Morgunblaðið - 14.10.1972, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 1972
Þrír leikir
í handboltanum á morgun
Á MORGUN fara fram þrír
leikir i meistaraflokki karla i
Reykjavikurmótimi í handknattr
leik. Þá verður einnig leikið i
meistaraflokki kvenna og verða
þar tveir leikir. Kvennaleikimir
em fyrst á dagskrá og hefjast
þeir kl. 19.00.
1 meistaraflokki karia leika
íyrst iR og Fylkir, en þau iið
sitja á botnimum, hafa ekkert
stig hlotið. Öruiggf verður þó að
tieljasf að lR-ingar nái sér þama
í tvö stóg og skilji Fylkisimeinn
eóna eftir á botndnum. Sdðan kem
ur ieikur á miMi Fram og Ár-
manns og ætti hann að geta orð-
ið jafin og spenmandi. Ármanns-
liðið, sem sigraðfi í 2. deild i
fyrra er mjög gott og getur
alveg tekið eitt tii tvö sitig af ls-
iiandsmedsturum Fram.
Síðasti leikur kvöidsins er svo
á milSi Vikinigs og KR og þar
ættí einnig að geita orðið mikil
barátta. Hvoruigt Mðdð er konriið
í fulia æönigu. Víkingar hafa
ekki sýnt neitt í leikjum sín-
um. Lið KR áttí sikinandi góðan
ieik á mótí lR fyrir viku, en svo
mjög iéiegan ieik á mótí Ár-
manni á miðvikudaiginn.
KNATTSPYRNA:
Bikarkeppni meistaraflokks, laug
ardagur kl. 15.00.
VestmannaeyjavöMur:
IBV — Valur.
Laugardagur ki. 15.00.
KeflavíkurvöMur, iBK — FH.
Bikarkeppni 1. flokks, úrslit.
Laugardag kl. 14.00. Melavöllur:
ÍBV — Þór Ak.
lslandsmótíð 2. flokkur, úrslit.
Sunnudagur Jd. 14.00.
Melavöllur, ÍBV — lA.
HANDKNATTLEIKI R:
Reykjavikuraiótíð mfl. kvenna.
Sunnudag kl. 19.00.
KR — lR,
Ármann — Valur.
Mfi. karla.
IR — Fylkir,
Fram — Ármann,
Víkingur — KR.
KÖRFUKN ATTLEJKUR:
Islandsmótið 1. flokkur. íþrótta-
húsinu Seltjarnamesi. Sunnudag
ur kl. 18.00, KR — Ármann. Kl.
19.30, Bikarkeppni KKÍ, undan-
úrslit:
IR (a) — UMFS,
Ármann — KR.
GOLF:
Laugardagur M. 13.30. Blind-
keppni GR.
BADMINTON:
Sunnudagur M. 14.00, Laugar-
dalshöM. Opið mót (úrslitaleikir
hefjast upp úr Mukkan 17).
Björgvin Björgrvinsson umkringdur Þrótturum í leiknum á mi ðvikiidagskvöldið.
Bjartsýnin alls ráðandi
— allir ætla að vinna
Rætt við leikmenn eða
þjálfara bikarliðanna
f dag fara undanúrslitin í bik-
arkeppninni fram og leika ÍBV
— Valtir I Vestmannaeyjum og
fBK — FH í Keflavík. Báðir leik
irnir hefjast klukkan 15.00 og
verða leiknir á malarvöllunum
á stöðunum. Um leikinn í Vest-
mannaeyjnm er erfitt að spá, en
Vestmannaeyingar leika á heima
velli. fBK er mun sigurstrang-
legri aðilinn i hinum leiknum,
leikmenn FH vorn þó óhræddir
er við röbhuðum við þá í gær.
Ef eitthvað mark má taka á orð
nm þeim, er hér fara á eftir og
höfð eru eftir þjáifurum eða
leikmönnum liðanna, þá vinna
öll liðin í dag, en það þýðir
heldur ekkert annað en að vera
bjartsýnn.
VIKTOR HELGASON,
þjálfari fBV
Við í ÍBV eigum enga ósk
heitari en þá að fá úrslitaleik
við ÍBK í bikarkeppninni. Við
höfum einu sinni tapað fyrir
þeim í úrslitaleik, það var í Is-
Landsmót 1 siglingum
Um siðuistu heiigi lauk fywsita
lemdsimóiti í sigódmiguim og sfóð
Eidhnattasiaimband Islamds fyrir
rniótíriu. Kepfrt var á eldhnött-
im (imitermatíomal fliæebaM), em
Iþað eru léttir hraðskreiðdr báit-
air með fallkjöi, byg'gðir mieð
kappsigiiimigar fyrir augaim oig
atíaðir fyrir tvegigja mamia
áihöfm. Báitarmir fjórir, sem
keippt var á, eru heiimaisim'iðaðdr,
eirns oig stór hlutí þeitnra 8000
báifca af þessairi gerð, seim sm5ð-
aðir hafa verið í heiimímuim umd-
anfarim 10 ár. Bátafcegumd þessd
hefur hiotið viðurkemmómigu ai-
(þjóða kappsdgiliimgasamibandis'ims
(IYRU), enda súigúlt á þessari
gerð báita í 36 lömdum. I næsfca
imáinuði tekur IYRU ákvörðum
um það hvort kepipa skufli á
svoma báfcum á Oi ympíiuOeikun -
um í Kamada 1976.
