Morgunblaðið - 03.11.1972, Blaðsíða 24
24
MORGUiNELAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1972
f
fclk i fréttum iT. Zi. 9 H
MoOartney hefur samið
næstuim öll lögin í næstu James
Bond mynd, sem tekin verður.
-— „Live and let die,“ en með
aftalSilutverk myndarinnar fer
Roger Moore eins og kunnwgt
er orðið. Hljómsveit McCartn
eys The Win-gs roun annast
hljómMst myndarinnar.
Elton John, söngvarinn sem
notið hefur mikilla vimsælda
þetta árið í Ameriku
koim fram á konumglegum
hljóimílteikum í London þann
30. október. Hanm er fyrsti nú
tíma rokksöngvarinn, sem hef
uir verið valim til að koma fram
á hijómleikum þessum, en i
þeim taka einkum „Commer
cial“ hljómsveitir þátt. Auð-
vitað er þetta miikill heiður fyr
ir Elton, og sennilega hefur
verið uppselt á hljómleikana.
Orðirómur er á kreiM um að
Mia Farrow, sem oft gengur
umdir nafn.inu mrs. Frank Sin-
atra, hafi tekið tvihura sína og
yfirgefið manm sinm André Pre
vin, þrátt fyrir hve hamingju-
söm hún virðist al.ltaf vera í
návist hans. Mia leikur nú í
myndinni — „Skýldu konunni
mimmi“ — Ekki hefur maður
henmar ennþá hvatt hama til að
koma heim. En hver veát?
Mjólkurdagurínn er í dag
Samkeppni
um skyruppskriftir
sfcyiúfJD J<, /qr>2>
1 næstu viku frumsýnir Þjóð-
leikhúsið hinn sígilda gaman-
leik „Lýsiströtu", eftir einn
þekktasta gamanleikjahöfund
Fom-Grikkja, Aristofanes. Þýð-
ing leiksins er gerð af Krist-
jáni Árnasyni, menntaskóla-
kennara. Leikstjóri er Brynja
Benediktsdóttir, en þetta er í
þriðja skiptið, sem hún stjórn-
ar sviðsetningu á þessu leik-
riti, fyrst hjá Menntaskólanum í
Reykjavik og síðar hjá Leikfé-
lagi Akureyrar. Leikmynda- og
búningateikningar eru gerðar
af ungum listamanni, sem vinn-
ur nú í fyrsta skiptið hjá Þjóð-
leikhúsinu og heitir hann Sigur
jón Jóhannsson. Sigurjón hefur
undanfarin þrjú ár verið búsett
ur í Danmörku, þar sem hann
hefur stundað nám í listgrein
sinni og hefur unnið þar í leik-
húsum. Ennfremur hefur hann
tekið þátt í sýningum norrænna
málara. Atli Heimir Sveinsson
hefur útsett tónlistina og stjórn
ar henni og hefur auk þess sam
ið hluta af tónlistinni.
Höfundurinn, Aristofanes, var
uppi á árunum 450—388 fyrir
Krist og er Lysistrata það leik-
rita hans, sem hvað mest hefur
haldið nafni hans á loft. Segja
má að það sé stöðugt leikið og
vinsældir þess fara ekki minnk-
andi með árunum.
Lyslstrata fjallar um það
hvemig konur í Grikklandi
taka til sinna ráða, þegar karl-
mennirnir hugsa ekki um ann-
að en strið. Lýsistrata, sem er
aðalpersóna leiksins og er leik
in af Margréti Guðmundsdótt-
ur, boðar á sinn fund konur
víðsvegar að úr Grikklandi og
biður þær að þvinga eiginmenn
sína til að hætta öllu striðs-
brölti. En spumingin er hvém-
ig geta þær, vesælar konur,
þvingað hið sterka kyn? Jú,
svarið er, að einn er sá hlutur,
sem karlmenn geta hvergi orðið
aðnjótandi, nema í blíðum konu
faðmi. Þetta notfæra konurnar
sér. Þær fara í verkfall. En
ekki gengur þetta nú átaka-
laust fyrir sig. Konumar hafa
nefnilega sjálfar sínar freisting
ar að falla fyrir.
Rösklega 30 leikarar taka
þátt í þessari sýningu. Auk
Margrétar Guðmundsdóttur,
fara leikararnir Bessi Bjama-
son, Erlingur Gíslason, Þóra
Friðriksdóttir og Kristbjörg
Kjeld með veigamikil hlutverk í
leiknum.
Myndin er tekin á æfingu í
s.l. viku.
Cat Stevens hefur nóg að
gera þessa dagana, en hann
ferðast nú um Bretland og
heldur hljómleika víðs vegar i
þorpuim og bæjum við miklar
vinsældir. Hann mun væntan-
lega koma fram í Albert Hall í
London 4. nóvember. Undan
fama mánuði hefur Cat dval-
izt í Japan, ÁstraKiu og Amer-
íku og haldið hljómleika. Lik-
lega hefur honuim verið vel tek
ið þar einnig.
HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders off Alden McWiIíiams
BUT AS CUYDE PLUNSE3 INTO THE
THE SWIFTLV MOVING STREAM,WATER
POURS OVERTHE TOP OF HIS WADERS.M‘
AND HIS LOWER BODY IS SUDDENLy
ENCASED INA LIQUID VISE !!
Passaðu þann gamla, Chet. Hann er að yfir ána . . . og inn í skóginn . . . úff . . .
reyna að flýja! Carnaby, stoppaðu eða ég þá ná þeir mér aldrei!!)
akýt! Kn þegar Ciyde stekkur út i straum-
(Úff . . . ef ég get . . . • <í . . . komizt
harða ána, fiæðir vafnið inn í vöðlurnar
hans og skyndilega er hann orðinn mikiu
þyngri á sér.
Yfiirvöld í Japan ákváðu ný-
lega að kynferðisfræðslu
skyldi komið á í menotaskólum
og gagnfræðaskóruim landsins.
Frú Kimi Katsushima fonmað
ur h j ú kr u na rkvervna f éla gsins
í Tokyo, kvað kymferðis-
fræðislu fyri,r yngri böra og þá
foreldra einnig vera bráðnauð-
synlega. Kynferðisfræðsla æsk
unnar er mikilvægur þáttur í
tilraun okkar til að draga úr
barneigmim, því að aukim
vandamál hafa risið upp meðal
japanskrar æsku I sambandi
við bameignir. Nú eignast
fíeiri og fleiri stúlkur böm
undir 16 ára aldri sökum lítáll
ar þekkingar á kyml'ífi, en eins
og kunnugt er reynist 15 ára
stúl’ku erfitt að geta af sér
barn frá iikamiegu sjónarmiði.
Auk líkamlegra erfiðleika
skapast einnig þjóðfélags-
vandamál, þar eð ógiiftar stúllk
ur eiga erfitt með að ala upp
börn sin og í mörguxn tMivHk-
um reynast þær ábyrgðaríaus-
ar gagnvart þeim.
Kimi sagði, að f jölskyldu
sikipulagninig vaari hafin í Afr-
iku en þar er fólksf jöigun
gteysimikiil, og nauðsynltegt að
sttímima stigu við því.