Morgunblaðið - 18.10.1972, Blaðsíða 9
MORGU'NBLAÐIÐ, MIÐVIKIJDAGUR, 18, OKTÓBER 1972
9
V/ð Holtcgerði
í Kópavogi er ti.1 sölu efri haeð
í tvíbýhshiisi. Hæöin er um 90
fm og er stór stofa sem má
skipta og 2 svefnherb., eldhús
með búri og baðherb. Tvöfaít
gler. Teppi. Svalir.
Við Blörtduhhð
er tel sötu 4ra herb. íbúð. íbúð-
in er á 2. hæð, stærö um 100
fm. Ein stofa með suðursvöl-
um, eldhús með nýrri innrétt-
imgu, 3 svefnherb., forstofa og
baðherbergi. Teppi á góifurn.
Bílskúrsréttur.
Við Hraunbœ
er til sölu 4ra herb. íbúð á 2.
hæð. íbúðin er um 111 fm og
er ein stofa, 3 svefmherb., eld-
hús með borðkrók, baðherb. —
Svalír. Tvöfalt gler. Teppi.
Við Bugðulœk
er ti! sölu 3ja herb. í'búð í kjall-
ara, sem er fremur litið niður-
grafinn. íbúðin er um 100 fm
og er stór stofa, 2 svefnherb.,
eldhús, baðherb., innri og ytri
forstofa. Sérþvottahús. Nýleg
teppi á góifum. Sérhiti. Sérinn-
gangur.
Við Kleppsveg
er tíl sölu 3ja herb. íbúð á 7.
hæð í einu af nýjustu háhús-
unum. Stærð um 95 fm. Íbúðín
er suðurstofa með svölum,
hjónaherbergi og barnaherbergi,
bæði með harðviðarskápum,
riýtízku eldhús með borðkrók,
skák með harðvíðarskáp, gott
baðherb., atlt 1. flokks frágamg-
ur.
Við Goðatún
er tii sölu einlyft einbýlishús.
Stærð um 118 fm. ( húsinu eru
samliggjandí stofur, 3 svefnher
bergi, eidhús, baðherb. og for-
stofa. Frágengin lóð. Bíiskúr er
i smíðum.
Við Hjarðarhaga
er tM sölu 3ja herb. íbúð á 4.
hæð. Bílskúr fylgir. (búðin lítur
mjög vel út.
Nýjar íbúðir
bœtast á söluskró
daglega
Vagn E. Jónsson
Haukur Jónsson
hæstaréttarlögmenn
Austurstræti 9.
Fasteignadeild
26600
allir þurfa þak yfirhöfudid
Bakkavör
6 herb. 153 fm sérhæð (efri) í
tvíbýlishúsi á sunnanverðu Sel-
tjarnarnesi. Selst fokhelt með
tvöföldu verksmiðjugleri. Bíiskúr
fylgir. Verð 1.975 þús. 600 þús.
króna húsnæðismálastjórnarlán
fylgir.
Herjólfsgata Hafn.
4ra herb., um 100 fm íbúðar-
hæð (neðri) í tvíbýlishúsi. Mjög
góð íbúð. Sérinng. Tvöfalt verk-
smiðjugler. Fallegt útsýni. Verð
um 2.2 rnilij.
Hraunbœr
4ra herb. íbúð á 3. hæð (efstu)
í blokk. Vönduð íbúð, fullgerð
sameign, suðursvalir. Verð
2.650 þús.
Kaplaskjólsvegur
6 herb. endaíbúð á efstu hæð
i blokk. íbúðin er stofa, eldhús
og bað á 4. hæð og 3 herb. í
risi.
Karlagafa
5 herb. hæð og ris. Á hæðinni
eru stofur og eldhús, í risi eru
3 svefnherb. og bað.
Kóngsbakki
4ra herb. íbúð á 3. hæð í blokk.
Sérþvottaherb. í íbúð. Verð
2.550 þús.
Melgerði Kóp.
