Morgunblaðið - 14.10.1972, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.10.1972, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 1972 Guðfaðirinn þingar með öðrum mafiuforingjum og semur við þá frið. I baksýn er Robert Duvall í hlutverki lögfræðingsins Tom Hagen. Sæbjorn Valdimarsson: Glíman við Guðföðurinn Háskólabíó hefur í dag sýningar á myndinni Bræðurnir sem eiga að erfa ríkið — A1 Pacino sem Michael hinn hinn eldri og örlyndari. íslenzkur kvikmyrodaáhuga- maðuir á við mikið mótiæti að etja. Að mestu leyti stafar það af því að hann fæðist á þessu útskeri menningarinnar, þótt flieira komi til. 1 gegn-um fjöi- miðla, innlenda og erlenda, faer hann reykinn af réttunum og loks eftir grunsamlega langan tima koma svo óskamyndimar til lanidsins. >að er að segja ef þær láta yfirheitt á sér krsela. Því var ég kominn til New York einn fagran aprildag í vor. Þessi mesta heimtsborg jarð- krrógluniniar hefur ætíð af glæsi legu kvikmyndaúrvah að státa. Ifver dagur sem kvikmynda- hátíð í auigum íslendinigs. Eins og að líkuim lætur fór fyrir mér liíkt og drykkjumanin'i sem kemst I vínibingðir. Ég vissi ekki hvaða daiguir var fyrr en allt var upp- urið. Vorið 1972 bauð upp á miki- ar kræsimgar, gerðar af banda- rískum kvikmyndamönnium. Á boðs'tólum voru stórmymdir eins Og „The Godfatheir“, „The French Connection", „A Clock- work Orange" „The Last Pict- ure Show", „Slauighter House Five,“ „Whats Up Doc“ „Dirty Harry“. Ekvs voru margar fleiri heldur nisrminm en mjðg svo Horvitniiegar, „The Cowboys" „The Hot Rock“, „Concert For Bamgladesh", „Silent Runnimg", o.fl. Sá ég að meðaltal þrjár myndir á dag, í heilia viku. Þar að aiuiki uppfræðisliuina á „Jesus Christ Superstar", „Hair“ „God speil“ og „Lenny“. Var þá svo orðið af mér dregið að ég sá það ráð vænlegast að halda aftur í norðurveg. Það var loks á þriðja degi sem ég náði háirmrki ferðarinn- ar, að sjá eftiriætisíeikara minn — Marlon Brando um árabil fá uppreisn æru sinnar í einni af kvikmyndum aldar- innar, „The Godfather". Sér- hvem eftirmiðdag höfðu enda- lausar biðraðir myndazt alllöngu áður en myndin hófst í þeim þnern húsuim seim hún var sýnd í. Þá þegar var myndin búin að valda þáttaskilum í sögu kvik- myndanna. Engin hafði áður not ið jafn gífurlegra vinsælda á jafn stuttum tíma. Á þrem vik- um hafði „T.G.“ tekið inn á elleftu millj. $, eða u.þ.b. helm- ingi meira en dæmi voru til Engin kvikmynd hafði hlot- ið jaf.n gifurlegt umtal, fáar jafn almennt lofaðar af kvik- myndágagnrýnendum og emgri lofað jafn glæsilegri framtíð. Öðruim frerraur var það þó einu maður sem mest hrósið hliaut — Mariom Brando. Eftir barmiin'g í áratug á listabraut- inni var konium'gurinm búinn að heimita sæti sitt að nýju. 1 hug- uim fófksins, í áætlun'um kvik- myndajöframn'a, á forsiðum heimisbiiaðiam'na. Svo að lokuma á páskadags- roorgun, sem býður upp á árdeg issýnángar, rauk éig upp tii handa og fóta. Var búimm að taka mér stöóu fyri.r utam eiitt kvikmyndahúsanna sem sýndi hina margumræddu mynd, áður en stórborgin vaknaði. Og inn fór ég fyrstur manna þann dag- inn. Kvikmyndin „T.G.