Morgunblaðið - 18.10.1972, Blaðsíða 31
MORX3U1NBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 1972
31
1
□
MWTMorgunblaðsins
Ef stu liðin
héldu
hlut sínum
— nema Tottenham, sem
tapaði fyrir Norwich
TOXTENHAM Hotspur var
eina toppliðið í Eng-landi sem
tapaði leik sínum á laugardag-
inn. Þá lék liðið við nýliðanna í
1. deild, Norwich á útivelli, og
fóru leikar svo að David Cross
færði liði sirni sigur með tveim-
ur ágætum mörkum. Fyrra mark
1. deild
ið skoraði hami þegar í byrjun
leiksins, en hið síðara er
skanmit var til leiksioka.
í Southampton mætti heimalið-
ið Liverpool og deildu hðin mieð
sér stigiuim i skemmtilagium leik
sem „Dýrlingarnir“ áttu meira í.
Var það einkum frábær mark-
varzla Ray Clemenoe í marki
Liverpool sem kam í veg fyrir
að Souithampton hlyti bæði stig-
in í viðuneignimni.
Arsenal átti eikki í öðrum vand
ræðum í leik sínuim gegn Ips-
wich en að skora mörk. Þeir
höfðu leikinn í hendi sér allt frá
upphafi til endla, en vörn Ips-
wich og markvörður stóðu sig
hetjulega í leiknum og hverri
sóknarlötunni af annarri var
hrundið. Loks kom að því að
hörkuskot frá George Graham
rataði rétta leið og færði það
Arsenal bæði stigin í leiknum.
Leikur umferðarinnar var tvi-
mælalaust viðureign Everton og
Leeds í Liverpooí, en bæði liðin
þóttu sýna þar knattspymu eins
og hún getur bezt orðið. í hálf-
leik hafði Leeds skorað tvö
mörk, en snemrna í síðari hálf-
leik skoraði Alan Whittíie fyrir
Everton og eftir það náði bar-
áttan í leikmum hámarki. En
fleiri mörk voru ekki skoruð og
Leeds bætti þar með stöðu sína í
deildinni og hefur möguleika á
að ná jaflnmörgum stigum og
Liverpool eftir 14 uimferðir.
Loks kom að því að Manchest-
er United sigraði í leik og var
það Birmiingham sem var að
velli lagt. Það var hinn nýi leik-
maður liðsins, Ted Mc Doungal,
sem skoraði eina mark leiksins
á 18. mínútu, en hann sýndi
mjög góðan leik með United-lið-
inu og er greinilega að falla inn
í liðsheildina.
Chelsea átti ekki í erfiðleikum
með West Brom. Staðan í ieik-
hléi var 2:0, og þrátt fyrir að
13 6 0 0 1. deild Liverpool 2 3 2 26:13 19 13 4 3 0 2. deild Bumley 2 4 0 23:13 19
14 6 2 0 Arsenal 1 2 3 18:10 18 14 6 0 1 Sheffield Ved. 1 3 3 25:16 17
13 5 1 1 Leeds Utd. 2 2 2 25:16 17 12 4 2 0 Q.P.R, 1 4 1 25:15 16
13 4 0 2 Chelsea 2 4 1 23:15 16 12 5 1 1 Aston Villa 2 1 2 14:10 16
13 5 1 0 Tottenham 2 1 4 19:15 16 12 3 2 1 Luton 4 0 2 18:13 16
13 5 1 0 Volves 1 3 3 26:22 16 13 5 0 1 OKford 1 2 4 20:15 14
13 S 1 0 Vest Ham 1 2 4 23:15 15 12 3 2 1 Blackpool 2 2 2 21:16 14
13 4 1 2 Everton 2 2 2 15:11 15 13 2 3 1 Preston 3 1 3 12:10 14
13 4 1 2 Sheffield Vtd. 2 2 2 16:18 15 13 4 1 1 Middleshrough 1 3 3 10:14 14
13 4 3 0 Norwich 2 0 4 1S: 18 15 13 5 2 0 Hull City 0 1 S 20:16 13
13 2 2 2 Ipswich 3 2 2 16:15 14 13 0 5 1 Bristol City 3 2 2 17:14 13
13 4 1 2 Newoastle 2 0 4 21:20 13 13 3 3 1 Nott. Forest 1 2 3 12:16 13
13 S 0 1 Derby County 0 2 5 11:18 12 12 2 3 1 Fulham 2 1 3 16:16 12
13 2 3 1 Southampton 1 2 4 10:12 11 12 3 1 1 Sunderland 1 3 3 1S:18 12
13 2 2 3 Coventry 2 1 3 11:16 11 13 2 3 1 Huddorsfield 1 3 3 13:17 12
13 2 3 2 Leicester 1 1 4 14:19 10 12 3 0 4 Portsmouth 1 2 2 12:17 10
13 2 3 2 West Bromwich 1 1 4 12:17 10 13 1 4 1 Brighton 1 2 4 16:23 10
13 3 3 0 Stoke City 0 0 7 21:24 9 14 3 3 1 Swindon 0 1 5 17=24 10
14 3 2 1 Birmingham 0 1 7 17:24 9 12 3 1 2 Carlisle 0 2 4 16:17 9
13 2 3 2 Manch. Utd. 0 2 4 10:1S 9 13 3 0 3 Millvall 1 1 S 14:17 9
13 4 1 1 Manch. City 0 0 7 14:22 9 13 1 4 2 Orient 0 3 3 8:14 9
13 2 2 3 Crystal Palaco 0 3 3 8:16 9 13 3 1 3 Cardiff 0 1 S 11:23 8
Arsenal - Ipswich 1:0
Chelsea - Vest Bromwich 3:1
Coventry - Manch. City 3:2
Derby County - Leioester 2:1
Everton - Leeds 1:2
Manch. Utd. - Birmingham 1:0
Norvich — Tottenham 2:1
Southampton - Liverpool 1:1
•Stoko — Newcastle 2:0
Vest Ham — Sheffield Utd. 3:1
Wolves - Crystal Palace 1:1
2. deild
Aston Villá - Q.P.R. 0:1
Blackpool - Oxford 2:1
Bristol City - Nott. Forest 1:1
Cardiff - Middleshrough 2:0
Carlisle — Fulham 2:0
Huddersfield — Brighton 0:2
HuH City • - Portsaouth 5:1
Millwall - Orient 2:0
Sheffield Ved. - Burnley 0:1
Sunderland - Luton 0:2
Swindon - Preston 3:2
Skotland
Aberdeen - Falkirk 2:2
Dumbarton - - Dundee 2:2
Dundee tftd. - Hearts 3:2
East Fife - Ayr Utd. '2:2
Hibernian - Airdrie 5:2
Kilmamock ~ St. Johnstone 1:4
Morton - Arbroath 1:1
Motherwell - Rangers 0:2
Partick Thistle - Celtic 0:4
Þessi mynd var tekin í leilk Ipsw ich og Arsennl á laugardaginn ogsýnir haráttn við mark Ipswich.
