Morgunblaðið - 03.11.1972, Side 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1972
„MAD DOGS &
ENGLtSHMEN"
MGM presenis tlOl: COCKER
Stórfengleg popmúsíkmynd í lit-
um og cinemascope af hljóm-
teikaferðalagi brezka rokksöngv-
arans
Joe Cockers
rr.illi stórborga Bandaríkjanna,
ásamt „Mad Dogs“ hljómsveit
Leon Russell.
Myndin er tekin og sýnd með
fjögurra rása stereó-tón.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
síml 1B444
Klœkir
kasfalaþjónsins
^Somethíng lor Evcryone”
Angela Lansbury • Michael York
CO-sterring
JohnGill • HeidelindeWeis-Jane Carr
Spennandi og bráðskemmtileg
ný bandarísk litmynd, um ung-
an mann, Conrad, sem svífst
einskis tí'l að ná takmarki sínu,
og tekst það furðu vel því Con-
rad hefur „eitthvað fyrir alla.“
Myndin er tekin í hinu undur-
fagra iandslagi við rætur Bæj-
ersku Alpanna.
Leikstjóri: Harold Prince.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15
TÓMABÍÓ
Sími 31182.
Hœftum að reykja
(Cold Turkey)
?THE HiLARíOUS STORY OF
Í THE BATTLE OF THE BUTT!
Mjög fjörug og skemmtileg
bandarísk gamanmynd í litum
með hinum vinsæla DICK VAM
DYKE í aðalhlutverki.
fslenzkur texti.
Leikstjóri: NORMAN LEAR.
Aðalhlutverk:
Dick Van Dyke, Pippa Scott,
Tom Boston, Bob Newhart.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
18936.
Glaimtgasinn
ag hippastútkan
Vtfenrö a GHrlirfífþSoiip
Sprenghlægileg oð bráðfyndin
ný bandarísk kvikmynd í litum.
Leikstjóri Roy Boulting.
Aðalhlutverk:
Peter Seliers og Goldie Kawn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
’___________________________________k
HÖRÐUR ÓLAPSSON
haastáráttarlögmaðui
skjataþýðarvdi — ensku
Austurstreoti 14
strrw 10332 og 36673
HEHVMLISIDNAÐARFÉLAG ÍSLANDS
Hnýting — Makramé
KVÖLDNÁMSKEIÐ. — Bönd, belti, töskur og veggmyndir.
Kennt er mánudaga og fimmtudaga kl. 20.00 til 23.00.
Byrjar 9. nóvember til 7. desember,
Upplýsingar í verzlun féiagsins.
fSLENZKUR HEIMILISIÐNAÐUR,
Hafnarstræti 3, sími 11785.
★ OPIÐ FRA KL. 18.00.
★ BORÐAPANTANIR FRA KL. 15.00
I SÍMA 19636.
★ BQRÐUM HALDIÐ TIL KL. 20.30.
MUSICAMAXIMA skemmtir
Guðiaðirinn
Aiveg ný bandarisk litmynd,
sem slegið hefur öll met í að-
sókn frá upphafi kvikmynda.
Aðalhlutverk:
Marion Brando, Al Pacino,
James Caan.
Leikstjóri: Francis Ford Coppola.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5.
Tónletkar kl. 8.30.
Afhugið sérstaklega
1) Myndin verður aðeins sýnd
í Reykjavik.
2) Ekkert hlé.
3) Kvöldsýningar hefjast klukk-
an 8.30.
4) Verð 125,00 krónur.
í'SÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
GESTALEIKUR
SKOZKU ÓPERUNNAR
Jónsmessu-
nœturdraumur
Önnur sýning í kvöld kl. 20.
Priðja sýning laugardag kl. 20.
Fjórða sýning sunnudag kl. 14
(kl. 2). Síðasta sýning.
Túskildingsóperan
Sýning sunnudag kl. 20.
Miðasala 13.15 til 20, s. 11200.
^LÉIKFÉLAGIÖL
WJtEYKIAVlKDRj©
ATÓMSTÖÐIN í kvöld kl. 20.30.
40. sýning.
KRISTNIHALDIÐ laugardag
kl. 20.30. 152. sýning.
LEIKHUSÁLFARNIR sunnudag
kl. 15.
FÓTATAK sunnudag kl. 20.30.
6. sýning. Gul kort gilda.
DÓMfNÓ þriðjudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14 — sími 13191.
ISLENZKUR TEXTI.
Síðasta hetjan
Hero
Sérstaklega spennandi og vel
gerð, ný, bandarísk kvikmynd
i litum.
Aðahutverk:
Michael Caíne, Cliff Robertson,
lan Bannen.
Úr blaðaummælum:
„Hörkuspennandi, karlmannleg
stríðsævintýramynd af fyrsta
flokki" — New York Magazine.
„Harðneskjuleg stríösmynd,
sem heldur mönnum i spennu
frá upphafi til enda. Bezta mynd
frá hendi Roberts Atdrichs (Tólf
ruddar)" — Cue Magazine.
„Þetta er bezti leikur Michaels
Caines síðan hann lék „Alfie""
— Gainett.
„ .. . ótrúleg spenna í hálf-
an annan tíma. Þetta er frásögn
af stríði og alls ekki til að dýrka
það — þvert á móti" — B.T.
„Makalaust góður samleikur
hjá Michael Caine og Cliff
Robertson. Þetta er ævintýra-
leg mynd ..." — Extra Bladet.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Dróttskátaútilep
verður í Saltvík 4. og 5. október
n. k. Lagt veröur af stað frá
Umferðamiöstööinni kl. 17.00 á
laugardag. — Kostnaður kr.
300.00.
Bandaiag islenzkra skáta.
Sími 11544.
Hinir ósigruðu
Hörkuspennandi ný bandarisk
lithynd.
Leíkstjóri: Andrew McLaglen.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
LAUGARAS
Sími 3-20-75
Coogan
tögreglumaður
CLINT
EASTWOOD
Hörkuspennandi lögregÞumynd i
litum með íslenzkum texta.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9
Deildarhjukrunarkonc
Staða deiidarhjúkrunarkonu við Geðdeild Borgarspitalans,
• Hvitabandinu, er laus til umsóknar.
Staðan veitist frá 15. desember eða eftir samkomulagi.
Upplýsingar um stöðuna veitir forstöðukona Borgarspítalans.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist
Heilbrígðismálaráði Reykjavíkurborgar fyrir 20. nóvember 1972.
Reykjavík, 1. 11. 1972.
Heilbrigðismélaráð Reykjavikurborgar.