Morgunblaðið - 11.10.1972, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 11.10.1972, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. OKTÓBER 1972 V „Einn er leiðtogi yðar“ HÉR fara á eftir kaflar lir pré- dikun séra Guðmundar I>or- steinssonar við gnðsþjónustu í Dómkirkjunni fyrir setningu Al- þingis í ga-r. „Einn er leiðtogi yðar.“ Svo mœlti Kristiur eiitit sómin ttl lœri- sveina sinma og viðstadds mainn- fjölda og þessi orð hans voru ekki út í bláiran eða ðfyrirrsymju sögð. Þjóð Jesú hafði á maarga griein leiðzt afvega. Hún hafði gleymzt staðreyndin miMlvæga, að Guði einium átti lítil þjóð til- venucrétt sinn að þakka, að hann einn vaæ þesis umikominn að stýra •miáilum hemnar til fairsæilla iykta. Þetta hafðl gleymzt, og því sat þjóð Jesú uppi með manga lieið- toga, svokal’iaða Fairisea og firæði raenn, og þeir höfðu gent sér eig- in hugmyndir um Guð og létu kaila sig feður og leiðtoga, nötfh- in sem Guði einum heyrðu till, nöfhin, sem hann einn átti rétt á að bera. Og iieiðsaiga fyriirmiann- arma mörgu var aillt annað en geðþekk ásýndium. Þair einikennd- alllt atf skinheigi og óhei'lindum, sjálfbirginigsfhætti og sýndar- miennsku, en eigi var sikeytt um hið miMlvægasita i löigmálinu, réttvísina, miskunnsemma og trúmieinnskuna. Þannig kom leið- saga foirysitumannainna mörgu Kristi fyriir sjónir og við þá var hann ætið ómyirtouir i mváli. Þeir höfðu misslkilið hiuitverk siitt. — Þeir áititu etoM að vera herrar, heldutr þjónar, og lúta hinum eina ieiðtoga, Guði og öðiast í samtfélagl við hann heiðar’ieilk og holllustu í ábyrgðarmitolum störí- um fyrir iand og lýð. „Einn er leiðtogi yðar, Krist- nr.“ Þetta er hiklaus fuillyrðinig helgrar bókar, réttmæt og tirna- bær áminniing á þeim vebtvanigi, þar sem hún fyrst var borin tfraim. En hveart erindi á hún þá nú í vorri samtiíð? Er e. t. v. erun- trúa á sjálfan sig og gleyma Guði, er óvit sjáifbirgimgsiins sem einatt verður að fótakefli fyrr en varir.“ Hér eru margreynd sann- indi sögð um Guðstrú er hvetja á til dáðtríkrar þjónustu við með- bræður og samtfélag og hún ein mun þess umkomih að gefa ís- landi menn., sem etolki minnlka, börnn, sem ektoi bregðast, þjóð, sem ekki förlast sýn til þeirrar háleitu köllunar að vinna og vinina ættjörð af alhug og með1 heiii hennar og heiður fyrir aug- um. En hvers vegna er verið að rifja þetta upp hér og nú í helgi- dómi Drottins? Jú, Alþingi hef- ur verið kvatt saman, þetta óska bam íslenzkrar þjóðar, stoltasta tákn henniar um frelsi og sjálf- stæði. Og hér þurfa menn um- fram alt að lúta leiðtoganum Kristi, svo að þing geti sýnt hollt fordæmi þjóð. Þau standa hér saman Allþimgisihúsið og Dóm- kirkjan. Það minnir á, að þessar tvær elztu stofnianir þjóðarininar, þing og kirtoja, eiga sameigin- legu hlutvertoá að gegna; báðum er ætteð að bæta og fegrra ís- lenzfct mannllíf. Og svo mun mál- um þjóðar áfram bezt borgið, að þær snúi bökum saman- og styðji hvor aðra. í Guðshús leita þing- mienn leiðsaghar Drottins og kirkjan lýsár blessun yfir þeim sem leita heilagra véa heninar, leita halds og trausts hjá kon- untgi sannleilkans og kærleikans til þess að geta innt sem bezt af hemdi ábyrgðar-mikil