Morgunblaðið - 18.10.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 18.10.1972, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBBR 1972 Andstaða við söfnun Alþýðubandalagsins Kkki verður tekið við fé, sem bundið er skilyrðum FRAMKVÆMDANEFND buids söfnunar i Uandhulffiss.jóð sam- þykkti á fundi sínum í gær- kvöldi eftirfarandi tillögu: „Að geforu tilefni vill fram- kvæmidamefnd land'ssöfnunar í Landhellgisisjóð tiaika fram, að hún mun ekki veita söfrí'Uiniarfé viðtöku, sem bundið er sikilyrð- uim uim framikvæmd landhelgis- giæzlu við ísiiand. Til söfnuinar- Yfir 2 milljóna kröfur BOÐAÐAR hafa verið yfir- heyrsiiur hjá bæj arfógetanum í Keflavík í dag í máli því, sem höfðað hefur verið gegn flug- félaginu Þór hf. í Keflavík, vegna ógreiiddra launia og samn- ingsrofa, og nema kröfurnar talsvert á þriðju milljóm króna. Það eru fjórir starfsmieinin fé- lagsins, sem hafa gert þessar kröfur, þ. á m. þrjár fflugfreyj- uir, sem ráðnar voru i fyrra til að starfa í vélum félagsins í ferðum með tyrkneiska verka- memim, en aldrei varð neitt af þeim ferðum. Jóhamn Líindal, stjómarfonmiaður félagsine, hef- ur að umdanfömu verið erlendis, em er nú kamiimn heim og hafa því yfirheyrslumar verið boðað- ar I dag. innar er stofnað af ríkisstjóm- inmi með samkom'Ulagi við ailla stjómmálafHokkaina. Lýsir fram- kvæmdanefndin því andstöðu sinni við þá söfnun, sem sitofnað hefluir verið tii af Alþýðwbanda- iaginu í Borgarfjarðair- og Mýra sýslu, og telur að hún muni Skaða þá söfnun, sem nú stend- ur yfir. Framkvæjm da,n e fnd i n hvetur alla landsmenn til að sýna einhug í verki tdl útfæmslu landheiginnar mieð því að l'eggja fé i landssöfnuinin'a, en því fé, sem safnast, á að verja til kaupa á nýju varðSkiipi." Tillagan var samiþykkt með 6 atkvæðum gegn einu. m m Nýja malbikunarstöðin, sem Reykjavíkurborg hefur tekið í notkun í Ártúnshöfða. — (Ljósm. Mbl.: Kr. Ben.) Reykjavík eignast nýja malbikunarstöð Asfalt í tunnum nú liðin tíð REYKJAVÍKURBORG hefur tek i rúmmetra af asfalti óg var í ið í notkun nýja malbikunarstöð í Ártúnshöfða. Þessi nýja stöð er búin mjög fiillkomnum ryk- hreinsitækjum og mun auðveldar verður nú að framleiða mismun andi tegrnndir malbiks; allt eftir þvi til hvers það skal nota. Nýja stöðin kostar um 55 miUj. kr. — Jafnframt hafa verið gerðir tveir asfaltgeymar og nam kostnaður við þá ásamt lögnum um 43 millj. kr. Hvor geymir rúmar um 3600 Bókhaldið í rannsókn hjá Veitingahúsinu við Lækjarteig ætti að vera, eln erfitt getur verið að segja uim, hve langan tiíima ramnsókm á því kann að ta.ka. Ef fara ætti út í nákvæma rann- sókn á hverju einasta atriði bók- haHdsins, myndi það vafalaust taka 2—3 ár, að sögn fuiltrúains, en í sitað þess vs-rður reynt að beina rannsóknltnni einlkum að vissium þátbum bókhaldsins og gæti henni þannig lokið á 2—3 miánuðum. RANNSÓKN á áfengissölu í Veitingahúsinu við Lækjaríeig liefur nú einkum snúizt upp í rannsókn á bókhaldi luissins, og við yfirlieyrslur vegna málsins í gær, var skattarannsóknastjóri viðstaddur og óskaði uppiýsinga urn ýmis at-riði í bókhaldinu. Að sögn fuililtrúa siaikadómara, sem ásamt öðrum vinnur að rannsókn miálsiins, þyikir Ijóst, að bókhaildið sé ekki eins og það fyrsta skipti dælt í þá úr skipi 5. sept. sl. Geymar þessir marka tímamót í innflutningi asfaltsins, en til þessa hefur það verið flutt hingað til lands í 150—200 kg tunnum. Nýja malbikunarstöðin stend- Ur fyrir framan þá eldri í Ártúns höfða og verður garrnla stöðin rek in sem varastöð, þegar nýja stöð in hefur að fullu verið tekin í notkun. Fyrstu vélar Reykjavíkur til malbikunargerðar voru settar upp 1936 i grjótnáminu við Tungu, þar sem Tónabíó er nú. Næsta malbikunarstöð var svo reist í Ártúnshöfða 1945 og var Tunguistöðin fluitt þangað skörnmu síðar. Saman fram- leiddu þessar stöðvar um 12 tonn á kluikkuistund. Malibikunarstöð sú, sem nú er leyst af hólmi, var reist 1963 og afkastar