Morgunblaðið - 03.11.1972, Síða 17

Morgunblaðið - 03.11.1972, Síða 17
MORGU'NBL.AÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. NÓVEM'BER 1972 1T Nýi borgarstjórinn — borinn og bamfæddur Reykvíkingur Heimsókn til Birgis ísleifs Gunnarssonar og fjölskyldu hans Hinn nýkjörni borgarstjóri, íiirgir ísleifur Gunnarsson í vinnustofu sinni heima. í GÆR var Reykvíkingunt kjörinn nýr borgarstjóri, Birgir ísleifur Gunnars- son. Eftir nteira en 10 ára starf í borgarstjórn þekkja borgarbúar hinn nýja borgarstjóra af störf- unt hans að borgarntálunt, málflutningi í borgar- stjórn og skrifunt um mál- efni Reykjavíkur í blöð. En Mbl. þótti nú ástæða til að kynna nýja borgar- stjórann sjálfan og fjöl- skyldu hans nteð hcim- sókn á heintili hans. Er fréttama Sur bllaðsins hriragdi dyrabjöHunni á Fjöln isvegi 15, reyndist öll fjöl- skyldan vera heima. Tvíbur- arnir, Ingunn Mjöll og Lilja Dögg, sem eru tvetggja ára, léku sér að dótinu sínu á gólf irau, og eldri systkinin, Gunn ar Jóhiann, sem er 12 ára og i barraaskóla og Bjöng Jóna 15 ára, sem er í Kvennaskól- anurn og að búa sig undir landspróf, horfðn á sjónvarp og tóku að sér að gæta litlu systinaniraa meðain móðiir þei ra Sonja Backman og faðir þeirra ræddiu við bl'aðamann- tnn. Heimilið er á æskiuihieimili Birgis ísleifs, þar sem hann ó'Jst upp og þar sem þaiu Sonja hreiðruðu um sig þegaV þau gengu í hjónaband. Síð- an hafa þau stækkað við sig húsrými um leið og fjölskyld- an stækkaði og byggðu við húsið fyrir fjóruim árum, þó nýjasta viðbót fjölskyldunnar hefði að vísu ekki átt að verða tvíburar, sögðu þaiu og hlógiu. Nú getur Birgir dregið si-g í hié tiil sinraa starfa í vinrauihierbergi eða bókastofu og er vandlaga buindið þvert fyrir hringstiigann í anddyr- inu með kaðli, svo tvibura- dæ'turnar fari sér ekk'. pJ voða, þegar þær reyna að komast þangað upp til pabba og rjúfa þar vinnufriðinn. Birgir ísiieifiur er borinn og barníæddur Reykvíikingur, hefur alltaf búið í Austurbæn uim. — Minir einu búferla- flutningar uim ævina voru þenraan spöl frá fæðingar- deildinni yfir á Fjolnisveginn, segir hann. Báðir foreldrar mínir eru lika fæddir í Reykj»vik. Faðir miinn heit- inn, Gunnar E. Benediktsson hrl., var sorauir Benedikts Ás- grímssonar, sem var gullsmið ur hér i bæ og bjó á Berg- sttaðaMræti. Móðir rraín, Jór- umn ísleifsdóttir, er fædd á Bj'argárs'tígnuim ag alin upp í Hafnarfirði, en er komin af sjósóknurutm úr Vesturbæn- um og sunnan úr Garði. Marg ir kiainnast sjáifsagt við þau af störfum þeirra á Ráðning arstoflu Reykjavíkurborgar. Faðir minn var þar fram- kværradastjóri frá því Ráðn- inigarstofan var stofnuð og til dauðadags og móðir mín hef- ur nú unnið þar síðan 1955. Faðir miran var rnjög ábuiga- samtur um félagsleg málefni og stjórnmál, var mlkill sjálf- stæðismaður, svo ég va>ndist uimtali um þau efni frá barn æstou. En þá komu menn meira saman á heimilurauim en nú er til að ræða málefni Birgir ísleifur gekk í gamla Menntaskólann í Reykjavík og vairð stúdent þaðan 1955. Síðan í Háskóla ísilands og út skrifaðist lögfræðingur 1961. Á skólaárunuim tók