Morgunblaðið - 18.10.1972, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 18.10.1972, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 1972 29 MIÐVIKUDAGUR 18. október 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Pálina Jónsdóttir les söguna „Kikí er alltaf að gorta“ eftir Paul Hiihnerfeld (9). Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög á milli liöa. Kirkjutónlist kl. 10.25: Liljukór- inn syngur sálmalög / Karl Richter leikur á orgel Prelúdíu og fúgu í D-dúr og Fantasíu og fúgu I g-moll eftir Johann Sebastian Bach. Fréttir kl. 11.00. Tónleikar: Her- bert Downes leikur á víólu smá- lög eftir Hándel, Vaughan Willi- ams, Cui, Brahms o.fl. Aase Nordmo Lövberg syngur lög eftir Grieg / Hljómsveit leikur ung- verska þjóðdansa undir stjórn Gabor Baross. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 ViO vinnuna: Tónleikar. 14.30 SíÓdegissagan: „Draumur um Ljósaland“ eftir l»órunni Elfu Magnúsdóttur Höfundur les (3). FIMMTUDAGUR 19. október 7.00 Morgunútvarp VeOurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustu- gr. dagbl.), 9.00 og 10.00), Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Pálína Jónsdóttir endar lestur þýö- ingar sinnar á „Kiki er alltaf aO gorta“ eftir Paul Húhnerfeld. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liöa. Popphornið kl. 10.25: Neil Diamond og Three Dog Night syngja og leika. Fréttir kl. 11.00. Hijómplötusafnið (endurt. þáttur G.G.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veOurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinni Margrét Guðmundsson kynnir óska lög sjómanna. 14.30 Síðdegissagan: „Draumur um Ljósaland“ eftir Pórunni Elfu Magnúsdóttur Höfundur les (4). 15.15 Miðdegistónleikar: Filharmóníusveitin i Berlín leikur Hljómsveitarsvítu nr. 2 i h-moll eftir Bach; Herbert von Karajan stj. Eliza Hansen og strengjasveit úr Pfalz-hljómsveitinni í Ludwigshaf- en leika Sembalkonsert í d-moll eftir Johann Gottlieb Goldberg: Chripstoph Stepp stj. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 Sagan: „Fjölskyldan í Hreiðr- inu“ eftir Estrid Ott Sigríöur Guðmundsdóttir les (10). 18.00 Fréttir á ensku. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 20.20 Leikrit: „Dauði H. C. Ander- sens“ eftir Jan Guðmundsson Þýöandi: Nina Björk Árnadóttir. Leikstjóri Þorsteinn Gunnarsson. H. C. Andersen, rithöfundur: Þorsteinn ö. Stephensen Frú Dorothea Melchier: Guðrún Stephensen Jenny Lind. söngkona Kristín Anna Þórarinsdóttir Hinn ókunni: Jón Sigurbjörnsson 21.00 Frá tónleikum tónlistarfélags- ins í Vínarborg á sl. vori Flytjendur: Söngkonurnar Arlee Auger og Ingrid Mayr ásamt kór Tónlistarskólans í Vín og Sinfóníu- hljómsveit austurríska útvarpsins. Stjórnandi Helmuth Froschauer. a. ,,Gloria“ eftir Antonio Vivaldi. b. ,,Örlagaóður“ op. 54 eftir Jo- hannes Brahms viö kvæði eftir Friedrich Hölderlin. 21.40 Norræn Ijóð Hjálmar Ólafsson aðstoðarrektor les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. ReykjavíkurpistiU Páls Heiðars Jónssonar. 22.45 Manstu eftir þessu? Tónlistarþáttur í umsjá GuO- mundar Jónssonar pianóleikara. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 18,50 Hlé 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Hár og höfuðprýði Bandarísk fræðslumynd, þar sem fjallað er í léttum tón um hárvöxt og hártízku. Rætt er við sköllótta menn og lokkaprúða og sýnt, hvernig bæði karlar og konur leggja sig fram um að halda „höf- uðprýði“ sinni i rækt. Rakin er þróun hártizkunnar á siðari tímum og rifjuð upp hjátrú i sambandi við hárvöxt. Þýöandi óskar Ingimarsson. 