Morgunblaðið - 14.10.1972, Side 2

Morgunblaðið - 14.10.1972, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARÐAGUR 14. OKTÓBUR 1972 Iðnaðurinn kominn í þröng - vegna efnahagsþróunarinnar „ALLUR þorri iðnfyrirtækja mun nú vera rekinn án hagnað- ar eða með hreinu tapi,“ segir I samþykkt stjórnar Félags ís- lenzkra iðnrekenda frá í gser. Segir þar, að þróun efnahags- máia hafi leikið iðnaðinn illa, sern aðrar atvinnugreinar og möguieikar hans til endurnýjun ar og uppbyggingar skertir svo, að hætt sé við, að íslenzk iðnfyr irtæki verði erlendum auðveld bráð við aukna samkeppni á heimamarkaði. Segir í samþykkt inni, að við aðgerðir í efnahags- máium, sem miða að því að tryggja rekstrargrundvöll at- vinnuveganna, megi ekki mis- muna iðnaðinum á neinn hátt. Samþykkt stjórnar Félags ís- ísafirði, 13. október. BÆJARSTJÓRN ísafjarðar réð nýjan bæjarstjóra, Bolla Kjart- ansson, bæjarritara, Kópavogi, á fundi sínum sl. fimmtudags- kvöld, en áður hafði Jóni Guð- laug Magnússyni verið veitt lausn frá bæjarstjórastörfum frá 15. þessa mánaðar að eigin ósk. í bréfi Jóns Guðlauigs Maignús- sonar dagsettu 1. október kemiur fram, að hann telur si)g vera kom inn í andstöðu við meiriWutia bæjarstjórnar um framkvæmd bæjarmála á ísafirði. Jón Guð- Sauguir Magnússon var ráðinn bæjarstjóri ísafjarðar 1970, en þá mynduðu meirihluta bæjar- stjómar Framsóknarflokkur, Al- þýðufiokkur og Alþýðubandalag. Upp úr samstarfi þessara flokka slitnaði svo haustið 1970 og var enginn meirihluti starfandi í bæjarstjórninni þar til í júní sl., að Scunstarf náðist um meiri- hlutamiyndiun milli Sjálfstæðis- Leiðrétting í MINNINGARGREINUM um Ingibjörgu MagnúsdótJtuir í Mbl. sJ. þriðjudag féliu niðuir tvær Bmur. 1 lok fyrni greimarimnar áltti að standa: Éig er þakklát for stjómimhi fyrir að hafa fengið tæki'færi til að kynmast Tn'gi- björgu og eiiga hana að vimi. — Við þriðju greinaskil í síðari greininnd átjM að standa: Þrátt fyrir erfið kenmslustörf varstu aiitaf reiðubúin, þegar Sjálfs- björg þurM á þér að hakla, ög það var býsna oft. Ienzkra iðnrekenda fer hér á eftir: „Stjórn Félags íslenzkra iðn- rekenda lýsir yfir áhyggjum síh um vegna þróunar efnahagsmála á síðustu mánuðum. Árin 1968 til 1970 voru iðnað- inum mjög hagstæð. Bæði jókst framleiðslumagnið verulega og afkoman batnaði. Hins vegar urðu umskipti á þessu árið 1971 hvað það snertir, að afkoma iðn aðarins versnaði þrátt fyrir auk ið framleiðslumagn. Sama þró- un hefur átt sér stað á árinu 1972. Framleiðslumagnið hefur aukizt verulega, eða um 12% samkvæmt upplýsingum Hag- sveifluvogar iðnaðarins, en af- koman áfram versnað þannig að fldkksinis, Alþýðufiokksins og Samtiaka frjálslyndra og vinstri manna. Á bæjarstjórnarfundinum »1. fimimtudagskvöld kom til orða- skipta út af æsifregnum og rang- færsliuim Þjóðviljans um uppsögn bæjarstj órans og varð fátt um svör af hálfu bæjarfiuQlltrúa