“ er byggð á bók Puzos, sem hefur ekki síð ur selzit val hér á liam'di en anm- ars stiaðar. Segir mym'dim frá síð- ari hluta ævi Maflíuforinigjaris Don Corleone, og hefst í brúð- kaupsviigisíu ymgsta barras hams. Corieorue er boðim þáttitaka í eit urlyfjasmygli, sem þá var upp- rer.nandi ábataleið glæpamianna vestra, en neitar. Verður það upphaf stríðs á milli „Mafíufjöl- skyMma" borgarinnar. I því læt ur elzti son-ur hans Mfið, tenigda- sonurimn gerist svdkari. Gamli maðurinn slasast alvariega og yragsti son'urinn tekur við stjónn. Þessi mynd verður kanmski ekki ódauðteg seim sigilt lista- verk í orðsinis fylLstu mierkimgu. En gæti ekki verið að mesta listin sé í því fólgin að draga að sér sem flesta áhorfendur? Svo sa'ninairlegia er allt gert hér lýtalaust Coppola og sviðs- mönnum hans hefur tekizt lygi- Lega vel eradurbyggitng New York, en „T.G.“ spannar yfir tuittuigu ára timabil, Ekkert var til sparað, jafnvel heilu borgar- hverfin tekin á leigu á meðan kvi'kmynidum stóð. Músikin er mjög góð og milkið notað af dæg urmúsik hvers tíma. Handritið var sarnið af þeim CoppoJa, (sem hlaut Oscarsverðiauriim í fyrra fyrir bezta kviikimiynda- hamidritið í „Pabton"), og Puzo í sameinin'gu. Fyligir það bók- inrni eins vel og kostur er, fynd ið, hratt og leynir ekki á dauð- «m punktuim. En það er leikur- inn sem ber hæst af öMiu. Bran'do hefur líklega aldrei ver- ið betri, og þar að auki er gervi hans stórkostlegt. Radd- beitimgin er með afbrigðum góð, og svo sterka persónu dregur hann upp, að roaður er ætíð var návistar hans, jafmvel þótt hamn sé ekki á tj'aldimiu. Meistaraleik- ur hans skyggir þvi nokkuð á aðra leikara myndariinnar. En hver og einn einasti þeirra skilar frábærum leik, sérstaklega A1 Pacino, James Caan, Robert Du- vall og Johrn Mariey. Það hefur örugglega likt far- ið fj'TÍr fleiri áhorfendum, en mér fannst ég varla fyrr setzt- ur nlður em myndinm'i var lökið. Mynd sem er ein bezta sömnun hægláti og James Caan sem þess hvers Hollywood er roegn- ug, þegar þeir kraftar sem þar eru samarakommir ná saman. 1 hálfgerðri leiiðslu gekk ég út úr salniuim og stóð sjálfan mig að þvi að beygja beirut inn I biðröðina sem fyrir utan vair, og vár orðin all miyndarieg. Ég hefði einhvem timann svariið fyrir að ég ætti slikt esfltir óiif- að, ag það sízt efltir þriggja tírna setu! En þriðja tilrauinin þann daginn hefði verið mjög svo flá- ránleg. Þá var biðröðin, sem taldi orðið þúsuindir, í sannleika sagt orðin endaiaius, hvarf ein- hvers staðar lengst nlðri á Broadway i meng-uinargráina stórborgariinnar. Nú er komið hausit og hagur „T.G.“ hefur vænkazt heldur betur. Hún hefur nú þegar gef- ið eldiri myndum langt nef, hvað virasældir snertir. „Á hverfanda hveli" og „Sound Of Music“ hafa báðar marið imn sjötiu mill’j. $, Hin fyrrnefnda mieð ótal endursýniniguim. „T.G.“ 'hefur nú lagt fyrsta huindiraðið að velli og er spáð öðru. Og það sem kannski er enn lygiLegra, er að myndin er nú á leiðintni inn í Háskólabíó. Þetta er i fyrsta siinn sem akkur er boðið upp á að fá að sjá vænt- anlega Oscarsverðlaunamynd, áður en verðlaunin eru afhent. Friðfinmur ætti að fá ein. Marlon Brando í hlutverki guðföðurins — t.v. eins og hannbirtist í upphafi myndarinnar en th. eins og hann lítur út skömmu fyrir andlátið. Eins og sjá má hefur förðurununi tekizt býsna vel upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.