Morgunblaðið - 14.10.1972, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 1972
Fastanefnd Alþingis
Á FUNDI í Sameinuðu þingi á
l'immtud. var kosið í fastanefnd-
ír Sameinnðs alþingis. Að lokn-
Tim þeim fundi voru aettir þing-
fundur í báðum þingdeildum og
fastanefndir kosnar þax. Við
nefndakjörið báru stjórnarflokk-
nj-nir fram sameiginlegan lista,
en siðan komu fram tveir listar
í viðbót, frá Sjálfstæðisflokknum
og frá Alþýðuflokknum. Sjálfkjör
ið var í allar nefndirnar, þar sem
ekki bánist fleiri framboð en
k jó-.'a skyldi í hverja nefnd. Þing-
menn skipta-ft í nefndir á eftir-
farandi hátt:
SAMEINAÐ ÞING:
Ujárveitinganef nd:
Ágúst Þorvaidssom,
Xngvar Gíslason,
Vilhjáknur Hjálmarsson,
Geir Gunnarsson,
Karvel Pálmason,
Jón Ámason,
Matthías Bjarnason,
Steinþór Gestsson,
Jón Ármann Héðinsson.
Utanríkismálanefnd:
Aðalmenn:
Eysteinn Jónsson,
Þórarinn Þórarimsson,
Gils Guðmimdsson,
Bjami Guðnason,
Jóhann Hafstein,
Matthías Á. Mathiesen,
Gylfi Þ. Gíslason.
Varamenn:
Jón Skaftasom,
Steingrímur Hermannsson,
Magnús Kjartansson,
Magnús Torfi Ólafsson,
Geir Hallgrímsson,
Friðjón Þórðarson,
Benedikt Gröndal.
AHsher jamef nd:
Jócn Skaftason,
Bjöm Fr. Björnssoín,
Bjami Guðnason,
Jónas Ámason,
Ragnhildur Helgadóttir,
Lárus Jómsson,
Stefán Gunnlaugssocn,
Þingfaraxkaupsnefnd:
Ágúst Þorvaldssom,
Björn Jónsson,
Bjarni Guðbjömsson,
Jónas Ámason,
Gunnar Gíslaeon,
Sverrir Hermannsson,
Eggert G. Þorsteinsson.
Atyinnnmálanef nd:
Ásgeir Bjarnason,
Bjöm Pálsson,
Karvel Páimason,
Ragnar Amalds,
Ingólfur Jónsson,
Pétur Sigurðsson,
Pétur Pétúrsson.
NEÐRI DEILD:
Fjárhags- og viðskiptanefnd:
Þórarinn Þórarinssoni,
Gils Guðmundsson,
Vilhjálmur Hjáknarsson,
Karvel Pálmason,
Matthías Á. Mathiesen,
Matthías Bjamason,
Gylfi Þ. Gíslason,
Samgöngunefnd:
Björn Pálsson,
Garðar Sigurðsson,
Karvel Pálmason,
Stefán Vaigeirsson,
Friðjón Þórðarson,
Sverrir Hermannsson,
Pétur Pétursson.
Landbúnaðamefnd:
Stefán Valgeirssom,
Eðvarð Sigurðsson,
Ágúst Þorvaldssom,
Vilhjálmur Hjábnarsson,
Pálmi Jónssom,
Gummar Gíslasom,
Bemedikt Gröndal.
Sjávaarútvegscnefnd:
Jón Skaftasomi,
Karvel Páimasonv
Garðar Sigurðssom,
Bjöm Pálssom,
Pétur Sigurðsson,
Guðlaugur Gíslasom,
Stefán Gunnlaugsson.
Iðnaðamefnd:
Gísli Guðmriundssom,
Eðvarð Sigurðesom,
Bjarni Guðmason,
Þórarinm Þórarimssom,
Gumnar Thoroddsem,
Lárus Jónsson,
Pétur Péturssoe.
FélagsmáUuief nd:
Ágúst Þorvaldsson,
Gcairðar Sigurðssom,
Stefán Valgeirssom,
Bjarmd Guðmasom,
Gunmar Thoroddsen,
Ólafur G. Einarssom,
Gyl'fi Þ. Gísdason,
Heilbrigðis- og trygginganefnd:
Jóm Skaftasom,
Jómas Ármason,
Bj'ami Guðmasom,
Imgvar Gístesom,
Sverrir Hermammsson,
Ragnhildur Hedgadöttir,
Sefán Gummteugssom.