AI- þýðuibandalagsin.s, enda voru furðuiskrif þessi ekki frá honium runnin. Jón Guðlauigur Maigmús- son vitnaði á fundinum til áður- nefnda bréfs síns varðandi upp- sögnima og lýsti furðu sinmi yfir æsiskrifum Þjóðviljans og þá einkum þeim uimimælum, að meirihlutinn hefði torveldað störf hans að undanförnu. í fiundarlok þakkaði forseti bæjarstjómar, Högni Þórðarson, Jóni Guðlauigi störf hans og gott samstarf við bæjarstjórnina og óskaði honum og f jölskyldu hans velfarnaðar á ókomruum árum. Jón Guðlaugur Magnússon ávarp aði bæjarstjómina og þakkaði samstarfið á liðnum tíma og þá sérstaklega þeim þrem forsetum bæjarstjórnar, sem starfað hafa í hans bæjarstjóratíð. Jón Guð- laugiur óskaði svo bæjarstjóm og ísfirðinguim alls góðs i framtíð- inni. Hinn nýi bæjarstjóri ísafjarð- ar, Bolli Kjartansson, er 35 ára, viðskiptafræðingúr að mennt. Hann var fulltrúi hjá raforku- málaskrifstofunni 1963—’65 og bæjarritari i Kópavogi frá 1965. Bolli er kvæntuir Hrefnu Péturs- dóttur, h júkrunarkonu, og eiga þau .tvo syni. — Fréttaritári. allur þorri iðnfyrirtækja mun nú vera rekinn án hagnaðar eða með hreinu tapi. Orsakir þessarar þróunar eru ljósar og valda þar aðallega mikl ar launahækkanir, sem ásamt styttingu vinnutímans nema um 40% frá 1. október 1971, hækk- anir á innlendum og erlendum hráefnum og hækkanir á að- keyptri þjónustu. Ofan á þessar hækkanir bætist, að allt frá 1. nóvember 1970 hefur verið nær samfelld verðstöðvun. Öllum er kunnugt hvernig kom ið er í fiskiðnaðinum, en hinn almenni iðnaður hefur orðið að taka á sig hliðstæðar hækkanir og þarf því engan að furða þótt svipað sé ástatt hjá þorra iðn- fyrirtækja. Áhrif þessa á þróunarmögu- leika iðnaðarins eru einnig ljós. Möguieikar iðmfyriirtækja til nauðsynlegrar endumýjunar og uppbyggingar eru stórlega skert ir og þvi hætt við að þau verði til tölulega auðveld bráð erlendum iðnfyrirtækjum við aukna sam- keppni á heimamarkaði. Einnig STJÓRN Búnaðarfélags ísiands hefur samþykkt að mæla ekki með sölu 112 merfolalda til Frakklands, sem búvörudeild S.l.S. hafði náð samningum um. Búvörudeild S.Í.S. sótti um sölu leyfi fyrir um viku síðan og er það landbúnaðarráðuneytið, sem lokaorð hefur þar um að fengn- um ummælum yfirdýralæknis, Framleiðsluráðs landbúnaðarins og Búnaðarfélagsins. Verð það, sem bændurnir eiga að fá fyrir hvert folald er um 9.500 krónur, sem er um 3000 krónum meira, en fæst fyrir folaldið í innleggi. Gunnar Bjarnason tjáði Mbl., að hann hefði í sumar kannað möguleika á folaldaútflutningi til Frakklands og varð útkoman sú, að franskur maður að nafni Grusenmeier frá Elsass vildi kaupa 112 folöld á framan- greindu verði. Gunnar sagði Mbl. i gær, að folöldin, sem til söl- í DAG og á morgun (sunnudag) fara fram kosningar uim fulltrúa frá Starfstúlknafélaiginu Sókin er mjög tvísýnt að áframhald geti orðið á hinni hagstæðu þró- un sem náðst hefur í útflutn- ingi iðnaðarvara á