Morgunblaðið - 03.11.1972, Síða 31

Morgunblaðið - 03.11.1972, Síða 31
MORGU'NBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1972 31 Norskir fiskimenn krefjast útfærslu Alþjódasamningar gagnslausir segir Björn Johnsen, formadur norska fiskisambandsins Tromnsö, 2. nóvember. — NTB. BrlÖRN Johnsen, formaöur norska fLskisambandsins, sagði i dag & fundi sambandsins að eina lausnin á ofveiðivandamál- ummi væri sú að strandríki færðu út fiskveiðilandhelgi sína og vernduðu fiskstofna með nauðsynlegtim reglum og tryggðu þar með atvinnugrund- völl íbúa í strandhéruðum, Johnsen sagðd, að Norðmenn yrðu að horfaot í augu við það að ekki værl hægt að tryggja vemd físksboÆna með alþjóða- samnlngum um takmörkun fisk- veiða og þess vegna væri út- færsla fiskveiðilandhelginnar eina lausinin, Hann sagði að baráttan sem itslenidingar stæðu í út af fflmm- tííu mílna iandheiginni sýndi hvaða ráðum stórveldi beittiu til þass að vemda hagsmuni sína. Hann kvað norska fflstkimenn ekki munidu samþykkja við- skipbasamnin'g við Efnahags- bandalagið sem útólokaði út- færslu liandhelginnar. Hann kvað markaðshonfur gefa ástæðu til — Birgir ísl. borgarstjóri Framh. af bis. 1 fulltrúar aillir hyggja gobt til samstarfs við hann. Ég vona að gæfa og genigi fylgi starfi hans i framtóðinmi. Þá tók hinn nýkjömi borgar- stjóri, Birgir ísl. Gunnarsson, tii bjartsýni, einkum með tiiliti til söiiu á þorski og ýsu, en hins vegar væri ástæða tid að óttast ofveiði. Jobnsen sagði að ef ekki yrði tekið á þessum máium af vitt, hyrfi afflur fisikur úr sjónum, en alþjóðareglur væru ekki virtar. Auk þesis beibtu stórar þjóðir eins og Bretar og Vestur-Þjóð- verjar póiitískum og ef.nahags- legum áhrifum tii þess að kúga smáþjóðimar og þessar þjóðir stækkuðu fflota sinn og ykju veiðar sínar án þess að hugsa um ofveiði. máis og þakikaði ámaðaróskir Geirs HaBgrímssonar og það traust er sér hefði verið sýnt. Enginn á afflra fylgi, sagði Birg- ir ísl. Gunnarsson; en ég vænti góðrar samvinniu við borgarfufl- brúa hvar í fflokki, sem þeir standa. Við munum allir sakna Geins Haiilgríimssonax og vænt- um þess, að við fáum tækifæri tii að færa honum þakkir okkar áður en hann lætur af emibætti. — Landhelgis- deilan Framh. af bls. 32 sliks þjónaði samkoimul'ag eng- uim tiligangi. Ingólfur Jónsson sagði, að ánægjulegt væri, að samninga- viðræður við Breta stæðu nú fyir ir dyrum á rá'ðherragrundvelli. Hann sagðist taka undir með for sæti'sráðherra, að heppitegt væri að taka upp samninga, þó að ekki mætti ganga of langt í þeitn efnuim. Þorskastríð, sem stæði i mörg áir gæ'ti orðið örlagaríkt fyrir okkar veiðisvæði. Síðan siaigðiist hann vilja ádeiinlaust minna á, að ef tiliagan um land grunnið hefði verið framkvæmd, hefðurn við nú betri aðstæður til þess að gefa eftir í samningum við Breta og Vestur-Þjóðverja. Þingmaðuritnn sagði, að við yrðum eftir stuttan tírna að talca upp baráttu til þess að heliga okk ur svæðin á landgnmninu fyrir Vestfjörðum ag Suðauisturliandl, þvi að nú myndi ásóknin á land