Morgunblaðið - 14.10.1972, Síða 5

Morgunblaðið - 14.10.1972, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 1972 5 SÓKN kýs fulltrúa á þing A.S.Í.: Félagsleg sjónarmið ráða þessu framboði — segir Guðný Sigurðardóttir 1 dag og á morgun fara fram almennar kosningar í Starfsstúlknafélaginu Sókn um fulltrúa á 32. þing Al- þýðusambands fslands. Guð- ný Sigurðardóttir er ein af þeim félagskonum í Sókn, sem standa að framboði B-listans. Morgmiblaðið sneri sér til Iiennar í tilefni af þess- um kosningum. — Hverjir standa að þessu framiboði í Sókn nú og hvers vegina var ákveðið að efina til kosnimga um fullltrúa á þing ASl? — Ég vii byrja á því að taka fram, að þetta framiboð er einungis tilkomdð vegna fé lagslegra sjónarmiða, þó að oft sé erfitt að halda stjórn- málunum utan við þessi mál- efpi. Upphafið að þessu var raunar það, að við urðum áþreifanlega varar við það, að stór hiiuti af félagskonum í Starfsstúlknafélagiruu Sótkn hafði 1‘átið undir höfuð leggj- ast að viðhalda sdnum féiags legu réttindum. Þær höfðu t.a.m. enigán félagsskirteini og vissu mjög lítið um málefni félagsins; þanniig vissu þær t.d. iitið um réttindi gagnvart sjóðum félagsins- o.fl. Og það sem verra er: Stjóm Sókmar hefur litdð gert til þess að sjá svo um, að þessar konur öðlist sín réttindi. Af þessum sökum ákváðu nolskrar koniur í Sókn, frá ýmsum vinmustöðum og án til lits til stjórnmiálaskoðana, að bjóða fram i félagiinu vegna kjörs fulitrúa á 32. þing Al- þýðusambandsins, þó að það yrði ékki til annars en að hrista svolitið upp í þessu og kynna fyrir félagskonum rétt indi þeirra og skyldur gagn- vart félaginu. Þetta hef- ur þegar haft þau áihrif, að fjöldi kvenna hefur nú þeg- ar aflað sér fullra réttinda. Við teljum því, að framlboð- ið hafi þegar leiítt gott eitt af sér og ég er viss um, að það á eftir að gera betur. — Nú standa þessar kosn- imgar um fulltrúa Sóknar á Alþýðusamibaridsþing. Hvaða viðhorf telur þú að verði uppi á þingirwi, t.d. að þvi er varðar efnahagsmáiin? — Aiþýðusamband Islands er geysilega mikilvsaat afl í þjóðfélaginu og það er ekki sama, hvermig stjómað er á Guðný Sigurðiirdóttir þessum vettvangi. Alþýðu- sambandsþingið 1958 velti t.d. þáverandi rikisstjóm. Ég er ekki þar mieð að segja, að þetta þing eigi að taka eins á málumum, heldur er nauð- synlegt, að Alþýðusambands- þinigið veiti öflugt að- hald hverri rikisstjóm, sem situr við völd. Núverandi rikisstjórn ber að þakka það sem þakkarvert er og vel hefur verið af hendi leyst eins oig teiðrétt- inguna á visitölunni, stytt- íngu . vinniuvikunnar og leng ingu orlofs. Aftur á rnótá er rlkisstjámin algerlega úr- ræðalaus i efnahagsmálunum þar er öllu slegið á flrest, þar til blaðran springur. Það er rétt einis og þessir herrar þekki engin önnur ráð en að fara í vasa laun- þegans eins og gleggst kom fram í skattamáJiunum. Það eru takmörk fyrir öilu, og þing Alþýðusambandsins er einmitt að miinu viti, vett vangur, þar sem unint er að hafa áhrif á þá lausn, er verður að finna á þeim vanda, sem nú er framundan í efnahagsmáium þjóðarinnar. — Efnahagsmialin verða þá helzta vandamál þings- ins að þinu mati? — Já, þetta Alþýðusambands þing á að marka steflnuna í kjaramálum verkalýðsins næstu f jögur árin og af þeim sökum veltur á miklu, að til fulltrúastarfa veljist þeir ein ir, er setja hagsmuni verka- lýðshreyfinigariinniar oflar pólitiskum sjónaimiðum. Að endingu vil ég aðeins segja þetta: Sðkniarkonur, mætið allar snernma á kjör- stað og kjósið B-listann. AÐ LIÐNU SUMRI — í Austur-Skagafirði BÆ, Höfðaströnd, 8. október. — Nú haustar að, en veðurbliða hef- ur þó verið með ágætuim það siem atf er hauisiti og ebki komið frost- nótt á láigi'endi fynr en nú síðast- liiðna nótt og eniniþá standa kart- öflugrös með blómum. Aninars er upptöku garðávaxta viðast loikið með góðri uppskenu. Miikið er úti af uippseittum heyjuim,, sem ekiki hafa komizt í hlöður. Hafla bænd- ur liklogast aildrei verið einis birgir