Morgunblaðið - 18.10.1972, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 18.10.1972, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓRER 1972 12 MárMagnússon: Hagsmunamál Islendinga og baráttumál SÍNE 1 TÍMANUM 5. 9. 1972 er yfir- lýsing frá samtökum í Noregi, sem nefna sig Þjóðarfylkinguna, um stuðning þeirra við útfærslu íslenzkrar fiskveiðilögsögu. Við hliðina á þessari yflriýs- ingu er birt ályktuin sumarþings Samtaka isienzkra námsmanna erlendis: Fordæming hemaðarað gerða í Vietnam, yfi.rlý.sing um stuðninig við 7 liða tiliögu biráða- birgðabyitingarstjómar Lýðveld- isins Suður-Víetnam, sem og áskorun á íslenzku rikisstjóm- ina, að viðuirkenna þegar í stað stjóm Alþýðulýðveldisiins Víet- nam og bráðabirgðastjórn Lýð- veldis Suður-Vietniam. Fæstar þjóðir veita námsfóliki sínu í öðmm löndum jaf n mikiinin stuðning og Islendiingar. Er það og mjög skynsamlega að farið, þvi að mienmtuin ungs fóllks meðail erlendira þjóða er fjárfestiing í menntuðu vinnuafli, tim leið og hún stuðlar að víkkun sjóndeild- arhrings í me'nninigarmáium. Samtök íslenzkra náimsmanina erlenidis vom stofnuð tii að gæta hagsmuna þessa hóps íslendimga, sem íreiista þess að stunda nám á eiriiendri grund. >að er auðséð að hagsmunir þessa fðlks byggj- ast á afflit öðrum grundveWi en annarra eininga þjóðfélagsins. Hafa þvi oft verið bomar fram mi'klar kröfur, en niámsfólk er- lendis vill líka, að þjóðin krefjist mikils af því. Er því ekki laust við að maður fyrirverði siig fyrir að vera meðWmur í samtötkum, sem svíkjast svo frektega undan merkjum, að gera eklki undan- tekningu á sinni (sem á að vera) ópólitísíkri afstöðu, á þann hátt, að ganga fram fyrir skjöldu í þessu lifsnauðsynlega hagsmuna- máW fslendinga. Stúdentar er- Lögsaga yfir fiskstofnum — eina leiðin til að hindra ofveiði — Útdráttur úr ræðu sendiherra Islands hjá S.Þ. SL. miðvikudag flutti Haraldur Kröyer, sendiherra, ræðu í al- mennu umræðunium í efnahags- deild Allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna. Ræddi hann þar að- stoðina við þróunarlöndin, en vék síðar að umhverfisvemd og landhelgismálintu. Haraldur fagnaðd hinum vax- andi skilningi sem væri að finjjia innan SameinUðu þjóðanna á mikilvægi umhverfisverndar. Kvað hann fslendinga vera mjög uggandi yfir þeirri þróun, að ýms'ar mikilvægustu auðlindir veraldar væru senn þurrausnar, enda gæti þessi þróun haft hinar örlagaríkustu afleiðingar fyrir ís lendinga, þar sem þeir byggðu efnahag sinn á nánast einni auð lind — fiskstofnunum í hafinu kringum landið. í þessu sambandi væri íull ástæða til þess að vekja athygli S.>. á hinni uggvæniegu þróun sem nú ætti sér stað varðandi fiskstofnana á Norðaustur-Atl- antshafi. Síldin væri horfin og þorskstofninn, grurdvöliur veið- anna, í bráðri hæl 1 íslenzkar skýrsliur sýndu að á siðustu 2 árum hefði þorskafli islenzkra skipa mirnnkað um 30% — þrátt fyrir aukna sókn. Og aðeins fyrir nokkrum vikum hefði komið út skýrsla flskifræð- inga frá 8 löndum, þar sem þeir teldu æskilegt að minmka sókn- ina í þorskstofninn i Norðaust- ur-Atl'antshafi um 50% til þess að tryggja viðgang hans. Bitur reynsla hefði kennt ís- lendingum að einumgis með því að fá strandríkiiniu lögsögu yfir fiiskstofnum væri unnt að hindra ofveiði og eyðingu þeirra. Lög- saga Islendimga yfír máðunum kringum fsland væri nauðsyn- leg, ekki einivörðungu í þágu fslendinga sjálfra, heldur al'lra þeirra þjóða sem fiskveiðar stunduðu i Norðaustur-Atliants- hafi. Yfirráð rikja yfír náttúrumauð- lindum sínum væri mál sem um nokkurt skeið hefði verið á dag- skrá S.>. Væri vissulega full á- stæða til á þessu þimgi að gera ályktun um mál þetta og árétta þar þessi grundvaliarréttindi ríkja. Vegagerð í Kópavogi í Kópavogi er nti unnið að gerð I vegar af Digranesvegi og niður á Hafnarf.jarðarveg í miðbæjar | gjánni. Ljósm.: Mbl. Sv. >orm. lendiis voru áður fynr einm áhirifa- mesti aðWinm í írelsLsbaráttunin i, en nú semda samtök þeiirra frá sér óröksituddar yfiMýsimigar urn átök stórþjóða hirnium megirn á hnettinum. Er það þakkiætíi til handa þeim, sem bera aiffla á lamd, og berjast nú ásamt alWri ís- llenzku þjóðiinni um f jöregg henn- ar og gera okkur íkleift að stumda mám? Hetfði ekki staðið okku.i- nær að nota sumarþing SÍNE tiíl þess að slkipuiegigjíi samragmdar aðgerðiir í þá átt að kynna málstað íslemdinga mieöal anmarra þjóða. Wiem, 27. 