grunnsmiðdn utan 50 mílna auk ast. Síðan saigði hann, að góðar ósíkir fylgdu utanríkisráðherra og laðstoðarmönnum hans í vænt anleguim samningaviðræðuim. Neyðarljós á lofti ÉR Garðinum sást á þriðja tím- anum í gær neyðarljós í lofti, e*« rannsókn liafði í gær ekki leitt í l.jós, livað þarna gerðist að sögn Hannesar Hafstein hjá Slysavarnafélagi Islands. Frá Garðinum virtiist svifblys- ið vera yfir Sandgerði. Tagarinn Únainius var fenginin tii að svipast um úti fyrir Sand- gerði, en fanu ekkert. Björgun- 'arsveiitin í Sandigerði gekk í aiila báta í höfnánmi, en þar um borð kannaðist enginn við að ha-fa skotið blysitnu á loft. Leit á f jör- urn bar heldur enigan árangur. DRGLEGH Adda Bára Sigfúsdóttir, borgarfuUtníi Alþýðubandaiagsms, óskar nýkjörmun borgarstjóra, Birgi Isl. Gunnarssyni tU ham ingju á fundi borgarstjómar í gær. — Geir þakkað Framh. af bls. 32 fleiri störfum. í reynd hefði Geir Hallgrimsson nú faffizt á þe-tta sjónanmáð sitt. Sigurjón Pétursson (K) sagði að eiftir að Geir Halilgrímsson hefði tekið að sér þingmennsku og vairafonmennsku SjálfstæðiB- floikksins hefði hlotið að koma að því, að harm yrði að veJtja á m-illi. Með lauisnarbeiðni sinni hefði Geir HaMgríimisson fylgt þeirri venjiu Sj álfstæðiisflokksins að skipta um bongarstjóra á miðju kjörtimabili þrátt fyrir skýlausar yfirlýsing-ar frá hon- um fyrir kasningar. Borgarfuh1- trúinn sagði, að ekkert sérstakt tiiefni væri til að halda hverfa- fundi nú, enda væru þeir eklki haldnir til að ræða bongarmái heldiur til að auglýsa upp nýjan borgarstjóra og fá borgarbúa tQ að falliaist á val 8 bangarfulltrúa Sjáifstæðisfjokksinis. Björgvin Guðmundsson (A) saigði að sér hefði ekki feamið iausnarbeiðni Geirs Hailgriims- sonar á óvart. Hann hefðí rei'kn að með henni einhvem tima á kjörtímabilinu. Huigur Geirs Hail grímsison-ar hefði stefnt að lands málum. Ákvörðun hanis hefði verið rétt. Ólafur Ragnarsson (SFV) kvaðst óska þess, að stjómmáiila maðurinn Geir HaU'grimsison starfaði áfram sem borgarfuiil- trúi edns og bann væri til kjör- inn. Hann kvaðst tsammála ecfni bréfls hans að öðru leyti en þvi, að hann teldi borganstjóra ekW eiga að segja af sér tii þess að bargarbúar gætu kynnzt nýjuim borigarstjóra í starfi. Ég tel eðli 1-egt, að borgarstjóri verðd ráð inn sem embætti-smaður og eigi ekki sætí í borgarstj óm, sagði borgarfuilltrúinn. Alfreð Þorsteinsson (F) sagði, að það væri gagnrýniarvert, hvemig laiussnarbeiðni borgar- sitjóra hefði borið að. Honium hiefðd borið skylda til að lláta hana koma fram fyrst í þeirri stofnun, sem hefði kjörið hann til emibættísins, þ.e. í bargarstjóm. í þess stað hefði lausnarbeiðmin verið iögð fram í bargarráði, síð an haldinn blaðamanniaifundiur og tílkjmnt þar hver eftirmaður inn ættí að vera. Borgarstjóímin á að vera annað og meira en af- greiðstostofniuin, sagði borgar- fuilitrúinn. Ég er ósammála Geir Haiigrímssyni um margt en ég þakka honum ánægjutegt sam- starf. Geir Hallgrímsson þaikkaði vin samiieg ummæli í sinn garð ag kvaðst meta þau