Morgunblaðið - 03.11.1972, Side 12

Morgunblaðið - 03.11.1972, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1972 75 ára: Föstudagskvöld 0 PIÐ TIL 10 Sirni-22900 Dönsku draumasœngurnar VORU AÐ KOMA AFTUR. PANTANIR ÖSKAST SÓTTAR. EINNIG KODDAR OG BARNASÆNGUR Op/ð til kl. 10 V M Vörumarkaðurinnhf. Ármúla 1 A - Sími 86113. Nikulás Þórðarson Hanin Nikulás er 75 ára í dag, en við seim þekkjum Uafflia, trú- um því varla, svo ber harun ald- urinn vel. Hann er fæddur á Vatmshól í Landeyjum, 1897, þann 3. nóvember. Einis og genigur og gerist til sveita, þá iærði hann snemima til búverika, en alldrei féll honum sú hugsun vel í geð að verða bóndi. Enda tór svo, að þegar hann hafði aidur til, gerðiist hann mjóllkur póstur þar eystra, við góðan orðs tír, þó sérstakfljega voru heirna- sæturnar þaulsætnar við brúsa- palliama, þegar Lalii var á ferð. Stöku sininium slæddist einn og einn bóndi í hópinn, sem kom til að ræða pólitik við mjófkur- póstimn. Ekki komu heimasæt- ÞM ALLIR VEGIR FÆRIR Á Yokohama SNJÓBÖRÐUM KAUPFÉLAG HRÚTFIRÐINGA urnar í þeim tiliganigi. Laffli varð sniemma mjög póffltísíkur, og til að geita komið síinium brennandi áhugamiálum fram, bauð hann siig til þintgs, en féffl í kosntog- unum. Síðan hefur hann látið sér niægja að stanida fyrir utan, eins og ftestir gera. Eftir að Lalli kom til Reykjavikur, hef- ur hann vafstrað töluveit í fé- lagsmál’um, og þá fyrir sitt stétt arfélag Dagsibrún. Það er haft fyrir satt, að þá fari um stjóm- ina, þegar Lalli biður um orðið og vindur sér í púltið. Þá eiga minniMuta atkvæðin sér örugig- an talsmann, emda sfcilar hann orðurn sínum skipulega frá sér og ræðir málin af skynsemi og einurð. Ekki eiga þrætur og sér- vizka upp á paffliborðið hjá Lafflia, þvi bæði er hann samm- ingalipur og sveigjanil'egur og gerir sér far um að skilja and- stæðinigamia og virða skoðanir þeirr? Lalli hafði mikið dálæti á Ólafi Thors. Ólafur var mað- ur sem Laffli kunni að meta og þö sdttihvað væri ólíkt með skoð unum þeirra, varð það ekki ásteytingarsteinn þeirra í mi’M, enda mun Ólafur hafa haft mik il áhrif á skoðanir LaBa og ffifs mótun. Sörnu sögu segja má af Pétri Ottesen, alltaf naut LaM að heyra til hans, og þá fyrir hvað Pétur var fyligimm sér og lét ekki segja sér fyrir verfcum. Fyrir þessuim tveim mönnum bar Lalli djúpa virðimigu. Þeir sem kynimast Lalla, verða strax var ir við þjóðlhollustiu hans, se*n dæmd má nefna er hann „verfca miaðuirinn“ fór til Bretlamds, að kymna sér þingmennisfcu. Því miður báru háttvirtir kjósendur ekki gæfu til að kama þekkinigu hans inn á þing hér heima. Fyr- ir mörgum árum hér austur i sveit var haldinn fundur með þingmanni og öllu tilfoeyrandi og rætt urn brú yfir einia stór- ána. Samþykkt var að byggja hana það sitóra að 1,5 tomna bíl- ar kæmust yfir. Þetta þótti Lafflá liítil framsýni, svo hann reifst á þessum fundi og öðr- uim álífca og lét sdg ekki fyrr en áætiuninini var breytt. Þeissi brú stendur enn og mun standa ókomim ár. Þetta tókst fyrir til Framh. á bls. 25 HVERFAFUNDIR BORGARSTJÓRA Háaleitis^ Smáíbúða-, BústaSa- og Fossvogshverfi. Sunnudagur 5. nóvember 2. Fundur kl. 3.15 DANSSKÓLI HERMANNS RAGNARS Geir Hallgrímsson borgarstjóri og Birgir ísleifur Gunnarsson borgarfulltrúi flytja raeður og svara fyrirspurnum fundargesta. Fundarstjóri: Ölafur Jónsson, tollgæzlustjóri. Fundarritari: Ásbjörn Björnsson, framkv.stj. Reykvikingar tökum þátt i fundum borgarstjóra

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.