Morgunblaðið - 18.10.1972, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.10.1972, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 1972 26600 ------------ Til sölu er 176 fm 2. hæð í steinhúsi í miðborg- inni. Húsnæði þessu má skipta í íbúð og skrifstofur. - Til greina kemur að selja eignina í tvennu lagi. Verð um 4.2 millj. FASTEIGNAÞJÓNUSTAN, Austurstræti 17, sími 26600. ÍBÚÐ TIL LEIGU HAFNARFIRÐI Höfum verið beðnir um að sjá um útleigu á góðri sérhæð i Arnarhrauni, Hafnarfirði, í tvíbýlishúsi. LÖGMENN Vesturgötu 17, Reykjavík. Símar: 11164 22801 Eyjólfur Konráð Jóosson Jón Magnússon Hjörtur Torfason Sigurður Sigurðsson Sigurður Hafstein 2ja herb. 2ja herbergja sérlega vönduð íbúð á 1. hæð (jarð- hæð) í Fossvogi. Mjög vandaðar harðviðarinrarétt- ingar, teppalagt. Flísalagðir baðveggir. Vifta í eld- húsi og á baði. Verð 1750 þús. kr„ útborgun 1200 þús kr. Áhvílandi húsnæðismálalán 545 þús. kr. Losun samkomulag. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR. Austurstræti 10, sími 24850, kvöldsími 37272. Hafnarfjörður TIL SÖLU RADHÚS í Norðurbænum. AIU á einni hæð. Selst fokhelt. 5 HERBERGJA ÍBÚÐ ásamt 40 fm óinnréttuðu húsnæði í kjallara. Mosfellssveit TIL 5ÖLU RAÐHÚS við Byggðarholt. Afhendist fokhelt með tvöföldu gleri, múrhúðað að utan ásamt útihurðum. Hita- veita á staðnum. Verð aðeins kr. 2.000.000,00 FASTEIGNA- OG SKIPASALAN HF., Strandgötu 45 - sími 52040. Opiö kl. 1-5 e. h. Lögfræðiþjónusta Fasteignasaia til sölu; Ljósheimar 4ra herb. íbúð á 3. hæð í blokk. Þvottaherbergi í íbúð, Veðbandalaus. Laus strax. Vitastígur 3ja herb. íbúð í kjallara. Smásöluverzlun sem selur kvenfatnað, snyrti- vörur og leikföng. Staðsett á þéttbýlu svæði I austur- niuta borgarinnar. Uppl. að- eins í skrifstofunni. fíafnarfjörður Fullfrágengin 4ra herb. íbúð í nýlegri blokk. Þvottahús á hæðinni. Bílskúrsréttur. f Stefán HirsTl HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR Austurstræti 18 ^ Simi: 22320 ^ Skólavörðustlg 3 A, 2. hsað Sími 22911 og 19255 Einbýlishús Fallegt einbýlishús, um 120 fm, allt á einni hæð ásamt 25 fm bílskúr við Garðaflöt, ræktaður garður. Einbýlishús á einni hæð, um 110 fm við Hlíðarveg. Einbýlishús við Digranesveg, 4 svefnherb. með meiru, bilskúrs- réttur. Fokhelt einbýlishús við Hjalla- brekku á einni hæð, bílskúr fylig ir. Eignaskipti möguieg á 3ja til 5 herb. íbúð. Einbýlishús á einni hæð (125 fm) ásamt bílskúr á góðum stað í Hafnarfirði. Útb. 2 millj. 5 herb. íbúðir góð 5 herb. íbúð á 3. hæð blokk í Bústaðarhverfi, víðsý útsýni, sérhiti. bílskúrsplat komin. Útb. aðeins kr. 1,6 mill 5 herb. hæð í góðu timburhúí- í Kópavogi. Sérinngangur. Væ útb.. Falleg 5 til 6 herb. íbúð vic Álfaskeið, sérhiti. IHoríjiml'Iaþií* nuGLVsincnR #^»2Z4BD 2/o herbergja 2ja herb. sérlega vönduð íbúð á 2. hæð við Hraunbæ. Um67 fm. Harðviðarinnréttingar. — Teppalagt. Lóð frágengin og malbikuð bílastæði. Stigagang- ar teppalagðir. Laus eftir mán- ; uð. Útborgun helzt 1250 þús.. 3/o herbergja \ 3ja herb. kjallaraíbúð við Drápu- i hlíð. ! 