mikiis. Ég vil heizt leiða hjá mér umræður um málið að öðru teyti en miun þó drepa á nokkur atriði. f fyrsta lagi er liaiusnarbeiðni min ekki staðifestinig á þeirri giatgmrým, sem fram hefur kamið, að éig hafi varið af miktom tíma í öim ur störf. Ég tók það skýrt fram í bréfi minu, að ég teldi nauðsyn legt að verja meiri tíma til þeirra og það væri ósamrýman- tegt borgarstjórastarfiniu. í öðru lagi er saigit, að ég taki fflokks- starf og þingstörf fram yfir borg armál. Máiffið er ekki svona ein- falt. Fyrir síðustu borgarstjóm arkosningiar kvaðst ég ekki hafa í huiga að 'gegna öðru starfi en emibætti borgarstj óra. En eftir þær kosnirugar urðu þær breyt- ingar, sem sjálfkrafa breyttu starfssviði mdnu. Ég var búinn að 'gera það upp við mig að áliðnu þessu kjörtímabili að gefa eklki kost á mér til borgarstjóra srtarfa á ný. Því fór saman vilji minn í þessu efni og sú skoðun xniín, að mér bæri skylda tid að sjá fyrir ákveðnum eftirmiannl og siamhentri stjóm borgarinn- ar. í þessu máli fara ekki sam- an skoðanir mínar og borgarfull trúa m’innihiutafiokkarma. Ivfeð vali borgarstjóra nú eru ráðin ekflri tekin af borgarbúum, þeir fá tækifæri til þess að kveða uipp sinn dóm siðar. Hverfafundimir voru nýmæli til þesB að efla tengslin við borg arbúa. Ég hef kosið að skýra þessa ákvörðun fyrir þedm ag standa fyrir mínu máli augliti tdi auglitis við þá. Og jafnframt er það skylda nýkjörins borgar stjóra að taka við þessium terugsi um og effla þaiu. Um aðdraganda málsáns vii ég aðeins ®egja það, að ég hafði persónule-gt samband við forsvarsmenn ailra minni- hluitafflokkanna neroa Steinunni iFinnbogadóittur, sem viar fjar- verandi og hafði samráð við þá og borgarráð um málsmeðferð- ina. Mér þykir það því leitt, ef einhverj um borgarfuiltrúa finnst borgarstjórn sýnd óvirð- ing með þessari málsmeðferð. — Birgir ísl. Gunnarsson Framhald af bls. 17. þörfinni fyrir að auka starf- semi þeirra, enda hafði ég sjáMur verið -iiiiðsikiiptaviniur barnaheimiianna frá því ég var í skóla, þar sem Sonja vann úti. Eftír kosningarnar 1966 fór að brydda á atvinnu leysi og var þá sett á stofn at vinnumálanefnd og ég varð formaður hennar. Þá hafði ég mikii samskipti við atvinnu- refeendur og fuiltrúa iaun- þeiga í borginni. Mikinn hluita úr tveimur vetrum þurfti að eyða mifetom tima til að reyna að greiða úr ýmsum at vinnumálum. Þessi störf eru ekki eins umfangsmdkil nú, vegna betri atvinnuáistands. Eftir kosningarnar 1970 varð ég formaður heilbrigðismála ráðls, sem hefur yfirstjóm allra heilbrigðissrtofnana borg arinnar, en ág hafði átt sæti í görrultu heiibrigðisnefndinni. Sl. 2 ár hefur farið veruleigiur tími í þann málafflokk. Upi> bygiging Borgarspítaians hef- ur t.d. tekið mikinn tima. — Heimilislæknaþjónustan við hinn almenna borgara hefur ekki verið nógu góð hér, og ég hefi haft mikinn áhuiga á að bæta þar úr. í samvinnu við l'ækna og sjúkrasamlag er um við því núna að undirbúa bygigingu fyrstu læknamið- stöðvarinnar í borginni og hugmyndin er að flrá slíkum