Morgunblaðið - 03.11.1972, Síða 16

Morgunblaðið - 03.11.1972, Síða 16
MORGU'NBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3 NÓVEMBER 1972 16 Gtgefafldi Nf Árvdcut, R&yfcijavfk Pr«rrtkv»mda9tjófi HaroWur Svefnsaon. fitej&rar Mattihías Johannossan, EýjóSfur Konréð Jónsson. Styfm+r Gurvnarsaon. RHstJdrnarf.uWteiúi Þtorbjöm Guðmundsson Fráttastjón Björn Jóiharmoson. A'UgíýsingasfcjÖn Áwi Gar-ðsr Kriatirvsson. Rítstjórn og afgraiðsla Aðalstraeti 6, sfmi 10-100. AugJýsingaf Aðafwtrestí B, sfmi 22-4-60 Askr'rftargjafd 225,00 kr i irrr&nuði innanlands í teusasöíu 15,00 ikr eirrwklð ísl. Gunnarsson, sem þá var að hefja feril sinn á vettvangi borgarmála Reykjavíkur, var í gær kjörinn borgarstjóri og tekur við því starfi hinn 1. desember n.k. Áratugar starf í borgar- stjórn og borgarráði veldur því, að hann hefur öðrum mönnum fremur reynslu og þekkingu til að taka við hinu vandasama embætti af Geir Hallgrímssyni. í starfi sínu í borgarstjórn Reykjavíkur hef ur Birgir Isl. Gunnarsson reynzt afar farsæll. Hann NÝR BORGARSTJÓRI 17'yrir borgarstjórnarkosn- ingarnar 1962 kom ungt fólk, sem studdi Sjálfstæðis- flokkinn saman til fundar til þess að ræða undirbúning kosningabaráttunnar, en framboðslisti flokksins í þeim kosningum hafði þá ný- lega verið birtur. Á fundi þessum flutti Bjarni heitinn Benediktsson ræðu og fjall- aði m.a. um það hvílík á- byrgð væri lögð á herðar þeim, er veldist til framboðs sem fulltrúi unga fólksins í borginni. Reynslan sýndi að þeim frambjóðanda væri oft ætlað stærra hlutverk, þegar fram liðu stundir, þar sem borgarstjórar í Reykjavík hefðu oft hafið feril sinn í borgarstjórn, sem frambjóð- endur ungs fólks. Þegar Bjarni Benediktsson mælti þessi orð var hann að ræða um þann unga mann, sem þá hafði verið kjörinn til þess að skipa baráttusætið á framboðslista Sjálfstæðis- flokksins í þeim borgarstjórn arkosningum, sem í hönd fóru. Nú, tíu árum síðar, er komið í ljós, að þessi orð Bjarna Benediktssonar höfðu meiri þýðingu en flesta gat grunað, sem á hlýddu. Birgir hefur leyst hvert það verk- efni, sem honum hefur verið falið á þann veg, að ekki var hægt að því að finna. Þess vegna hafa umsvif hans á vettvangi borgarmála aukizt með hverju árinu, sem liðið hefur og hann hefur verið annar helzti talsmaður Sjálf- stæðisflokksins í borgar- stjórn, á eftir Geir Hall- grímssyni. • Um hæfileika Birgis ísl. Gunnarssonar til þess að taka við æðsta embætti Reykja- víkurborgar efast því enginn, hvorki samstarfsmenn hans né þeir fjölmörgu borgarbú- ar, sem leitað hafa til hans á undanförnum árum með vandamál sín og óskir. Á næstu mánuðum munu Reyk- víkingar kynnast hinum nýja borgarstjóra í starfi og er óhætt að fullyrða að með honum og borgarbúum mun takast góð samvinna. Senn eru að baki mikil umbótaár í sögú Reykjavíkur undir for- ustu Geirs Hallgrímssonar, framundan bíða ný verkefni, sem tekizt verður á við, und- ir forustu Birgis ísl. Gunn- arssonar. ÁKVÖRÐUN GEIRS A ð baki þeirri óvæntu á- •^*- kvörðun Geirs Hallgríms sonar að segja lausu starfi borgarstjóra, liggur sú ósk hans að geta einbeitt sér að því að vinna að hagsmuna- málum Reykvíkinga og landsmanna allra á Al- þingi, sem þingmaður Reykja víkur og