Morgunblaðið - 03.11.1972, Síða 13

Morgunblaðið - 03.11.1972, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMBE31 1972 13 Samstaða um nýtt varðskip ÓLAFUR Jóhannesson, forsætis- og dómsmálaráffherra, mælti í gær íyrir þingfsályktunartiHögu ríkisstjómswinnar, þar sem lagt er til, að Alþingi heimili kaup eða smíði á nýju fullkomnu varðskipi fyrir Landhelgisgæzl- una. Við iimræðuna upplýsti Ingólfur Jónsson, að tillaga Jó- hanns Hafsteins og Geirs Hall- grímssonar um þetta efni hefði etkki náð fram að ganga á síð- asta þingi. !' Ólafur Jóhannesson, forsætis- ráðherra, sagði að þetta kæmi i eðlilegu framhaldi af einróma eamþyfkfct Alþingis 15. febrúar sl. um að færa landihelgina út í 50 sjóimílur. Þeigar sú ákvörðum i hefði fcomið til framkvæmda Hlutverk Landhelgisgæzlunn- ar væri ekki einungis að verja landhelgina. Hún hefði einnig mörg önnur verkefni eins og björgunarstörf og aðstoð við skip og slysavarnir. Það væri einnig stefna ríkisstjómarinnar að ta'ka upp stóraukið eftirlit með ýmsum veiðum innan land- helginnar. Ráðherrann sagðist síðan vonia, að afigreiðsila þassar- ar tillögu gæti enn á ný endur- speglað einingu þjóðarinnar í þessu máli. Ráðherrann gat þess einnig, að safnazt hefðu 20 milij. kr. í Landhelgissjóðinn, án þess að veruleg vinna hefði verið í það lögð. Söfnunin væri byggð á frjálsUm samtökum og nefndin algjörlega óháð ríkisstjóminni. Ingólfur Jónsson lýsti yfir fylgi sínu og Sjálfstæðisflokks- ins við þimgisályktunartillöguna. Hann minnti á, að Jóhann Haf- stejn og Geir Hallgrímsson hefðu fluitt tillögu um þetta efni á siðasta þingi, en hún hefði ekki náð fram að ganga. í framhaldi af því myndi Sjálfstæðisflokkur- inn styðja þessa tillögu. Ingólfur Jónsson minnti á, að við þyrftum nú öfluga land- helgisgæzlu vegna útfærslunnar og vegna gæzlu friðunarsvæða innan hennar. Þá sagði þing- maðurinn, að bagalegt gæti verið að bíða lengi eftir nýju skipi. Því. væri rétt að kanna til hlítar, hvort ekki væri skyn- samlegast að kaupa hraðskreytt Ingólfur Jónsson skip, þó að það skip yrði ekki eins vel fallið til þjörgunar- starfa eins og .úkip, er sérstak- lega væri smíðað í þeim tilgangi. Jón Ámason fagnaði þessari tillögu og sagði, að jafnvel þyrfti stærra átak í þessum efn- um. Þingmaðurinn gat sérstak- lega um, að rétt væri að athuga vel, hvort ekki væri unn.t að afla smærri og ódýrari skipa til þess að annast gæzlustörf á afmörk- uðum svæðum í tengslum við þær friðunaraðgerðir, sem fyrir- hugaðar væru. Jón Amason minnti síðan á, að íslendingar sjálfir yrðu að skilja, hversu nauðsynlegt það væri, að farið yrði að settum reglum um friðu.n. Síðan fór hann nokíkrum orðum um ný- lega yfirlýsingu norskra sjó: manna, sem hann sagði að féili saman við sjónarmið íslendinga. Að leknum þessum umræðum var tillögunni vísað til annarrar umræðu og f j'árhagsnefndar með 35 samhljóða atkvæðum. Ólafur Jóhannesson hefði lamdhelgin stækkað úr 95 þúsund ferkílómetrum í 216 þús- uind ferkíiómetra. Gæzlusvæðið hefði þvi meira en tvöfaldazt. Þannig væri auðsætt, að veidt- efni Landhelgisgæzlunnar hefðu stóraukizt. Þegar af þeirn ástæð- um bæri nauðsyn til að efla Landhelgisgæzluna, þó