Morgunblaðið - 14.10.1972, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 1972
AUGLÝSINGIN OG ALLT ÞAÐ
1 ANNAÐ siirn á skörramium tima
er Clark Gable á ferðirani í sjón-
varpiinu — nú í garaa nmynd frá
1946. Meðleikarar hans í Pröngur-
unuim eru ekki af verra tagirau —
Deborah Kerr, Sidney Greenstreet
og Ava Gardner. Leikstjóri er Jack
Conway, sem var garraalreyradur leik-
stjóri þegar hann gerði þessa mynd,
en hann kom til Hofflywood fljótlega
upp úr aldamótum og var um skeið
samverkamaður D.W. Griffiths (sem
mótað hefur kvikmyndir vorra tima
meira en flestir aðrir).
Praingararnir eða The Hueksfcers
var gerð eftir samnefndri skáldsögu
og fjallar um alkuraraugt fyrirbrigði á
okkar dögum — auglýsiragar og þá
starfsemi sem er í kringum þær.
Þegair bókin kom út voru auglýsing-
arnar ekki búraar að hertaka hið
vestræna neyzluþjóðfélag í jafn rík-
um mæli og raú, og varð hún þá
mjög vinsæl. Raunar hleypti þessi
bók á sínum tirraa af stað skriða af
nýrri tegurad bðkmeraöba, sem við köll
um nú í daglegu tali reyfara. Mynd-
in fær þrjár stjörraur í uppsláfctarbók
irani okkar, en það lláitáð fylgja að
hún nái ekki fyltlilega kímnli bókair-
iranar. Hins vegar er sagt, að eragurn
eigii að leiðast Ava Gardner í hl'ut-
verki sinu í þessari mynd, enda var
það upphafið að frægðarferii Övu í
kvikmyradaborginni miklu.
Aðrir leikarar þurfa naumast frek-
ari kynniragar við. Saigt var frá Gable
hér á sama stað fyrir fáeiraum dög-
um, og Kerr er enmþá í fullu fjöri
í kvikmyndaiðnaðiraum. Sidney Green
street lézt hins vegar fyrir 18 árum,
en hann er sennilega eiran feiibasti
maður sem komizt hefur til vegs og
virðiiragar á hvíta tjaldirau. Haran var
upphaflega brezkur sviðsleikari, en
varð nánast ódauðlegur í sinni fynstu
kvikmynd — The Maltese Falcon,
þar sem haran lék helzta óvin Humip-
rey Bogarts, en þessi miynd var sýrad
í sjónvarpirau ekki alis fyrir löragu.
Eftir það lék haran i fjölimörguim kvik
myndum í Hollywood.
Guðmundur S. Alfreösson, stud. jnris skrifar frá Bandaríkjunum
Alþjóðlegir Íslendingar
Grétar Norðfjörð, lögreglumaður hjá SI» í New York. — 1 baksýn
sést aJlherjarþingið og skrifstofubyggingin.
ÞRlR Islendiragaæ eru fastráðnir
starfsmeran á skriifstofum Sam-
eirauðu þjóðanna í New York.
Hér verður I stuttu máh greint
frá þessum mönnum og störf-
um þeirra, frá lögreglmönraum
í aðalstöðvunum og getið ann-
arra Islendimga í þjónustu sam-
takarana.
Bjöm Jóhannesson vinnur hjá
Þróunarstofnun SÞ (UNDP), en
sú stofraun sér um tækniaðstoð
tffl þróunarlandanna og samræm-
ir störf hirana ýmsu sérstofnana
á þessu sviðL Verkefni Bjöms
siðasta árið hefur verið að afla
upplýsmga um, skipuleggja og
fylgjast með þeirri aðstoð, sem
reranur tál Súdara I Afríku. Bjöm
fer þaragað tvisvar á þessu ári til
að kyrana sér ástand mála, næst
væntaralega í septemberlok til
máraaðardvalar. Bjöm hefur uran-
ið hjá UNDP í 9 ár, farið til 30—
40 larada á þeim tima og unir
vel hag sáraum og kjörum. Bjöm
er jarðvegsfræðinigur og efna-
verkfræðiragur að merant. Árið
1960 kom út eftir hamn bókin Is-
ienzkur jarðvegur. Mikill áhuga-
maður um fiskrækt og hefur
ákveðnar skoðanir hverra að
gerða sé þörf hérlendis í þeim
efnum.
Herbert Haraldsson vinnur i
endurskoðunardeild samtakarana,
þeám hluta, sem hefur eftírUt
með arðbærri þjónustu iranan
aðaLstöðvanina i New York. Hlut-
ur’Herberts er ailt eftírlit með
veitingasölu og póstþjónusturani.
Fyrir frímerkjasaifnara, og þeir
munu þó nokkuð margir íslend-
ingamir, sem safna frímerkjum
frá Sameinuðu þjóðunum, er
gaman að geta þess, að Herbert
hefur eftirlit með þvi, að upp-
Jakob Þ. Mölier.
