Morgunblaðið - 03.11.1972, Page 30

Morgunblaðið - 03.11.1972, Page 30
Lélegir leikir Næstsíðasta leikkvöld Reykjavíkurmótsins — Úrslitin komu ekki á óvart Reykjavíkurmótið í handknatt lelk hélt áfraam í fyrrakvöld og vorn þá leiknir þrir leildr í meistaraflokki karla. Það verð- írr að segjast að þessir leikir eru með þvi lélegasta, sem sézt hefur tál þessa í mótinu. Að vísu sást bregða fyrir skemmtilegiun leik í tveimur seinni leikjum kvöldsins, en það var þvi miður alit of sjaldan. ílrslitin í leikj- uniim á miðvikudaginn komu ekki á óvart, þau lið sem fyrir- fram höfðu verið talin sigur- strangiegri bám sigur úr být- um. Fynsti leikurinn var á milli FyfikÍB og Þróttar ag fóru Þrótit- arar með auðvieldan siigur af hóatmd, 18—8. Þá léteu Valur ag iR, Valsarar silgruðu í þeim iieik með 13 mörteuim gegn 11. iR-img- ar voru iðnir við að stejóta í stiemguraar, sjö sinnum small tenötturinm í trérammiamum. Þó að ÍR-imgar hafi verið óheppnir með steot sín í iieikmum þá áttu Valsarar sigurinn steilið, þeir iéteiu mw betri handíkmattleik. Síðasti ieiteur kvöMisims var á miili Fram og KR ag þeir fyrr- meÆmdiu, án Axels Axeissonar, voru aldrei í taphættu í ieikn- Þróttur — Fylkir 18-8 Eftir fimm minútna leik hofðu Fyikismenn náð eins marks for- ystu, 3:2. En þá hrundi leikur þeirra gjörsamieiga og þeir steor- uðu ektei marte það sem eftir var hálfleiksins, sitaðán í hálf- ieik var 7:3 Þrótti í vil. Þróttar- ar breikteuðu enn bilið á miMi Mðanna í upphafd síðlari hálfJeiks ag steiaruðu þrjú fyrstu mörte háOiöeitesins. Þá kom eitt mark frá Fylki, á mófi 6 mörteum Þróttara. Þá var eins og Þróttarar nenntu þessu ektei lemgur og síðustu mdnútur leites- ins skoruðu Fylkismenn 4 mörk á móti tveimur ag leitenum laute 18:8. Það tekur því eteki að hafa mörg orð um ieik liðanna í þess- um leite, Þróttarar gátu gert naestum hvað sem þeir vildu án þess að hafa noteteuð fyrir því. Fyikismönnum tótest eteteert í þessum leik og hafa sýnt betri ieitei í mótinu, þó þeir hafí ektei verið góðir. Mörk Fylkis: Einar Agúistsson 3, Guðmundur Sigurðsson 2, Einar Einarsson 2 (1 vdti), Örn Jensson 1. Mörk Þróttar: Sveinflaugur Kristinsson 5, Jóhann Frimanns- son 4, Erlingur Guðjónsson 3, Trausti Þorgrimsson 3 (1 vdtd), Erling Si'gurðsson, HaJUdór Bragason og Guðtmundur Jó- hannsson 1 hver. Dómarar: Einar Maignússon og Valur Beneditotsson deemdu mjög Mtið, en það kom elktei að sök, vegna þess hversu leitour- inn var auðdæmdur. Valur — ÍR13-11 Valsarar gerðu út um ieiteinn strax á fyrstu mdnútum leitesins. eftir 10 mínútna leite var stað- an 5:0 Val í vil. Þá skoraði Þór- arinn Tyrfingsson fyrsta mark ÍR-inga með góðu skoti. fram að þeim tima var eins ag iR-ingar væru loppnir. Þeix gátu hvorki gripið knöttinn né sent hann svo vel væri. Þá bætti það eklki úr steák að það