Morgunblaðið - 18.10.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.10.1972, Blaðsíða 3
MORGU'NBLAÐIÐ, MIOVIKUDAGUiR 18. OKTÓBER 1972 VARÐSKIPIN MEÐ TOGARAHJÖRÐ -- flogiö í gær yfir Vestf jarðar í gær og fylgzt með varðskipunum stiaka erlend- um togurum af miðunum BLAÐAMENN flugu í gær i Fokkervél Landhelgisgæzhimi- ar yfir brezku og þýzku tog arana á Vestfjarðamiðum og fylgdust með gaaigi mála klukku sfuind eftir að Ægir hafSi klippt á teg\ínn brezka togarans Wyre Coraefir. Skömmu áður en flug- vélin kom á vettvawg voru allir togaaarnir búnfcr að hífa trollin Bmn og höfðu þeír tekið sömu stefnu norður með Vestfjörðum. Ráku Ægir og Óðinn hjörðina. Þegair flwgvélin flaiig yfir sigldi Ægfir í kjölfar þess nýklippta, en skammt frá sigldi systurskip Corsaflr, Wyre Oaptain með sömu sltefniu. Allt í eðnu snar- beýgði Wyire Captain þvert í veg fyrir Ægi, en Ægir komst fram fyrir áður en hætta yrðí af. Eftir að fliugvél Landheilgis- gæztuinmar hafði skráð skipin Eftir að Ægir haffti klippt víra Wyre Corsair i gærmorgun tóku aliir brezku togararnir var stefnan telkiin á haf út, en strik norður á bóginn, eftir að hafa híft trollin inn og Ægir og Óðinn fyJgdu þeim varðBkipin höfðiu orðið vör við þannig að togaraflotinn vax á milii þeirra. Á myndinni er Ægir lengst til vinstri, W’yre togara þar samkvæimit radar- tain og Wyre Corsair 1. t. h. Áhöfn flugv’élar Landhelgisgæzl unnar í gær. flugstjórar, Gylfi Geirsson, loftskeytamaðnr, Hllöðversson, stýrimaður. Frá vinstri: I'áll Halldórsson og Guðjón Jónsson, Ólafur Vahir Sigurðsson, skipherra og Pálmi (Ljósm. Mb). á. j.) skífuim. Á Halamiðiumo, imnain 50 milina markarmia, voru tveir þýzkir togarar að veiðuim og á Kögurgrunmi voru 6 þýzikir tog- arar að veiðum inman 50 máina markanna, alit inn að 35 mii'un- uim. ..Þarna er einnig skuttogari frá Færeyjium," sagði Ólafur Vai ur Sigiurðisson, skipherra á flug- vélinni i hátalarakerfi vélarinnar „ein hanin er í fuillu leyfi þarna. Þetta er góður vinur okkar,“ — F æreyski togarinn var Skála- bergið. Eftir Mðieiga klu kkustundar- flaiig á miðunum úti aí Vestíjörð um var haldið heim á leið og soltnir blaðamienn og áhöfn flutg vélarinnar settuist að veizlukosti, samlokum mieð hangikjöti oig sal ati og þar með fóru tapparnir að fljúiga aí kókflöskunum. 16 togarar höfðu verið skráðir í ferðinni, 8 brezkir, sem varð- skipin voru reyndar búin að skrá að mestu og 8 vestur-þýzkir toig arar, sem Ægir stjakaði síðar burtu af miðunuim. Skipherra i eftiriitsferðinni var Ólafur Valur Sigurðsson, fiiugistjórar voru Guðjón Jónsson og Páll Halldórsson, stýrimaður var Pálmi Hlöðversson og loft- skeytamaður var Gyltfi Geinsison. í batoaieiðinni til iands miætt- um við Ægi, sem þá var orðinn einn á leið út til þýzku togar- anna að ræða svolítið við þá. Óð inn rak þá togarahjörðina einn norður með Vestfjörðum. Áhöfn in á flugvélinni hafði stöðuigt samband við varðskipin þanniig að á mjöig skömmium tima aflaði Landhei'gisgæzian sér nákvæmr ar vitneskju um öll skipdn á þessu svæði. Jón Árnason: Halli vátryggingasjóðs 96 millj. kr. VIÐ umræður iuh stefnuræðu 1 orsætisráð'herna á Alþingi í gær- kvöldi sagði Jón Árnason, alþm., aið án verðstöðvnnar eða hlið- stæðra ráðstafaina, hefði sjávar- litvegnirinn engan rekstrargrund- völl og hlyti að stöðvast. — Til viðbótar þessum erfiðleikum kæmi svo kostnaóurinn, er leiddi aí hækkuðu fiskverði, sem Verð- jöfnuinarsjóður fiskiðnaðarins sitæði unditr til bráðabirgða. Þá væri sjávarútveigurinn ekki fær um aíð taka á sig 6% umscimdar kauphækkanir 1. marz nk. Jón Árnason sagði, að þessir þættir væru metmr á 2.590 millj. króna, og engar tillögur væru í fjárlögum til þess að mæta þeirri upphæð. Alfþinigismaðurinin sagði emn- fremuæ, að aldrei fyrr hefði slík kollisteypa átt sér stað, hvað við- kæmii útþensllu í ríkiskerfínu og aulkmum álögum á almenning. Aðeins 16 miánuðum eiftir valda- tlölku súna skilaði ríkisstjórnin fjóriagafrumvarpi, sem væri að upphæð yfir 20 þúsund milljón- ir toróna. Þannig hefðu rfkisút- gjölidim hælkikað um nærfellt 100% á þessum tima. Forsætisráðlherra segði, að stjórnarstefnan væri óbreytt; það merkti að sjálfsögðu meiri verðbólgu og meiri álögur á þjóð taua. Bifcisstjómin biði niú eftir leiðisögu þeirra sérfræðinga, sem hún hefði fengið sér til aðlstoðar til þeiss að komast út úr þeim ógöngum, er hún hefði leitt þj óð- ina í, en eftir væri að vita, hvort ríkisstjómin bæri gæfu til ®ð hilíta þeirri leiðlsöign. Jön Ámiasom benti þvi næst á, að fyrrverandi rikisstjóm hefði byiggt upp varasjóði sjávarút- vegsins í góðæri, meðan afurða- verð stóð vel. Verðjöfnunansjóð- ur fiskiðnaðiariina hetfði verið stofiniaður í mai 1969. Únræði rikisstjómarinnar til iausnar á vandamálum sjávarútvegsins, sem ættu rætur að refcja til verðbóliguþróunarinnar, væru þau að láta Verðjöfnuniarsjóð fiskiðlnaðarins borga brúsann. Með þessu væri Verðjöfnunar- sjóðnum beint inn á aðrar braut- ir en ætlað var. Þessi sjóður miyindi tæmast ffljótt eins og aðr- ir sjóðir, sem handbærir voru á stjórmartímabili viðreisnarstjóm arrininar. Þvi yrði ekki trúað, að ríkisistjómin mymdi leysa þenn- HANNIBAL Valdimarsson, félagsmálaráðherra, veitti samráðherra sínmn. Lúðvík Jósepssyni, alvarlega áminn- ingu fyrir framkomu hans í landhelgismálinu er hann sagði, að engin sæmd mundi falla í skaut þeim stjórn- málamanni, sem reyndi að slá sig til riddara í land- helgismálinu og bætti því við, að bráðabirgðasamning- ar við Breta og Þjóðverja væru líklegri til þess að an vanda að nýju um næstu ára- mót, með þvi að halda áfram að brenna Verðjöfnunarsjóðinn á báili sinnar eigin verðbólgu. Þá bemiti Jón Ámason á, að á sl. sumri, þegar veiðar togar- anna voru að stöðvast, hafi sjáv- arútvegsráðherra komið með þá lausn að fella niður útflutnings- gjöid af frystum karfaflökum, sem amnars áttu að ganga til Vátryggingasjóðs fiskiskipa. Þessi ráðstöfun hafi verið aiigjör lega óraunhæf, þar sem Vátrygg imgasjóðinm skorti fjármagn til þess að geta staðið við sínar skuldbindinigar; halli sjóðsins á þessu ári sé áætlaður 96 millj. króm.a. Sjóðurinn