Menntamálanef nd:
Eysrteinm Jómsson,
Svava Jakobsidótttir,
Ingvar Gíslasom,
Bjarmi Guðmasom,
Gumcmar Gísteson,
Elllert B. Schram.
Benedikt Grömdal.
Allsher jarnefnd:
Gils Guðmumdseon,
Bjami Guðmasom,
Svava Jakobsdóttdr,
Stefám Valigeirssocn,
Ellert B. Schram,
Ótefur G. EiraaTssiom,
Péctur Pétursson.
EFRI DEILD:
Fjárhags- og viðskiptanefnd:
Bjanmi Guðbjörmssom,
Páll ÞorsteimLSSon,
Ragmar Amalds,
Bjöm Jónssom,
Geir Haffl grírns som,
Macgmús Jómsson,
Jón Ármamn Héðimsson.
Samgöngnnef nd:
Ásigieir Bjamasom,
Páll Þorsiteinssom,
Helgi Sel jan,
Björn Jómssom,
Jón Árnason,
Steimcþór Gestsson,
Jón Ármaran Héðinsaon,
Landbúnaðaxnef nd:
Ásgeir Bjarnason,
Páll Þorsteinssom,
Helgi Seljan,
Björm Jónssom,
Jón Árnason,
Jón Ármam-n Héðinsson,
Steinþór Gestsson.
S jávarútvegsnef nd:
Bjami Guðtojömssomv
Steim'grímur Hermanmssom,
Björn Jónsson,
Geir Gumnars'son,
Jón Áirmiasan,
Oddur Ólafsson,
Jón Ármanm Héðimsson.
Iðnaðarnefnd:
Steinigrímuir Hermanmssom,
Björn Fr. Bjömsson,
Ragmar Amalds,
Bjami Guðbjömssom,
Geir Hallgrimssom,
Þorvaldur G. Kristjánsson,
Eggert G. Þorsteinsson.
Félagsmálanef nd:
Björn Fr. Bjömsson,
Steingrimur Hermannsson,
Helgi Seljan,
Bjöm Jónsson,
Auður Auðuns,
Þorvaldur G. Kristjánsson,
Eggert G. Þorsteinsson.
Heilbrigðis- og trygginganefnd:
Ásgeir Bjarnason,
Bjarni Guðbjömsson,
Helgi Seljan,
Bjöm Jónsson,
Auðu,r Auðuns,
Oddur ólafsson,
Eggert G. Þorsteinsson,
Menntamálanef nd:
Steingrimcur Hermannsson,
Páil Þorsteinsson,
Ragmar Arnalds,
Björn Jónsson,
Auður Auðuns,
Þorvaldur G. Kristjánsson,
Jón Ármann Héðinsson.
Allsher j ar nef nd:
Bjöm Fr. Björnsson,
Bjami Guðbjörnsson,
Geir Gunnarsson,
Ásgeir Bjamason,
Magnús Jónsson,
Oddur Ólafsson,
Eggert G. Þorsteinsson.
Staurabelti
fyrir raflínu og síma til afgreiðslu strax.
Stefán R. Pálsson, söðlasmiður,
Kirkjustræti 8, sími 26745.
Frá og meS
surmudeginum 15. okt. breytist heimsóknartíminn
í St. Jósepsspítala, Landakoti, sem hér segir: máinu-
daga til laugardaga, að báðum dögum meðtöldum,
kl. 18.30—19.30, sunnudaga kL 10.30—11.30, barna-
deild kl. 3—4 alla daga.
Símaskráin
1973
Símnotendur í Reykjavík, Seltjarnarnesi,
Kópavogi, Garða- og Bessastaðahreppi
og Hafnarfirði
Vegna útgáfu nýrrar símasikrár eru símnotendur
góðfúslega beðnir að senda skriflegar breytingar,
ef einhverjar eru, fyrir 1. nóv. nk. til Bæjarsíimans,
auðkemnt: Símaskráin.
Athygli skal vakin á því að breytingar, sem orðið
hafa á skráningu símanúmera frá útgáfu seinustu
símaskrár og til 1. október 1972, eru þegar komnar
inn í handrit sírmaskrárinnar fyrir 1973 og er óþarfi
að tilkynna um þær. Aðeins þarf að tilkynna fyrir-
hugaða flutninga, breytingar á starfshedti og á
aukaskráningu.
Athugið að sckrifa greinilega. Nauðsynlegt er að
viðkomandi rétthafi símanúmers tilkynni um breyt-
ingar, ej einhverjar eru, og noti til þess eyðublað
á blaðsíðu 577 í símaskránni.