Hcnni lauk þannig að Arsenal skoraði eina mark leiksins. Á myndinni sjást Kevin Beatfcie, sem
kasfcsír sér fram, Peter Radford (t. v.), Alan Hunter og Peter Storey.
W.B.A. tækist að minnka mun-
inn með því að skora úr víta-
spyrnu um miðjan síðari hálf-
leik, lék aldrei vafi á því að
Chelsea myndi ganga með sigur
af hóiimi. Undir lok leiksins inn-
siglaði David Webb sigur
Chelsea með skoti af löngiu færi.
f annarri deild var einnig miík-
ið um skemmtileiga leiki og auð
séð er að baráttan um 1. deildar-
sætin verður gifurlega hörð. Enn
standa þar fimm lið vel að vígi:
Burnley, Sheffield Wed., Q.P.R.,
Aston Villa og Luton. Eitt þes»-
ara liða, Aston Villa, vann siig
upp úr þriðju deild í fyrra.
Víkingarnir höfðu það
MÓTHERJAR Vestmannaeyinga
í UEFA-keppninni tryggðu sér
sigur í 1. deildinni norsku með
því að gera jafntefli við Rosen-
borg á útivelli. Áhorfendnr vom
mjög fáir — á norskan mæli-
kvarða — eða aðeins 3700. Leik-
urinn var nokknð skenimtilegnr,
en var þó leikinn við erfiðar að-
stæður. Aðstæður, sem íslenzkir
knattspyrnnmenn hafa mátt þola
í allt sumar, rigningu og renn-
blautan völl.
Bæði mörkin voru skoruð í síð-
ari hálfteiknuim, Svein Hammerö
skoraði fyrst fyrir Viking, en 10
mínútuim fyrir leikslok jafnaði
Rosenberg. Mikils taugaóstyrks
Landslið Englendinga, er gerði jafntefli við Júgóslavi í síðustu viku. Talið frá vinstri. Efri röð:
Harold Sheperdson, þjálfari, Rodney Marsh, Peter Storey, Frank Lampard, Alan Ball, Frank
Worthington, Gordon Banks, Colin Bell, Peter Shilton, Phil Parkes, Joe Royle og Jeff Blockley.
Fremri röð: Francis Lee, Mike Pejic, John Richards, Howard Kendall, Mike Channon og Mick
Mills.
í teiknum og Viking að tapa sín-
uim til að Fredriksstad sigraði í
deildinni, því Viking hafði iMin
betri markatölu. Fredrikstad
sigraði líka, en sá sigur þeirra
skipti litlu máli, því Viking gerði
jafntefli eins og áður sagðL
Sarpsborg átti næstum allan leik-
inn en Jan Fuglset tókst að skora
fyrir Fredriikstad og Per Hattor-
sen varði hvern einasta bolta,
siem kom að miarki hans. Meðal
annars varði hann vítaspymu frá
Jan As og Sarpsborg verður þvi
þriðja liðið sem felliur niður I
aðra deild. Hin liðin tvö eru
Mjölner og Hödd. Lokastaðan í 1.
deildinni norsku varð þessi:
gætti í liði Vikings en þeim tókst Viking 22 16 2 4 42:15 34
þó að halda jafnteflinu. Það var Fredrikstad 22 16 2 4 39:24 34
fyffiilega verðskuidað að söigin Strömgodset 22 10 7 5 40:29 27
NTB, liðið lék betur mestan Rosenborg 22 6 10 6 22:19 22
hlutia leiksins. Svein Hamimerö, Lyn 22 7 7 8 29:22 21
Inge Valen, Svein Kvia og Sig- Skeid 22 8 5 9 26:26 21
björn Slinning fá bezta dóma leik Mjöndalen 22 9 3 10 31:36 21
rnanna Vikings. Brann 22 7 6 9 22:23 20
Fredriksstad, helztu keppinaut HamKam 22 6 8 8 14:18 20
ar Vikings í dieildinni, lébu á Sarpsbong 22 6 6 10 21:30 18
sasna tíima við Sarpsborg á úti- Hödd 22 4 6 12 18:39 14/
veili. FnedritoUad varð að stgra Mjölner 22 3 6 13 10:33 12