væri nú orðinin 9 tii 10 mámuðum á eftir með bjarga þorskinum á íslands- miðum frá eyðingu beldur en hart stríð, sem gæti staðið í 2—3 ár. Ummæli Hannihals Valdimarssonar fara hér á eftir orðrétt. Haninibal Va’dim"' ssom. fé- la.gsmáiaii'áðherra, s" gði i út- varpsumiræðumium í gærkwMi, að kos'ti inir í landhaiigismálliinu væru aðeins tv?ir og bá yrði að rmeta atf raunsæi. Félaig'.smáílairáðihe;> •> sagð’, að loositiTniir v -ru '"• ssir: ,,Að lieggja út : ha t str ð ssm mér virðist geta sitaðlð i 2 til 3 ár, Jón Ámason. greiðslur sím>ar og auk þess næmi sfculd hans við Seðlabankann 40 milijómum króna. Jón Árnasom gat þess, að for- öö'.iuim tiltækuim ráðum úr atfta- miagini þeir a Hinin kostuirinn ?r sá að fireista þess að né bráða ' bjrgðaisamninigum við Br?ta og Þióðveirja. og láður nú brátt að þvi að þar verði að hita úa’ nál inni. Éig held að það \"e ði dómur þjóðarinnair, að þann kastimm b'Pi’i að veðja, þótt hvoruigur sé góðnr s?im lik'ígri veirð: tnilfiimn eftir vaind'pga stooðum, t’fi að bjarga borsksitofninum á fs- landsmiðum f á eyðingii- ^nmur sjómarmið. svo s'?m mietnaðatr og atmað því lií'kt, hePd ég að verði léttvæg fundiirr af fliestum. Én hvaða kostur sem valinn verður, er eitt nauðsýnlegt: Að sætisráðherra hefði láðst að skýra frá, að efcfci befði tekizt að afla Veðdeild Bún ^larbamk- ans þess fjármagns, sem talið var að þyrfti; áætlun Veðdeild- arinnar hafi því verið skorin niður um 70 millgónir króna. Það hafi síðan leitt til þess, að lán- veitingar til vinnslustöðva land- búnaðarins hafi verið stöðvaðar og lán til dráttarvélakaupa hafi verið taikmörkuð, en siíkt hefði ekki átt sér stað á umdantförniumi árum. Um landhelgismál'ið sagði Jón Ámason, að þar stæðu alfiir ís- lendingar sem einm maður og væru áfcveðnir í að hopa hvergi, þó að við ofurefli væri að etja. En það væri þó álit margra sjó- manna og útgerðarmanma, að þær tillögur, sem settar hefðu verið og boðaðar af sjávarútvegs ráðuineytin.u um friðun fiskimiða á hrygningarsvæðum og upp- eldisstöðvum, væru ófulinægj- andi og algert kák, ef ekfci yrði mieira að gert. þjóðareinin/g um málið verði ekfci rofin af neinum. Það er sanníæring min, að hver sá stjórnmáiamaður, sem reyndi að slá sig til riddara á landhelgis- málinu, eða sá stjómmálaflokk- ur, sem það reymdi, fengi af því enga sæmd. Það sæmir emgum að telja sig öðrum heilli í land- helgismálinu. Hvíslingar um úr- tölu- og undanhaldsmenn í þessu máli málanma eru fram til þessa tilefnislausar og aðeins til þess fallnar að grafa undan og véi'kjá samstöðu þjóðarinmar. I lamtdhelgismálinu skulum við gera ölium heirnni það opintoert, að við erumn einhuga þjóð, seim á ekkert nema lif sitt og fram- tíð að verja og gefst þvi aldreij upp fyrir ofbeldinu.'‘ Hannibal Valdiinarsson: Samkomulag líklegra til að bjarga þorskinum en hart stríð Veitti Lúðvík alvarlega áminn- ingu vegna framkomu hans við alfla enflenda veiðiþjófa. með það ta'kmar'k a'Ugnim að draga s>?m mest má verða mt?ð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.