Einbýlishús, alls um 200 fm,
8 herb. og um 40 fm bilskúr.
Húsið má einnig nýta sem tvær
4ra herb. íbúðir. Verð 4.7 miHj.
Skúlagata
Tvö góð, samstæð herb. á 1.
hæð í blokk, ásamt sturtubaði.
Suðursvalir. Verð 1.0 miilj.
Þverbrekka
5 herb. endaíbúð á 7. hæð í
háhýsi. íbúðin afhendist fuH-
gerð fyrir áramót. Sameign að
mestu frágengin. Verð um 2.6
millj. Beðið eftir 600 þús. kr.
húsnæðismálastjómarláni.
Qldugata
2ja herb. kjailaraíbúð. Verð
1.400 þús.
Fasteígnaþjónustan
Austurstrœti T7 (Sil/i&Valdi)
shni 26600
TIL SÖLU S. 16767
Við Hjarðarhaga
2ja herb. 4. hæð ásamt 1 herb.
í risi, hæðin er í góðu standi.
3ja herb. 3ja hæð
í Vesturborginni í mjög góðu
standi, bilskúr.
liv herb. 9. hæð
í háhýsi við Sólheima.
6 herb.
íbúð við Kaplaskjólsveg með 5
svefnherb., nýtizku og falleg
ibúð.
8 herh. efri hæð og ris
við Gunnarsbraut.
Tvíbýlishús við
HoItage*®i
með 3ja og 4ra herb. íbúðum.
Húsið er laust strax. Bílskúr.
Höfum kaupenduir
að raðhúsum og eínbýlishúsum
með mjög háum útborgunum.
EiRar oirrðssiiii tuil.
Ingótfsstræti 4, sími 16767,
kvöldsími 35993 frá kl. 7—8.
simar 21410 — 14400.
fASTHflHASAlA SKðLAVÖRflflSTtG 12
SlMAR 24647 & 25550
Við MHSbœinn
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í
steinhúsum.
í Hafnarfirði
5 herb. endaíbúð á 2. hæð við
Áffaskeið. Nýleg, falleg og vönd
uð íbúð.
Við Digranesveg
3ja—4ra herb. íbúð á 2. hæð.
Suðursvalir. Fallegt útsýni.
Sérhceð
við Nýbýlaveg, 5 herb. sérhæð,
140 fm, sérhitaveíta, sérinn-
gangur sérþvottahús á hæðinni,
innbyiggður bílskúr. Lóð ræktuð
Eignaskipti
4ra—5 herb. hæð við Klepps-
veg í skiptum fyrir 4ra herb.
hæð við Hraunbæ.
Skrifstofuhúsnœði
viö Miöbæinn og í Austurborg-
inni.
Þorsteinn Júlíusson hrl
Helgi Ólafsson, sölustj
Kvöldsími 21155.
SÍMIi ER 24300
Til sölu og sýnis. 18.
Einbýlishús
um 140 fm hæð ása-mt bílskúr
í Kópavogskaupstað. Ræktuð
og girt lóð. ( húsinu eru sam-
liggjandi stofur, 3 svefnherb.,
boröstofuherb. með W.C., eld-
hús, baðherb., þvottaherb. og
geymsla.
Nýleg 5 herb. íbúð
um 130 fm 1. hæð með sér-
þvottaherbergi, sérhita og sér-
inngangi í Kópavogskaupstað.
Bílskúrsréttindi fylgja.
Við Miklubraut
Laus 3ja herb. kjallaraíbúð í
góðu ástandi.
í Hafnarfirði
Nýlegar 2ja herb. íbúðir við Álfa
skeið.
f Vesturborginni
2ja herb. kjallaraíbúð, um 70
fm með sérinngangi og sérhita-
veitu.
Lausar 2ja 3ja og
4ra herb. íbúðir
og margt fleira.
KOMIÐ OG SKOÐIÐ
Sjón er sögu ríkari
Nfja fasteignasalan
Simi 24300
Utan skrifstofutíma 18546.
