Morgunblaðið - 18.10.1972, Blaðsíða 13
MORGONBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 1972
13 '
Flskimálaráðherra Noregs;
Útfærsla fiskveiði-
takmarka hugsanleg
Ostó, 17. okt. NTB.
TBYGVE Olsen, hinn nýi flski-
málaráðherra Norðmanna, sagði
í viðtali við NTB-fréttastofuna í
dag, að hann byggist við því, að
til þess kæmi, er fram í sækti,
að Norðmenn færðu út fiskveiði
takmörk sín og gripu til eftir-
lits og aðgerða til þess að koma
í veg fyrir ofnýtingu fiskistofn-
anna.
„Við sjáurn," sagði Qlsen, „að
önnur lönd færa fiskveiðilög-
sögu sína út. Það væri ok’kur til
hagsbóta ef við gætum eimnág
gert það og að þ%d getur kom-
ið, að við verðum að fcaka í dkk-
ar hendur s'tjörn yfir aiuðlindum
hafsins. Má einnig reiikna með
því, að ýmiss komar ráðstafanir
verði gerðar til þess að draga
úr veiðuim, en hverjar, sem þær
verða, hljóta þær að byggjast á
iiffræðilegum ramnsótonum og al-
mennu áliiti hafrannisóknar-
manna.
Olsen sagði annars samning-
ana við Efnahagsbandalag Evr-
ópu mikilvægasta hiutverk nýju
stjómarimnar, Og hanin kvaðst
bjartsýnn á, að Norðmönnum
tækist að ná samriingwn sem
væru hagtstæðir fiskveiðihags-
roun’um þei rra.
Tryggve Olsen
Olsen kvaðst aðspurður hafa
hikað við að taka að sér ráð-
herraembætti i nýju stjóminni,
einkum vegna þess, að hann
hefði í mörgu að snúast heima
fyrir, þar sem hann gerði út
þrjá báta. Aðspurður hvers
vegna hann hefði valið að gan'gia
í Miðflokkinm, þegar hann fór
úr Verka ma nn a fl ok'k n um, svar-
aði Olsen, að sem fiskimanni
hefði sér verið eðlilegast að velja
filokk, sem stæði vörð um hags-
muni matvæl’a iðnaðarins.
FULLTRÚI AL
FATAH MYRTUR
Rómaborg, 17. okt. — AP
AÐALFULLTRtl Al-Fatha
skæruliðahreyfingar Palestínu-
Araba, var skotinn til bana í
húsagarði í Rómaborg í nótt. —
Ekki er vitað hverjir þar voru að
verki en A1 Fatah samtökin saka
varnarsamtök ísraelsmanna um
morðið og segja það lið í um-
fangsmikilli hermdarverkastarf-
semi þeirra. — fsraelsmenn segj-
ast hins vegar hvergi hafa kom
ið nærri þessu morði. Haft er eft
ir vitni, sem heyrði skothríðina,
að tveir menn hafi hlaupið frá
morðstaðnum og er þeirra nú á-
kaft leitað.
Ma ður þessi er saigður heita
Wael Adel Zuaiter. Hann var 38
ára að aldri og starfaði sem þýð-
andi við sendiráð Libýu í Róm.
Fram eftir degi var sá orðrómur
uppi, að hann væri náfrændi
skæmliðaleiðtogans Yassers Ara
fats en í tilkynninguim A1 Fatah
uim morðið er hvergi á það
minnzt né staðfestar aðrar tilgát
ur, urn að hann hafi verið skyld
ur jórdanska sendiherranum í
Róm.
NTB segir eftir ítölskuim dag-
blöðuim, að maðurinn hafi ekki
kunnað nægilega mikið í ítölsku
til þess að geta starfað sem túlk-
ur eða þýðandi, starf hans í sendi
ráðinu hafi þvi verið yfirvarp
eitt og A1 Fatah hefur staðfest,
að verkefni hans hafi verið að
afla skæruliðcisamtökunuirn
sfcuðnings og útskýra málstað Pal
estínu-Araba. Tveir bræður hins
myrta eru sagðir hafa faHið í
átökuim við fsraelsmenn fyrir
nokkruim árum.
