Morgunblaðið - 18.10.1972, Blaðsíða 24
r 24
MORGUNBSLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUtR 18. OKTÓBER 1972
fclk
i
fréttum
uém
. * *
J3L
Hér sjáu'm v>iið Margiréti
Dan'aprmsessu skrifa undir
samning'sgerð um iirngöngu
Dama í Efnaha gsbandalagið.
Hjá henni er Anker Jörgensen.
GIFTIST INGRID
BERGMAN AFTUR?
Nýja&ti virrnr Ingrid Berg-
man, forstjóri Columbíu fyrir-
tætósins í Englandi, John vain
Eyssen, stóldi nýlega við konu
síma, sem hann hafði verið
kvænbur i 15 ár. Flestir spá
þvi, að ektó muni langt um
líða þangað til þau Ingrid gifti
si,g.
>f
Jaekie Onassis brá sér n.ý-
lega til New York og heimsótti
brasíliska húðsérfræðinginin,
Igor Pitosky, sem strekkti og
tieygði á húð hennar i fuliar
þrjár klukkustundir, sem haiði
þær afleiðinigar að nú lítur
Jackie út fyrir að vera 10 ár-
um yngri en áður.
>f
Sjónvarpið og auglýsingarnar:
MAGNUS TORFI
LdRIR ENNÞÁ
Né er naerri því eitt ir liAið I gf þessi vrrK~ *
siftan Magnús Torfi Glafsson [ skapasl
menntamálaráftherra fékk til ! varpift
umsagnar bann sjónvarpsins á j s,
Ýningum iþróltakappleikja, þar I r
n leikmenn lifta bera augl<
’ á búningum.
Þessi mynd af Adolf Hitler
ásamt ungri stúlku er álitin
vera úr eimkaeign forinigjans.
Tvö albúm, sem nú eru í eigu
Leraoy Smi,th frá Liibeek, fumd
ust í rústum sumarhúss Hitl-
ers á árunum eftir seinni heims
styrjöldirta, þegar Smith og
arnnar náungi leituðu þar að
minjagripuim.
Hér sjást þeir kappar Joe
Bunger (til vinstri) og Jurigen
Blin, fyrrv. heimsmeistari í
hnefaieik sýna æðisleg tilþrií í
Albe-rt Hall i Ixnndon fyrir
nokfcrum dögum. Baráttan emd-
aði með sigri áskorandans,
Joe Burger, sem barði BJin
niður í áttundu lotu.
>f
Ung stúJka, Kirsten Höje-
liund, varð á stutfum tima fræg
um alia Danmörku, þegar hún
kom fram í sjónvarpi og sagði
frá nýmaígræðshi, sem hún
gekkst undir, þar sem hún
hafði verið danðans matur í
mörg ár. Þar sem álitið var, að
Kirsten væri nú óhult orðin,
kom það öllum á óvart þegar
hún lézt skömimu síðar. Faðir
hennar, Knut Andersen prest-
ur, jarðiaði dóttur sína og þá
HÆTTA Á NÆSTA LEITI -- Eftir John Saunders ojr Alden McWiIlianis
1 HOPE YOU HAVE GOOD'
LUCK.GENTLEMEN/..
MY KITCHEN 5KILLG ARE ,
—, VERY LIMITEO/
u vona að lánið Jeiki við ykkur, herr-
or mínir. Eldhúslistir mímir eru mjög
af skorrmm skammti. — Vertu ekki að
kvariít, ungfrú Yonng. Mér er sagt að
kærastinn þinn geti heillað fiskana beint
u pp nr ánni.
Ég tek græjurnar mínar til, herra
Youngstmvn. á meflan I>ó ferð í veíði-
gallann.
Eg myndi ekki snerta riffilinn, herra
Raven. . . . Hann er hlaðinn, spenntur og
hlevDÍr af við minnsta hristing!
sagði harm m.a.: — 1 4 ár hef
ég haft það á tilfinniingunm að
bráðlega þyrfti ég að jarða
hana Kirsten mína. Ég trúði
þvi samt aldrei að hún mvindi
deyja svona hraust og lífsglöð
eins og hún va,r.
Kirsten Höjehind var DæKiuð
or fór ferða sinna í hjólastól.