Nániari upplýsingar í símum 22356 og 26000 og í
skrifstofu Bæjarsímans við Austurvöll.
BÆJARSÍMINN.
— Sr. Bragi
Framhald af bls. 17
ist við kirkjuna og I temgslum
við hana eða aixnars staðar.
Vann annar mannanna sem
æskulýðsstjóri við stórt æsku-
lýðsheimiii, sem var i ná-
grenni við prestsheimilið og
hafði þar opið hús fyrir ungt
fólk á kvöldin sérhvem virk-
an dag. Hinn maðurinn hafði
um skeið unnið við að að-
stoða prestinn við kirkjulegt
starf og það að sjá um flutn-
ing á notuðum húsgögnum
og fatnaði. En fyrir nokkru
skipti hann um starf og vamn
Hús til niðurrifs
Tilboð óskast í húsdð Suðurgötu 10 í Hafnarfirði til
niðurifs og brottflutnings.
Nánari upplýsingar ver'ða veittar í skrifstofu bæj-
arverkfræðings, Strandgötu 6, sími 53444.
Tilboðum skal skila á sama stað edgi síðar en mið-
vikudaginn 18. október klukkan 11.
Bæ j arvecrkfr æ ði/ngur.
ÚTBOЮ
Tilboð óskast um sölu á Ijósaperum fyrir Rafmagnsveitu
Reykjavíkur.
Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn 9. nóv. nk.,
klukkan 11.00 fyrir hádegi.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríldrkjuvegi 3 — Sími 25800
FÉLAGSSTARF
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
Haf narf j örður
Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði heldur aðalfund í Sjálfstæðis-
húsinu mánudaginn 16. október klukkan 8.30.
DAGSKRA:
1) Venjuleg aðalfundarstörf.
2) Kosning til fulltrúaráðs.
3) Kosning til kjördæmisráðs.
4) önnur mál.
Að loknum fundarstörfum verður myndasýning.
STJÓRIMIN.
sem aðstoðarmaður við stórt
sjúkrahús i Lakewood I
Ohio. Unga blökkustúlkan á
heimilinu haiði um skeið unn-
ið við framreiðslu á bjórkrá,
en fékk með aðstoð síns
ágæta heimilisföður vinnu við
sama sjúkrahúsið og fyrr-
nefndi blökkumaðurinn.
Eima kvöldstund varð mér
litið inn í æskulýðsheimilið,
þar sem blökkumaðurinm hafðd
með stjóm að gera. Varð
mér starsýnt á unga stúlku,
sem kom þar með nokkurra
mánaða barn sitt með sér.
Spurði ég hann að því, hvort
hún væri tiður gestur á þess-
um stað með bamið með sér
og kvað hann svo vera. Þessi
stúlka var 17 ára gÖmul og í
vikunni á undan hafði bams-
faðir hennar stytt sér aldur
með þvi að taka inn stærri
skammt af eiturlyfjum en svo
að Mkami hans þyldi það.
Nokkram dögum síðar var
ég staddur i kennslustund
við Case Wester Reserve há-
skólann og skýrðd þar fyrir-
lesaranum frá þessu atviki
og innti hann eftir því, hvort
slíkt sem þetta væri ekki
óvenjulegt og heyrði til und-
antekninga, að ungir menn
neyttu eiturlyfja í svo rikum
mæli, að það yrði þeim að
fjörtjóni, en kvað hann það
í raucninni ekki vera. Eitur-
lyfjavandamálið er mikið I
Ameríku og er miikið gert
til að reyna að hamla gegn
því. Var einn af fyrirlestrun-
um við háskólana einun-gis
um það og hvemig bregðast
bæri við þeirn mikla vanda
þjóðanna.
Með þessum orðum hef ég
komið á framfæri efni, sem
mér var mjög hugleikið að
lofa löndum mínum að heyra
um. Ég er sannfærður um,
að sQik frásögn sem þessd
hlýtur að verða mörgum
manninum til umhugsunar á
einn og anman hátt.
Sálusorgarinn, starf hans,
vandamál þjóðanma á ýms-
um sviðum og viðþrögð sam-
félagsins gagnvart þeim,
hljóta á hverri tíð að vera
ofarlega í huga sérhvers
manns. Og með þessum orð-
um flyt ég kveðjur og bless-
unaróskir heim til íslands í
von um, að sú mikia vá, sem
eiturlyfin eru, megi setn
lengsit fjarlægjast islenzka
þjóð.