Morgunblaðið - 03.11.1972, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 03.11.1972, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1972 SAI GAI N | í frjálsu riki eftir VS. Naipaul kringluleitt andlitið fullt trún- að-artrausts. Bobby ók hægt eftir ósléttum veginum. Linda sagði: „Þessi var vel feitur.“ Afríkumaðurinn hélt áfram að brosa og veifa. Handleg’gur- inn hreyfðist ekki. Aðeins hönd- in frá úln-liðnum. Bíllin-n nam ekki staðar. Afrikumaðuri-nn hætti að veifa. Spurnarsvipur kom á andliit hans. Bobby var snöggvast gripin-n eftirvæntin-gu og spenniu, þegar hann leit 1 bakspegilinn. „Mér likaði ekki augnaráðið, sem hann sendi okkur,“ s-agði Linda. „Nú hringir hann í ein- hverja aðra feita vini sina og þeir bíða eftir okkur við næstu vegatálmun. Eða hann kemur til þeirra boðunum m-eð trurnbu- slætti tafarlaust." „Ég er van-ur að gefa Afríku mönnum far ef þeir biðja um það.“ „Ekki bannaði ég þér það." „Hvað áttuvið?" „Bara það, sem ég sa-gði. Þú ert nógu auðþekktur í þessari guiu in-nfæddraskyrtu." „1 guðajnna bæn-um." Hann hafði hægt ferðina en nú steig ha-nn bensínið næstum í botn. „Þeir kunna -auðvitað ekki að lesa, en þeir eru ákafléga nan- ir. Þú manst eftir auða svæð- in-u nálægt útlenidintgahverfinu hjá o-kkur. Við Martin vorum einu sitnni þar á ferð, þegar við sáum heimilisþjón Doris Mans hall afvelta í grasitnu dauða- drukkintn eins og venjulega um hábjairta<n dagin-n. Um leið og hann sá okkur, hljóp han-n út á götuina til að stöðva bílinn. Martin vildi stoppa og taka hann upp í. Ég vildi (það eltki. Og þótt undarlegt xnegi virðas-t sá þessi drukkn-i heimilisþjónn samræður okk-ar úr allt að fimm tiu metra fjarlægð og endurtók þær orð fyrir orð við Doris Marshall. Doris var sármóðguð. Við höfðum sært tilfinningar þjónsins hennar." Bobby hemlaði. Þegar biilinn stöðvaðist ríghélt hann í stýr ið og h-alliaði sér yfir það. „Æ, Bobby mér var ekki al- vara.“ Hann lokaði augu-nuim og op-n aði þau svo aftur. „Ég segi það satt — mér var ekki alvara. Dettur þér í hug að snú-a við og -sæfcja hann?“ Reynd-ar hafði han-n hugsað sér það en ól-jósit þó. „Það væri hlægil'egt." Sludd- og snyrMofa Ástu Baldvinsdóttur Kópavogi HRAUNTUNGU 85 — SÍMI 40609. Tyrknesk böð Megrunarnudd Partanudd Húðhreinsun Handsnyrting Fótsnyrting Augnabrúnalitanir Vil sérstaklega vekja athygli á 10 tíma megrunartímum með mælingum. Opið til klukkan 10 á kvöldin. Bílastæði. — Sími 40609. í þýðingu Huldu Valtýsdóttur. „Ég vissi að ég gleymdi ein- hverju í morgun," sagði Bobby. „Ég hefði átt að hrinigja í Ogg- una Wamga-Bulere eða Busoga Kesero. Mér dajfet það bara ekki í hug.“ Hún lét þessa skýringu næigja: „Ég efast um, að þeir hafi mætt til vinnu í dag.“ Bobby -tók um stairtlykilinn. Úr fjarska heyrðist I þyiUu. Dau-flt véiarhljóð barst utan- af sléttunni með vindinum eða hvarf. Síðan heyrðist það lát- laust. En þegar biilinn fór í gianig, heyrðist ekker-t nema vél- arhljóðið í bilnum. Þau óku í áttina að sléttunni og brátt mátti aftur greina vél-ar 'gnýinn í þyrl'unni, ýmis-t hæfck- andi eða læfckandd. Áin var horfin sjómum en landið bar þess merki að þarna var gamall velvakandi Velvakandi svarar í síma 10100 frá mánudegi til föstudags kl. 