21,25 Árásin (Attack) Bandarísk blómynd frá árinu 1956, byggð á leikriti efttr Norman Brooks. Leikstjóri Robert Aldrich. Aðalhlutverk Jack Palance, Eddie Albert og Lee Marvin. ÞýOandi Björn Matthíasson. Myndin gerist í heimsstyrjöldinnl síðari og lýsir því, hvernig heigull í hárri stöðu kallar dauða yfir liðsmenn sína — og hefnd yfir sjálfan sig. Einbýlishús til Ieigu Einbýlishús í Fossvoginum er til teigu frá næstu mánaðamót- um með eða án véla og húsgagrta. Tvaer stofur, feikherbergi, 5 svefnherbergi, 2 baðherbergi, eldhús. 2 irtngangar og bílskúr. Tilboð, merkt: „777 — 410" sendist 'Morgunblaðinu fyrir föstu- dag næstkomandi. SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Sauðárkrókur og nærsveitir VlKINGUR, F.U.S. Sauðárkróki Félagsmálanámskeið Ákveðið kefur verið að efna ti! féiagsmálanáskeiðs í Bifröst, Sauðárkróki, 20.—21. október. DAGSKRÁ: Föstudagur 20. okt. kl. 20.30. Rætt um ræðumennsku og undirstöðuatriði í ræðugerð. 15.15 íslenzk tónlist: a. Lög eftir Björgvin Guðmunds- son. Dr. Páil ísólfsson leikur á orgel. b. „Gunnar á Hlíðarenda“, laga- flokkur eftir Jón Latfdal og GuÖ- mund Guðmundsson. Guðmundur Jónsson, Guðmundur Guðjónsson og félagar úr karlakórnum Fóst- bræðrum syngja; Guðrún Kristins- dóttir leikur á píanó. c. Kvartett fyrii flautu, óbó. klarinettu og fagott eftir Pál P. Pálsson. David Evans, Kristján Þ. Stephensen, Gunnar Egilsson og Hans P. Franzson leika. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Einstaklingurinn og þörf hans á sérfræðiaðstoð Stefán Ólafur Jónsson fulltrúi flyt- . ur erindi. 19.55 Gestir í útvarpssal: Sandra VVilkes og Neil Jenkins syngja lög eftir John Blow, Willi- am Walton og Robert Schumann. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó MIDVIKUDAGUR 18. október 18,00 Teiknimyndir 18,15 C’haplin 18,25 Pétur og úlfurinn Ballet eftir Colin Russel við tón- list eftir Sergei Prókoffíeff. Sinfóniuhijómsveit Islands leikur undir stjórn Václavs Smetáceks. Söguna segir Helga Valtýsdóttir. Frumsýnt 22. marz 1972. 16,15 VeÖurfregnir Síðasta ferð mín yfir Smjörvatns- heiði Árni Benediktsson les minningar- þátt eftir Benedikt Gislason frá Hofteigi. 16.40 Lög leikin á trompet. 17,00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 Sagan: „Fjölskyldan í Hreiðr- inu “ eftir Estrid Ott Sigríður Guðmundsdóttir les (9). 18,00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Páll Bjarnason menntaskólakenn- ari flytur þáttinn. 19.35 Álitamál Stefán Jónsson stjórnar umræðu- þætti. 20.00 Píanósónata nr. 28 í A-dúr op. 101 eftir Beethoven Artur Schnabel leikur. 20.20 Sumarvaka a. I göngu 1958 Hallgrímur Jónasson flytur fyrri hluta frásöguþáttar. b. Elvíra Margrét Jónsdóttir les dulræna frásögn i þýðingu Víglundar MöII- ers. c. Reynir í birkiskóginum Pistill eftir Jón Arnfinnsson garð- yrkjumann. Sigurþór Marinósson flytur. d. Kórsöngur Þjóðleikhúskórinn syngur lög eftir Sigfús Einarsson, Jón Laxdal og Björn Kristjánsson; dr. Hallgrímur Helgason stjórnar. 21,30 títvarpssagan: „Bréf séra Böðvars“ eftir Ólaf Jóhann Sig- urðsson Þorsteinn Gunnarsson leikari les (5). 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „óskasteinninn“, smá- saga eftir Rósu Einarsdóttur frá Stokkahlöðum Sigrlður Schiöth les. 22.30 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23,20 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Ég fór i Iðnaðarbankann og sagðist vera i skóla, en þeir trúðu mér en létu mig nú hafa eina stundatöflu samt. Iðnaðarbankinn gefur skólabörnum nýja stundatöflu Iönaöarbanki íslands afhendir nú öllum skólabörnum ókeypis stundaskrá meö mynd af Múmínálfunum. Stundaskrá þessa má festa upp á vegg. Unga kynslóðin er velkomin í Iönaöarbankann. Laugardagur 21. okt. ki. 14.00. Rætt um fundarsköp og fundarform. Leiðbeinandi: Jón Magnússon. stud. jur. Sjáffstæðisfólk og anrrað áhugafóík er hvatt til þátttöku. S.U.S. VÍKINGUR, F.U.S. mnm # □ □ □ □ Buxur frá Wild Mustang rrteð Zig-Zag- saumum. Buxur og jakkar frá South Sea Bubbte í flaueli og denim. Peysur og vesti. Skyrtur frá Brutus.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.