Morgunblaðið - 14.10.1972, Blaðsíða 18
tmm
18
MCXRGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. OKTÖBER 1972
v:
XIXIXXA
Kona óskast
iál ræstingastairfa.
Veitingahúsið RÖÐULL,
sími 15327.
Atvinna
Trésimiðir oig laghentir menn óskast tál
starfa.
GLUGGASMIÐJAN,
Síðumúla 20.
Hórgreiðslusveinn
óskar eftir vinnu sem fyrst.
Upplýsingar í sdma 26017.
Nokkra verkamenn
vantar strax!
DANÍEL ÞORSTEINSSON & CO. HF.,
sími 12879.
Sendisveinor
óskast sem fyrst. Vinnutími eftir samkamu-
lagi. — Upplýsingar í símia 17100 á sikrif-
srtxrfutíma.
VÍGHÓLASKÓLI
óskar að ráða 1—2 gangpverði. Laun eftir
launareglum bæjarstarfsmanna 1 Kópavogs-
kaupstað.
Umsóknir sendist skólastjóra VíghóOiaskÓLans
fyrir 20. okt. 1972.
Skólastjóri.
Skriístofustúlka óskast
Góð laun
Sækist þú eftir fjölbreyttu, áhiugaverðu srtairfi
og e'r't þú hæf tál að vinna sjálfstætt við bréfa-
skiriftir á ensku, launaútreikninga, svo og
almenn skrifstofustörf?
Ef svo er, þá standa þér til boða góð iaun
og skemmtilegt starf.
Tiiboð er greini aldur, menmtun og fyrri störf
sendist afgr. Mbl. fyrir 18. öktóber næstkoam-
andi, merkt: „Framtíðarstarf — 2059“.
Bezt
nð
nuglýsn
í Morgunblnðinu
Verktakar —
húseigendur
Vanti yðu'r skur'ðgröfu til starfa, hafið þá samband
í sdma 50091.
LANDNÁM SF.
BLAÐBURÐ ARFÓLK:
VESTURBÆR
Vesturgata 2-45.
AUSTURBÆR
Laugavegur 1-33 - Freyjugata 28-49.
Ingólfsstræti - Miðbær - Meðalholt.
ÚTHVERFI
Efstasund - Sæviðarsund.
Sími 16801.
KÓPAVOGUR
Blaðburðarfólk óskast í Kópavog.
Agreiðslan, sími 40748.
STÚLKA
óskast til sendistarfa í skrifstofu blaðsins.
Til sölu
Volvo 495 vörubifredð, árgerð 1965.
Bifreiðin er með Yark-lyftihousingu.
SUÐURLANDSBRAUT 16
ge 35200
W /-\flTSEDiLL,
SVEPPASUPA
eða
KRÆKLINGASALAT
— O —
MARENAÐAR LAMBALÆRA-
SNEIÐAR MEÐ KRYDDSMJÖRI
eða
GLÖÐARSTEIKTIR
ALIKJÚKLINGAR DIVA
eða
UXASTEIK BEARNAISE
— O —
RJÖMAÍS
CHERRY HEERING
— Tekjuskattur
Framhald af bls. 17
kaupgreiðsluvisitalan væri
óbreytt þrátt fyrir verð-
lagshækkanir, sem af því
' leiðir ef niðurgreiðslur
minnka, eins og áður
er nefnt og af öðrum ástæð-
um. En vitað er, að um mörg
vísitölustig er að ræða. Auk
þess eru 2,5—3 vásSitöl'ustáig,
sem látið var óátalið að
fresta til n.k. áramóta, þeg-
ar verðstöðvun var ákveðin
á s.l. sumiri. Þá vekuir það at-
hygti, að kaupgjalds- og veirð-
lag.shækkaniir sem koma til
framkvaamda 1. marz n.k.
eiga ekkd að hafa áhrif á vísi
töluna. Má því aatía að
sú kauplækkun eða kjara-
skerðing, sem ríkisstjóm-
in vill fá hjá launþegum við
næstu áramót verði alimikil.
Rikisstjórnin mun senni-
lega ganga á fund Alþýðu-
sambandsþings í nóvem-
ber n.k. og leita eftir sam-
þykki launþegasamtakanna
íyrir kauplækkuninni og
þeirri kjaraskerðingu, sem
fylgir frystingu vísitölunnar.
Einnig mun verða farið íram
á það viö bænduir, að emdur-
skoóun á ver'ðlla gs girundw l’i'i
búvöru, sem frestað var til
áramóta, fari ekki fram þótt
fjármagnskostnaður hafi
mjög aukizt og nýtt fast-
eignamat og fasteignaskattar
stórum hækkað. Ekkert skéd
fullyrt um, hverju bændur
munu svara.
Líklegt er, að í nóvember
n.k. biðji rikisstjómin Al-
þýðusambandsþing um það
sama og gamla vinstri stjóm-
in fór fram á við Alþýðu-
sambandsþing 1958. Árið
1958 var svar Alþýðusam-
bandsþingsins ákveðin neit-
un. En hvemig svarið verð-
ur að þessu sinni er ekkert
hægt um að segja að svo
stöddu. Sagan endurtekur sig.
Það tók gömlu vinstri stjóm
ina 2% ár að sigla öllu 1
strand og skapa fullkomið
öryggisleysi í atvinnumálum
og þjóðarbúskapnum öllum.
En núverandi vinstri stjóm
hefur tekizt á tæplega 1% áiri
að koma málunum í svipað
horf og þau voru í við árs-
lök 1958, þegar hömlulaus
verðbólga flæddi yfir landið
og gamla vinstri stjómin
gafst upp.