Morgunblaðið - 14.10.1972, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.10.1972, Blaðsíða 4
* 4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. OKTÖBER 1972 ® 22*0-22- RAUÐARÁRSTÍG 31 V_______:---1___> BÍLAIEl CAR RENTAL 21190 21188 14444 2Sbbb 14444^25555 FERÐABÍLAR HF. Bilaleiga — simi 81260. Tveggja manrta Citroen Mehari. Fimm marrna Citroen G. S. 8—22 manna Mercedes Benz hópferðabitar (m. bílstjórtim). BH.ALFJGAN AKBB.AUT 8-23-áT sendttm SKODA EYÐIR MINÍMA. ■'.% - -- Shoob LEIGAM ÁUÐBREKKU 44 -46f’ .-já-.- .«* ••-»-.- ■ SÍMI 42600. STAKSTEINAR Lúðvíks þáttur Afbrýðisemi Lúðvíks Jós- epssonar yfir því að Einar ÁKÚstsson skyldi i upphafi takast að baða sig i sviðsl.jósi landhelgismálsins fer sívax- andi. Lúðvik hefur litið á landhelgismálið sem sitt einkamál, hann væri eins konar Land-IIelgl magri þessa lands. og enginn ann- ar væri bær að fjalla um það. Tilraunir Lúðvíks til að kom- ast i forystuhlutverk í land- helgisdeilunni, hafa tekið á sig ýmsar rnyndir. Er Einar Ágústsson fór til Sameinuðu þjóðanna á síðasta ári, flutti þar ræðu og hélt blaðamanna fund, svo sem honum bar sem utanríkisráðherra, sat Lúð- vtk öfundsjúkur heima. Og þegar viðtai var birt við Ein- ar í Sew Tork Times og reyndar í fieiri blöðum, þoldi Lúðvík ekki við, gerði Sér er- indi til Washington, þaðan læddist hann til Sameinuðu þjóðanna og boðaði til blaða mannafundar ásamt sérlegum sendimanni sinum Jónasi Árnasyni. Á þennan blaða- mannafnnd kom ekki nokkur sála, enda nýlokið ýtarlegum blaðamannafundi utanríkis- ráðherra, og reyndir blaða- menn vfcssti, að undir hann heyrði Landhelgismálið. Var þessi för Lúðviks öll hin háðulegasta, og gott dæmi um frumhlaup ráðherrans. En Lúðvik Jósepsson Iætur sér ekki nægja að ergrja fram sóknarráðherrana í þessu stóra máli einu. í þeim umræðum, sem urðu um ákvæði málefnasamnings ríkisstjórnarinnar um varnar mál á síðastHðnum vetri, sveikst Lúðvík ósjaldan aft- an að Einari Ágústssyni. Beyndar hafði Einar boðið „sviksemi" heim, með loðinni og fjölbreytilegri túlkun sinni á ákvæðinu. Og áður hafði Lúðvík látið leyndar- málið um utanríkisráðherra- nefndina „leka út“ í Þjóð- viljanum. Kom það þremenn- ingunnm Ólafi, Eysteini og Einari illilega í koll, þvi að þeir höfðu ætlað sér að halda þessari háskalegu afsölun á valdi utanríkisráðherra leyndri jafnt fyrir framsókn- armönnum sem öðrtim. Mælirinn fullur Og nú um helgina kreisti Lúðvík enn einn auðmýking- ardropann af Ólafi og Ein- ari og hann fyllti mælinn. Þórarinn Þórarinsson var lát inn gefa Lúðvík harðorða við vörun í leiðara í Tímanum, og nú siðast í gær er fullyrt í þriggja dálka fyrirsögn á forsíðu Tímans, að árangur embættismannaviðræðnanna hafi orðið annar og meiri en Lúðvík vill vera láta. Tím- inn reynir að kveða niður fletpur Lúðvíks og Einar lýsir því yfir að ráðiterravið- ræðttr (að sjálfsöðgn utanrík isráðherra) væru framundan, en Lúðvik hafði aftekið með öllu að slíkar viðræður yrðu haldnar. Vonandi boða þessi skrif og yfirlýsing Ein ars Ágústssonar, að hann ætli sér að sýna Lúðt ík Jós- epssyni, að yfirgangur hans og óbilgirni verði ekki þoluð lengur. Enda er Einari Ágústssyni hollast að gera hreint fyrir sínum dyrnm í þessum málum og fleirum, ætli hann sér að halda andlit inu gagnvart þjóðinni. SAKIR þess hve góðar undir- tektir þátturinn hefur fengið verður honum skipt í tvennt og kemur nú bæði laugardag og