Morgunblaðið - 14.10.1972, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 14.10.1972, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 1972 rVI í frjálsu riki eftir VS. Naipaul í þýðingu Huldu Valtýsdóttur. en tifaðí á háum hælunuim yfir g'angstéttina. Ekkert ljós vair í búðinni, en þó var þar veralað. Hillumar voru fuUar af marglit um niðursuðudósum og miðaldra maður stóð þar við afgreiðslu- borð. Taktfasti ómurinin varð sterkari og nú heyrðist manns- rödd með. Bobby sinari aítur nið- ur að vatnínu. Enn nálgaðiisit óm urinn og þegar hann kom niður á breiðgötuna sá hann herflokk koana út úr trjágöngum og beygja út á aðra akreinlna. Það skein á hvltu vestin hermann- anna við dökk andliitin og hvítu strigaskómíiir, sem voru á stöð- ugrl hreyfingu, minnitu á blakt- andl dúfnavængi. Sá sem hljóp til hliðar við fiokkimn og hróp- aði í sifeliu, var mieð yfirvara- Skegg og klæddur einikennistoún tagi ísraelska hersins. Hermenndmiir genigu í þre- faldri röð, i kakibuxum og hvít- um skóm, hvítum vestum —and litsiausdr. Þeir höfðu náð létt- um gömgutakti. Israelsmaðurinn hijóp til þedrra fremistu og hróp- aði eiltthvað. Þar sneri hanm við, hrópaðí aftur, lyfti sjálfur fótun um hátt en stóð þó í sörniiu spor- um ag gerði liðskönmiun um leið og ftokkurinin gekk fram hjá homum. En Afríkumennimdr höfðu ekld sama hátt á og Israelsmað- urtan. Israelsmaðuriinn beiittl öll um vöðvum iíkamans, eins og I fiimleifcum, sýnidi hreysti sdna og lipurð með hverri hreyfingu. En Airífcumeniniimir voru með hálf- lokuð augun og voru að þvi er virtist koanndr í hálfgerða dans- vimiu. Þeir lyftu varia hmjámum, andldtta alvarleg en eins og í upphaifirand se&lu. Þeir lygndu aft ur augunum framan í Israels- manmtam og hristu svitadropama af enntau og augatorúnun- um. Þegar allir voru faimdr hjá, smerist fsraetomaðurfan á hæli, kailaði: „Æ, æ“, og hraðaði sér upp að þedm fynstu eins og smialahiundur mieð hjörð. En Af- ríkumennimiir skeyttu efcfci köll um hans. Þeir voru aOddr bústnir á sfcroMtínn og með digra hand- leggi af herraannafæðiniu. Isra- elski fcenniartain var iitáill og grannur, etas og tálguð spýta. Hermenniiirrár og fyrdrlði þetara héldu áfram gömgunnd eft ir anmiairri afcretatand. Botoby gekk á hinni i sömu átt og þeir á leið heim að hótelimu. Það glitti á hvítu vestfa og sfcóna. Síðam hunfu þeir á bak við rurunagróðuirinn á miili afcrefa- anma. Fótatökim fjarlægðust en heyrðust þó greinilega og sörnu- leiðis köll toiðtoedinamidans. Brátt nálguðust fótatökin á ný og köUfa fcomu nær. Þeir höfðu snúið við og komu nú eft- ir hinni akreindnmi. Botoby nam staðar til að horfa á þá. Bn þeg- ar flökkurfam kom nær og Bobby fór að geta greinit and- iitin, varð honium órótt. Það var ekfci tilhlýðiiegt að horfa á þá. Honum yrðd þá lika veitttt eftir- tefct. Svo hann sneri höfðtau beint firam og gætti þess að ganga ekki í takt við hermiemm- taa. Nú var orðið aldfanmt. Afirisk ir eldar loguðu á nokfcr- um dyrapöllum. Kveitot var á etastaka götuljósi, bláu fluore sentljósi. Dauf ljós sáust í efau húsanna, en svartamyrkur