AP segir, að Zuaiter hafi verið
fæddur í Jórdan. Hann hafi uon
skeið dvalizt í Tripoli en komið
til Rómar 1963. Þá hafi hann inn-
ritazt i háskóla og síðan greitt
skólagjöld árlega en hvorki sótt
tiima né tekið próf. Hann er sagð
ur haifa gefið út með leynd áróð
urstímarit fyrir A1 Fatah — hald
ið uppi sambandi við kommún-
istaflokkinn á Ítalíu og haldið
nokkra fyrirlestra um vandamál
Palestínu Araba. Nýlega hafði
hann hafið fjársöfnun til sjúkra
hússbyigigingar Palestinu-skæru-
liða.
frÉttir
í stuttu nuili
Milljón doilara
höfuöverkur
Jerúsalem, 17. ókt., AP.
Yfirvöld í ísrael eiga nú í
hinum mestu vandræðum
vegna milljón dollara, sem v-
þýzk yfirvöld sendu fjölsikyld-
um ísraelsku íþróttamann-
anna, sem myrtir voru í
Múmchen. Hefur ekki femgizt
á hrekit, hvort líta eigi á peu-
ingana sem gjöf eða uppbæt-
ur og ágreiningur er um það,
hvemig skipta beri fénu. Full-
trúi v-þýzku stjórnarinnar er
nú korninn til Jerúsalem til
þess að hjálpa ísraelum við
að losma við þennan höfuð-
verk.
Tilræði við Marcos
Manilla, Filippseyjum,
17. okt„ AP.
Upplýsingaráðherra Filipps-
eyja hefur tjáð blaðamömi-
um, að gerð hafi verið um-
fawgsmikil áætluin um að ráða
Ferdinand Marcos, forseta, af
dögum, þegar áður en herlög
voru sett í landinu fyrir fjór-
um vikum. Ráðherrarun segir,
að aðild að þessu samsæri
hafi átt nokkirir útlendingar
auk heimamanna, esn fyrirliði
hinna síðarnefndu hafi verið
handtekinn.
Rússnesk gervi-
hjörtu lík þeim
bandarísku
Houston, Texas, 17. okt., AP.
Dr. Valery I. Shumakov,
fremsti sérfræðkngur Sovét-
mamna í líffærafíutmingum,
er um þessar mundir í Banda-
ríkjunum, þar sem hann
kynnir sér sér nýjustu fram-
farir í þeim efnum. Hann hef-
ur m. a. slkoðað Hjartastofn-
uinina í Houstom, sem er undir
yfirstjórn skurðlæknisins Den
tonis Cooleys, er einin manna
hefur gert tilraun til að græða
gervihjarta í ma-nmeslkju. —■
Shumakov segir, að gervf-
hjörtu þau, sem Rússar hafi
un.n.ið að tilraunum með, séu
mjög lík þeirn, sem Cooley
vimnur að.
ELIZABET II
í JÚGÓSLAVÍU
Belgrad, 17. okt. AP—NTB.
KLIZABET II Englandsdrottn-
ing kom í opinbera heimsókn til
Júgóslavíu í dag, ásamt eigin-
manni sínum, Filippusi prins og
önnu prinsessu, dóttur sinni. Á-
ætlað er, að þau ferðist talsvert
um landið þá fimm daga, sem
heimsóknin . stendur yfir. Þetta
er í fyrsta sinn sem brezkur
þjóðhöfðingi kemur í opinbera
heimsókn til rikis, er býr við
kommúníska stjórn.
Tito, forseti Júgósiavíu, kcma
hans, Jovanka og fjötonen'nur em
þögull hópur júgósJavmeskra
borgiara tóku á móti gestumum
á flugveliinum fyrir utam Bel-
grad. Meðan Tito heilsaði drofcbn
ingu var hleypt af 21 faMbyssu-
skoti og þjóðsömgvar ríkjamma
siðán leiknir. Þá könnuðu þau
heiðursvörð áður en ekið viar
inm til borgarinmar. Þúsumdum
skólabama hafði verið raðað
meðfram leið þjófthöfðingjamna
og veifuðu þau brezkum og
júgóslavneskum fánum.
Við hádegisverð var skipzit á
ræðum, þar sem lofuð voru góð
samskipti Bretlan'ds og Júgóslav-
íu og látnar í l'jós óskir um auk-
im tengisl. Að svo búnu var haid-
ið að gröf óþekkta hermanmisims
og Belgrad skoðuð.
VERÐUR IBM
SKIPT UPP?