forystu- störf í þjóðfélaginu. Og kirkjan vænitir sér um lieáð heiilslhuigar stuðhings frá þingi til vaxandi áhrifa á þjóðlífið. Til þess verð- ur að ætlast, að sú stofnum sé efld, sem öllum öðrum fremur er fær um að vekja til vitundar þagnskap og þjónustuhug og stutt getur að lotningu og lög- hlýðná og eflt trúar- og siðferði- legan styrk iandsmanna. For- ystumeinn þjóðarinnar verð-a á hverri tíð að skilja þau grurnd- vallarsannindi, að öll hin innri menot á sér guðáieigan ba'kgrunn og vera ófeimnár við að láta það í ljós, lúta leiðtogamum allra lýða, Kriisti, í orði og athöfn. Fólkið bæði vill og þarf að sjá þetta gerast í þingsölunum. íslenzki þjóð þartfniast þess mieir en alis anmars að Kriistur fari fyrir henind, að hún leiti hans í hverj- um vanda, láti orð hans móta öm únræði, eCistou hans innsigía allar aðferðir og afstöðu. Og hér þarf þjóðþimgið að hafa for- gönigu, setja lög, vígð lotning- umni fyrir honum með hag og heill hedldiar fyrir augum og af miskuinnsemi við minnstu bræð- ur Krists. Á þetfta viil kirkjan minna nú við upphaf þingstarfa, minna á þjóniusítuliluitverkið og vegsemd þess, minna á, að eiinm er leið- toginn, Kristur, og að uindir merkjum hans mun þjóðin kunna fótu-m sínum forráð, þekkja skyldu sína við Guð og land. Skáldið segir: „Sú þjóð, Siem veit sitt hlutverto, er helgast afl í heimi, eins hát't og lágt má faila fyrir kraftinum þeim.“ Á öndverðu þessu ári vissi þjóðdn hlutverk sitt og eftir- minnileg samistaða náðist utn megingjörð íisfenzks framtiðar- lífs, landhel'gina. Slíkur samhug- ur gerir litla þjóð að sterkri þjóð. Og sterk verður einnig hver sú þjóð, sem sameinast um leiðtogann, Krist. Saga ættjarðar vorrar er stór- brotim saga, saga miMUa tíðimda og viðburða, saga m-ikiis hetju- þrekis, eindægrar Guðstrúar oig styrkrar handleiðslu Guðs. Hér er he'idaigur airtfur, siem varðveita skal, hér er yður fjöregg falið í hendur. Það verður ævinlega horft til verka þessarar stofn-un- ar og vonlbrigðum mun vissulega valda, allit sem úrskeiðis fer, em fögnuð vekja, þegar vel tetost til. Löggjafarþing íslands er dýr- mæt eign þjóðar. Þar má enginn veikur hleikfcur finnas-t, þar á þjóðin að eygja fyrirmyndir að heiðarleik og hollusitu, dren-g- lund og -S'anmsýni. Þar þarf sterto- ur leiðtogi að halda um stjórn- völ. Ásgeir Ásgeirsson Jón Sigrnrðsson Vilhjálmnr Þór Á Alþingi i gær: * * Asgeirs Asgeirssonar, Jóns Sigurðssonar á Reynistað og Vilhjálms Þór minnzt þá einlhver þörf fyrir leiðsögn Guðs, at/fylgi æðri mát tar eða er mannilífsvandinn kann.ski orðinn svo aiuðráðdnn nú um 2000 árum siðar, að forysitumenn þjóða séu fuilltfæirir um að leysa giiftusam- lega aláian vanda af eigin aflli og atorku? Svo kann að várðast við fyrstu sýn. Vér lifum í heimi mikillar þekik ingar, i heimi tækni og töfra- tækja, í heirmd framfara og fram- kvæmda. Og kjörorð .samitímans eru umtfram alilít amnað: fræðsla, þekking og tækni. Þau kjörorð geita verið góð, meðan þeiim er beitt í nafhá manmúðar og memn- ingar, en þeim má einnig mis- beita o-g þau verð-a addrei eimihlít til hagsældar, nerna tækni fylgi trú og ytri sæld siðgæði. ,,Þó-tt sumir eigi silfur, getur sálin ver ið snauð. Hjarrtað heimtar meira en húsnæði og brauð.