Morgunblaðið - 14.10.1972, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 14.10.1972, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 1972 Fiskibátur til sölu 51 tonna eikarbátur, endurbyggður af Fiskveiðasjóði 1969 og 1970, nýjar mannaíbúðir, nýlegur KH-radar, 2 Simrad dýptar- mælar. Vélar og tæki í góðu standi. Upplýsingar gefur Tryggingar og fasteignir, Austurstræti 10, 5. hæð, sími 26560, heima 30156. Í.B. FBÚfiRLEISFIMI Langholtsskóla, hef.st þriðjudaginn 16. október. Kennt verður þriðjudaga og fimtudaga kl. 20.40. Kennari: Þórunn Karvelsdóttir. Innritun á staðnum. Stjómin. Dagskrá í Norræna húsinu um jafnrétti þegnanna í menntun og löggjöf, 14. og 15. október næstkomandi Laugardaginn 14. október kl. 17 talar INGER MAR- GRETE PEDERSEN, dómari í Östre Landsret í Kaupmannahöfn, um réttarfarslega stöðu konunnar á Norðurlöndum í dag. Sunnudaginn 15. október kl. 20.30 talar HELGA STENE frá Kennaraháskólanum í Osló, um konuna í manntunarþjóðfélaginu fyrx og nú og í framtíðinni. Fyritlesararnir taka þátt í umræðum hvor hjá öð1rum að erindunum loknum. verið velkomin. NORRÆtSlA HUSIÐ POHJOIAN TAIO NORDENSHUS S.Þ. mað- ur myrtur Beiru't, 12. okt. — AP-NTB YFIRMAÐUR þróiinaráætlnnar Sameinuðu þjóðanna í Líbanon, Hashem Jawad, var skotinn til bana í dag: af fyrrverandi bif- reiðastjóra sínum, sem hann hafði rekið úr starfi fyrir nokkr- um dög’iim. Hashem var írakbúi og utan- ríkisrádherra lands sáns á árun- um 1959—’63. Hann tók við emibættin'u hjá Sameinuðu þjóð- unum 1966 og hafði gegnt því sl. 6 ár. 1 fréttum frá Beirut segir að morðinginn hafi fram- ið sjálfsmorð, eftdr að hafa sært tvo aðra menn í skrifstofu Hashems. nucLVsmcnR <Hv-®224B0 BlLAR Mazda 616 ’71 4ra dyra. Þetta eru umtalaðir bílar í dag. Skuldabréf mögu- legt, einni.g skipti á ódýrari bíl. Austin Mini 1000 '72 Cortina ’71 Ekinn 14 þ. km. Cortina ’68 Ekinn 45 þ. km. Fiat 128 ’70 Mjög gott ástand. Skipti möguleg á ódýrari bíi. Volvo 144 ’72 Toyota Corona Mark II '71 Volkswagen 1302 LS ’71 Volkswagen allar árgerðir. Willys Land-Rover og fleiri jappar. Vörubílar — Benz 1418 árgerð 1966 og 1968. Foco bílkrani, 2*/2 tonn. Skúlagötu 40 15014 — 19181. Höfum flutt verzlun vora í nýtt húsnœði að Suðurlandsbraut 20 Bjóöum sem fyrr: ♦ Úrval varahluta í flestar gerðir bifreiða. ♦ Weed-snjókeðjur. ♦ St-Paul-vélsturtur. ♦ bifreiðar ♦ varahluti ♦ viðgerðir NÆG BlLASTÆÐI - Kristinn Guðnason hf. Suðurlandsbraut 20 Sími 8-66-33 OPNUM í DAG í nýju húsnæði að Grensásvegi 5. Glæsilegt úrval viðarklæðninga. HARÐVIÐARSALAN SF. síntar 85005 og 85006. VIÐTALSTÍMI Alþingismanna og borgarfulltrúa i Reykjavik FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS TÝR, F.U.S., KÓPAVOGI TÝR, F.U.S., KÓPAVOGI AÐALFUNDUR Týs, félags ungra Sjálfstæðismanna í Kópavogi, verður haldinn í Sjé'^aortKhósinu. Kópavogi, mánudaginn 16. október kl. 8.00. DAGSKRÁ: 1) Skýrsla fráfarandi stjórnar. 2) Lagabreytingar. 3) Stjómarkjör. 4) Almennar umræður um starf og stefnu Sjálfstæðisflokksins, með þátttöku Ellerts B. Schram alþm. og formanns Sambands ungra Sjálfstæðismanna. Félagar eru hvattir til að fjölmenna. STJÓRN TÝS. KÓPAVOGUR KÓPAVOGUR ALMENNUR ST J ÓRNMÁL AFUNDUR verður haldinn í Félagsheimili Kópavogs, efri sal. fimmtudag- inn 19. öktóber kiukkan 20.30. Framsögumenn: Gunnar Thoroddsen, alþm., Herbert Guðmundsson, ritstj. Fundarstjóri: Hilmar Björgvinsson, lögfr. Að loknum framsöguræðum verða frjálsar umræður. Fólk er hvatt til að mæta, bera fram fyrirspumir, ræða málin og hlýða á fjörugar umræður. TÝR, F.U.S., Kópavogi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.