var eins og segufll drægi knöttinn að störng- unum. Mildar mannabreyfingar hafa átt sér stað hjá Vad í haust og 4 af leitomönnum liðsins frá í fyrra voru ekki með að þessu sinnd, þeir Ágúst ögmundsson, Hermann Gunnarsson, Gásli BQöndal ag Jón Áigústsson. Þá lék Þorbjörn Guðrmundsson ekki heidur með Val í þessum leite og munar orðið um minna en hann fyrir Val. Þrem mín. fyrir lok háifleiks- ins fengu ÍR-ingar víitateast, en Jón Breiðfjörð varði steot Brynj- ólfls. Dómararnir bæftru ÍR-ing- um það þó upp þegar þeir ráteu einn af leitomönnum Vais út af rétt áður en timinn rann út. iR- imgar framkvæmidiu aukaikast- ið áður en leitomaðurinn var toominn út af og stooruðu sjötta mark sitt, staðan i hálílleik var 8:6 fyrir Val. Það var e’kfci langt liðdð á sáð- ari háfltflejikinn er iR-ingar höfðu jafnað lfeikinn, 10:10. Þá fór Óllaf'ar Beneditotssom í mark Valsmanma og varði mjög vel það sem eftir var ieiksins. iR-imgar fienigu gott tækifæri tii að kom- ast martei yfir, er þeir fenigu vitateast, en Ágúst Svavarssyni brást bagaiistin heidur betur og sikaut langt framhjá markinu. Eftir það var siigur Vais öruiggur, Bergur og Stefán gerðu 2 mörte og staðan 12:10, Jóhannes hélt spennunni, með þvi að gera ellefta marte iR-iniga, en Bengur gerði út um leiteinn með þvi að skora úr vdtadcasti, þegar tvær mSnútur voru til íeitosliotea. Það var sdðasita mark ieilksins, sem iaulk með siigri Vals 13:11. Sú forysta, sem Valur náði á upphaffeminútum ledtosins hefði átt að vera þeim gott vegarnesti. En þeir koðnuðu niður í stað þess að aulba forystuna og und- ir lolkin var orðið mjótt á mun- unum. Göður leilkur Óiafe Bene- diktssonar þann tdma sem hann var inm á ag stoemmtilegt spil ag góðar Mnusendimgar nýliðans Jóhanns Inga tryggðu þó sann- igjaman sdigur. í iR-liðið vamtar meiri festu, ldðið hefur ágætum einstakling- um á að stoipa, en sem beild er l'iðið erngan veginn sannfærandi. Jóhannes Gunnarsson var einna beztur ÍR-iga i þessurn leik. Mörk Vals: Bergur Guðnason 7 (4 vdti), Jón Kariisson 3, Óiaf- ur Jónsson 2, Stefán Gunnars- son 1. Mörk ÍR: Þórarinn Tyrf- inigsson 3, Ágúst Svavarsson 3 2, Brynjólfur Marteússon 2 (1 viti), Bjarni Hákonarson 1. Ihitnarar: Sveinn Kristjánsson og Einar Hjartarson dæmdu leite inn þolktoalega. Fram — KR17-13 Axel Axelsson, betri helming- urinn af Framdiðinu, meiddi siig í öxl á fyrstu mínútu leiksins og gat etoki leiteið meira með i þess- um ieite. Menn áttu þvi von á þvd að KR-ingar næðu að ógna Frömurum verulega i þess- um ieite, svo varð þó efcki. Fram arar voru alltaf öruiggir sigur- vegarar leitesins. Þorsiteinn Björnsson byrjaði þennan leito í rnartei Fram og það var sannar- lega meistarabragur á hon- um fyrstu mdnúturnar. Þorsteinn varði t.d. vdtatoast frá Birni Péturssyni á 5. mínútu leiksins, Bjarni Kristinsson