“ Þannig yrkir skáldið í Fagra'Skóg! og hæfir sem endramær í mark. Þótt maðurinn viirðist næsta fuMkomimn orðinn og ofurmann- legur a-f verkum sínuim. er hann samt oftlega innd fyrif svo óend- aniega smár og um-komiudaius. —- Þótt hann geti leyst úr læðingi ómælianilega krafta atóms er hanm samt hjálparvana við að yfir- vinma hið illla í tilveruinni. Þótt hann geti bein-t skeytuim til ann- arra hnatta er hann um m-atrgt emm ófær að stýra eigin g’eði. Og þótt sköpunarhæfni manns- ins á sviði vísinda og tækni færi honum sífelit í hendur stærri sigra hetfu'-r honuim enn ekki tek- izt að tryggja heiminum og sjálf- um sér öryggi, frið og fagurt manníiíf. Einn er leiðtogi yðar, Kristur. Sá sem gjörir skyldu sína við Guð uppfyllir einnig skyldur við ættjörð. Hann veit lífi sínu til- gang við þjóðnytjastörf, veit að til hans eru gerðar kröfur af samfélaginu og Guði. Mannvim- ur einn sagði: Að trúa á Guð, en leggja sjálfur árar í bát og láta reiða fyrir, það er dauð trú dáðieysin-gja og örkvisa . . . Að VIÐ setningu Alþingis í gær- dag, minntist Ilannibal Valdi- marsson, aldnrsfors<;ti Alþingis, þriggja manna, sem allir sátu á Alþingi um lengri eða skemmri tíma og látizt hafa frá lokum síðasta þings. Þeir eru Vilhjálmur Þór, fyrrum ráð- herra, .lón Sigurðsson, bóndi á Reynistað og Ásgeir Ásgeirsson, fyrrum forseti fslands. Hér fara á eftir kaflar úr minningarræðu aJdursforseta Al- þingis: Vilhjálmur Þór naut ekki ann- ars skólanáms en fjögurra vetra í barn'askóla. Að því loknu hóf hann verzlunarstörf við Kaup- félag Eyfirðinga undir stjórn þjóðkunnra forvigismanna sam- vinnustefnunna-r á ísáandi. Hanm var ósérhlífinn og viljafastur og aflaðj sér stað-góðrar men-ntunar af eigin ramleik. Forráóamenn kaupféiagsiins sáu fljótt, hvað í honum bjó og hvers mátti vænta af honum, og 23 ára að aldri tók hann við forstöðu kaupfé- lagsins. Hann var stórhuga fra-mkvæmdamaður, snjali fjár- málamaður og gerði miM'ar kröfur til samsfarfsmanma sinna jafnt og sjálfs sín, og honum tókst á þeim fimmtán árum, sem han-n stjórnaði Kaup- félagi Eyfirðinga, að gera það að stórveidi í verzlun og iðnaði og lyftistöng í atvininumálum hér- aðsins. Vilhjálmur Þór varð þjóð kunnur af þessum verkum sin- um og var kvaddur til starfa á öðrum vettvangi. Honum var falin bankastjóm, forstaða Sam- bands islenzkra samvinnufélaga, og til hans var leitað til að gegna vandasömum ráðherra- störfum í utiamþinigsstjórn. Alls staðar sýndi haran sömu s-tarfs- hæfni, stjómvizku og forustu um framkvæmdir. Hann brast ekki stórhug, og hann fram- kvæmdi ætlunarverk sín af framsýni og viljafestu. Hon-um verður tvímælalaust skipað i raðir hinma sitórbrotnus-tu at- hafreamanin'a á Istendi. Jón Sigurðsson var mikill á- hug'amaður og forgöngumaður um landbúnaðarmál. Hann bjó rausnarbúi á sögufrægu höfuð- bóli. Hann var stjómsamur og hjúasæll framkvæmdamaður heima fyrir og glöggskyggn og tiMögugóður um málefni land- bún-aðarim'S á þeim fjöldamörgu fundum og þingum, sem hann sat um ævina. Hann var oft kvaddur af stjórnarvöldum og stéttarbræðrum sinuip til að vinna að undirbúningi löggjaf- ar um landbúnað. Á