Morgunblaðið - 03.11.1972, Side 3

Morgunblaðið - 03.11.1972, Side 3
MORGUINBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. NÖVEMBER 1972 3 Skátar héldu 60 ára afmælishátíð SKÁTAHREYFINGIN á ís- landi varð 60 ára í gær svo sem ium var geíáð í MW. Á al- mælisdaginn var hóí i húsa- kynnum Dansskóla Her- manns Ragnars Stefánssonar fyrir velnnnara hreyfingar- innar og aðra gesti. 1 hófinu var Gisia Halidórssj'ni for- seta borgarstjó*-nar Kej'kja- víkstr og I. S. t. afhent æðsta heiðursmerki skáta, sem veitt er ittanni, sem ekki er félagi í skátahrejfingunni, svonefnd borgarliija, Geir Haligrims- son, borgarstjóri, á’i'a.rpaði sa.mkomugesti og árnaði skát- um til hamingju með afmæl- ið og sagðist vona að heill og hamingja fj'lgdi skátahreyf- ingunni um a.IJa framtið. f gærkvöldi var svo sérstök varðeldsdagskrá S I.ttttgar- daishöli og var þar rnargt skáta sitrnan komið. í hófimiu í Damsisikólla Her- mamms Raigmams i igeer var tvieiiimiur skátuim ahiemt miæist- æðsta heiðursimeir5d hmeyfimig- airimmar. Hilutiu þau Þór Sartd- holt, foinm'a Öur 'Skiáiksaim- bamLs R.eykjavik'ur( og Bomg- hildur Fengier, varaskátahöifð- imgi. Fáflfi Gisíasom., skáta- höfðingi aifhemti heiðurs- mierkin. Fynir 20 óira starf hilutu etfitiiintialldir skétar Þórs- haimarimm: Amina Kristjáns- dótitir, Óttar Oititósson, Arm- fimnur Jónissom, Hammies Þor- stieimssom, Stefán Kjartams- som, Siigþrúður Guðhjairts- dótt'ir, Sigmumda Hammiesdótt- (I.jósm. Mbl.: Kr. Ben.) Frá skátahófinu í gær. ir, Bma Guðmumdsdóttir, Tómas G étar Ódatfssom og Riaginlhiiidur Hel'igiadóttir. Um 180 mamns sátu afmœil- Miótf sikáta í gœr. Mieðal mæðumamma, sam fluttu skát- «n kveðjur vomu auk Geiirs HalgL'imssomar: Ey- steimm Jómsson, fbrseti Al- þingis, Hrefma Tynes, fyrrum vanasikátahöfðingi og fjöd- miargir sikiátar utan af lamdi. Kveðjur bárust frá forsieta IsC'amds, herra Kristjámi Edd- jámn. „ÆVIN- TÝRA- HELGI á íslandi“ LOFTLEIÐIR hf. tólku upp um mánaðamótin nýtt viðdvalarboð til farþega frá Bandaríkjunum, „Æviintýrahelgi á ísdandi", og á það að vera í gffldi til 31. marz m.k. Þátttakendur fara frá New York á fiimmtudagskvöld og dvelja á Islandi þangað tii síð- diegis á sunnudag. Hér fara þeir m.a. í tvær kynnisferðir og skoða kvikmynd frá íslandi. „Stamda vomir til að þetta geti orðið til þess að auka ferða- mannastraum til islands á þeirn árstáma, sem sízt hefir freistað útíendimga til viðdvalar á ís- Xandi,“ segir í nýútkomnu frétta- bréfi Lofileiða. Þessa mynd tókum við í Köminmi í gær á nýja veg inum, en þar var mikií bálka á öðrum degi frá opn un þessa breiða og góða vegar. Kngin vandræði nrðu þó, því að ökumenn kunnu sér hóf, en hins vegar er áformað hjá Vegagerðinni aS bera sand á veginn þeg ar þnrfa þj'kir. Salt þyk ir ekki hentugt á oliumöl og þvi verður sandurinn fyrir valinu. „VIÐ munum koma með hita- veituna anstan frá í Kópai'og," sagði Jóhannes Zoéga, hita.veitu- stjóri, þega.r Mbl. neddi við liann í gær. „Við byrjum á næsta á.ri, með vorinu og förum fyrst í efsta pabtinn í austurbæmim; nýtt hverfi, sem þar er að rísa.