Morgunblaðið - 17.10.1972, Qupperneq 10
10
MORGUN'BLAÐIÐ, ÞRIÐJUÐAGUR 17. OKTÓBER 1972
Úr
fröken
í frú
Oxford, Lngflandi.
LAUGARDAG nokkum, ©r ég var að
hjóla eftir eiinni aðalgötunni, sem
liggur út úr borginni, þeytitist stór
plastbrúsi í veg fyrir mig. Áður en
ég fengi ráðrúm til að átta mig og
stanza var brúsinn nær kominn úr
aiugsýn, skoppandi aftan í minibíl. I
bílnum voru brúðhjón, sem ég hafði
séð um stundarfjórðungi áður koma
út úr einum af veizlusölum háskól-
ans, umkringd vinum og vandamönn-
um, sem voru að óska þeim góðrar
ferðar í brúðkaupsferðina og út á
lífsins braut. Vinir brúðhjónanna
höfðú séð um að skreyta bílinn á
viðeigandi hátt, þ. e. skriifa á hann
„nýgift“ o.s.frv. og hengja plast-
brúsa í löngu bandi í afturstuðarann.
Þetta var mjög venjulegur endir á
brúðkaupi og byrjun á brúðkaups-
ferð: gestirnir í einum hnapp að
kveðja brúðhjónin, sem lögðu upp í
brúðkaupsferðtaa með skröltandi dót
hengt aftan í bilinn.
Oft er ég spurð að því hér, hvem-
ig brúðkaup fari fram á íslandi. Alit-
af lendi ég í sömu vandræðunum,
þvi hverju á ég að svara? Á ég að
segja að það sé lítið um brúðkaups-
sdði í heimalandi minu og hver hafi
sinn háttinn á; sumir fiari í kirkju,
aðrir til fógeta, sumir haldi veizlu,
aðrir ekki, sumar stúlkur fari í hvíta
kjóla en aðrar ekki — og láta það
nægja? Eða á ég að bæta því við,
að stundum sé brúðkaupinu og skim
arveizlunni slegið saman? Þá get ég
verið viss um að hneyksia viðmæl-
endur mína. Ekki svo að skilja að
hér giftist ekki nema hreinar meyj-
ar og það þekkist ekki að stúlka
verði bamshafandi ógift. Það er bam
farið öðru visi að hlutunum. Sé barn
komið af stað er einkum um þrennt
að ræða: 1. Hjónavígslan er fram-
kvæmd með express-hraða og reynt
að láta ekki á neinu bem. 2. Stúlkan
fær fóstrinu eytt og er slíkt ekki
teljandi vandkvæðum bundið hér í
landi, þar sem fóstureyðingar eru
löglegar. 3. Stúlkan fer í „vtanu"
hæfilega langt frá heimili sínu, elur
bamið og kemur því í fóstur og eng-
inn þarf að vita neitt. Haldi hún aft-
ur á móti bami sínu, hefur fjöl-
skylduálitið beðið hnekki og „lausa-
leikskróinn" verður oft hálfgerður
annars flokks þegn.
Óska ég þess jafnan að ég hefði
við höndina etahverjar íslenzkar
brúðkiaupsleiðbeintagar tdl að vitna i,
þegar ég sit fyrir svörum um íslenzk
giftingarmál — leiðbeiningar, ámóta
þeim, sem hér eru á hverju strái.
Fyrir utian ótal handhækur um gift-
fogar og brúðkaupsveizlur era hér
gefta út fjöknörg blöð um allar hlið-
ar þess, sem gerist, þegar stúlkan
hættir að vera fröken og verður frú.
Því öll eru þessd blöð auðvitað helg-
uð henni og að nokkru leyti móður
hennar. Brúðgumdnn virðist ekki
skipta teljandi máli. Undantekning
er þó rit, sem gefiið er út árlega af
læknasamtökunum „British medical
association" og leitast við að búa
brúðhjónin sameiginlega undir þau
andlegu, líkamdegu, efnahagslegu og
þjóðfélagslegu samskipti, sem þedrra
biða.
1 öllum þessum blöðum (lækna-
blaðtau meðtöldu) era sérstakar
„stundaitöflur" tii þess að hjálpa að-
standendum brúðkaupsins að muna
allt, sem gera þarf á þeim 6—9 mán-
uðum, sem æskidegt er að undirbún-
tagurtan standi að dómi blaðanna.
Ber þessum „stundatöflum" merki-
lega vel saman og skal nú til gam-
ans drepið á nokkur atriðd, sem þar
er að ftana.
Eðlidegt er talið að ákveða brúð-
kaupsdiagtan með 6—9 mániaða fyrir-
vara og ákveða um leið hvar og
hvemig giftingta skudi fara fram (í
kirkju, borgaradega o.s.frv) Um leið
þarf að ákveða, hvort og þá hvar
veizlan skuli haldin, panta húsnæðið,
hiafia samband við matreiðslumenn,
hljómsveit og Ijósmyndiara. Etanig
er ráðlegt að ákveða gestafjölda,
panta boðskortta og bóka brúðkaups-
ferðtaa og panta einmig brúðkaups-
bílana, sem flytja fjölskyldurnar í
kirkju. Brúðkaupsbílamir eru yfir-
leitt svartir, svipaðdr útfararbilum,
en þeir, sem vilja heldur hvítan Rolls
Royce, geta fengið hann og er lág-
marksdeigan um 3500 krónur fyrir
stykkið. Brú ðh j öniunum er einnig
bent á, að gott sé að fara að lita í
krtagum sig eftir framtíðarheimili.
