Morgunblaðið - 18.10.1972, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.10.1972, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 1972 5 Landbún- aðarmál í NÝLEGA afstöðnum umræð- um í sjónvarpi þar sem rædd voru landbúnaðarmál var því haldið fram að þar ríkti algert stefnuleysi. Þetta er alger fj ar- stæða. Stefnan er mjög ákveðin og er sú: í fyrsta lagi að framleiða það, sem fólkið í landinu þarfnast til daglegra þarfa og lífsíramfæris. í öðru lagi að ná sem hagstæð- ustu verði fyrir íslenzkar land- búnaðarvörur á erlendum mark- aði. Einnig er reynt að færa hana í það horf, sem hentast er til sölu erlendis. Allt er þetta mjög mikils um vert og á óefað mikla möguleika í framtíðinni. 15. okt. 1972. Jón H. Þorbergsson. Ekið á kyrr- stæða bifreið Afgreiðslustúlka Afgreiðslustúlka óskast nú þegar, ekki yngri en 20 ára. — Upplýsingar í verzluninni (ekki í sima) klukkan 10—12 og 2—4. BIEBIM Laugavegi 6. Sendisveinn óskast hálfam eða allan daginn. Upplýsingar í síma 11916. tuunumdi, Vresturgötu 29. Fiskiskip til sölu Til sölu stálfiskiskip, 70 rúmlestir, með nýja 400 hestafla Caterpillar-vél og nýjum radar. Togveið- arfæri fylgja. Upplýsingar í síma 18105. FASTEIGNIR OG FISKISKIP, Austurstræti 17. Bílar fil sölu Chevrolet Kings Wood station, 1970, 8 cyl., sjálfskiptur, pow- er-stýri og hemrar, litað gler, ekirwi aðeins 6000 km. Verð 580 þús. kr. Bíllinn er sem nýr. Mercedes-Benz 250, 1969. Glæsilegur bíll. Verð 550 þús. kr. Toyota 2000, 1967, einkabill. Verð 250 þús. kr. Bílarnir eru á staðnum. BlLASALA KÓPAVOGS, Nýbýlavegi 4, sími 43600. Á TÍMANUM frá kl. 22 á föstu- dagskvöld sl. til kl. 07,30 á laug ardagsmorgun var ekið á bifreið ina R-23607, sem er af gerðinni Morris 1100, gul og græn að lit. Hefur ákeyrslan sennilega átt sér stað á móts við húsið nr. 58 við Skúlagötu, en gæti hafa orð ið á bifreiðastæði við Skjaldbreið við Kirkjustræti. Vinstra aftur- bretti bifreiðarinnar er beyglað og afturljós brotið, og er rauður litur í skemmdunum, sem gæti bent til þess að rauð bifreið hefði ekið á þessa bifreið. Þeir, sem gætu gefið upplýsingar um mál- ið, eu beðnir að láta rannsóknar- lögregluna vita. 3/o herbergja íbúð í steinhúsi við Grettisgötu, til sölu. Allar nánari upplýíiingar gefur Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonalr, Guðmundair Péturssonar, Axels Einiaírssionar, Aðalstræti 6, III. h. Sími: 2-62-00. Innréttingar Hillur og fleira til sýnis og sölu að P. Robert clenique, Laugavegi 66, 2. hæð til hægri. Hagstætt verð. — Upplýsingar veitir: H F Suðurlaridsbraut 10 - Box 129 - Reykjavík - Sími 85080 szMm&riólzci

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.