14—15. • Um heimsóknartínia í í Landakoti Hér fer á eftir bréf, sem bor- izt hefur frá stjórn St. Jósefs- spítala: „Nýlega var breytt heimsókn artírna til sjúklinga á Landa- kotsspítala. Af því tilefni hafa birzt nokkur bréf í Morgunblaðinu þar sem komið hefur fram gagnrýni á breytingu þessa. Spítalinn vill því koma á fram-færi sfeýringum á breyt- ingun-um. Til umræðu hefur verið nú um -nokkum tíma bæði á Landa koti og Borgarspítala að breyta heimsóknartímum, þar sem þeir væru á mjög óhentugum tíma dags, og telja læknar og hjúkrunarfólk að heimsóknir u-m miðja-n daginn valdi mikl- uim truflunum á starfsemi spít- alanna. Mikið af starfseminni verður að leggjast niður um heimsókm- artímann, og er fyrirhöfn að koma henni af stað aftur að honum ioknum. Þetta dregur úr aflköstum starfsfólksins, og þá auðvitað jafnframt úr mætti spítalans til að lækna hina sjúíku. Þetta eykur einnig af sömu ástæðu kostnað, sem að lofcum er alltaf tekinn úr vasa skattgreið- enda. Fram hefur komið í ofan- greindum bréfum, að bréfrit- arar telji heimsókn-ir hollar sjúklinguim. Ekki munu allir á eitt sáttir um gagnsemi heim- sófcna til heilsubótar. A.m.k. mun krafan um breyttan heim- sóknartima ei-nkum komin frá læfcnum. Lengi má deila um hvenær d-ags hei-msótonartími ætti að vera. Tími sá se-m valinn hefur v-erið kl. 17:30 — 19:30 var tal- inn heppilegur vegna þess, að þá eru flestir hættir vinnu, fikrife-tofur og verzlanir hafa lofc-að. Tímanum lýkur nokkru áður en sjónvarpsútsending hefst, en hana vilja bæði sjúfcl- ingar og gestir oftast sjá. Falla-st má á, að heimsókn- artirni kl. 11:00 — 12:00 á sunnudögum sé óheppilegur og verður hann þvi færður til kl. 15:00 — 16:00. Virðingarfyllst, Stjóm St. Jósefsspítala.“ • Um Jóhann Svarfdæling Aðalsteinn Gíslason skrifar: „Ég tek undir með þeim sem vilja að vi-ð styrkjum Jóhann Svarfdæling. Du-ttlungar nátt- úrunnar réðu því, að hann varð á unga aldri að leita á náðir framandi þjóða til að aflla sér lífsviðurværis. Gegn vilja sin- um er hann á árum seinni heimsstyrjaldar einangraður frá heimalandi sínu, o-g þegar hann snýr heim að ófriðnum loknum, teikst honum ekki aí hasla sér hér völl til lang- frama. Enn er hann kominn heim, þreyttur maður, útslitinn af harðri lifsbaráttu við erfið- ar kringumstæður. Mér finnst hann eiga það inni hjá okkur samlöndum sín- um, að hann þurfi ekki enn einu sinni að hrökklast úr landi Ég skora á fjárveitingavaldið, tryggingarberfið og hans fall- ega fæðin-garbæ að taka hönd- um saman, og búa honum þau skilyrði, að hann m-egi una hér það sem eftir er ævinnar. AðalsteLnn Gíslason." Verksmiðjuútsala Seldar verða í nokkra daga góðar vörur á mög hagstæðu verði. Sími 24668. PRJÓNASTOFAN SNÆLDAN, Skúlagötu 32. Yfirhjúkiunorkona Staða yfirhjúkrunarkonu Grensásdeildar Borgarspítalans er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. janúar eða eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar um stöðuna veitir forstöðukona Borgarspítalans. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Heilbrigðismálaráði Reykjavikurborgar fyrir 1. desember 1972. Reykjavík, 1. 11. 1972. Heilbrigðismálaráð Reykjavrkurborgar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.