Þegar fjórir mánuðir era til stefnu
er fiími til kominn að ákveða hverj-
ar af vtakonum eða frænkum brúð-
artanar skudi vera brúðarmeyjar og
velja handa þeim kjóla. Þá þarf að
athuga með brúðarkjólinn, hvort
sem hann verður saumaður, keypt-
ur eða tekinn á leigu. Etanig þarf
að panta brúðartertuna, byrja að
safna líni og gera lista yfir æskileg-
ar brúðargjafiir. Þessir Mstar liggja
oft frammi í ákveðnum verzlunum
síðustu vikumar fyrir brúðkaupið og
er mikil samkeppni meðal verzlana
um að fiá þessa gjafalista. Þegar
þrir mánuðir eru til stefnu er gott
að fara í læknisskoðun og fá um leið
leiðbetotagar um getnaðarvamir. Þá
er einnig timi kominn til að panta
blómta og minna unnustann á að
panta hringana.
Þegar 6 vikur era til brúðkaups á
að senda út boðskortin og um líkt
leyti er brúðhjónunum ráðlagt að
fuldvissa sig um að mæður þeirra
séu nú búnar að ákveða í hverju þær
ætdi að vera við brúðkaupið og að
ekki sé ósamræmi í klæðnaði þeirra.
Einnig er nú gott að ákveða sálm-
ana og ýmisiegt fleira smávegis.
Fjórum vikum fyrir brúðkaupið er
ráðlegt að „tékka“ á ýmsu, sem
panfiað hefur verið, tdd dæmis veizlu-
sal, mat og myndasmið. Etanig þarf
að panta hárgreiðslutíma og taka til
fötin, sem brúðurin ætlar með í brúð-
kaupsferðtaa.
Nú er aðeins vika til tfu dagar til
dagstas stóra og að mörgu þarf að
hyggja. Brúðinnd er ráðlagt að fara
í generadprufu til hárgreiðslukonunn-
ar og einnig á hún að æfia sig á
brúðkaupssnyrttagunnd. Einnig er nú
gott að hafa fund með brúðarmeyj-
um, svaramanni brúðguma og öðru
aðstoðarfólki svo að þau getá skipt
með sér verkum og sett upp stunda-
töflu tid að fara eftir á sjálfan brúð-
kaupsdiaginn. Meðal þess, sem aðal-
brúðarmeyjan og svaramaðurtan
eiga að gera, er að koma brúðihjón-
unum af stað í brúðkaupsfierðina. —
Dæmi um stundatöflu þedrra:
Sé hjónavigslan klukkan 2,30 koma
fyrstu gestirnir í veizluna klukkan
3.30. Klukkan 4.40 biður svaramað-
ur um hljóð (þ. e. ef ekki hefur ver-
ið ráðinn sérstakur ræðustjóri) svo
að hægt sé að skera af brúðartert-
unnl og halda ræður. Klukkan 5.00
minnir svaramaðurtan aðalbrúðar-
meyjuna á að fara með brúðinni og
hjálpa henni að skipta um föt. Fimm
mínútum síðar fer hann sjálfur með
brúðgU'manum, til að hjálpa honum
að skipta um föt. Klukkan 5.25 biður
svaramaðurtan aðstoðarmenn staa að
koma farangri brúðhjónanna fyrir í
bítaium, sem flytur þau á brott. —
Klukkan 5.30 biður svaramaðurinn
etahvem þjónanna að tilkynna, að
nú séu brúðhjónin að leggja af stað
og hjálpa fóllki að taka sér stöðu
úti fyrir tfd að kveðja brúðhjónin.
Foreldram brúðhjónanna er sérstok-
lega ráðlagt að taka sér stöðu ná-
lægt bidnum, tid þess að þeir geti
kvatt börnin sín aimennilega.
Hér hef ég alveg sleppt því að
vitna í aðalkaflann, sem fjadlar um
hegðun brúðhjónanna á sjálfan
brúðkaupsdagtan; hvenær þau eiga
að brosa, hvað þau eiga að segja,
hvemig þau eiga að standa, sitja,
ganga o.s.frv., því slík upptalning
yrði adlt of löng. Brúðdnni er þar einn
ig bent á hvenær hún eiga að fá sér
mjólk og kexbita, til þess að halda
sér hressri þar tíl hið langþráða
„tilbúta, viðbúin, hlaup“ kemur og
hún fær að yfirgefa eigin veizlu eftir
6—9 mánaða undirbúning.