9. 1972. Már Magnússon. Lúðvík ekki trúað í London RÁÐAMENN í London eru ekld þeirrar skoðunar að það þurfi að túlka álit íslenzkn stjórnarinn- ar, sem haft er eftir Lúðvík Jósepssyni sjávarútvegsráðherra þess efnis, að ekki hafi náðst nógu mikill árangur í síðasta áfanga landhelgisviðræðnanna til þess að ástæða sé til að halda viðræðunum áfram. Brezka blaðið The Times seg- ir þetta í frétt um fund í félagi rithöfunda um utanríkismál, þar sem lafði Tweedsmuir aðstoðar- utanríkisráðherra hélt ræðu. Hún sagði að sögn blaðsins, að það hefði verið óheppilegt að Einar Ágústsson utanríkisráð- herra hefði verið veikur og því ekki getað haldið aftur til Reykja. víkur eftir „jákvæða fundi“ með Sir Alec Douglas Home utanrík- isráðherra í New York. Sandgerði: Botnvörpuafli að glæðast * Mikil atvinna við skelfiskvinnslu Sandgerði, 13. október. Á LIÐNU snmri hefur atvinna verið góð í Sandgerði, þrátt fyr- ir að tíð liefur verfið mjög stirð til sjósóknar og afli frekar treg- ur nema humarafU, sem var dá- góður. AUs bárust hér á land 150 lestir af hurnri, en þar af fengu rækjubátarnir 30 lestir. 90 lestir af aflanum var unnið hér í Sandgerði en hitt fliitt í burtu. Á síðasta ári var hiimar- aflinn um 100 lestir. Á rætj uvciðisvæðinu við Eldey, sem opið var frá 20. miaí til 10. september stunduðu 30 bátar veiðar og lögðu aflann yfirleitt á land hér. Ekki gáfu veiðamar eins góða raun nú og sumarið 1971. Rækjuaflinn varð nú 1157 lestir, þar af unnu rækjuverksmiöjurnar tvær héma 450 lestir en hitt var flutt tM Keflavíkur og Reykjavíkur. Árið 1971 var rækjuaflinn á sama tíma 1145 lestir, en þá voru bátamir mun færri. Botnvörpu- og handfærabátar fengu reytingsafla fram í júlí- mánuð, en siðan hefur hann ver- ið sáralíitill, þar til nú síðustu tvær vikumar að botnvörpuafW virðist aðeins vera að glæðast. Sama er að segja með sumarafl- ann og var á vertíðinni, að mönn um finnst ískyggilega Wtið af þorski í aflanum. Tveir smábát- ar eru byrjaðir róðra með línu en afli verið sáralítiW. Að loknu humar- og rækjuúthaldi fóru rækjuverksmiðjurnar og eitt frystihús að vinma skelfisk sem ekið er frá Snæfellsnesihöfnium, svo að vinna helzt stöðug og vantar stórlega fólk — aðailega þó kvenifólk. Vélsmiðja Sandgerðis hóf báta smíði í ágúst sl. er kjölur var lagður að 38 lesta stálbát, sem smíða á fyrir matvælaiðjuna á BíMudal, og mun það vera fyrsti stálháturinn, sem byggður er sunnan HaÆnarfjarðar. 1 vél- smiðjunni vinma 15 menn og gengur smíðin aWvel, en þó háir að það vantar bæði iðnaðar- og verkamenn. Mjög mikiW húsnæðisskortur er og hefur verið hér, og eru þess nokkur dæmi að fólk hefur orðiö að flytja héðan af þeim sökum. í byggimgu eru nú 14 íbúðarhús með 15 íbúðum — misjafnlega langt á veg kom- in, en betur má ef duga skal, þvi aið ekki mun það leysa vandann nema að litlu leyti. Slysavarna- félagið og hreppsfélagið eru að byggja sameiginlega slysavama- hús og slökkvistöð og hrepps- félagið að stækka áhaldahús sitt um heltming. Auk þess hefur verið unnið að undirbyggingu HWðargötu undir oWumjöl, og verður hún lögð á í haust ef veður leyfir. Byrjað er á nýrri holræsalögn fyrir syðsta hluta þorpsins. Er það mikið verk en verður trúlega lokið á næsta ári. Banna- og ungWngaskóli Sand- gerðis, sem ekki fer varhluta af húsnæðisleysinu og býr orð- ið við aUtof þröngan húsakost, var settur 2. október sl. 1 skól- anum verða í vetur 203 nem- endur — þar af 154 i barna- deildum en 49 I uniglingadeild- um. — Jón. R j úpnasky tturnar of fljótar á sér ARNI SAMUELSSON Söluumboð: MATKAUP HF. Bolholti 4, sími 30520 LÖGREGLAN handtók síðastWð inn laugardag, 14. október 6 rjúpnaskytitur í Svínahrauni, sem samtais höfðu lagt að velli 30 rjúpur. Rjúpnaveiði er ekki leyfð fyrr en 15. októbeir og sam kvæmt upplýsinigum lögregiiunn- ar ber mönnium að hUta því og má veiði ekki undir neinum kringumistæðuim hefjast fyrr. Lagt viar hal'd á byssur og feng veiðimannianna og mun mál mannannia síðan sent saksókn- ara ríkisimis tii frekari meðtferð- ar. Samikvæmit upplýsinigium lög- reglunnar hefuir töluvert borið á því að menn væru of fljótir á sér undanifarin ár og hafði lög- reglan því viðbúnað til þeas að koma í veg fyirir veiðiþjófnað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.