KR, náði knettinum á Mnunnd, en aft- ur varði Þorsteinn. Þorsteinn héQt áfram á sömu braut alian ieikinn, varði það se«m var „óverjandi", en lét meindausustu sítoot fara inn. KR-inigar leiddu framan af, en síðast höfðu þeir yfir 4:3, þá tótou Framarar leiteinn í sínar hendur og í háMeik var staðan 8:5 fyrir Fram. Framarar juteu enn forskotið i siðari háílfleite, mestur var munturinn 6 mörk, 13:7. Loteatöliurnar urðu 17:13 Fram í vil ag það án þess að Axel léki með. KR-liðið er sannarlega óút- reitenandegt lið, ektei ails fyrir- löngu vann iiðið Val mjög svo sannfærandi, 13:9. En í þessum ieite var liðið mjög svo svipiaust. Það var heflzt undir ilokin, þegar Þorvarðúr Guð- mundsson fór að láta að sér kveða að sarni bragur var á lið- inu ag í leitenum á móti Vai. Andrés Bridde átti skiriandi igóðan ieilk í Framiiðdnu að þessu sinni ag hann leyfði sér þann ..Iiuxuls" að skjóta á markið með ágætum árangri. Þá stóð Björg- vin fyrir sínu að venju. 1 hálfleite kvörtuðu leikmenn yfir þvd að boltinn, sem ieikið var með væri ómögulllegur. Vera má að svo hafi lítoa verið og óvenju miklar feiisendingar haÆi verið afieiðing aí því hversu léQegur knöfturinn var, en gamalt mál'tælki segir að ár- inni kenni iliur ræðari. Dómarar i þessmm leik voru þeir Val'ur Benediktsson ag Bjöm Kristjánsson og kamust þeir stórslysalitið frá hlutvertei sínu. Mörk Fram: Björgvin Björg- vinsson 6, Andrés Bridde 4, Sig- urbergur Sigsteinsson 3, Sigurð- ur Einarsson 2, Ingólfur Óstoars son ag Guðmundur Sveinsson 1 hvor. Mörk KR: Þorvarður Guð mundsson 5, Bjöm Pétursson 3, Hauikur Ottesen 2, Bogi Karls- son, Atli Þór Héðinsson og Björn Bdöndal 1 mark hver. álj. - Staðan Fram 6 5 0 1 89:64 10 Valur 6 4 11 74:52 9 V'íikintgur 6 3 3 0 76:64 9 KR 7 4 0 3 85:79 8 Ánmann 6 2 2 2 78:61 6 Þröttur 6 12 3 73:59 4 ÍR 6 114 66:76 3 Fylkdr 7 0 16 49:105 1 MARKHÆSTU LEIKMENN: Axel Axelsson Fram 31, Eimar Maignússon Viking 26, Ágúist Svavarsson IR 21 Björn Pétunsson KR 20 Bengur Guðnason Val 20, Villberg Sigtrygigss. Ármanni 20, Bjöm Jóhannesson Ánmanni 20 BrynjóHfur Martoússon iR 19, Hautour Ottesen KR 18 Trausti Þorgrdmsson Þrótti 18, Þorvarður Guðmundsson KR 17. um. Pólýfónkórinn Kórskóli Pólýfónkórsins tekur til starfa mánudaginn 6. nóv. '72. Innritun fer fram í síma 2-66-11 frá kl. 14—18 i dag. PÓLÝFÓNKÓRIIMN. Nýkomið úrvol nf nýjum eínum Framleiðum PlLU-RÚLLUGARDÍNUR eftir máli. Þér getið valið um 80—90 mismunandi mynstruð og einlit efni. PlLU RÚLLUGARDÍNUR er nýjung sem vert er að veita athygli. PlLU-RÚLLUGARDlNUR ÖLAFUR KR. SIGURÐSSON & CO., Suðurlandsbraut 6 — Sími 83216. blöndungar i ýmsar gerðir bifreiða fyrirliggjandi Cetum útvegað SOLEX-blöndunga i flestar teg. evrópskra bifreiða. HEKLAhf. Laugavegi 170—172 — Sími 21240.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.