“ Siðan miumum við fikra okikur vestur eítiir kaupstaðmum," héit Jóihammieis áflram, „em siamlkvtemf siamruinigum eigum við að vera búmir fyriir ársilok 1976. Við höf- um þó áhuga á að iijúka kerfis- lögmiinmi fyrir þamm ttam." Krisittam Ó. Guðmundssom, bæjarstjómi í Hiaifmiarfiirði, saigðd Nokkuð hefur borið þvi að grindverkin með- fra,m Kambaveginum safni að sér snjó í fjúki, en reynt verður að hindra það með snjógrindum. Er ekki vitað hvort það eru grindverkin sem safna snjónum á brúnir eða háir kautar við \egi n n, sem skapa þessar aðstæð- ur. að mú stæðu yfir sammingavið- ræöuir við Hitavedtu Reykjaviik- ur á svipuðum gT'unidveffli oig var hjá Kópavogi. „Ég voma, að þess- um viðiræðum Xjúki sem ailira fjm”st mieð hitaveiitu fyrir Haifn- ftaðimga," sagðii bæjarstjórimm. Garðar Sigurigeirssom, sveitar- sitjári i Garðahreppi, sagði, að í vor hetfði verið bMð að 'giera dirög að samnimigi við Hitaveitu Reykjavílkur, em síðam hietfðd méiið liegið niðri. „Ég vona, að viðræðumnar ifari nú íljóitiiega í igarnig aiftur," sagði Garð'ar, ,,og veemrtamiiega verður samið á svip- uðium igmndveffli og Kópavogur gierði." (Ljósm. Mbi.: á. j.) Hitaveitan kemur að austan í Kópavoginn Bandaríkin í fiskistríði Ásakanir frá S-Ameríku Liima, Perú, 2. móv. AP. STJÓRNIR Perú, Ecuador og Chile sökuðu í dag Bandaríkin um að hafa samþykkt lög seim hefðu í för með sér efnahags- legar reifsiaðgerðir gegn ríkjum seim sekta bandaríska fiskibáta fj’rir ólöglegar veiðar á haf- sræðum lengra en tólf mílur frá stróndum. Stjómirnar saka Bandaríkin í saimei'ginlegri yfirlýsingu um að virða að veftugi rétt strandríkja og hagsmumi íbúa þeirra. Því er haldið fram að hagsmumir lítils hóps bamdarískra fiskimanna séu settir ofar fuliveldi, afkomu og velferð anmarra þjóða. Ríkin ítrekuðu einmig þann ásetning simm að verja yfirráð sin yfir auðaefum hafstas allt að 200 miílur frá ströndum. Lögin, sem við er átt, voru sett 1954 til vemdar bandarísk- uim fisikimönmum og breytingar voru gerðar á þeim 1968. Sam- kiL'æmt lögumum fá bandarískir fisíkiimenn endurgreiddar sektir við veiðum utan 12 mílna Powell í stríðið BREZKA blaðið The Daily Mail, í Hull, skýrir frá því 27. otetóber síðastliðinn að þimgmaðurimn Enoch Powell, hafi heitið brezkum togara- sjómönnum stuðnimgi í land- helgisbaráttunni við ísland. Nokkrum dögum áður höfðu togarastkipstjórar sent honum skeyti þar sem þeir fóru fram á aðstoð hams, „þar sem hann væri baráttuimaður eins og þeir sjálfir". f svari símu kveðst Powell gleðjast yfir að hafa fengið sfeeyti þeirra og heitir ein- dregnum stuðmingi. Enoch Powell er nokkuð umdeildur þingmaður í Bretlamdi og hefur vakið hvað mesta at- hygli fyrir eimstrengingslega stefnu sína í fcynþáttamálum. marka erlends rikis. Etamlg segir að utanríkisráðherra geti gert viðeigandi’ ráðstafamir ef þurfa þykir, til dæmis minnkað aðstoð til hliutaðeigandi rííkis unm sömu uppthæð og sektin nemur. Royle fær sekt Newbury, Englandi, 2. nóvember. AP. ANTIIONY Royle aðstoðax- 11tanrík isráðherra, sem hefur komið tolsvert við sögu iaitd- heigismálsins, var í dag dæmdur í 25 punda sekt fyrir of hraðan akstur í Daimler- bifreið sinni. Sektin var merkt imm á ökuskirteini hans. Hamn missir ökuskírteinið ef hann fær þrjár slíkar athugasemd- ir. Rússar sprengja Uppsöium, 2. nóv. AP. RÚSSAR sprengdu í dag öfluga kjarnorkusprengju á Semipala- tinsk-svæðinu samkvæint mæl- ing-uin í Uppsölnm. Styrknr sprengjunnar var um fitnm megaiestir eða fimni niilljón lest ir af TNT. Þetta er öflugasta spremigjan sem Rússar hafa sprenigt á Semipaliatinisk-svæðinu oig miæid- iist spirengiingin 7,1 stiig á Richiter- kvarða. Sprengjan viar jafn öfl- ug og sú sem Bamdaríkj'amenm sprengdu á Amchitkaeyj'U S Aieu timeyjaklasanum fyrir eimu ári að sögn Marcus Baath, forstöðu- ma n ns j a r ðiskj ái ft astof n uma rdnhí ar í Uppsölum. t

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.