Morgunblaðið - 18.10.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 18.10.1972, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGU'R 18. OKTÓBER 1972 mm Sjúkrahúsið Blönduósi ósk'ar að ráða nú þegar eða síðar 2 hjúkrun- arkonur og ljósmóður. SJUKRAHUSSTJORNIN. Skrifstofnsiúlka Stórt verzlunarfyrirtæki óskar að ráða stúlku roeð góða kunnáttu í vélritun og íslenzku og færa um bréfritun á ensku og dönsku. Starfið er að hálfu vélritun og að hálfu úr- vinnjsfla og skýrslugerð úr bókhaldi. Upplýsingar gefur Endurskoðunars'krifstofa Björns E. Ámasonar. Skrifstofustúlka óskast til skrifstofu- og vélritunarstarfa í skrifstofu í Hafnarfirði. Umsóknir með helztu uppl. óskast sendar af- greiðslu blaðsins fyrir 21. þ. m., merktar: „2390“. Skrifstofustúlko með góða vélritunar- og enskukunnáttu ósk- ast í heildverzlun í miðbænum. Tilboð sendist aífgr. Mbl., merkt: „636“. Atvinna óskast Stúlka óskar eftir afgreiðslu eða skrifstofu- starfi. Hefur gagnfræðapróf úr verzlunar- deild. Margt kemur til greina. Upplýsingar í sáma 84898. Verkamenn Nokkra verkamenn vantar nú þegar í bygg- ingarvinnu á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. á byggingarstað, Brekkugerði 8, sími 86770. ÍSTAK ÍSLENZKT VERKTAK. Verzlunarstörf Ungur, reglusamur piltum óskast sem fyrst. Þarf helzt að hafa bílpróf. Upplýsiingar í verzluninni. SUNNUBÚÐIN, Mávahlíð 26. Meðeigandi - Atvinna Ungur maður óskar eftir góðri framtíðarat- vinn.u. hefur reynslu í verkstjóm og stjóm- un fyrirtækis. Til greina kæmi að gerast með- eigandi í fyrirtæki með framtíðarmöguleika. Tilboð, merkt: „Framtíð — 637“ sendist Mbl. fyrir nk. mánaðamót. Trésmiðir - úti og inni Húsasmíðameistari getur bætt við sig verk- efnum, úti sem inni. Hefur traustta og góða menn. Upplýsingar í síma 86525 M. 7—8 á kvöldin. Óskum eftir að rúða mann til aðstoðar við útkeyrslu á vörum. Uppl. í skrifstofunni í sima 81605 og eftir kl. 7 á kvöldin í síma 33940. GRÆNMETISVERZLUN L ANDBÚNAÐ ARIN S, Síðumúla 34. Böskur moður óskast nú þegar til aðstoðar við vöru- dreifingu. I. BRYNJÓLFSSON OG KVARAN, Hafnatrstræti 9. Sölumaður búvéla óskast Stórt innflutningsfyrirtæki búvéla óskar að ráða sölumann sem fyrst. Æskilegt er að viðkolmandi hafi búfræði- rmenntun, eða þekki vel til búsfcapar og bú- véla, nokkra reynslu við sölu og verzlunar- störf, kunnátta í ensku og Norðórlanda- máli. St'arf þetta býður upp á góða framtíðarmögu- leika fyrir réttan mann. Umsókniir á&amt uppl. um menntun, aMur og fyrri störf, sendist fyrir 28. okt. í pósthólf 555, Reykjavík, merkt: Búvélar. Kona ósfcast tií starfa frá M. 1—6. Upplýsingar í verzluninni. STJÖRNUSKÓBÚÐIN, Laugavegi 96, sími 23795. Stúlkur - Atvinna Stúlkur vantar til afgreiðsilustarfa strax. Upplýsingar í skrifstofu Sælkerans, Hafnar- stræti 19, sími 12388. Trésmiðir T-résmiður óskast, helzt úr Kópavogi. MiMl vinna. Upplýsingar í síma 35502. 68 Citroen ID 19 340 70 Volksw. 1200 200 68 Rambler Amb. St. 420 67 Opel Record 270 65 Zephyr 4 85 71 Volksw. 1300 265 65 Falcon Station 210 72 Chrysler 160 GT 410 @6 Opel Caravan 210 69 Fiat 125 280 68 Ford 17M Station 295 68 Oldsmobile Cutl. 495 67 Cortina 170 70 Plym. Valiant 460 64 Taunus 12M 65 69 Ford 17M 330 71 Volkswasren 1300 255 69 Fairlane 525 71 Opel Oiympia 310 71 Opel Record 390 70 Vauxhall Ventura 380 66 Zephyr 125 71 Fiat 850 S 210 66 Bronco 230 67 Taunus 17M 210 71 Cortina 275 67 Moskvich 75 71 Volkswagen 1302 S 280 70 Renault R 12 280 66 Singer Vogue Station 160 72 Skoda Combi 240 67 Cortina 170 70 Cortina 230 63 Land-Rover 115 70 Ford 17M Statíon 400 71 Hornet 560 fÉLiGSUfl Kvenfélag Laugamessóknar Flóamarkaður verður haldinn í Laugarnesskóla 21. ökt. kl. 2 e. h. Félagskonur og aðrir sem styrkja vilja félagið komi varningi í kirkjukjallarann fimmtudaginn 19. okt. eftir kl. 8 og föstud. frá kl. 2—5 e: h.. Nánari uppl. um baz- arinn gefur Ásta Jónsdóttir, sími 32060. Kvenfélag Hallgrímskirkju Fundur fimmtudaginn 19. okt. kl. 8.30 í félagsheimil- inu. Rætt um vetrarstarfið. Einsöngur. Guðrún Guð- mundsdóttir. Kaffi. Stjórnin. TIL SOLU TIL SÖLU mRRGFRLDHR mfiRKRÐ VÐRR Hárgreiðslustofa Til söilu er hárgreiðslustofa í fullum rekstrt. Upplýs'ingar í síma 85629 eftir M. 7 e. h. KAUPUM hreinar og stórar LÉREFTSTUSKUR prentsmiöjan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.