Morgunblaðið - 14.10.1972, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 1972
QcHysseifsferð
árið 2001
Atí epic droima of
cdventure oind explorotion!
MGM STANLEY KUBRICK PRODUCTIÖN
2001
a space odyssey
SUPER PANAVISION ^„ METROCOLOR
Heimsfræg og stórmerk brezk-
bandarísk kvikmynd gerö af
Staniey Kubrick. Myndin er i
litum og panvision, tæknilega
framúrskarandi vel gerð. Aðal-
hlutverk: Keir Dullea, Gary Lock-
wood. — ISLENZKUR TEXTI.
Myndin er sýnd með fjögurra
rása stereó-tón.
Sýnd k!. 5 og 9.
TÓNABfÓ
Simi 31182.
VESPUHREiÐRfÐ
(„HORNETS’ NEST")
Afar spennandi bandarisk mynd,
er gerist í síðari heimsstyrjöld-
inni. Myndin er í iitum og tekin
á ítafíu.
Islenzkur texti.
Leikstjóri: Phil Karlson.
Aðalhlutverk:
ROCK HUDSON, SYLVA KOSC-
INA, SERGIO FANTONI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
g_ __g_ =
sfitll 16444
Sfúlkan frá Peking
Hörkuspennandi og Vjöburfiarik
ný cinemascope-litmvnd
MIREILLE DA.RC
EDWARD G. ROBINSON
CLAUDIO BROOK.
Islenzkur texti.
Bönnuð ínnan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Getting Straight
ÍSLENZKUR TEXTI.
Afar spennandi, frábær, ný,
bandarísk úrvalskvikmynd í lit-
um. Leikstjóri: Richard Rush.
Aðalhlutverkið leikur hinn vin-
sæli ieikari ELLIOTT GOULD
ásamt CANDICE BERGEN. Mynd
þessí hefur alls staðar verið
sýnd meö metaðsókn og fengið
frábæra dóma.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
Vesfmannaeyjar
Til sö]u 145 fm hús í smníðum á fallegum steð.
Upplýsimgar í síma 83965 eftir kl. 7 á kvöldin.
ELDRIDANSA-
KLÚBBURÍNN
Gömlu
cfansarnir
í Brautarholti 4
í kvöld kl. 9.
Hljómsvert Guð-
jóns Matthíassonar
leikur.
Söngvari Sverrir
Guðjónsson.
Sími 20345
eftir klukkan 8.
Alveg ný bandarísk litmynd,
sem slegið heíur öll met í að-
sókn frá upphafi kvrkmynda.
Aðalhlutverk:
Marlon Brando, Al Pacino,
James Caan.
Leikstjóri: Francis Ford Coppola.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 8.30.
Athugíð sérstaklega
1) Myndin verður aSeins sýnd
í Reykjavík.
2) Ekkert hlé.
3) Kvöidsýningar hefjast klukk-
an 8.30.
4) Verð 125,00 krónur.
#WÖÐLEIKHÖS!Ð
iiískildingsópnn
ÞríSja sýning í kvöld k'l. 20.
öppselt.
Glókoílur
25. sýning sunnudag kl. 15.
lásfcildingsópra
FjórSa sýning sunnudag kl. 20.
SMFSTÆIT FIÍK
Sýning fimmtudag kl. 20.
Miðasala 13.15 til 20, s. 11200.
Atómstöðin í kvöld kl. 20.30.
Leikhúsálfarnir sunnudag kl. 15.
Dómlnó sunnudag kl. 20.30.
Minnzt 45 ára leikafmælis Þóru
Borg.
Fótatak eftir Nínu Björk Árna-
dóttur.
Leikstjóri Stefán Baldursson.
Leikmynd Ivan Torök.
Tónlist Sigurður Rúnar Jónsson.
Frumsýning miðvíkud. kl. 20.30.
Kristnihaldið fimmtud. kl. 20.30,
149. sýning,
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14 — sími 13191.
mnsfalilar
mnrkoð vfior
ORÐ DAGSINS
»
A
Hringið, hlustið og yður
mun gefast ihugunarefni.
SSMÍ (96)-2F840
ISLENZKUR TEXTI.
Óður Noregs
ABC Fklure* Corp. An Antlrew antl Virgima Slone prodoclion
Song Of Norway
b»rd on Ihf llfc .nd rmnlc oí fdvard Grieg u.rrlng Toralv .MaurStad
Florence Henderson Christina Schollin Frank Porretta
«,iih>pMiai gurv n.i,mu«m Oscar Homolka Elizabeth Larner
Robert Morley Edward C. Robinsorr Harry SeCombe
Heímsfræg, ný, bandarísk stór-
mynd í lítum og panavision,
byggð á æviatriðum norska tón-
snillingsins Edvards Griegs. —-
Kvikmynd þessir hefur alls
stcðar verið sýnd við mjög mikla
aðsókn, t. d. var hún sýnd í 1 ár
og 2 mánuði í sama kvikmynda-
húsinu (Casino) í London. —
Allar útimyndir eru teknar í
Noregi, og þykja þær einhverjar
þær stórbrotnustu og fallegustu,
sem sézt hafa á kvikmyndatjaldí.
[ myndinni eru leikin og sung-
in fjölmörg hinna þekktu og
vinsælu tónverka Griegs. —
Mynd, sem allir ættu að sjá.
Sýnd kl. 5 og 9.
Síðasta sinn.
^IEIIIIIIIIIIIIIIIIEir
m BI'TIÐ VEL OG ÓDÝBT
■ É KALPMANNAHÖFN
- */Bikið lækkuð vetrargjöld.
m Hotel Viklng býður yðiir ný-
0 T.íziku berberifi nmeð íiAganjíi
0 að baði og herbergfi með
K t>aði. Símar í öllum her-
; * bergjum, fyrnta flokks veit-
« ingrasalur, bar og mjðnvarp.
I 2. mín. frá Amalienborgf, 5
0 mín. til Kongfens Nytorv og
■I Striksins.
E HOTEL VIKFNG
Bredgade 65, DK 1260 Kebenhavn K.
m Tlf. (01) 12 45 50, Telex 19590
H Sendum batklinga og verðl.
^lKIIIIIIIRKIIKlllIllIbh
. Sími 11544.
Á ofsahraða
“’mbnr5
Hörkuspennandi, ný, bandarísk
litmynd. í myndinni ereinn æðis-
gengnasti eltingarleikur á bílum,
sem kvikmyndaður hefur verið.
Aðalhlutverk:
Barry Newman, Cieavon Little.
Leikstjóri: Richard Sarafian.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARAS
Simi 3-20-75
ÍSADÓRA
Urvals bandarisk litkvíkmynd
með íslenzkum texta. Stórbrotið
listaverk um snilld og æviraunir
einnar mestu listakonu, sem
uppi hefur verið. Myndin er
byggð á bókunum „My Life"
eftir fsadóru Duncan og „Isa-
dora Duncan, an Hntímate
Portrait" eftir Sewell Stokes.
Leikstjóri: Karel Reisz. Titilhlut-
verkið leikur Vanessa Redgrave
af sinni aikunnu snilld. Meðleik-
arar eru: James Fox, Jason
Robards og ivan Tchenko.
Sýnd kl. 5 og 9.
GÖMLUDANSAKL0BBUR1NN.
UNDARBÆR
GÖMLU DANSARNIR
I KVÖLD KL. 9—2.
HLJÓMSVEJT
ÁSGEIRS
SVERRISSONAR
SÖNGVARAR:
SIGGA MAGGÝ OG
GUNNAR PÁLL
MIÐASALA KL. 5—6.
SlMi 21971.