Sjö áhafnór keppfcu i riðflum á
þeim fjórum bátum, sem til eru
hér á iandi. Siðam kepptu fjór-
ar sitiigahæsta áhafcninnajr til úr-
sldlta. Si'gurvegariar uirðu Dairuíel
Friðirikssiom oig Vafldimar Odds-
som, í öðru saefci urðu Gummar
Hiflimarssom og Valdimar Kairis-
son. I þriðja sætí urðu Guðrún
Guðimumd'sdóittir og Rúmar
Steinsem, það að kvenmaður er
í einu af efstu sæfcumiuim, bemd
iir gæeimdlega á það að siigiáiniga-
iþróttím er ekki aðeáms fyrir
karikymið. Upplýsómgar um Siigi
imgasambamd Islamds ag sfcarf
þess gefur ri'tari Samibamdsilns,
Gunmiar Hilmarssiom, La'nghoifcis-
vegi 55, s'íimi 32450.
landsmótinu í fyrra og leikur-
inn endaði 4:0, iBK í vil, það
sár grær seint. Til að komast í
úrslitin í bikarnum verðum við
samt fyrst að vinna Valsarana
og það verður ekki auðvelt, báð-
um leikjum liðanna í sumar hef-
ur lokið með jafntefli. Núna verð
um við að taka á honum stóra
okkar og sigra þá. >að er miMM
áhugi héraa í Eyjum fyrir að
vinna þetta mót og meistara-
flokkurinn hefur ekki unnið mót
í iangan tírna, aMt of langan.
ÓUI B. JÓNSSON, þjálfari Vals
Það er alltaf erfitt að spá um
það hvernig leikir fara, en við
vitum það að Vestmannaeying-
arnir eru göðir núna og þeir
ieika á heimavelli. Við höfum
ieikið tvo jafnteflisileiki við þá i
sumar, svo við erum siður en
svo vonlausir og siguriikumar
eru ekkert minni núna en þær
hafa verið oft áður. Sóknarieikur
þeirra er mjög góður, en vöra-
in er aftur á móti sterkari hlut-
inn hjá okkur. Við seljum okkur
dýrt í þessum leik og ef þeir ætla
að sigra í þessum leik fá þeir ör
ugglega að svitna. Ég hef ekki
trú á þvi að FH vinni IBK og
þvi finnst mér liMegt að úr-
slitaleikurinn verði á milli Vals
og IBK..
ÓLAFliR DANIVALSSON
OG HELGI RAGNARSSON,
markakóngar FH
— Við förum með það hugar-
far inn á völlinn að sigra i leikn
um, og við gerum það, já við
erum bókaðir í úrslitin. Við er-
um í ágætri æfingu núna, Hall-
dór Fannar hefur þjálfað okkur
síðan Duncan McDoweM hætti
og harm hefur látið okkur taka
á. Það er alveg sama hverja við
fáum svo i úrslitin, FH vinnur
með eins marks mun. Úrslitin i
ieiknum í dag verða 2:1 fyrir
FH.
Viktor Heigason.
Guðni Kjartansson.
Óli B. Jónsson.
í’sir sem kepptu til úrslita í mót nu, talið frá vinstri: Rúnar Steinsen, Guðrún Giiðmundsdóttir,
v fcteinn Steinsen, Árni Friðriksso.i, Gunnjs.r Hilmarsson, Vaidimar Karlsson, Daníel Friðriksson og
s Valdimar Oddsson.
GUÐNI KJARTANSSON,
fjTÍrliði ÍBK
— Við ætlum að vinna þetta
allt saman, en það fer jú margt
öðru vísi en ætlað er. Ég held
þó að ef allt gengur eftir áætt-
un þá virinum við FH-ingana
2:0, við vanmetum þá ekki og
vitum að þeir eru sprækir.
Marka-Jón Jóhannsson hefur
þjálfað okkur síðan Einar
hætti og við erum í ágætri þjálf
un. Ég reikna með að fá IBV í
úrslitin, en vildi þó frekar að
það yrðu Valsaramir.
íþróttir um helgina