að fóðri og nú. Heygæði eru misjöfn því að þuirrkar vonu einlbannil'ega misgóðir jafnvel á Iltiium svæðuim. Til dala og f jalla voru mjög taiflsamir þurrkar, og gá'tu þar komið steypiHkúór, þótt á nœsta bæ væri brakamdi þenrir. Sllátrun á Hofsósi og Haiganes- viik mun nú vera iokið að me.sfu á sauðfé, og reyndust dilikar yfir- leiitt vænni en síðastliðið haius't. Þyngstd dilikur á Hoifsósi kom frá Jóhanoesi Sigmunidssyni, Brekkuikioti, 28V2 kg. Á Haiga- nesvík reyndist eiininig mjög vænt fé og komst þar upp í 20 kg meðalvigt á bæ. Þyngsti dilikur kom þar frá Hermanni Jónssiyni, Laimbanesi, 28 Va kg. Á Hofsósi og Haganiesvík er öl'l'u fé lógað á vegum Kaiupfélags Skagfirðiniga. Töiliuver't er nú um byggimgar útihúsia á þessu svæði, enda er n'ökkuir huigur í bændum að auika bústofn sinn. Á Hofisósi er í fulllium gangi stækkun barnasilíóla staðarins þvi að ákveðið er að framtíðar- kennisila verði þar úr Felil.s-, Hofs- og Hofsósbreppum og jafnvel stæira svæði hefur kom-' ið þar tii álita. — Vei-ður börnaiim og unglingum ekið til og frá skóianum. Unnið er að féLagsheimiillisbygginigu og áætlað að þar komi einniig að- staða til kennsliu a. m. k. meðan skólabygginig er ekki fullgei'ð. Eins og undanfarin ár er mik- ið unnið að jarðvininisllu á veigum Búniaðarsambands Skaigfirðinga. Þótt sambandið hafi nú mikinn vélakost er varfla hægt að flulíl nægja eftinspum um vinmu. Hef- Uir þar einniig komið til töluverð viinina fyrir vegagerð riíMsins. Að sögn hefur aldirei veriið eins miikið um uimferð á vegum hér og í sumar, og einnig aldrei ver- ið eins miMð um ákeyrsflur og biilveflituir þó að furðanlega llitið ihaifi orðið um skaða á fóllki. Of hröðum akstri og ógætilegum er oftast um að kenna hin möngu bí'lsílys. Byrjað er á gjörbreytiirigu á vegi í Fljótum þar sem aðal- vegur um Haiganiesvók verður lagður nlður «n vegur lagður austa n vatns þar að brú á Fljótaá. Verður þetta sjálfsagt snjóléttara en mjög mikið óhag- ræði mun það valtía Hagajniesvíik sem verZlunarstað og bújörðinni Haganesi. Um flestar ár og vötn hér austan fjarðar eiru nú mynd'uð félög tiíl fiiskrækbar, svo er um Hófsvatn og Fiókadailsvatn. — Hlutaféflag i Reykjaví'k er að í féflagi við eigendur vatnsins, sem eru fjórir. Á þessu ári er þegar búið að sleppa um 155.000 eldisseiðum í vatnið. Nokikuð af þvi er ánsgamafl't eða uim 10—15 sm iöng seiði. Fyriir tveim árum var sleppt um 8000 ársgömflum seiðum í vatnið og hafa veiðzt í suimar af þeim stoifni mjöig fleit- ar bleikjuir, um 2—3 pund að þyngd. Va'tinasérfræðingur rann- salkaði vatnið í sumar og taldi það með beztu vötraum um átu- sMlyrði. Miklar áætflanir og boilllafliegg'inigar eru um fram- kvaamdir hér eins og er um öflfl vötnin og ámar á þessu svæði. Hafla raenn miklar vonir um framtíðanmöguileika. Eitthvað hefur afliazt í haust hér á Sikagafirði í dragnót og haifa bátar frá Sigl’ufirði og Eyjafirði sótt hingað að sögn. Læknakandídat, búsettur á Sauðárkróki, hietflur komið t'il Hofsóss í sumar einu Sinni í viku. Þetta er ókkuir ónög og er fólMð mjög óánægt yfir að hafa góðan lækniisbústað en engan iiækni. Mun það þó frekar koma í Ijós er vetrar að og erfitt getiur orðið uim flerðár, því að um 70 ti'l 80 km lieið er úr . Fl jótum til Sauðárkróks. Vegasamgöngur hafa raunar batnað mikið en haistairflieg veilkiindi kal'la Mka oft á skjóta hjálp sem nærtækur læknir getur veitt. Björn i Bæ. FYRIR HÚSBYGGJENDURNA OG HEIMILIN „Hús & hibýli" rtr. 2 er komið út, fleytifullt af fróðleik og hugmyndum: Útveggjaskreytingar, gólfefni, sumarbústaðir (fyrir næsta sumar), garðurinn, einkasundlaugar, sauna í heimahúsum, skrá yfir 120 bíia á markaðnum, vinskóti, „LKIa gula hænan", ritstjórnargreinar um byggingarkostnað og lánakerfin. Vandað og gagnlegt blað fyrir 50 krónur. tyli' á tveim stöðum NÝ STÓRGLÆSILEG VERZLUN í AUSTURSTRÆTI 7 STÆRSTA GLERAUGNA- ÚRVAL LANDSINS EINNIG TÝLI í AUSTURSTRÆTI 20

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.