Ég héf jafnan áfit erfitt með að
skilja þann sið, sem meira að segja
jafn tilgerðardaust fólk og Islending-
ar era að eltiast við, en það er að
brúðhjónta stingi afi úr miðri veizl-
unni -— veizlu sem veriö er að halda
þeim til heiðurs. Fólki, sem í flest-
um tilvikum á efitir að eyða saman
næstu fimmtóu áranum getur varla
legið þau ósköp á að komast frá gest-
um staum. En máliö horfir ef til vild
öðra visi við, ef undirbúntagurtan er
eitthvað í Mkingu við það, sem að
framan gretair, því hverjum veitir
ekki af hvíid eftir annað etas?
Þórdís Árnadóttir.
ísfiskmarkað-
ur í Belgíu
Kópavogur;
Byrjað að byggja
í nýja miðbænum
EINAR Sdguirðsson útgerðanmað-
ur síkýrir firá því i þæfiti sitoum
„Úr verinu" í Morgunbiaðtau 1.
þ, m. að Belgar hafii fiarið firam
á að fá isfiisk af íslenzkum skip-
um til aðalfiskilhafinar Belgiu,
Ositend.
Mig lamgar til að skýra frá
fyrstu og etau tiilrauntani sem
gerð hefur verið til að landa is-
fislki úr isienzkum slkipum í
Belgíu.
Tilraunina gerði ég undlrritað-
ur, ásamt fiélögum mtaum í
Dieseltoguiram hf., haiustið 1945.
Umboðsmenn okkar í Englandi
höfðu bent okkur á þemnan
möguileika og boðizt til að að-
stoða okkur viS þetta. Við hóf-
uimst strax handa og sendum
skip okkar, ms. ísdendtatg með
fulldifermi till Amtwerpen, því Ost-
end kom þá edfiki til gretaa þar
sem addt vair þar í rúst eftir stríð-
ið. Verð það sem Beligar buðu
var tadsvert hærra en verð í Emg-
landi var þá, sem þótti þó gott.
Mairgiir útigerðarmenn voru þvi
mjög ádiugasaimiir um þemnan
markað og huigðu gott til glóðar-
innar. Á olfikar vegum fóru síð-
an, auk ísdendtogsins sem för
tvær ferðir, ms. Fágriklettur, ms.
Sigliunas og ms. Eddborg, s'wua
flerðina hvert skip.
Tillraum þessi bar eteki þapin
áramgur sem menm höfðu vonað
Það orsaikaðist fiymst og firemst
af því erfiða ásfiamdi sern rikti
vegna stríðstas. Þeir höfiðu enigin
töte á lömdum þetta stórra fiarma.
Það tók t. d. 4 daga að liamda 135
tomm/uim úr Islendtagnum, en
vlteu úr Eldborgu. En það sem
vairð þó reiðarsdagið á addt sam-
am viar að greiðsda fyrir fiiskiran
gekik mjög seint og fór að lote-
um í hart að fiá endandetgt upp-
gjör, en það kom þó miestaldt
eftir laragian tima og lieiðtadi.
Ég veit að um adlt anmað er
nú að ræða en var þainna strax
í stríðslok er aldt var í vandræð-
um eftir þeer hörmumgar sem á
umdiam voru gengmiar. Þó hedd ég
að mienm ættu að fiara sér hægt
till að byrja með, þvi ég veit að
fiskmaiiteiaðurinm í Ostend er
ekdd ,stór og þolir etoM mi'kið
imiagm í einiu. — Ostend hafði
tæplega 50 þúsund ibúa í stríðs-
byrjun — Hins vegar er alveg
sjáJlfsagt að gera mú nýja tilraun
og er vonandi að hún tadcist vel.
Sigurjóm Sigurðsson.
KÓPAVOGSKAUPSTAÐUR hef
ur undirritað samning við Mið-
bæjarframkvæmdir h.f um að
það fyrirtæki byggi upp á þriðja
tug þúsunda rúmmetra við Álf
hólsveg austan Hafnarfjarðar-
vegar og er það um helmingur
fyrsta áfanga byggtngafram-
kvæmda í miðbæ Kópavogs. Að
sögn Björgvins Sæmundssonar,
bæjarstjóra, eru samningaviðræð
ur um síðari helminginn hafnar
og bjóst Björgvin við, að frá
þeim málum yrði gengið í næstu
viku.
Það eru fjögur fyrirtæki, sem
hafa tekið höndum saman og
stofnað Miðbæjarfraimkvæmdir
h.f. til þessa verks; Steypuistöðin
Verk, Raffeld h.f., Byggingamið-
stöðin h.f. og Hafsteinn Júlíus-
son h.f. Á svæði Miðbæjarfram
kvæmda h.f. munu rísa skrif-
stofuihúsnæði, verzlunarhúsnæði
og íbúðarhúsnæði og bjóst Bjöng
vin við, að þama yrðu seldar á
annað hundrað ibúðir. Teikni-
vinna er þegar hafin o(g jarðvegis
vinna mún hefjast innan
skamms.
f framihaldi af framangreindu
sagði Björgvin, að svo yrði út-
hluitað lóðuim undir byggtogiar
við Digranesveg, austan miðbæj-
angjárinmar.
Björgvin sagði, að töluvert mik
il eftirspum hefði verið eftiir tóð
unum og „fá færri en vilja“.