WASHINGTON 17. okt. — NTB.
Bandaríkjastjórn hefur farið
fram á það við dómstóla, að
skrifstofuvélafyrirtækinu IBM
vorði skipt upp í smærri eining-
ar til þess að binda enda á hina
valdamiklu aðstöðu fyrirtækis-
ins innan rafeindaiðnaðarins.
Af hálfu dómsmálaráðuneytis-
ins segir, að skipting fyrirtækis-
ins hljóti að teljast eðlileg ráð-
stöfun í santræmi við lög um
auðhringa og einokiuiaraðstöðu
fyrirtækja.
1 sttjómartíð Lyndons Johm-
soms var hafin máisókn á hendur
IBM með það fyriir augum að
skipta fyrirtækinu en ekkert
hefíur síðan verið gert í málinu.
IBM er stærsti framleiðamdi
reiknivéla i heiminium. Velta
þetss var um 8 mi'liljarðar dollara
st. ár.
Dagblað Alþýðunnar:
Græddu hægri fót
á vinstri legg
Peking, 17. okt. NTB.
DAGBLAÐ Alþýðunnar skýr-
ir svo frá, að kinverskir lækn-
ar hafi framkvæmt liffæra-
flutning, sem ekki sé vitað til
að hafi verið gerður annars
staðar. Þeir hafi flutt hægri
fót nngrar konn yfir á vinstri
fótlegg hennar og geti hún
nú með genifót á hægri fæti,
gengið langar vegalengdir og
farið upp og niður stiga. Kon-
an er þeirrar skoðunar, að því
er blaðið segir, að Mao for-
maður, og kinverski kommún
istaflokkurinn hali hjargað
lífi liennar.
Málavextir voru þeir, að
sögn blaðisiins, að kotnan leivt’.
í járnhrautarslysi með þeim
afleiðingium, að hún misisti al
veg hægri fótlegg og vinstri
fóturinn kramdisit illa neðan
við ökla. Hún vair þegar flutt
í sjúkrahús og gat skurðað-
gerð hafizt aðeins klukku-
stund eftir slysið. Fyrsta að-
gerðin stóð yfir í tíu klst. Á
næstu 18 dögum var síðan
hver skurðaðgerðin gerð af
annarri til þess að íaga simar
og æðar. Nokkrum vikum sið
ar gat konan byrjað sjúkra-
æfingar og læ:t að nota gervi-
fót jafnframt. Fyrir sfltömmu
var hún orðin svo góð, að
hún giat gengið heilan kíló-
metra.
- S-Kórea
Framliald af bls. 1.
Forsetiinn kvaðst ætla að
halda áfram viðræðum við
stjóm Norður Kóreu um sam-
einiingu landshlulanna, og væru
þessar ráðstafanir raunar beinn
iiður i undiirbúningi þess að
„vonir þjóðarinnar um frið,
sameinimgu og velmegun mættu
rætast. En við verðum að verja
okkur gegn þeim hugsainlega
möguleika að hagsmumum þriðja
ríkis eða smærra ríkis, sé fórn-
að á altari batnandi samskipta
stórveldanna," sagði forsetinn.
Hann lagði á það áherzlu, að
nú skipti miklu fyrir lands-
meinin að sýna vizku, hugrekki
og einingu. Ráðstatfanir þær,
sem hann hefði í huga, væru
hráð nauðsyn til þess að póli-
tiskar stofmanir landsins . gætu
aðflagazt þeim nýju aðstæðum
sem sameiniing hefði í för með
sér — og til þess, að Suður-
Kórea stæði sterkari í „hiimrn
eriiðiu en miikilvægu viðræðum
við Norðiur-Kóreu."
■ 1 tilkynmngu sem heiráðsfor-
imginn hefur semt frá sér, er
boðuð ritskoðun blaða og frétta-
stofnana, en ekki er um það
getið, hvort hömlur verði lagð-
ar á fréttaflutning til anmarra
landa. Einnig er boðað stramgt
eftirlit með ferðalögum manna
til og frá landimu.
Þetta er i þriðja sinm, sem
setfc eru herlög í Suður-Kóreu í
stjórnartið Parks forseta, —
það gerðist áður á árunum 1961
og 1964. Frá því 6. desember
sl. hefur ríkt eins komar neyð-
arástamd í landimi, yfiriýst af
forsetanum, „vegna breytimga
á sviði alþjóðamála og árásar-
fyrirætlana stjórnar Norður-
Köreu,“ eirns og hanm þá komst
að orði.
