Morgunblaðið - 14.10.1972, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 14.10.1972, Blaðsíða 32
VEITINGABÚÐ (CAFITERIA) Opid frá 5 f.h. til 8 e.h LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 1972 Spreng j ugabb: Loftleiðafarþegi í gæzlu um borð EINN farþega í Eoftleiðaþotu, sem kom í gær frá Lux- emburg' var hafðnr í gæzlu á leiðinni og fór einn starfs- manna félagsins með manninum heim til íslands, en frá fslandi til New York fylgdu rnann- inum tveir keflvískir lög- regluþjónar að beiðni Ix>ftleiða. Maöur þessi, Ernst Krovitz, bandarískur rikisborgari liafði í fyrradag hringt í skrifstofu Loftieiða í Luxemburg og sagt að spreng.ja væri í þotu, sem þá var að halda þaðan. Tafðist vél- in og þurfti að afferma hana að nýju í leit að sprengjunni, sem engin fannst. Þegar Loftlleiðaþota var svo að fara í gær frá Luxemburg gaf maður sig fram við farþeiga, sem komið hafði með þotumni frá New York. Ræddu þeir sam- ain og spurði sá, sem var að PAN AM: Ekki í Keflavík — í vetur BANDARÍSKA flugfélagið Pan American hefur sótt til banda- riskra flugmálayfirvalda um að fá að sleppa viðkomu á Kefla- víkurflugvelli yfir , veturinn. Skriflegt svar hefur ekki borizt, en talið er mjög líklegt, að það verði jákvætt. Á Keflavíkurflug velii er nú allt miðað við það, að flug Pan Am þar um stöðv- ist í vetur. Vetraráætlun Pan Am hefur nú tekið gildi og samkvæmt henni á næsta lending á Kefla- víkurflugvelli að vera 23. októ- ber n.k. Verði jákvætt svar við málaleitan flugfélagsins komin íyrir þann tíma, mun vél frá þvi ekki lenda í Keflavík næst fyrr en í maí á næsta ári. Síð- asta ferð félagsins um Keflavík urflugvöll var á fimmtudags- kvöld. * Islandog Austur-Pýzkaland: Opinber viðski ptasamningur í undirbúningi — þótt stjórnmálasamband — sé ekki milli landanna í UNDIRBÚNINGI mun vera að gera opinberan viðskipta- samning milli íslands og Austur-Þýzkalands, enda þótt ekkert stjórnmálasamband sé milli ríkjanna. Nýlega var á ferð í Austur-Berlín íslenzk samninganefnd til þess að undirbúa slíka viðskipta- samninga. Morgunblaðið hefur frétt að Lúðvík Jósepsson, vlðskiptaæáð- herra, hafi fyrir skömmu sent fjöguma manna viðskiptasamn- ingamefnd til Austur-Berlinar til viðræðna við Austur-Þjóðverja um gerð opinbers samnings milli landanna, en fram að þessu hef- ur slíkur samningur ekki verið í gildi, heldur hefur Islenzka vörus'kiptafélagið annazt verzl- unarsamninga við Austur-Þýzka- land. Mun þetta vera i fyrsta sinn, sem ríkisstjóm Islands sendir op inbera viðræðunefnd til Austur- Þýzkalands. Formaður íslenzku samninga- nefndarimnar var Bjorgvin Guð- rriundsson, skriifstofustjóri i við- skiptaráðuneytinu. Morgunblað- ið sneri sér til hans í gær og leitaði upplýsintga atf viðræðun- um í Austur-BerlLn. Björgvin sagði, að engin á- ákvörðun hefði enn verið tekin um það, hvort gerður yrðd opin- ber viðski ptasam ndng ur milli landanna. Hefði hér aðeins verið um undirbúningsviðræður að ræða til að kanna, hvort grund- völlur væri fyriir autenum við- skiptum milli landanna, en þau hefðu dregizt mjög saman und- anfarin ár. Björgvin Guðmundsson sagði, að í viðræðunum hefði komið í ljós, að mögulegt væri að aiuka verulega viðskipti landanna, en hann kvaðst ekki geta sagt meira um málið að svo stöddu. I viðræðunefndinni voru auk Bjöi'gvins þeir dr. Örn Eiiends- son, framkvæmdastjóri Sölu- stofmunar lagmetis. Ingólfur Þorsteinsson, skrifstofustjóri gjaldeyrisdeildar bankanna og Ha/ukur Bjömsson, framkvæmda stjóri. Morgunbliaðið aflaði sér í gær upplýsinga um hvemig háttað væri gerð viðskiptasamndnga við önnur ríki. Að forminu til er það utanríkisráðuneytið, sem annast gerð slíkra samninga, út- Á FUNDI útvarpsráðs í fyrra dag var einróma samþykkt að láta Stefán Jónsson hætta þættinum „Álitamál“, þegar vetrardagskrá útvarps- ins tekur gildi um aðra helgi. nefnir þá menn, sem hatfa samn- imgsigérð með höndum og síðan eru viðskiptasamniimgar uridirrit- aðir af uitahríkiisráðherra. Hins vegar hetfur það um langt ára- bil tíðkazt í raun, að viðskipta- ráðuneytið hefur undirbúið samnimgama og annazt fram- kvæmd þeirra. Um viðskiptasamninga við A- Þýzkaland gegnir öðru máld. Ekki er stjórmmálasamband milii Islamds og A-Þýzkalands og þess vegna hefur Islenzka vöruskipta Framhald á bls. 31 Eins og kunnugt er hefur hlutdrægni þessa útvarps- starfsmanns, sem jafnframt er varaþingmaður fyrir kommúnista, vakið mikla at- hygli og gagnrýni. Hefur út- Samþykkt útvarpsráös: Stefán Jónsson hætti * þættinum „Alitamálu fara frá Luxemburg, kormu- mann, hvað hann myndi nú gena, etf hann væri í ®ugvél og aOfljt í eimu yrði tilkynnt að spremgja væri um borð. Spunn- ustf umiræðumar oirð af orði og fór komaxfarþeginn að mótmæla einihverjujm staðhætfimgum hins, sem var Krovitz. Sagði hann þá komiufarþeiganium, að hann hefði i gær hringt í Loftleiðaskrif- stofuna og tilkynnt um sprengju. Farþeginn, sem var að koma tii Luxembung, til- Framhald á hls. 31 Kanadíski ísbrjóturinn John A. MacDonald kom við í Keflavik í gær á leið norður til lijálpar handarisku skipunum þremur, s"m innilokuð eru í ís um 700 milur norður af íslandi. Björn Thors, biaðamaður Morgunblaðsins fór með ísbrjótnum. Sjá frétt á hls. 2. Magnús Jónsson: Öngþveiti fyrirsj áanlegt í efnahagsmálum — nema „kraftaverkið mikla“ gerist um áramót „NIÐUR eru felld öll út- gjöld vegna núgildandi verðstöðvunar sem mundu nema nær 1000 milljónum króna næsta ár, en jafn- framt er þó gert ráð fyrir óbreyttri kaupgjaldsvísi- tölu. Er þó þegar vitað, að vísitalan inun um áramót hækka um 4—5 stig, jafn- vel þótt núverandi niður- greiðslum og kaupskerð- ingu verði Iialdið áfram, og sífellt koma nýjar hækkanir. Samkvæmt fjár lagafrumvarpinu virðist ríkisstjórnin helzt gera ráð fyrir stórfelldri vísi- töluskerðingu.“ Á þessa leið mælti Magn ús Jónsson, er hann flutti stutt ávarp í Ríkisútvarp- inu í gær af hálfu Sjálf- stæðisflokksins í tilefni af fjárlögunum fyrir árið 1973. Magnús Jónsson sagði: Þótt f járlagafruimvarpið gefi enga raunhæfa mynd af rikisbú-skapnum 1973, þá er þó þetta annað fjárlagafrum varp vinstri stjórnarinnar að ýmsu leyti eftirtektarvert. — Fyrst blasir við aiuigum niður stöðutalan 20 milljarðar og sýn ist því nok'kurn veginn öruggt að vinstri stjórninni muni á tveimiur arum takast að tvö- falda fjárlagaútgjöldin. Yerð- ur því meti vonandi aldrei hnekkt. Þá er frumvarpið við það miðað, að eitthvert stór- kostlegt kraftaverk- gerist um Framhald á bls. 31 Magnus Jonsson varpsráð í heild nú fallizt á, að ekki verði við það unað, að þessi maður haldi áfram upp- teknum hætti. Þessi samþykkt útvarpsráðs er gerð i framhaldi af því, er fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í útvarpsráði báru fram tillögu um miðjan september, þar sem lagt var til, að Stefán Jónsson yrði sviptur umsjón þáttarins vegna grófrar hlutdrægni um menn og málefni. Meirihluti út- varpsráðs vildi þá ekki fallast á þessa tillögu en hins vegar var þá samþykkt að veita Stefáni Jónssyni áminningu og beina til hans ákveðnum fyrirmælum um að gerast ekki deiluaðili í um- ræðum í þættinum. Stefán Jóns son túlkaði þessa samþykkt út- varpsráðs á þann veg í viðtali við Þjóðviljann, að hann gæti haldið áfram uppteknum hætti. Nú virðist meirihluta útvarps- ráðs nóg boðið og hafa þeir fall izt á þau sjónarmið, sem full- trúar . Sjáifstæðisflokksins settu fram á fyrrgreindum tima. Mun þvi þátturinn „Álitamál" undir stjórn Stefáns Jónssonar hverfa af dagskrá Ríkisútvarpsins inn an tíðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.