grúfðd yfir garðinium htaum megta vlð breiðgötuna og vatndð aðgreind ist efcki firá dökkuim gróðrinum i kring. Bobby gefck aftur fram hjá húsdnu undir stóra trénu. Það bar í daufa birtuwa sem lagði út frá hótelbyggfaig- unnd. Undir steinveggnum var svairtamyrkur en það mótiaiði fyr ir ljósrák út um hliðið. Ljós haföi verið kveikt á bamum og hann sá að Limda stóð á paliin- um fynir framan. „Bobby?" Hans hafði verið sakniað. Hún hafði verið einimana. Hún hafði haft fatasikipti. Var komin í ljós- leitar síðtouxur. Hún sagði í hálf um hljóðum: „Nú gæti ég vissu lega þegiö púrtvinsglas mieð sí- trómuisnedð.“ Íbiíð Zja-4ra herbergja óskast til leigu Ungur verkfræðingur, sem er að koma heim frá námi erlendis, óskar eftir íbúð. Engin böm í heimili og góðri umgengni og reglusemi heitið. Tilboð sendist Fiskmati ríkisins, Hafnarhúsinu við Tryggvagötu. Einnig upplýsingar í síma 16858 og 13898. ÍBÚÐ ÓSKflST - STRAX 2ja til 3ja herbergja íbúð óskast til leigu. Þrennt í heimili. Góðri umgengni og skilvísri greiðslu heitið. Góð meðmæli og fyrir- framgreiðsfa, ef óskað er. Tilboð sendist Morgunblaðinu, merkt: „2058" og upplýsingar i síma 82645. UNDANÚRSLIT BIKARKEPPNI KSl KEFLAVIKURVÖLLUR ÍBK og FH leika í dag kl. 3. Sjáið baráttuleik. KRK. velvakandi Velvakandi svarar í síma 10100 frá mánudegi til föstudags kl. 14—-15. • Kosning í Starfsstúlkna félaginu Sókn Sóknarkona skrifar: Ég sá auglýsingu i blöðun- um í gær um það, að nú um helgina ætti að kjósa fulltrúa á Alþýðusamtoandsþiinig í félagi þvi, sem ég er í, Starfsstúlfcna- félagtau Sófcn. Ég var í sjálfu sér ánægð með að sjá þessa auglýsingu, því að ég held, að ekki hafi verið kosið í þessu félagi I ein 10 ár, nema á ein- hverjum fundum mieð örfáum kanum, en á spítölunum og bamabeimilum vinna ábyggi lega hátt i tvö þúsund konur, sem eiga að vera i Sókn. • Kjörfundur er á óhent- ugum tíma En það sem vakti undrun mina í auglýsingunni var sá tími sem kjörfundur stendur yf ir á. Mér skilst, að tilgangur- inin með því að kjósa í tvo daga sé sá að auðvelda fólki að kjósa. En hvað á það að þýða að kjósa ekki fynr en eft ir hádegi á laugardegi en byrja kosningu kl. 9 á sunnu- dagsrmorgni og hætta svo kosn inigunni kl. 5 síðdegis? Hvaða konur eru það eiginlega, sem ákveða svona Tagað ? Halda þær, að það sé þægilegra fyiár koniur að nota sunnudagsmor^ uninn til. að fara frá hedimili sinu, heldur en t.d. ttonann frá kl. 5—7 e.h. Auðvitað dettur engum þetta í hug. Það, sem er að gerast er það, að viljandi er valfan óþægileg ur tími, svo að fáar kowur kjósi og sá fámenni hópur, sem htag að til hefur ráðið, geti ráðið áfiram. Mér fannst ég þurfa að vekja athygdd á þessu, því ég er ekki viss um að konur átti sig á því, að kjörfundd lýkur kl. 5 á sunnudaginn en ekki kl. 10 eða 11 um kvöldið eins og venja er. Sóknarkona. • Leið barna á ekki að íiggja um steinveggi Segja má að hringingum hafi ekki linnt til blaðsins á fimmtu daginn, vegna forsíðumyndar- innar þann dag. (Tvö börn gengu þar eftir steinvegg „á leið í skólann"). Allir voru sam mála um, að myndin sem slík