síðustu 2 til 3 árum. Nú hefur verið gripið til Verð jöfnunarsjóðs til að halda fisk- unnar völdust, væru öill úr Rang árvallasýslu og hefðu bændur sýnt þessu mikinn áhuga; svo mikinn, að þeir hefðu beðið hann að reyna að annast aðra svipaða sölu síðar í haust. Magnús Ingvarsson hjá bú- vörudeild S.f.S. sagði Mbl., að þetta væri fyrsta salan til Frakk lands, en áður hafa folöld að- eins verið seld utan eitt og eitt í einu. — Til Þýzkalands voru seld um 100 folöld til reynslu 1958.— Magnús sagði, að aðeins væri um merfolöld að ræða, þar sem áður hefði borizt synjun um sölu á hestfolöldum úr landi og þvi hefði „ekkert verið átt við þau nú.“ Sagði Magnús, að éf færi nú, sem samþykkt Búnað- arfélagsins benti til; að synjað yrði um söluleyfi, yrði það mjög bagalegt fyrir þá bændur, sem reiðubúnir voru til sölunnar, þar sem búast mætti við, að á 32. þing A.S.Í. Fraimboðsfrest- ur rann út uim siðustiu heligi og komiu fram tvéir listar. A-listinn borinn fram af stjóm og trúnað- arráði og B-listi borinn fram af Guðnýju Sigurðardóttir. Kosið verður á Skólavörðuistíg 16, á laugardag 12.00—20.00 og sunmu- dag frá kl. 9.00—17.00 e.h. Á öðr- Framhald á bls. 31 iðnaðinum gangandi fratn tíl ára móta en gert er ráð fyrir, að þá verði gripið til aðgerða í efna hagsmáJum, sem miði að þvi að tryggja rekstrargrundvöll at- vinnuveganna. Leggur iðnaður- inn áherzlu á, að stefnt verði að jafnvægi i efnahagsmálum með þeim aðgerðum, þannig að tryggð verði afkoma og eðlileg þróun atvinnuveganna, og iðnað inum þar í engu mismunað.“ flestum folaldanna yrði slátrað í haust, hvað gæfi bændum mun minna fé fyrir folöldin. Viðar Þorsteinsson, skrifstofu stjóri Búnaðarfélags Islands, sagði, að stjóm Búnaðarfélags Islands teldi ekki æskilegt að selja folöld úr landi, heldur væri eðlilegast að aia folöldin upp í landinu og selja svo full- vaxta hross utan. Þorkell Bjarnason, hrossarækt arraðunautur, sagði Mbl., að hann ætti ekki sæti í stjóm Bún aðarfélagsins, en hann væri sam þykkur henni í þessu máli. Kvaðst Þorkell vilja, að folöld væru alin upp hér á landi og sið an aðeins seldir góðir hestar úr landi. „Það er ekki sjálfsagt að selja allt, sem peningar fást fyr ir,“ sagði Þorkell. „Við eigum að eins að selja það, sem er gott og gallalaust." Þorkell sagði, að búast mætti við, ef ekkert yrði úr sölunni, að mörg folaíldanna enduðu í sláturhúsum i haust. „Ég er ekkert að fordæma þá, sem vilja verzla," sagði Þorkell, „en ég tel, að ef selja á folöld úr landi, þá þurfi að fást að minnsta kosti helmingi hærra verð fyrir þau, en afsláttarverð ið er.