3ja herb. kjallaraíbúð við Miklu- ! braut. Öll nýstandsett. | 3ja herb. íbúð, 90 fm á 1. hæð við Miklubraut. i 3ja herb. íbúð á 1. hæð í blokk við Framnesveg. Um 85 fm. j Suðursvalir. Útborgun 1100 þ. 3ja herb. góð íbúð á 2. hæð við j Gautland í Fossvogi, um 85 fm. Verð 2 milljónir 350 þús. Útb. 1450—1500 þús. 4ra herbergja 4ra herb. íbúð við Háaleitis- braut, Eyjabakka í Breíðholti og í Fossvogi, og ennfremur Jörfa- bakka og Hátún í háhýsi. 4ra herbergja | 4ra herb. vönduð íbúð á 2. hæð við Hraunbæ, um 110 fm, j þvottahús á sömu hæð. Harð- viðarinnréttingar. Teppalagt. — Sameign og lóð frágengin. Malbikuð bilastæði. Útborgun j 1600—1650 þús. 5 herbergja 5 herb. íbúð á 3. hæð í fjórbýl- ishúsi við Grænuhlíð 117 fm. Sérhiti, suðursvalir. Útborgun 1800 þús. 6 herbergja 6 herb. endaíbúð á 2. hæð við Háaleitisbraut, uml42 fm. Fal- legt útsýni, 3 svefnherb., hús- bóndaherb., 2 samliggjandi stof ur. Suðursvalir. Útborgun 2,5 milljónir. Einbýlishús 8 herb. einbýlishús með 40 fm bílskúr, hægt að hafa 2 íbúðir, við Melgerði í Kópavogi. Falleg, ræktuð lóð. I risi 4 herb., eld- hús, bað, suðursvalir. 1. hæð 2 samliggjandi stofur, 2 svefn- herb., eldhús, bað o.fl. Útb. 2,6 miUjónir, kemur til greina að skipta á nýiegri 3ja—4ra herb. íbúð í Reykjavík, 100—120 fm í Háaleitishverfi, Sólheimum eða í nágrenni við þessa staði. Einnig kemur til greina bein sala. Austurxtrtetl 10 A, 5. tuef Sími 24850 Kvöldsími 37272. Afgreiðslumaður óskusl í matvörudeild. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Upplýsiragar í skrifstofurani í dag og á morgun. Vörumarkaðurinn hf Ármúla 1. SÍMAR 21150-21370 Til sölu 5 herb. endaíbúð á Högunum á 3. hæð, 115 fm góð íbúð með sérhitaveitu og br'lskúr. Skipta- möguleiki á 3ja herb. íbúð í ná- grenninu. í Vesturborginni 2ja til 3ja herb. risíbúð, 80 fm í góðu steinhúsi. Útb. kr. 800 þús. til 1 millj. Við Karlagötu 5 herb. íbúð á efri hæð og í risi 60x2 fm. ibúðin er í góðu standi með sérhitaveitu, trjá- garður. Útb. aðeins kr. 1600 þús., sem má skipta. Einstaklingsíbúð við Hvassaleiti í kjallara, 40 tíl 50 fm, góðar harðviðarinnrétt- ingar. með 45 fm. bílskúr 3ja herb. rishæð, um 80 fm með sérhita í tvíbýlishúsi á góð- um stað í Garðahreppi. 4ra herbergja úrvals íbúðir við Jörvabakka Geitland, Fossvogi Kóngsbakka Kleppsveg (inn við Sæviðar- sund). I Hlíðunum 4ra herb. 2. hæð, um 100 fm með nýrri eldhúsinnréttingu, góðum suðursvölum, trjágarði og bílskúrsrétti. Útb. 1500 þ. kr. 1500 þús. Lífið timburhús við Breiðholtsveg með 4ra herb. íbúð, nýstandsett og í góðu lagi. í Verzlunarhverfi 180 fm 2. hæð í hornhúsi. Til greina kemur að selja hús- næðið I tvennu lagi. Veitingastofa í Hafnarfirði til söki í fullum rekstri. Einbýlishús Skipti Einbýlíshús óskast tSI kaups. Skiptamöguleiki á 4ra herb. sérhæð með bítskúr. Einbýlishús í Breiðholtshverfi óskast til kaups. Einbýlishús á eínni hæð óskast til kaups, raöhús á einni hæð kemur til greina. f Vesturborginni eða á Nesinu óskast góð sér- hæð. í nágrenni Landspítalans óskast 4ra til 5 herb. íbúð. Úrvals 3/o herb. íbúðir við Meistaravelli og Hraunbæ. Komið og skoðið MÍIIHFHm mnrgfaldor marhoðvðar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.