að til bráðabirgða hefði verið bætt úr með leigu hvalveiðiskipsins. En það væri ekki frambúðarlausn. Willys Jeepster 1968 sjálfskiptur með V-6 vél og spili. Lítið keyrður. Er til sölu í Bilasölu Egils Vilhjálmssonar, sími 22240 og 15700. Uppl. eftir hádegi á laugardag og á sunnudag í síma 14191. GULLVERÐLAUNALAMPI Poul Henningsen kominn í öllum litum. Látið rétta lýsingu auka á þokka heimilisins. Aðeins það bezta er nógu gott fyrir yður. RAFBÚÐ Egilsgötu 3 DOMUS MEDICA Sími 10822. FRETTIR í STUTTU MÁLI UTANKJÖRFUNDAR- ATKVÆÐAGREIÐSLUR Vilhjálmur Hj álmarsson ihælti í gær fyrir þingsálykt- u’nartillögu er hann flytur um endursfcoðun kosndngalaga ásamt Svövu Jakobsdóttur, Stefáni Gunnlaugssyni, Stein- þóri Gestssiyni og Birni Jóns- syni. TiUagan miðar að því að kosningalögum verði breytt til þess að auð- velda utaníkjörfundaratkvæða- greiðslur íslendinga, er dvelj- ast erlendis og á sjúkrahús- um hér á landi. í gær mælti Benedikt Gröin- dal fyrir þingsályfctunartil- l'ögu um kennslu í fjölmiðlun við Háskóla Islands. Hann taldi fjölgun námsbrauta nauðsynlega og vaxandi þörf fyrir sérmenntað fólk á þessu sviði, en nú væru um 200 stöður af þessu tagi í land- inu. Benedifct s.agði ennfrem- ur, að um fjórðungur kennsl unnar yrði í fjöbmiðlunar- greinum, en þrír fjórðu hlut- ar í öðrum undirstöðugrein- um, sem nú þegar væru kenndar við Háskólann. VINNUÁLAG NEMENDA VdlhjáHmur Hjálmarsson mælti í gær fyrir þingsálykt unartillögu, þar sem skorað er á ríkisstjómina að láta rannsaka aðstöðu til likams- ræktar í skóluim og vinnu álagið í skólum. Vilhjálmur sagði m.a., að í handavinnudeild Kennara- skóla íslands væri meira vinnuálag á stúlkum en pilt um. Venjulegur vin’nutíimi væri frá kl. 7 á morgnana til kl. eitt á næturnar sex daga vikunnar. Auður Auðims Auður Auðuns gerði grein fyrir störfum dómsmálaráðu- neytisins að þessum málum um og eftir áramótin 1970 og 1971. En á þeim tíma skipaði ráðuneytið sérstaka nefnd til þess að vinna að endurskoð- un kosningalaganna. KENNSLA í FJÖLMIÐLUN Á fundi sameinaðs Alþingis ' * Stefán Jónsson SAMSTARF UM FISK- VEIÐAR OG FISKSÖLU Stiefán Jónsson og Jónas Ámason hafa flutt þings á'lylctuffia'rti'Högú um samstarf íslendin.ga, Norðananna og Færeyimga um vemdum fiski- stoifina og fisksölumáll. Peningalán Vil komast í samband við mann. sem gæti lánað 600.000,00 kr. í 1i ár gegn góðri tryggingu. Þagmælsku heitið. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir hádegi á laugardag, 4. 11.. merkt: „Trúnaðarmál — 9640". ^^SKÁLINN Bilar of öllum gerðum til sýnis og sölu í glæsilegum sýningarskóla okkar að Suðurlandsbraut 2 (við Hallarmúla). Gerið góð bílakaup — Hogstæð greiðslukjör — Bílaskipti. Tökum vel með farna bíla í um- boðssölu. Innanhúss eða uton .MEST ÚRVAL— MESTIR MÖGULEIKAR MERCURY CUGAR X R 7 árg. 1968 FORD CORTINA árg. 1970 FORD MAVERICK, 2ja dyra árg. 1971 SAAB 96 árg. 1971 OPIÐ TIL KLUKKAN 7 A KVÖLDIN. HH. KHISTJÁNSSDN H.F. II M fi I) fl I í! SUÐURLANDSBRAUT 2,: VID HALLARMÚLA U r»l D U I) I u siMAR 3^300 (353Q1 35302). Föstudagskvöld OPIÐ TIL 10 r>ca * k Sími-22900 Laugaveg 26

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.