hann mik inn þátt í félagsmáliuim stúd- enta og ungs fólks i borginni. Á námsáruirauim kom inn í líf Birgis íslei'fs hans betri helmingur, eigirakonan Sonja Backiman og hafa þaiu arkiað sam,an sinn æviveg í 16 ár. Hún er líka Reykvíkingur, dóttir Ingimars Karlssonar, m'álarameistara og Öld<u Carl son, en óilst að mestu upp hjá afa sírauim og ömimu, Ernst Backman og Jónínu Hellgia- dóttur á Háaíeitisvegi 23, þar sem þá var rekinn búskapur með kýr, hænsni og svín. — Sonja gekk i skóla í Reykja- vík og varan að því lokrau á skrifstofluim, siðaist í möng ár á skrifstoflu Birgis ísleifs, eða þar til tviburamir fæddust. — Það var mjöig hentuigt fyrir- korraulag, segir Sonja. Því þeg ar Birgir var ekki við og fólk vlesi að skrifstof'us'túlkan var eiginkona haras, þótti þvi oft þægiliegt að ræða erindið sem þiað átti annaðhvort við lög- fræðiniginn eða borgaríuiilirú ann og óg fékk bá lika svo'.itla innsýn i málin. Skömmu eftir *ð Birgir ís leifuir lauk lögfvæðiprófi, var hann kosinn fuTirúi Sjáifstæð isflliökksins i borgarstjórn í kosningunum 1902 og tók þá strax sæti í borgarráði, yngsti fuffltrúiinn sem það hefur 'gert, þá 25 ára gamall. — Ég fa,nn það s'trax eftir að ég var kom inn í borgarráð, að ekki væri heppileg-Kað vinna hjá öðruin, saigði Birgir ísleifur. Borgar- málefni taka upp miikinn tima — einkuim óregluleigan tíxna. Maðuir verður að vera við þvi búinn að mæta á fundium hvenær sem er dagsins og fundir standa oft fram á kvöld. Til að vera sjálfráðiuir um vinnuitím.a, setti ég því á stofn eigin lögfræðisikrifstofiu sem ég hefi rekið siðan. Það hefur gengið vel að samræma þannig þessi tvö störf, sem ég hefi verið í. — Það hefur ekki farið fyr ir þér eins og Támiasi, sem „hamaðist við að bíða eftir viðskiptavinurauim sínuim," eiins og segir í ljóðirau? — Nei, en ég mian að þegar óg opnaði lö'gfræ ðiskrifstof- una og setti um það auglýs- ingiu i blöðin, þá fylltist skrif stofan af fólki, svairar Birgir ísleifiur. Ég varö mjög ánaagð ur að fá svo marga viðskipta- vini, en það reyndiust þá vera bortgarbúar að leita til mín sem borgarfulltrúa með sán vand'amál. Síðan iiefur þetta verið svo, að mér hef'Uir þótt gott að geta notaö skrifistoif- uraa fyriir móttökustað fyrir borgarbúa, sem eiiga við mig erindi — þótt viðskiptin á lö>g 'fraSðisfcrifstafunrai hafi að sjálfeögðu auikizt mikið, sem betur fer. — Á þessuim þremiur kjör- timabilum, hefi ég kynnzt ná ið ýmsum þáttum borganmála, auik starfia í borgarráði, sem eru alhliða, því þar koma fyr ir flest mál, sagði Birgir ís- leifur, sem svar við spurn- ingu okkar uim helztu mála- flókka hans i borgarstjórn. — Fyrst var óg í barna>lieimil'a- og ®eikvallanefnd, sem hafði á hendi rekstur á leikvöllum og uppbyggiragu þeirra. Þá kynntist: inaðuir nytsemi og mikiivægi þeirra stofraana og Framh. á bls. 31 Sonja Backman og Birgir ísleifur Gunnarsson með tviburana, Ingnnni Mjöll og Lilju Dögg og fyrir aftan þau standa eldri börnin, Giinnar Jóhann og Björg Jóna (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.)

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.