“ Gunnlaugur E. Briem, ráðu- neytisstjóri, sagði Mbl. að þetta mál væri ekki komið til af- greiðslu hjá landbúnaðarráðu- neytinu. Bjorn Jónsson, alþingisma5ur; „Ríkisst j órnir f júka eins og strá í vindi“ ísbrjótur til hjálpar NÝR BÆJAR- STJÓRI Á ÍSAFIRÐI Nýskipaður sendiherra Bandaríkjanna, 'hr. Frederick Irving af henti á miðvikudag forseta íslands trúnaðarbréf sitt að við- stöddum utanríkisráðherra, Einari Ágústssyni. Síðdegis þá sendiherrann heimboð forseta hjónanna að Bessastöðum ásamt nokkrum fleiri gestum. Búnaðarfélagið leggst gegn folaldasölu Kosningar í Sókn Alls ekki víst, að SFV og Alþýðu- fiokkur þurfi að taka afstöðu til ríkisstjórnarinnar við sameiningu — blaðamaður frá Morgun blaðinu með í ferðinni „RÍKISSTJÓRNIR fjúka oft eins og strá í vindi,“ segir Björn Jónsson, alþm. í við- tali við Alþýðublaðið í gær og fer ekki á milli mála, að hann hugsar til núverandi ríkisstjórnar í því sambandi. í viðtali þessu ræðir ritstjóri Alþýðublaðsins við Björn Jónsson um sameiningarmál- ið og landsfund SFV, en þar ikom til átaka unt það, hvort setja ætti Alþýðuflokknum skilyrði um stuðning við ríkisstjórnina. Um þetta seg- ir Björn Jónsson: „í*ar að auki fjúka ríkisstjórnir oft eins og strá í vindi og það er alls ekki víst, að flokkarnir standi frammi fyrir vanda sem þeim, að taka afstöðu til núverandi ríkisstjórnar, þeg- ar að sameiningunni kemur.“ Fyrirhugað hefur verið, að sam eining Alþýðuflokks og SFV verði að veruleika fyrir næstu kösningar. í því sambandi segir Björn Jónsson: „Hvenær sá tími rennur upp er ekkert hægt að fullyrða um. Þetta gæti orðið við næstu bæjar- og sveitar- stjórnakosningar, sem fram eiga að fara vorið 1974. Þetta gæti einnig orðið fyrr, ef efna þyrfti til nýrra þingkosninga áður en kjörtímabilið er útrunnið. Um það er ekkert hægt að fullyrða á þessu stigi málsins." Björn Jónsson er einn helzti valdamaður í stuðningsliði ríkis stjórnarinnar. Ummæli hans um „ríkisstjórnir sem fjúka eins og strá í vindi" og hugsanlegar þingkosningar áður en kjörtíma bilið rennur út, benda til að hann hafi takmarkaða trú á fram tíð þeirrar stjórnar, sem nú sit- ur við völd í landinu. KANADÍSKUR ísbrjótur, John A. MacDonald, er lagður af stað til bjargar bandarísku ísbrjótun um tveimur og rannsóknaskip- inu, sem eru lokuð inni í ís um 700 milur norður af íslandi. fs- brjóturinn kom til Keflavíkur í gær að sækja vistir og var þá Mbl. boðið að senda mann með í ferðina. Björn Thors, blaða- maður, er nú um borð í ísbrjótn um á norðurleið. John A. MacDonald er 6186 tonn að stærð og er næststærsti ísbrjótur, sem Kanadamenn eiga. Hann er smíðaður 1960 og telur áhöfnin 77 menn. Skipstjórinn á þessum ísbrjóti, George S. Mur- dock, stjórnaði ísbrjótum þeim, sem fylgdu olíuskipinu Manhatt an norðvesturleiðina á sínum tíma. Bandarisku skipin, sem inni- lokuð-eru í ísnum, eru öll laus. Um hálf önnur sjómíla er á milli skipanna og þar er allt í lagi um borð. Skipin hafa olíu og vistir til 30 daga. Það var hafrannsóknaskipið, sem fyrst lokaðist inni í ísnum og fóru ísbrjótarnir því til hjálpar og lokuðust þá inni, hver á eftir öðrum. Bandarísku ísbrjótafnir eru um 3500 tonn að stærð.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.