hún um 60 tonnum á klukkutíma. Nýja stöðin gefur framleitt um 180 tonn á klu'kkuistund. Hún er af gerðinni Vianova, frá H. Nielsen & Sön í Danmörku, sem og hin eldri. Asfaltnotkun gömlu stöðvarinnar hefu,r verið 4—500 tonn á ári, en með nýju stöð- inni er reiknað með 6—9000 tonna ársnotkun. Gamla stöðin hefur skilað 60—65.000 tonnum af maibiki á ári og hefur fram- leið'Slan þá staðið frá apríMokum og fram í nóvember. Reiknað er með að nýja stöðin geti fram- leitt 110—160.000 tonn á ári eftir lengd framleiðskntímans, en með auknum afköstum má forðaisit viðsjárverð hau&tveður við mal bikunarlagnir. Sj álfvirknibúnaður nýjiu stöðv arinnar er mjög fullkominn. Við hana, framleiðslu og afgreiðistki, starfa 7 menn í stað 12 við eldri stöðina. Kvikmynd um landhelgismálið — sýnd í BBC í gærkvöldi í GÆRKVÖLDI var sýnd í brezka sjónvarpinu BBC 50 min- útna llöng kvikmynd, sem nefn- ist „Skipper iPitts goes to war“ eða „Pitts skipstjóri fer í stríð“, en þessi mynd var tekin á bnið- unum við ísland og í Reykjavík síðustu dagana áður en landhelg- in var ifærð út í 50 mílur, og fyrstu dagana eftir útfærsluna. Var í mymdinni sýnt úr veiði- ferð fogana undir sfjórm skip- sitjórans Pitrtis, m. a. er varð- skipið Óðdnn og Ægir sigldu í mámiujndia'við togarainn á Isilands- miðum á fynsitu döigum mýju lan,dihielginnar, rætrt vair við skipstjóranin og sjóm'einin og rætft við Adarnis, sikiph'erra á Miröndu, og einnig vonu sýnd aitriði frá blaðamamnafuindium uitaniriíkisiráðherm og sjiávarút- vegsréðherra í ReykjaiVÍ’k, iiibazt um á riitstjómarskrifsitotfium Morgumblaðsiins að kvöldi 31. ágúst, mokkruim stumdum fyri'r útfæarsltuina, og litazt um á Hóöeil Loftileiðum, þar sem lamdinm Skemmti sér áihyiggj'Uilaus. — Var kvilkmyndin i heild aMs ekki óhagstæð Isieindrlmigum, að sögn Isllieind'imgs, ssm sá þáttimn í gænkvöldi. Þátturimm, sem mynd- in var sýnd í, heitin Tuesday Commiemitany, og er hanm á dag- skrá strax á eftir aðállfréttum sjómvarpsins á þriðjudagskvölld- um. Hajfðd þessi þáttur og efini hans verið sénstaklie'ga kynimt í sjónvarpi og blöðum að undam- förmiu, enda fyrsti sjónvarps- þátiturinn, þair sem sýmt er líf sjómiammamma á miðumium við Is- land efltin úffæréluna. INNLENT — Stálu Framh. af bis. 32 engu stolið þar, en umimið tals- verðar skemmdir á hirzlum í leit sinni að pani.ngum. í raf- maginsverkstæðin,u Rafboða stálu þeir hins vegar pieningakassa mieð þrernur ávísumum að upp- hæð 250 þús. kr. samtals, stimpl- um fyrirtækisins, og ávísana- hefti, og kom þetta allit í leitirn- ar í gær. Einnig var talið, að í kassamum hieifðu verið 10—15 þús. kr. í peningum, en þrememmT ingarnir segja að það hafi að-. eias verið rúmar tvö þúsuind Jsr,.,'. Höfðu þeir eytt eínhyprju af þvi fé. — Þéir þafa allir .komizt ..á' skrá hjá ljöigréíg'iuihirii !^ýirir' ify.rri afbrot. Feðginin komin fram - Málið til hæstaréttar LaiiHt; fyrir ki. 01 í fyrrinótt varð uniferð u-slys í Lækjargötu við Menntaskólann við Tjörnina, er bifreið lenti á gangbrautarljósastaur. Sex ungmenni voru í bifreiöinni og liiiitu öll einhver meiðsii, en tveir piltar, ökiimaðurinn og annar, sem í framsætinu sat, meiddust mest, þó ekki alvarlega. Ökumaðiirinn, sem er utanbæjarmaður, sagðist ekki hafa átfað sig á beygjinuii, nveð þessum afieiðingum. (Ljósm. Mld. Sv. Þorm.) 1 FYRRADAG gaif sig fram máður sá, sem hefur að undan- fömu farið huldu höfði til að leyna fimm ára dóttur sinni og komast þanindg hjá því að af- henda hana móður hennar, sem samkvæmt ítrekuðum úrsikurði íslenzkra yfirvalda hefur um- ráðarétt yfir telpunni. Við yfir- heyrslur mannsins kom það fram, að hann var í felum með telpuna ti,l að koma í veg fyrir að móðir heninar færi með haina úr landi. Nú hefur verið lagt lögbann við því að rríóðirin fari með bamið úr landi og við það miðað, aið beðið verði eftir úr- skurði hæstarébtar í máliniu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.