Alþingi beindist áhugi hans og starf um annað frarn að þeim málum. Hann ábti löngum sæti í land- búnaðamefnd, og mátu andstæð- ingar hans jafnt sem samherjar í stjómmálum jafnan mikils það, sem hann hafði þar til mála að leggjia. Mikinn áhuga hafðl hann á sögulegum fróð- leik og varðveizlu þjóðlegra verðmæta. Hann hafði frum- kvæði að lagasetningu um byggðasöfn og héraðsskjalasöfn og átti ríkan þátt í stofnun byggðasafns Skagfirðdng-a í Gteumbæ. í Sögufélagi Skag- firðinga vann hann ósleitilega að því að koma á framfæri sögu- legum fróðleiik og lagði sjálfur hönd að verM við ritstörf um búendur í Skagafirði og annan skagfirzkan fróðleik. Hann var vimsæll hémðsihöfðiingi og skilaði mákiu ævistarfi. Ásgeir Ásgeirsson valdi sér guðfræði að háskólanámi og varð siðair kiuinfniuir að firjálisttyndi í trúmálum. Un-gur vanin hann banikastörf um eirn-s árs skeið, og síðar varð bankastjóm aðalstarf hans árum saman. Margs konar önnur afskipti af fjárm-álum og efmahagsmálum hafði hanin um ævima. Á Alþiingi átti hanin lengi sæti í fjárhagsnefind og var um skei'ð fjármálaráðherra. Hátt á annan áratug var aðalstarf hans kemnsila og fræðiumálastjórn, og beitti hann sér þá meðal anmars fyrir nýrri lagasetningu um fræðslu barma. Hann átti sæti í utanríkismálanefind Alþingis og var oft í samn-iin'ganefndum um viðskipti íslendátniga við aðrar þjóðir. Hann sat á Alþingi tæpa þrjá áratugi við mikiar vinsæld- ir og traust af hálfu kjósenda sinma. Hamn var forseti Álþángis á hátíð þess 1930 og skipaði þanm sess með miklum sóma. Störf hans á svo möirgum sviðum, sem hér hefur verið talið og leyst af hendi með sæmd, eru augljóst vitni um það traust, sem hann maut, þá hæfileika, sem hanm hafði hlotið í vöggugjöf, og þá fjölþættu men-mtum og lífs'reymslu, sem hann aflaði sér um dagana. Ásgeir Ásgeirssom var um lanigan alduir í hópi rruestu áhrifa mamm-a þjóðarinmar. Hamn var hyggimn máiafylgjumaður, snjall sam'niinga-miaður og átti gilda-n. þátt í mörgum afdrifaríkum s-tjórmmálaákvörðumum, með-an hanm átti sæti á Alþimigi. Um slík mál eir eiinatt deilt hart, og fleis-t mannanma verk á því sviði orka tvkrvælis og skipa mömnum í amdstæða filofcfca. Þess var efcki að vænta, að Ásgeir Ásgeirssom. færi varhluta af gagnirými og ádefflum fyrir áiramigursrík stjórn- málaafsMpti sín. SJíkt er hlut- skipti allra mikilla stjórnmála- manna. Ásgeir Ásgeirsson var höfð- iraglegur á velli, vi)rð'Ulegur og alúðlegur í senin. Glögguir mann- þeikkjari var harnm og fjölfróður um land og þjóð, sögu, bók- miemntir og atvimmuhætti, og hanm- kurnni þá viðræðulist, sem við átti á hverjum stað og hverri stumdu. Hamm hófst uregur til áhrifa og mamnvirðinga og komst síðar til æðistu me-torða á landi hér. Forsetiimn Ásgeir Ásgeirsson maut mikilter hylli að verðleik- um. Hamn var gæddur þeim manmkostum, sem öfluðu homum vimsælda í embætti forseta fs- lands, og hanm hafði öðlazt þá lífsreymslu, sem gerði hanm fær- an um að lieysa þar störf sín af hendi rmeð ágætum. Ég vil biðja þimgheim að mitnm- ast Vilhjálms Þór, Jóne Siguirðs- sonar og Ásgeirs Á-sgeirssomar með því að rísa úr sætum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.