varaformaður Sjálf- stæðisflokksins. Atburðir sumarsins 1970 gerbreyttu þeirri mynd, sem við blasti, er gengið var til borgar- stjórnarkosninga vorið 1970. Af þeim sökum hlaut Geir Hallgrímsson að taka að sér þingmennsku fyrir Reykja- vík og nokkru síðar varafor- mennsku Sjálfstæðisflokks- ins. Þessi viðamiklu störf, ásamt starfi borgarstjóra, hafa nú leitt til þess að Geir Hallgrímsson hefur tekið þá ákvörðun, sem svo mikla at- hygli hefur vakið síðustu daga. Engum blandast hugur um. að fátt er nú Reykvíkingum og landsmönnum öllum mik- ilvægara en það, að traustir og reyndir stjórnmálaleiðtog- ar láti að sér kveða á vett- vangi landsmála, er vinstri stjórninni hefur tekizt á rúmu ári að eyða þeim arfi, sem Viðreisnarstjórnin skildi eftir sig og var ávöxtur end- urreisnar efnahags- og at- vinnulífs landsmanna. Brigzlyrði málgagna minni hlutaflokkanna í borgar- stjórn Reykjavíkur í garð Geirs Hallgrímssonar finna því engan hljómgrunn. Hann hefur hvorki hlaupið frá embætti né brugðizt gefnum loforðum. Hann hefur tekið ákvörðun sína með það í huga að þjóna sem bezt þeim, sem um langt árabil hafa sýnt honum ótvíráett traust, fyrst sem borgarfull- trúa, síðan borgarstjóra um 13 ára skeið og loks með því að kjósa hann á Alþingi. Reynslan mun leiða í ljós, að ákvörðun Geirs Hallgríms- sonar var rétt og valið á eft- irmanni hans stuðla að far- sælli framvindu hagsmuna- mála Reykvíkjnga. Bandarísku forsetakosningarnar: Baráttan harðnar með degi hverjum Nú fer hvert tækifæri að verða hið síðasta fyrir Ge- orge McGovera til að ná sér á strik í þessari kosningabar áttu, a.m.k. ef marka má skoð anakannanir. Skv. nýjustu könnun Harrisstofntinarinnar nýtur hann nú fylgis aðeins 34% kjósenda, en Nixon fylg is 59%. 1 kosningaba ráttu nni 1%8 fór Hubert Humphrey að síga á Nixon i skoðanakönniunum í seinni hluta október og byrj- un nóvember. Hann tapaði með sáralitlum mun. Demó kratar gera sér l'jóst mikil- vægi komandi vikna og þeir hafa nú að nokkru leyti breytt skipulagi sinrtar bar- áttu. Nú er .lögð aðaláherzla á að McGovem komi fraim í sjónvarpi og skýri þar stefnu mál sín. Hann er ekki lengur jafn.mikið á ferðinni og áður og nú eingönigu í fóllksflestu borgunum í þeim rí'kjum, sem hafa flesta kjörmenn. Með- frambjóðandi hans, Shriver, þeytist þó enn iandshorna á milli. Þ«á er nú aí hálfu demó- krata lögð meiri áherzla en áður á neikvæðar hliðar Nix ons en jákvæðar hl'iðar þeirra eigin frambjóðanda. skylda Nixons ferðast víða og koma fram. Þá kom John Connaly, fyrrv. fjármáiaráð- herra í stjórn Nixons, fram i sjónvarpi fyrir stuttu og réðst harkalega á fliokksbróð ur sinn, McGovern. Con'n-ally fer fyrir þeim demókrötum, sem styðja Nixon. Stríðið í Vietnam hefur frá upphaffl verið helzta kosn- inigamál McGovems. Þegar þetta er skrifað er margt tal- ið benda til þess, að vopna- hléssamningar séu að nást mifli Bandarikjamanma og Norður-Vietnama. Ef þeir samninigar tatoast fyrir kosn- ingar telja flestir ekkd lenig- ur nokkum vafa á stórsigri Nixons í kosningumim. En McGovern spyr í þessu sam- bandi, hvað hafi breytzt á þeim fjórum árum, sem iiðin eru frá því Nixon náði kjöfi, hvers vegna hann hafi ekki samið fyrr við andstæðimginm á sömu skilmálum. Svar Mc- Governs sjáifs er það að for- setinn hafi ekki vil'jað styggja hægri sinnaða stuðn- mgsmenn sína. Forsetinn svar ar sjálfur eragu. 