Morgunblaðið - 03.11.1972, Side 21

Morgunblaðið - 03.11.1972, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMÐER 1972 21 W' Iféiagm IfI I.O.O.F. 1 = 154H38Í4 = 9.0. I.O.O.F. 12 = 1541138'/2 = H Helgafell 59721137 VI. 2. Bazar Kvenfélag Keflavíkur heldur basar sunnudaginn 5. nóv. kl. 3 I Tjarnarlundi. Komið og igerið góð kaup. Basarnefndin. Heimatrúboðið Vakningasamkoma að Óðins- gðtu 6 A I kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Arnesingar, Reykjavík Félagsvist og dans föstudag- dagskvöld kl. 20.30 að Hótel Esju, 2. hæð. Ómar Ragnars- son skemmtir. Allir Árnesing- ar velkomnir. Árnesingafélagið í Reykjavík. Frá Guðspekifélaginu Atrúnaður feðra vorva nefn- ist opinbert erindi sem Helgi P. Briem ambassador flytur í Guðspekifélagshúsinu. Ing- ólfsstraeti 22 í kvöld, föstu- dag kl. 9. Stúkan Baldur sér um fundinn og ölium heimill aðgangur. I.O.G.T. — Stúkan Freyja Fundur í kvöld ki. 8.30 að Templarahöllinni, Eiríksgötu 5. Venjuleg fundarstörf. Hag- nefnd sér um fundinn. Kaffi eftir fund. Félagar fjölmenn- ið. — Æ.t. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Fundur verður að Hal'lveigar- stöðum mánudaginn 6. nóv. kl. 8.30. Spilað verður Félags vist, konur fjölmennið. Stjórnin. Bazar verður haldinn í Blindraheim- ilinu Hamrahl'ið 17, á morg- un, laugardaginn 4. nóv. kl 2 e. h. Margt góðra muna. Lukkupokar. Happdrætti. — Ýmislegt til jólanna. Styrktarfélagar. Hjálpræðisherinn Fimmtud. kl. 20.30: Almenn samkoma. Allir velkomnir. Spilakvöld að Hótel Esjti annað kvöld kl. 20.30. Dans- að á eftir. Árnesingaélagið, Reykjavík. Kvenfélag Háteigssóknar heldur bazar mánudaginn 6. nóv. n. k. kl. 2 í Alþýðuhús- inu. Þeir, sem vildu gefa muni vinsamlegast hafi sam- band við Guðrúnu, sími 15560, Hrefnu, 22308, Pálu, 16952, Sigrúnu, 33083. — Einnig er tekið á móti bazar- munum í Sjómannaskólan- um kl. 2—5 n.k. sunmidag. Nefndin. Ferðafélagsferðir Föstudagskv. 3. nóv. kl. 20. Miðsuðurströndin. Gist verð- ur i Ketilsstaðaskóla. Sunnudagsferð 5. nóv. Vatnsleysustrandarselin. Brottför kl. 13. Ferðafélag (slands, Öldugötu 3, simar 19533 og 11798. HÚSGAGNADEILD 3 og 4, HÆÐ OPIÐ TIL KLUKKAN 10 í KVÖLD í DAG LEGGJUM VIÐ ÁHERZLU A SÓFASETT - INNLEND OG ERLEND - í MESTA ÚRVALI, SEM HÉR HEFUR SÉZT. T. D. EINHVER AF ÞESSUM: ROYAL - 3ja sæta sófi - 2 djúpir stólar. LISBON - 3ja sæta sófi - 2 Ijúpi rstólar. Athugiö einnig hiö mikla Ijósaúrval. Engir víxlar - heldur skuldabréf. - Þér greiöið meö Gíróseðlatilkynningum mánaðarlega. T. d. eins og símareikninga. Inngangur fyrst um sinn í austurenda. Lyfta. Næg bílastæði. Verzlið þar sem úrvalið er mest - og kjörin bezt. |H JÓN LOFTSSON HF Hringbraut 121 ® 10-600

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.