væri skemmtileg, en „boðskap- ur“ hennar væri forkastanleg- ur. Hún væri engu betri en flennistór mynd í öðru blaði fyrir nokkru, af börnum klifr- andi í listaverki Ásmundar Sveinssonar á Menntaskóla- túninu. Leið barna í skóla (eða að leik) lægi alls ekki um veggi eða grindverk — þótt slíkt væri alltof títt. 1 fyrsta lagi væru framin spjöll á þessum mannvirkjum. Málning á veggj um skemmd og ötuð auri, flís- að úr mósaikveggjum og skörð brotin í múrhúðaða veggi. — 1 öðru lagi væri börn um gjarnt á að grípa í trjá- greinar svo þær brotnuðu. — Og siðast en ekki sízt gæti börnunum stafað hætta af þessu, því hvað getur gerzt, ef þeim skrikar fótur? Já, vítin eru mörg, sem vérð- ur að varast. Ekki er nóg að mynd sé góð, textinn undir henni verður einnig að vera „góður“ — Velvakandi tekur undir með þeim sem hringdu: „Þessa leið á ekki að fara í skólann.“ • Ura nafnbirtingu afbrotamanna Við komum beint að efninu. Hvort er meiri glæpur að sletta skyri eða það, að nauðga bömum. Hvers vegma eru ekki birt nöfn þeirra manna, sem ráðast á börn og skaða þau svo, að þau bera þess aldrei bætur? Er afdrifaríkara að sletta skyri á föt alþingis- manna, en eyðileggja manns- líf? Reiðir þjóðfélagsþegnar, Bjarni og Heiða. Birting á nöfnum þeirra, sem gerast brotlegir við lög og regl ur er mál, sem sannarlega er erfitt viðfangs og hefur marg- ar hliðar, sem gefa verður gaum að. Þó miun sú regla yfiiir- leitt hafa verið viðhöfð, að nöfn þessi hafa ekki verið birt opinberiega, fyrr en mál hafa verið rannsökuð og dómur ver ið felldur, hafi málið gefið til- efni tii slíkrar meðferðar. • Teikning eða grasa- fræði? Landsprófsnemar skrifa: Hvers vegna er ekki kennd teikning í landsprófsdeild. Á hún kannski að heita óþörf námsgrein? Að geta teiknað hefur í sjálfu sér marga fleiri kosti en t.d. það að kunna grasafræðina utanbókar. Með tímanum gleymast ýmis atriði úr grasafræðinni og til hvers hefur tímanum þá verið var- ið? En er hægt að gleyma teiknikunnáttu? Hugmynda flugið eykst um leið og sköp- unarhæfileikinn þroskast. Einnig hlýtur fólk að þurfa að nota teiknihæfnina meira en nöfn á einhverjum jurtum, auk þess sem þetta er ein skemmti- legasta námsgreinin. Væri ekki hægt að fá þessu eitthvað breytt? Tveir landsprófsneinar. • Vörumerkingar Osta- og smjörsölunnar Katrín Árnadóttir hafði síma samband við Velvakanda og bað um að komið væri á fram- færi þakklæti til Osta- og smjörsölunnar vegna frábærra vörumerkinga á osti. Utan á umbúðunum eru nákvæmar upplýsingar um næringargildi (eggjahvítumagn og fjöldi hita eininga), verð, þyngd og sið- ast, en ekki sízt, dagsetning, sem gefur til kynna hvenær bú ið hafi verið um vöruna. Óskandi væri, að þessi mynd arskapur Osta- og smjörsöl- unnar yrði sem flestum fyrir- tækjum til eftirbreytni. SPIL Bridge - Kanasta - Whist Fjölmargar gerðir af spilum. Ódýr spil, dýr spil, spil í gjafakössum, plastspil og plasthúðuð spil. Landsins mesta úrval FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN Skólavörðustig 21 A-Sími 21170

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.