íbúðir til sölu
Framnesvegur
Einbýlishús
Á hæðinni er 2ja til 3ja herb.
íbúð. Yfir hæðinni er óinnrétt-
að ris, þar sem hægt er að
gera herbergi. Undir húsinu er
lítið niðurgrafinn kjallari, þar
sem hægt er að hafa íbúð eða
atvinnuhúsnæði. (Þar er 3ja
fasa raflögn). Stór bílskúr. Eign
arlóð, Húsið er steinhús.
Barónsstígur
3ja herb. íbúð á hæð við Bar-
ónsstíg. Útborgun 1 milljón.
Sérhiti. Tvöfalt gler.
Háaleitisbraut
3ja herb. góð íbúð í kjallara.
Útborgun 1100—1200 þús.
Kóngsbakki
4ra herb. íbúð á 3. hæð. Sér-
þvottahús. Danfoss-hitakerfi.
Suðursvalir. Vandaðar innrétt-
ingar. Útborgun 1700 þúsund,
sem má skipta.
Holtsgata
4ra—5 herb. íbúð á 4. hæð í
sambýlishúsi (5 íbúðir í hús-
inu). Sérhiti. Suðursvalir. Útb.
um 1700 þúsund, sem má
skipta. Stutt í Miðborgína.
Árni Stefánsson hrl.
Málflutningur. Fasteignasala.
Suðurgötu 4, Reykjavík.
Símar 14314 og 14525.
Kvöldsímar 34231 og 36891.
Fatahreins-
unarvélar
í góðu lagi til sölu, pressur,
þurrka, vinda og hreinsivél. —
Selst mjög ódýrt ef samið er
strax. UppJ. í síma (96)-11587
frá kl. 9—18.
11928 - 24534
við Háaleitisbraut
2ja herb. íbúð á 2. hæð meö
suðursvölum, teppi, vandaðar
innréttingar, vélaþvottahús. —
Sameign frágengin. Útborgun
1500 þús.
Við Ásenda
3ja herb. falleg kjallaraíbúð m.
sérinngang og sérhitalögn. —
Tvöf. gler. Utb. 1200 þús. sem
má skipta á 6 mán.
Við Hraunbœ
2ja herbergja falleg ibúð á 2.
hæð m. svalir í suðvestur. —
Teppi. Lóð fullfrágengin. Bíla-
stæði malbikuð. (búðin gæti
losnað strax. Útb. 1200 þús.,
sem má skipta. 1. veðr. laus.
Við Efstasund
2ja herbergja björt og rúmgóð
íbúð á 2. hæð. Bilskúrsréttur,
teppi, Verð 1350 þús. Útborgun
800—850 þús.
Við Kóngsbakka
2ja herb. íbúð á 1. hæð. Vand-
aðar innréttingar. Lóð fullfrág.
Útb. 1 milljón.
Við Kóngsbakka
4ra herb. íbúð á 3. hæð (efstu)
m. vönduðum innréttingum. —
Teppi. Gott skápapláss. Sér-
þvottahús á hæð. Útb. 1700
þús.
Höfum kaupanda
að einbýlishúsi eða sérhæð í
Rvík eða nágr. Há útb. í boði.
HHAMEMIIH
VONARSTRATI 12 símar 11928 og 24534
Söluatjórl: Sverrir Kriatinaaon
Til sölu
3/o herb. íbúð
Miklutiraut, 1. hæð, stór og góð
íbúð, teppalögð með miklum
geymslum. Suðursvalir. Skipti á
2 herb. miðsvæðis æskileg.
2/o herb. ibúðir
Kaplaskjólsvegur, 2. hæð, ný-
tízku íbúð, teppalögð. 7 ára
hús.
Ásvegur, 2ja herb. íbúð á 1.
hæð. Sérhiti. Góð íbúð.
Hraunbær, 1. hæð, ný íbúð.
Ibúð með bílskúr
3ja herb. ibúð við Dvergabakka
nýtízku á 1. hæð, allt fullfrá-
gengið. BHskúr 30 fm. Mikið út-
sýni.