sunnudag. ¥*♦* Bridgesamband Reykjavík- ur er að hefja starfsár sitt. — Starf sambandsins er að halda sameiginleg mót bridgefélag- anna í Reykjavík. Fyrsta verk efni þessa starfsárs er Reykja víkurmótið í tvímenning, sem verður með barometer-fyrir- komiulagi. Hefst keppnin 24. okt. n.k. og verður spilað í Domius Medica. Núverandi stjórn Bridgesambands Rvík- ur er þessi: Formaður: Ríkharður Stein- bergsson,- varaform.: Kristján Jónasson; gjaldkeri: Gunnþór unn Erlingsdóttir og ritari: Magnús Oddsson. ♦ ♦♦♦ Fréttir frá Bridgefélagi Akur eyrar Starfsemi Bridgefélags Ak- ureyrar hófst meS aðalfundi að Hótel KEA 26. sept. sl. Frá farandi formaður félagsins, Mikael Jónsson, minntist í upphafi fundar eins gamals fé laga, Þorsteins Halldórssonar, sem spilaði í mörg ár með fé- laginu og vottuðu fundar- menn hinum látna virðingu mieð því að rísa úr sætum. Stjóm B.A. skipa eftirtaldir menn: Magnús Aðalbjömsson, for maðufr; Gunnlauigur Guð- mundsson, varaform. og rit- ari; Guðjón Jónsson, gjaldk.; Júlíus Thorarensen, áhalda- vörður og Ragnar Steinbengs- son, mótsritari. Hinn 23. sept. sl. fór bridge fólk frá Akureyri til Siglu- fjarðar, til að spila þar við heimamenn. Er þetta árlegur viðburður. Spiliuðu 5 sveitir frá hvoruom kaupstað. Leikir þessara aðila hafa ávallt verið skemmitilegir og jafnir. Að þessu sinni sigruðu Akureyr ingar, hlutu 50 stig gegn 45. Til Akureyrar kom 30. sept. bridgefólk frá Vest- mannaeyjum og spilaði við heiimamenin, sem sigruðu með dálitlum mun. Áætlað- er að auka samskipti þessara kaup- staða og var akureysku bridgefólki boðið til Vest- mannaeyjia næsta vor. Fyrsta keppni Bridgefélags Akureyrar hófst 10. okt., er það tvíimenningskieppni, f jórar umferðir. Spilað er í tveim 12 para riðlum. Röð efstu spil ara er þessi eftir fyrstu uim ferð: 1. Alfreð Pálsson — Baidur Árnason 105 st. 2. Gunnlauigur Guðmundss. — Magnúis Aðalbjörns- son 100 st. 3. Jóhann Gauti — Sigur- bjöm Bjarnason 95 st. 4. Baldur Þorsteinsson og Baldvin Ólafsson 93 st. 5. Haraldur Sveinbjömsson — Guðm. Guðlauigss. 91 st. 6. Júlíus Thorarensen — Sveinn Siigurgeirsson 88 st. 7. Ármann Helgason — Jóhann Helgason 86 st. 8. Teitur Jónsson — Friðrik Steingrímsson 83 st. 9. Stefán Ragnarsson — Haki Jóhannesson 83 st. Meðalárangur er 80 stig. — Spilað er á þriðj'udagum kiL 20 að Hótel KEA. Keppnisstjóri er Albert Sig urðsson. ♦ ♦♦♦ Bridgefélag kvenna: Eftir 4 kvöld (16 uimferðir) i tvímenningskeppninni, eru eftirtalin pör efst: Sigrún Ólafsdóttir — Sigrún ísaksdóttir 2946 Hugborg Hjartardóttir — Vigdls Guðj ónsdóttir 2929 Steiniunn Snorradóttir — Þorgerður Þórarinsd. 2921 Ása Jóhannsdóttir — Lilja Guðnadóttir 2809 Ásgerður Einarsdóttir — Laufey Arnalds 2795 Nanna Ágústsdóttir — Alda Hansen 2789 Elin Jónsdóttir — Rósa Þorsteinsdóttir 2733 Ingunn Bemburg —- Gunnþórunn Erlingsd. 2646 Júliana Isebarn — Louisa Þórðarson 2644 Guðriður Guðmundsdóttir — Kristín Þórðardóttir 2626 ína Jóhannsdóttir — Ingibjörg Þórðardóttir 2626 Meðalskor 2432 stig. A. G. R. Beinn sfmi í farskrárdeild 25100 Bnntq farpantanir og upptýsingar hjá ferðaskrifstofunum Landsýn simi 22890 - FerÓaskrifsfofa rikisrns simi 11540 - Sunna simi 25060 - Ferðaskrifstoía Úlfars Jacobsen simi 13499 - Úrval simi 26900 - Útsýn sáni 20100 - Zoega stmi 25544 Ferðaskrifstofa Akureyrar simi H475 Auk þess hjá umboðsmönnum umalft land L0FTLEIDIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.