heiteuigæzlustöðvum verði öll 1 ækn isþj ónusta viðkomandi borgarhverfa rekin. Á það að bæta mjög úr. Nú, og ég hefi frá 1963 verið formaiður launa máiianeifindair borgarinnar sem Ser með samniniga við starfsfólk borgarstofnana. — Líka á ég sæti í stjóm Lands virkjunar sem fulltrúi Reykja víkur og tekið þátt í uppbygg ingu Búrfells og þeirrar stór- iðju, sem þvi hefur fyLgt — Þetta virðast ærin verk efni og bannski ekW mikla-r tómstundir. En hvað gerið þið helzt i tóms'tundum ykk- ar hér á heimilinu? — Þegar ég fer að hugsa um það, þá hefur raunar ekW verið mikiM tími til tóm- stundaigamans, segir Sonja. Telpurnar tvær fædduist 1970 og fram að þeim tíma vann ég úti með heimilinu. Aðal- tega gefum við okkur tima til að njóta tónidstar. í stofunni er píanó með op- inn-i nótnaibók á ag það bem ur í ljós að bæði foreldrar og bömin leika á píanó og elzta dóttirin hefur verið í Tóniisit arskóiianiuim. — Ég lærði rétt „mannganginn" á píanóið, ef hægt er að segja svo og hefi gaiman af músik, hiiusta miWð á tóniist af hljómplötuim, seg ir Birgir ísledfiur. En mestur tkni fler í testur góðra bóka. Ég hefi mikirni áhuiga á sögu og stjórnvísindum. Annars er ég nánast alæta á tesefni. — Og á vetrum skreppuim-við á sWði. Við sspyrjum Sonju hvort hún taki nærri sér, þegar maður hennar verður fjrrir pólitískum árásiam í hita stjómmálabaráittunnar ag hvemig henni iitíst á hið nýja hlutverk þeirra hjóna í bonginni. — Saitt að segja er ég búin að hejrra svo martgt ósann- gjamt sa-gt um fófflk, sem ég þebW vel, að ég held að óg taW það ekW nærri mér leng -ur, svarar hún. Og um hlut- verk mitt sem eiginkona borg arstjóra, þá veit ég að það verður erfitt, einkum með svo umg böm. En það hlýtur að bjárgast, eins og annað. TeOlpumar eru nú komnar á bdðli«ta í leikskólanium í Grænutoorg, svo kannski ræt ist þar úr síðar. — Ég geri mér fyllilega igjrein fyrir þedm mikrtia vanda, sem fylgir þessu um- fanigsmikla starfi, svaraði Birgir ísleiiflur Gunnarsson, þegar spumingunni var beint táil hans. — Ég hef kynnzt þvl vel um alllangt sbeilð sem náinn samstarfsmaður Geirs Haiigrimssonar, borgar- stjóra. En hann hefur rækt störf sín af frábærri elju, ár- vekni og samvizkusemi, eins og ölkwn borgarbúum er kunnuigt. En þegar litið er á þessi störf úr mikilii nálæigð hlýtur sú spuming að vakna, hvort þau séu í rauninnd svo eftirsóknarverð. Ég tók samt þá ákvörðun að venða við því, þegar þess var farið á teit við mdig að taka þetta s-tanf að mér. Það var mér hviaitnimg að vita að um þá málateitan var fuliur einhugur ailira fiuii- trúa og varafulltrúa borgar- stj órnarflokksins. En það er sú sveit manna, sem ég kem til með að hafa nániast sam- starf vi'ð. Ég ósfea jafnframt eftir góðu samstarfi við ala borigairfulltrúa, þótt ég vití að stundum eigi akfcuir eftir að greina á u-m ýmislegt En umfram allt óska ég eftir því a-ð sem bezt samstarf og sam vinna megi verða við borgar búa alia um þau mál, sem eiga eftir að kama upp. — E. Pá.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.