Morgunblaðið - 03.11.1972, Side 10

Morgunblaðið - 03.11.1972, Side 10
ÍO MORGUiNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1972 Alþ j óðasamþykkt um losun úrgangsefna í hafið — rædd á alþjóðaráðstefnu í London — Kann að valda þáttaskilum, sagði Hjálmar Bárðarson í símaviðtali — ÞKTTA er ráðgefandi ráðstefna um losun efna í liaf ið og sá texti, sem liér er lagður til grundvallar, er sá texti, sem gengið var frá á Reykjavíkiirráðstefnunni í apríl í vor. Sá texti var iagð- ur fram á alþjóðaráðstefn- unni í Stokkhólmi um um- hverfismál, en á þeirri ráð- stefnu vannst ekki tími til þess að vinna efnislega frek- ar að málinu, en málinu síð- an vísað til ráðstefnu, sem brezka stjórnin hefur nú boð- að til og fer fram þessa dag- ana i Lancaster House í Lon- don. Þetta kom fram í síma- viðtali í gær við Hjálmar Bárðarson siglingamálastjóra, sem sltur þessa ráðstefnu af fslands hálfu, en hi'm byrjaði 30. október og á að standa til 10. nóvember. Hjáltmar Bárðarson skýrði ennfremur svo frá, að á þess- ari ráðstefnu væru mættir fulltrúar alls 86 landa og væru þar með talin 7 lixnd, sem hefðu áheyrnarfuWrtrúa. En auk þess sætu ráðstefnuna áheyrnarfulltrúar 8 alþjóða- stofnana og mætti áætla, að á fimmta hundrað manns tækju þátt í ráðstefnunni. Á ráðstefnunni í Reykjavík voru mættir fulltrúar 29 landa auk fulltrúa ýmissa al- þjóðastofnajna. Þegar hefðu orðið miklar uimrseður í þessu máli, þvl að þau lönd væru mörg, sem ekki hefðu unnið að því áður, þamnig að enda þðtt Reykjavlkiurtextinn væri iagð ur til grundvallar, þá kæmu fram margar breytingartiliög ur, líklega einar 57 tfflögur. Mjög gjarnan færi þetta þó á þann veg, að textinn frá Reykjavík héldist eftir vissan tíma, þvi að margar af þeim þjóðum, sem fuiltrúa ærtfcu á ráðstefnunni, hefðu ekki haft tækifæri til þess að fjalla um málið áður. — Þessi ráðstefna á ef- laust eftir að vaida þártfcaskil- um, ef tiilögur þær til alþjóða samþykkrtar, sem fyrir ráð- stefmunni liggja, verða sam- þykktar, héit Hjálmar Bárðar- son áfram. — Osió-samþykkt- in svonefnda gildir aðeins fyr ir Norðaustur-AtLanfcshafs- svæðið, eða fyrir þau lönd, sem liggja að því hafsvæði. Sú samþykíkt, sem hér er ver ið að vinna að, á að gilda fyr- ir allan heiminn og í slikri samþykkt verður að taka meira tillit til stærri stefnu- marka, en síður unnt að taka tiilit til staðbundnari sérsjón- armiða. Drögin að þessari alþjóða- samþykkt eru á þann veg, að fyrst koma nofckrar greinar um aðildarskilyrði, síðan skil greindngar, þá ráðstafanir og loks þrír viðaukar. 1 þeim kemur fyrst fram listi yfir etfni, sem á að vera algjörtega bannað að setja í hafið og hefur hann verið kall aður svarti Mstinn. Svo er annar listi, sem kailaður hef- ur verið grái listinn, en hann nær til efna, sem hægrt er að ieyfa, að sökkt verði í hafið með vissuim skilyrðum á viss- um stöðum og svæðum. Loks koma svo frekari ákvæði um, hvernig á að haga slílkum leyfum. Eitt hið mikiivægasta, sem Hjálmar Bárðarson. fyrir ráðstefnunni liggur, er að hefja samvinnu um að breyta þeim efnum, sem hættu legust eru, svo að dregið verði úr nauðsyninni á því að losa þau í hafið. Þetta má gera með því að draga úr skaðleg- um eiginleikum efnanna, eða með því að nýta þau með ein- hverjum hærtti aftur (recycl- ing), sagði HjáJimar Bárðar- son að lokuim. Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til Á viðtals í Galtafelli, Laufásvegi 46, á laugardögum kl. 14.00 til 16.00 eftir hádegi. ,# Laugardaginn 4. nóvember verða til viðtals Auður Auðuns. al- þingísmaður, Kristján J. Gunnarsson, borgarfulltrúi, og Úlfar | Þórðarson, varaborgarfulltrúi. FÍ tekur upp Svíþjóðarflug FLUGFÉLAG íslands mun hefja nug til Svíþjóðar, Gautaborgar, i júní á næsta ári. Þetta var á- Skóla- tónleikar 3INFÓN1UHLJÓMSVEIT Islands helxiur skólatónleika fyrir fram- haldsskólanemendur í Háskóia- bíói kl. 2 i dag. Á efnisskrá enu sörruu verk og 1 gærkvöldL Stjórnandi er Sverre Bruiland en einleikari HafMði Hallgrímssoin. the famo' ’ anrl j Vorum u3 tuku upp Salik flauelsbuxur í mörgum lit- um. Barna- og fullorðinsstaerð- if. — Einnig gallabuxur i fjöl- breyttu úrvali. Vinnufatabúðin Laugavegi 76 og Hverfisgötu 26 kveðið á haustfundi félagsins, sem haldinn var í Reykjavík um mánaðamótin. Einnig var ákveð ið, að þjóðhátíðarárið 1974 skuli aUar flugvélar félagsins bera þjóðhátíðarmerkið í tilefni 1100 ára búsetn á tslandi. Á hausfcfundinum kom fram, að auikninig í áætiunarfiuigl íé- lagisáns varð 7,7% í milliianda- flugi og 15,1% hmanlands tíl 30. september si Á meðfylgjandi mynd eru taldir frá vinstri: Jóhann D. Jónsson, Egilsstöðum, Skarphéðinn Árna son, Oslo, Stuart Cree, Glasgow, Ingvi M. Árnason, Reykjavík, Karl Sigurhjartarson, Reykja- vík, Reynir Adolfsson, ísafirði, Sveinn Sæmundsson, Reykjavik, Birgir Þorgilsson Reykjavík, Vilhjálmur Guðmundsson, Kaupmannahöfn, örn O. Johnson, Reykjavík, Einar Helgason, Reykja vík, Sveinn Kristinsson, Akureyri, Andri HróIfsSon, Vestiuannaeyjuni, Sigfús Erlingsson, Stokkhólmi, Jóhann Sigurðsson, London, Gunnar Jóhannsson, Frankfurt am Main, Þorsteinn Thorlacius, Reykjavík, Vignir Þorbjörnsson, Hornafirði, Gunnar Hilmarsson, Reykjavík, Birgir Óiafsson, Reykjavik, Grétar Haraldsson, Keflavikurflugvelli. BLAÐBURÐARFOLK: VESTURBÆR Víðimelur - Seltjarnarnes - Melabraut - Túngata - Nesvegur II - Sörlaskjól 28-94 Vesturgata frá 44-68 - Tómasarhagi - Seltjarnarnes - Miðbraut. AUSTURBÆR Laugavegur 1-33 - Ingólfsstræti - Miðbær - Bergstaðastræti - Meðal- holt - Othlíð. ÚTHVERFI Skipasund. Sími 16801. ÍSAFJÖRÐUR Blaðburðafólk óskast. Talið strax við afgreiðsluna. Morgunblaðið, ísafirði. Kvik- myndir Germaníu MARSHALLHJÁLPIN var veitt 18 þjóðum og nam á sínum títna um 340 milljörðum ísl. króna. Willy Brandt kanslari minnist þessa í fréttasipegli sem sýndur verður á veguim Germaníu í Nýja bíó á morgun (laugardag kl. 2 e.h. 25 ár eru nú liðin frá því að MarShallhjálpin var boðuð. Margt fleira er í fréttaspegl- inuim. Einnig verður sýnd skemmjtileg mynd um kajak íþróttina, sem höf olyimpskain ferii sinn í Múndhen í siumar. Og lobs er skínandi fögur lit- mynd frá hátíðar- og gleðidegi í suður-þýzku smáþorpi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.