— Tyrkland
Framhald af bls. 1.
Hún stundaði nám í Bandarikj-
unum og eir fyrsfca konam, sem
tekur formennsku i stjómmála-
flökki í Tyrklandi. Verkamanna-
fiokkurimn var stofnaður árið
1961 og híaut uim 3% átkvæða
í kosnimgunuim árið 1965 og aft-
ur 1969.
Himir dæmdu voru sakaðir um
að hafa brotið lög, seim banma
samtök, er hafa það markmið
að ein stétfc landsmiamna nái
valdi á annari, jafnframrt því að
vilja breyta grundveHi rikjandi
efnahagslífs. Fyrir réttinum
voru þeir sakaðir um að vinna
að marxísk- lemmiskuim markmið
um, fyrir að grafa markvisst umd
an stjórn landsins og hvetja
tyrkneska unglinga til hiryðju-
verka, er kos'tað hafi marga
þeirra Kfið.
Al'lir voru sakbormim'gar svipt-
ir réttindum ævilangt til að taka
þátt í stjórnmáliuim og sinna op-
in'berum störfum, meðal anmars
er þeim bannað að stumda
kennslu í framtíðinmi. Auk Boir-
an var annar prófessor meðal
þeirra sem hlutu ftommtán ára
fangelsi, — h ag f ræfti próf essor
inn Sadun Aren.
— Kissinger
F'ramh. af bls. 1
iiðsinnis hans sé þörf við að
teija Thieu á málamiðlun varð-
andi framtíðarskipan stjómar-
hátta í S-Vietnam.
Þegar Kissinger kom til Par-
isar í dag, í 20. skiptið til við-
ræðna um Víetoam, var í för
með honum meiri háttar fylgd-
arlið, þar á meðal William Sulli-
van, aðstoðarutamríkisráðherra
og fjórir menn úr bandairíska
öryggisráðinu. SuUivan var áður
sendiherra í Laos og er sagður
með íremstu sérfræðingum
bandariska utainríkisráðuneytis-
ins unn málefni Indó-Kína.
Thieu, forseti, átti fyrr i dag
langan fund með stjórn S-Viet
namns og heldur dagblaðið „Tin
Song“ því fram, að forsetinn sé
mótfallinn hvers kyns stjórnar-
fyrirkomulagi, seim talizt geti
stjóm hans hættulegt. Hann hef
ur áður marglýst því yfir, að
hann muni ekki faUast á lausn
sem byggist á samsteypuisrtjóm i
Vietnam með aðild Viet Cong.
Málgagn hersins í N-Vietnam hef
ur fordæmt afstöðu Thieus og
segir hann helztu hindrun á vegi
friðar í S-Vietnam.
f AP frétt frá Washington í
dag segir, að fréttastofan hafi
komizt yfir skýrsliu um arthuigun
sem Rand-stofnunin hafi iátið
gera í Vietnam — þar sem
þeirri skoðun sé haldið fram, að
óhugsiandi sé að reyna að semja
um frið i Vietnam meðan haldið
sé áfram þeirri stefnu stjórnar-
innar, að láta S-Vietnama sjálfa
taka við hernaðaraðgerðum. — í
skýrsl'unni, sem kunniur sérfræð
ingur um málefni Indó Kina,
Guy J. Pauker, hefur samið, seg-
ir að árangur i friðarumleitunum
miuni grafa undan þeirri hugsun
S-Vietnama, að þeir verði að berj
ast fyrir lífi sínu — og laiusn,
sem byggiist á þátttöku komimúm-
ista i stjórn S-Vietnams, miuni
leiða til þess, að bundinn verði
endi á aðstoð Bandarikjamanna
við landið og þá muni ekki líða
á löngu unz kommúnistar taki
öil völd í landinu.
AP segir, að skýrsla þessi hafi
verið send variTarmálaráðuneyt-
iniu i Washington í marz 1971. —
Engu að síður hafi Bandaríkja-
stjórn haidið áfram að gera
hvort tveggja í senn — reyna að
koma á friði með samningum og
reyna að láta s-vietnamska her-
menn taka við hernaðaraðgerð-
um í landinu.