Morgunblaðið - 14.10.1972, Side 25

Morgunblaðið - 14.10.1972, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGU'R 14. OKTÖBER 1972 25 Við bjóðunn tvennt á þessum árstíma, Majorkaferð eða hrein- dýrasteik og sitja þá bara heima. % ' stjörnu , JEANEDIXON Spff r ^ Hrúturinn, 21. n:arz — 19. aprll. I>ú gengur hrefnt til verks f máli, sem beðið hefur, til að geta betur athafnað þig síðar. Nautið, 20. april — 20. maL l»ú vinnur verk þitt, án þess að ætlast til nokkurrar viðurkenn- inarar. Tvíburarnir, 21. maí — 20, júni. Rétt er að hafa fullt reikningshald yfir eigrnir og skuldig, og þú retur kannski gert góða fjárfestingu I stórum stii. Krabbinn, 21. júnl — 22. júlí. I»ú kemst snemma af stað og: heimsækir ýmsa staði, sem þér er ekki tíðratað á. L,iónið( 23. júlí — 22. ágúst. Villur og óþreyja elta ólar hvort við annað, og því er rétt að halda kyrru fyrir heima og grannskoða málin. Mærln, 23. ágiist — 22. september. Eðlisávísun þín er ekki öruggasti vegvísirinn f dag. Vogln, 23. september — 22. október. Þft færð aðstoð, sem þú gerir þér tæpleg-a grefn fyrir. Þö verður fljótlega að gera greinargóða fjárhagsskýrslu. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Peir, sem þekkja |)ig, eru þér hjálplegir. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Góð byrjun getur komlð þér I gogiium alLs konar samninga, og þú færð aðstoð alis staðar frá. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Þfl slærð breytingum I viðskiptum á frest, og heldur þér við dag leg störf. Kringumstæðurnar ýta á eftir flausturslegum ákvörðun- um og grerðum. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. ókunnugir og upplýsingar leiða þigr I vafa, ©g: margar eyður eru f öllum málum. I»ú verður heppinn. Flskarnir, 19. febrúar — 20. man Félagslifið er ánægjulegt, en litið upp úr þvi að hafa. lomi V insældalistinn í Bretlandi í dag SKVN'DILEGA hefur algjörlega óþekkt hljómsvelt tyllt sér efst á brezka vinsaeldalistajm, sem Melody Maker hefur reiknað út, og- er hljönisveitin sú, Lientenant Pigeon, óvenju- leg í nieira lagi, sem og lag hennar, Moukly Old Stove. Þetta er eingöngu leikið lag, ekki snngið og hljóðfæraieikinn ann- ast móðir, sonur hennar og tveir aðrir piitar frá Coventry í Bretlandi. Lagið er sagt mjög auðlært og það komst í efsta sæti á brezka vinsældalistanuin fyrir nokkru. Hljóðupptaka lagsins var gerð í forstofunni á heimili móðurinnar. — Hér keniur svo brezki vinsæidalistinn, sem Melody Maker birtir í nýjasta tölublaði sínn, sein er dagsett 14. okt., það er í dag. 1 (3) MOULDY OLD STOVE LIEUTENANT PIGEON 2 (1) HOW CAN I BE SURE DAVID CASSIDY 3 (4) WIG WAM BAM THE SWEET 4 (8) VOU’RE A LADY PETER SKELLERN 5 (9) I DIDN’T KNOW I LOVED VOU GARY GUITTER 6 (2) CHIUDREN OF THE REVOLUTION T. REX 7 (5) TOO YOUNG DONNY OSMOND 8 (14) BURNING LOVE ELVIS PRESLEY 9 (6) MAMA WEER ALL CRAZY NOW SLADE 10 (7) IT’S FOUR IN THE MORNING FARON YOUNG 10 (21) DONNA 10 C C TVÖ LÖG ERU JÖFN I 10. SÆTI. Ian Gillen hh>'i þekkti söngvan Deep Furpie, sem hlaut mikið lof fyrir frammi- stoðu sina í Muitverki Jesú Kriists í plötu útgá funni af Jesus Christ — Superstar, hef ur tekið ástfóst ri við Biblm nöfnin, þvi að unidarafarið hef ur haran stjómiað plötuupptök um hjá htjómsvei>tirtm Jerú- salem . . . Deep Purpte höfðu með sér taekraimann á hljóm- leikaferð uim Japan og setlla að hugteiða að gefa beztu hljómteikaupptökumar út á plötu . . . Hljómsveitin Liiractis farrae er að öMum likiiraduim búin að komta á miarkað nýju stóru plöturarai skmii, „Diragly Dell“, og þeirri liitíu láka, „All falil down" . . . Næsta piata Blood, Sweat and Tears á að heiita því lystamkandi nafni: „Hors d‘ Ouvres" . . . — Húsfyllir Framhald af bls. 3. hléinu. — Ég hef auðvitað ekkert viit á því hvemiig á að spitlia þetta en mér fanrast ó- skapiega gaman. — Dóttir mám er alveg dá- leidd, sagði anraar hlustandi, húsmóðir frá Ljósafossi, — hana hefur leragi laragað að læra á píanó og við fáum á- reiðanlega ekki ftið fyrr en við komiuim henrai i tónlistar- Skólainn á Selfossi. — Það er stórkosttegt að fá svona heim- sókn, bæfcti hún við. Hvarvefcna mátiti heyra mieran og konur Xáfca i ljós hrifningu sína oig aðdáun á Ashkenazy, — og það ekki síður á fnamkomu hans við ísland en sinilldarteik haras og stjóm. I> VÐ ER ALLT ERFITT . . — Þetfca eir afskaplega skemmtitegt, sagði Gumnar Gu'ðmiundssoin, framkvæmda- stjóri hljómsveitariranar, þeg- ar ég spurði haran hvemiig honum fyndist að hlusta á svona hljómteika. — Svona hefur þetta verið uppruna- lega. Mozart stjómaði sjálfur hljómsveitinni, þegar hann flutti þennan korasert. — Finrast þór þetta koma niður á píanóhluitverkiwu. — Ekki hjá þessuim manni, hann er svo geysiigóður, en þetta er áreiðaratega ákaflega erfibt og ekki heiglum herat. — Erfitt — jú en gaman, sagði Ashkenazy sjálfur. Það er alít erfitt. Þetfca er alla vega befcra en með mörgum öðrum hljómsveitairstjóruim. Eftir hlé vair á efnisskránni 8. sinfónía Beethovens. Var sannarlega eriginn viðvanimgs bragur á stjórn henmar og leikur hIjómsveitariminar eft- irmánmitegpr. — Já, þetfca tókst mjög vei, sögðu hljóðfsenaieikariarnir sem spurðir voru álits á því, hvemig væri að vinma umdir stjóm Ashkenazys. — Þó að hann sé ekki reyndur hl'jóm- sveitarstjóri kann haran þetta alit og veirt upp á hár, hvað hann vill fá fram. Það hefur verið ákaflega ánægjulegt að FESTI Grindavík HAUKAR sjá um fjörið í hinu nýja og glæsilega félagsheimili. Sætaferðir frá B.S.f. klukkan 9. Orðsending frá Judodeild Áriuanns. Nú er hver síðastur að ínnrita sig á yfíirstandamii námskeið. Innritun fer að ljúka í drengjafL stúlknar flokk, kvennafl. og kiairlafl. Ennþá er hægt að bæta nokkrum við í hvern flokk. JUDODEILD ÁRMANNS, Ármúla 32.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.