4ra herb. íbúðir
Sogavegur, 1. hæð, nýl. hús.
Nökkvavogur, 1. hæð, ný endur
nýjað.
Alfhólsvegur, jarðhæð. Sérinng.
6 herb. íbúð
Kaplaskjólsvegur, íbúð á tveim-
ur hæðum. Nýtízku íbúð.
við Réttarholtsveg ásamt bíl-
skúr.
5 herbergja
rishœð
í byggingu í Breiðholti og Foss-
vogi. Teikn. á skrifst.
FASTEIGNASALAM
HÚS&EIGNIR
8ANKASTRATI 6
Slmi 16637.
EIGINiASALAN
REYKJAVÍK t
Höfum kaupanda
að 2ja herb. íbúð, á hæð eða i
risi, góð útborgun.
Höfum kaupanda
að 3ja herb. íbúð, má gjarnan
vera í fjölbýlishúsi. íbúðin þarf
ekki að losna fyrr en á riæsta
ári. Útb. kr. 1500 þús.
Höfum kaupanda
að 4ra herb. íbúð, heizt með
bílskúr eða bílskúrsréttindum,
þó ekki skilyrði, góð útborgun.
Höfum kaupanda
að góðri 4ra—5 herb. íbúð í
Rvík, Kópavogi eða Hafnarfirði.
(búðin þarf að vera sem mest
sér, útb. kr. 1500 þús. til 2
millj.
Höfum kaupanda
að góðri 5—6 herb. sérhæð,
mjög góð útborgun.
Höfum kaupanda
að einbýlishúsi eða raðhúsi,
helzt nýlegu, góð útborgun.
EIGiMASALAINi
REYKJAVÍK
Þárður G. Halldórssom,
sími 19540 og 19191,
Ingólfsstræti 8.
Til sölu
Hafn. einbýli
Húsið er hæð og ris. Hæðin,
sem er 140 fm, 2 stofur, svefn
herb., húsbóndaherb., bað og
eldhús. í rísinu er stórt sjón-
varpsherb., 2 svefnherb., þvotta
hús með sturtu og snyrtiherb.,
fallegur garður, sértega vandað
og vel með farið hús.
Hafn. einbýli
Húsið er 138 fm á einni hæð,
hálfbyggður bílskúr.
Álfaskeið
Falleg, vel með farin 2ja herb.
ibúð, sameign frágengin, bíl-
skúrsréttur. Verð ll/z miMjón
króna. Útb. 800—900 þús. kr.
Laus fljótlega.
Álftamýri
Falleg 4ra herb. íbúð á 1. hæð.
íbúðin selst aðeins ef eigend-
ur fá 3ja herb. Ibúð í Reykja-
vík.
írabakki
Sérlega vönduð 3ja herb. enda-
íbúð á 1. hæð.
Öldugata
Nýstandsett falleg 2ja herb.
íbúð I kjallara, sérinngangur,
sérhiti.
Miklabraut
Mjög falleg nýstandsett kjallara-
íbúð. ibúðin er laus.
Garðahr. einbýli
Húsið er hæð ug ris. Á hæðinni,
sem er 130 fm, er stór 3ja herb.
íbúð ásamt innbyggðum bílskúr
með vatnslögn. Risið er óinnrétt
að og má þar innrétta aðra íbúð
4ra herb.
Höfum kaupanda
að 120 til 140 fm einbýlishúsi
eða sérhæð I Hafnarfirði eða
Garðahreppi
Höfum kaupanda
að einbýlishúsi eða raðhúsi í
Kópavogi eða Garðahreppi, má
vera tilb. undir tréverk.
Höfum kaupanda
að 4ra herb. íbúð í Hafnarflrði.
Höfum kaupanda
að 2ja herb. íbúð í Reykjavík.
[io@om
MIÐSTÖÐIN
KIRKJUHVOLI
SÍMAR 2-62-61