9. október 1%8 sagði Nix- on, sem þá viar í framboði til þess embættis sem hann nú situr í: „Þeir sem hafa í fjög- ur ár haft tækifæri til að koma á friði án þess að geta það, ættu ekki að fá annað tækifæri." Þessi ummæli hafa upp á síðkastið verið demó- krötum kærkomið árásarefni. En Nixon sagði lí'ka einhvem tíma, að grundvellinum yrði kippt undan þeim aðilum, sem reyndu að nota Víetnamstrið- ið sér til framdráttar i þess- um liosningum. Og hann virð ist svo sannarlega vera að svipta demó'krata þessu kosn- ingamáli niú. En ef Vietnamistriðið skyldi verða úr sögunni, sem kosn- ingamál, þá leggja demókrat- ar nú enn aukna áherzlu á ails konar spillingu í ríkis- stjórn Nixoms sem kosninga- mál. 1 skoðan'akönnun snemma í október töldu að- eins 3% spurðra þetta atriði skipta einhverju máli i kom- andi kosningum. Demókratar telja nú og hafa fyrir sér ei'g in skoðanaka nnanir, að sú taia fari vaxandi. Stórbi^iðið Washington Nixon Post skýrði frá því fyrir nokkru, að bandariska alrik- islögregtan, FBI hefð'i komizt að því í rannsókn sinni á inn- brotinu í aðalstöðvar demó- krataflokksins í Watergate, að það inmbrot hefði aðeins verið einn Hður i neti póliitískra mjósna og skemmdarverka á vegum republ'ikanaflokksins. Skv. frásögn WashinigtO'n Post var þessari starfsemi ekki eingöngu beimt gegn Mc Govern, heldur öllum fram bjóðendum demóikrata til meiri háttar embætta nú í ár. Að sögn blaðsinis stóðu ráð- herrar i stjórn Nixons á bak við þessar aðgerðir. Enn er þetta atlt óljóst. Dómur feltur ekki í Water- gate málimu fyr-r en eftir kosningar. Talsmenn Hvíta hússins hafa harðiega visað á bug ölium ásökunum í Forsetinn heldur fyrra striki i þessari kosmngabar- áttu. Hann segist vera of upptekinn við að vera forseti til að flytja kosnimgaræður á hverjum degi. Hann kernur þvi sjaldan fram opinberlega en hefur þó nýlega komið nokkrum sinmum fram í út- varpi og ftutt þar ræður. En Agwew varaforseti og fjöl- Geir Hilmar Haarde skrifar frá Bandaríkjunum McGovern þessa átt og FBI hefur ekki staðfest frásögn Washinigton Post. En sé ekki nem-a hluti þessara ásakana á rökurh reist ur er augl'jóst, að mati filestra fréttaskýrendia, að málið er mun aivarlegra en i fyrstu var álitið, og að for- setinn verður að gera hreint fyrir sínum dyrum — fyrir kosningar. Nú þegar þessi kosnintga- baráttan er komin á síðasta smúnimg, og repiuiblikanar hafa eytt í hana 23% milijón dalla, en diamókra'tair 31 Vi, telja margir frétrtaskýrendur, að hún hafi öðru fremur snú- izt um atkvæði hinrna ýmsu minm ihliu tahópa, s verti mg ja, íital'sk-ameriskra, Gyðimga og anmarra þjóðarbrota. Mc- Govern nýtur iangtum meira fylgis meðal blöklkiumanna en forsetinn hefur lagt sig í fram króka við að ná atkvæðum hinna. Þessir hópar hafa vanaiega stutt demókrata. Samamlagt ætliar Nixon þess- um hópum ásamt rótgrónu republikanafylgi símu að mynda það siem hann hefur í ár kallað „hinn mýja meiri- hluta“. Árið 1968 hét hanm þöguli meirihl’Utinin, en sá er vísast orðinn gamall múna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.