lögum óseldra frímerkja sé
brennt, vissum tíma eftir að þau
eru gefin út. Síðasta brerana fór
fram í sumar og þá voru eyði-
lagðar 10 milljórir frímerkja að
verðmætí skv. nafmgildi 113 miUj-
ónir króna. Herbert er viðskipta-
fræðingur frá Hl i janúar 1968,
hefur unnið í 2 ár hjá SÞ og fflk-
ar veL
Jakob Þ. MöUer viinnur hjá
mamnréftindadeildiriinii Hans
starf er fólgið í því, að semja úr-
drætti úr skýrsium ríkisstjóma
um þróun og ástand marararétt-
inda í ýmsum löndum og úr bréf-
um frá einstaklinigum, féiögum
og stofnunum út um allan heim,
þar sem bréfritarar bera upp hin
margvíslegustu varadamál varð-
andi brot á manraréttiradum. Tug-
ir þúsunda sfflkra bréfa berast á
hverju ári og vinraur hópur
marana að úrlausn þeirra. Er
þessum undirbúningi eða mat-
reiðslu hiras fasta starfsfflðs er
lokið, garaga málin til nefrada,
sem skoða þau og meta, hvort
aðgerða í forrni frekari upplýs-
ingaöQiunar eða sikýrslugerðar sé
þörf. Jakob situr svo fundi nefnd-
arana, þegar rædd eru mál, sem
haran hefur undirbúið. Jakob er
lögfræðiragur frá Hl vorið 1967,
hefur uranið hjá SÞ í rúmt ár og
karan þvi vei.
Auk þessaæa þriggja skrifstofu
manna virana 5 islenzkir lögreglu-
Björn Jóliaranesson.
menn í aðalstöðvunum í New
York. Þeir heita GísJi Garðars-
son, Grétar Norðfjörð og Þór
Gunnlaugsson frá Reykjavik og
Jónas Jónasson og Kjartan Sig-
tryggsson frá Keflavíkurflug-
velll
Grétar er þeirra elztur í starfi,
4 ár samtals. Haran er "ánægður
með vinmuna og telur hana mjög
gagnlega og lærdómsríka fyrir
íslenzka lögregluþjóna. Grétar
sagði mér, að alts hefðu 24 lög-
reglumeran frá Isdandi unnið
þama á undanifömum árum.
Starfið er í því fólgið að gæta
bygginga SÞ í New York, eirak-
um aðalstöðvanna, standa vörð
á fundum i atlsherjarþinginu, ör-
yggisráðinu og á öðrum þýðirag-
armiklum samkomum og gæta
öryggis fulltrúa aðildarríkjarana
og starfsmanna samtakanna,
sem eru 5—6 þúsund í New York.
AUs virana um 270 lögregiumenn
í aðaistöðvunum eða nokkru
fieiri en í aliri Reykjavik.
Jóhanna Norðf jörð, kona Grét-
ars, vinnur í minjagripaverzlun
í ailsherjarþinigsbygginigunni.
Þá er aðeins ógetið Arnar
Valberg í garðyrkjunni.
Taisverður hópur Islendinga
er í þjónustu hirana ýmsu sér-
stofnana Sameinuðu þjóðarana.
Af föstum starfsmönraum kann
ég að nefna Bjöm Sigurbjöms-
f DAG komu hér góðlr gestir á
vegum Menningarsjóðs félags-
heimila. Þessir ágætu gestir
efndu hér til tónleika og llstdans
í félagsheimili staðarins. Fyrrl
hluti listkynningarinnar hvildi á
herðum Guðmundar Jónssonar
óperusöngvara og Guðrúnar
Kristinsdóttur píanóleikara.
Söngskráin var fjölbreytt,
flutt voru vönduð verk eftir
bæði innlenda oig erienda höf-
unda. Guðmiuradur Jónsson og
Guðrún Kristinsdóttír fiengu frá-
bærar undirtektir hjá áheyrend-
urn. Síðari hluti listkynningar-
innar var haldinn á vegum Fé-
lags ísienzkra listdiansara. Dans-
arar voru Inigibjörg Bjömsdóttír,
Ásdlis Magnúsdóttir, Gunnlauigur
Jónasaon og Guðlauigur Einare-
son. Edda Schievirag dansikeranari
flutti erindi um upphaf og þróura
son, erfðafræðing hjá Aíþjóða
kjamorkustofnuninni (IAEA) í
Vín, Hi'limar Kristjónsson hjá
Matvæla- og landbúnaðarstofraun-
innl (FAO) í Róm, en Hilmar
er um þessar mundir í Indónesíu
sem sérsitakur ráðunauitur ríkis-
stjómariranar þar um fiskveiði-
miálefni, og Siigurð Jóns-
son og Steinar Berg Bjömssoin,
báðir viðsikiptafiræðingar hjá Iðn- |
þróunarstofnuninni (UNIIX)) í
Vín. Ásgeir Thoroddsen lögfræð-
ingur mun nýhættur störfum
um hjá Flóttamannastofnundnni
í Genf. Eranframur eru 10—15 sér
fræðingar við sitörf í þróunar-
lönduraum, flestir í fiskveiðum og
þá á vegum FAO.
Herbert HaraJdsson
listdans og balletts og stjórnaði
dansatriðunum.
Kynnti hún hvert dansatriðl
sérstaklega, greindi frá höfund-
uim svo og hver og hverjar döns-
uðu hvert atriði. Dönsurunium
var afbragðs vel fagnað af sam-
komiugestum og kynnirag dansatr-
iðanraa var mjög til fyrirmyndair.
Kristinn Hallsson óperusöngvari,
framkvaemdastjóri Merariiragar-
sjóðs félaigsheimila var f'arar-
stjóri.
Fyrir hönd okkar, sem niutum
þessarar ágætu listkynniragar,
þakka ég listafólkinu og fram-
kvæmdasitjóra þess fyrir komiuina
og þessa ágætu hátíðarsfcund I
Sindrabæ. Starf Menniragarsjóðs
féiagsheimila fer vel af stað,
magi svo fmm halda.
Hofn, HomafirðL 8/10, 1972
Óskar Helgason.
Tónleikar og list-
dans í Sindrabæ