Morgunblaðið - 03.12.1972, Page 5

Morgunblaðið - 03.12.1972, Page 5
MORGUtNBLAÐIÐ, SUiN'NUDAGUR 3. DESEMBER 1972 37 TÚEIST GUÐMUNDUR EMILSSON Kirkjubaejarklaustur, Jón Hjartarson: Hér stendur auð ný og mjög vel tækjum búin söng- stofa, en enginn íinnst tóniist- arkennarinn og senniiega enginn í allri sýslunni. Raufarhöfn, Angantýr Einars son: Ég fullyrði að eng- inn menntaður tónlistarkennari er starfandi í aHri sýslunni. Hólmavik, Vígþór Jörunds- son: 1 þau þrettán ár, seim ég hef starfað hér, mainnist ég þess ekki að menntaður tónlist- arkennari hafi nokkru sinni stig ið fæti inn fyrir sýsluimörkin og þvi síður kennt. Er það miður því geysiiegur á'hugi er á tón- iist, ekki síður hér en annars staðar. Vöntun á kórstjómanda hamlar ailri kórstarfsemi o.s.frv. o.s.frv. Neskaupstaður, Þórður Jó- hannsson: Ég gizka á að á Aust- fjörðum starfi ekki fleiri en þrír eða fjórir menntaðir tónlistar- kennarar, ef þeir eru þá svo margir. Sauðárkrókur, Eyþór Stefáns son: Hvort hér vanti tónlistar- kennara? Já sannariega. Hér skortir söngkennara, organ ísta, lúðrasveitarstjóra og hljóð færakennara. Ekki skortir hins vegar áhugasama nemendur. Það hefur mikið verið reynt að fá hingað kennara en ... Bíldudalur, Pétur Bjarnason: Hér uim sióðir hefur ekki sézt tóniistarkennari í fjögur ár. Þar aí leiðandi hefur engin tón imennt verið kennd í skólum. Vík í Mýrdal, Sigurlaug Gunn arsdóttár: Hér starfar eng- inn menntaður tónlistarkennari. Grindavík, Ólafur R. Þorvarðs- son: Hér hef ur engin tón- mennt verið kennd í tíu ár a.m.k Með tilkomu nýstofnaðs tón skóia stendur þetta til bóta . . Höfn í Hornafirði, Árni Stef ánsson: Við barnaskólann kenn iir fullorðinn maður börnunum ljóð og lög og er það vel, jafn- vel þótt hann sé ekki sérmennt aður tónlistarkennari. Tónmennt í miðskóla er engin, enda eng- an kennara að fá. Nú er verið að byggja sérstaka sönigstofu í nýjuim skóla. En það er til lítils ef enginn fæst kennarinn. Patreksfförður, Jón Ó. Sig- urðsson (tónlistarkennari): Því miður er mér ékki Meift að kenna tónmennt við bairna- og gagnfræðaskólann hér á staðn um því daglega biða min verk efni á öðrum vettvangi (Jón kennir kvölds og morgna um fimmtíu nemendum hljóðfæra leik við Tónskólann auk þess að þjálfa þrjá kirkjukóra og gegna starfi organista við sjö kirkjur sýslunnar). Ekki veitti af þrern tónlistarkennurum til starfa í sýslunni auk min. Ég innti Jón Nordal skölastjóra Tónlistarskólans í Reykjavik eftir þvi hvað ylli kennaraskortinum í landinu Jón, sem er manna fróðastur um þessi efni, segir: „Þau þrettán ár sem tónimenntakenn anadeild hefur verið starfrækt innan Tónlistarskólans (að til hlutan menntamálaráðuneyt isins) hefur það háð okbur mest og gerir enn hvað kennaraefn in sem sækja um skólavist hafa yfirieitt takmarkaða undirbún ingsmenntun í tónlist eða hæfni til kennaranáms. Að loknum inn tökuprófum hefur deildin því sjaldnast verið fullsMpuð, Það sem raunar ræður úrslitum er algjört áhugaleysi tónlistar nema á þessari starfsgrein enda hefur hún ekld verið álit- in freistandi starfsvettvangur Af sömu orsökum hafa braut skráðir tónmenntakennanar margir hverjir leitað út fyrir iandsteinana til framhaldsnáms og sérhæft sig í hljóðfæraleáik eða á öðrum sviðum og þvl aldrei hafið kennslustörf svo nokkru nemi (þ.e. almenn kennslustörf).“ E)n með hvaða ráðum má auba aðsókn að kennaradeild Tónlást arskðlans? Svar Alls engum, meðan ekk ert er gert, til að gera störf tón menntakennara eftirsóknarverð- ari. Eins og málium hefur verið háttað er engin námsgrein við- liika hornreka og tónmennt. Eig inlega hafa tónimenntakennarar orðið að vera gæddir yfimárt- úrulegri þolinmæði og seiglu til að tolla í starfi. Margt kemur til en fyrst og fremst aðstöðu- leysi (aðstöðu til kennslu má greina í ólika þætti, þ.e. kennslu tæki, kennslutíma, kennslubæk- ur og ýmsan ytri aðbúnað, svo sem miðlunarstofnanir (söfn) og svo framvegis. Ef við athugum hvem þeirra skýrist myndin). KENNSLUTÆKI Eflaust finnst mörgum skóla- stjóranum það virðingarvert veg lyndi af sinni hálfu að fóma heilii kennarastöðu í jafn ,óþarfa“ námsgrein og tónmennt. Þar með þykjast þeir einnig hafa keypt syndaaflausn fyrir fullt og allt og hreinsað sig af öllum ásökunum um að bera ekki skyn á iistræn verð- mæti og þar fram eftir götun- um. En svo ódýr er aflausnin ekki því tónmennt verður hvorM kennd né nurnin án nauð synlegustu kennslutækja. 1 ein- um fjölmennasta skðla höfuð- borgarsvæðisins er til dæmis starfandi kennari, sem tjáði mér að i tvö ár hefði hann kennt sitt fag, án þess svo mikið sem að hafa píanógarm sér til fullting- is hvað þá heldur hljómflutnings tæM. Þá sjaldan hann áræddi að kvarta var svarað um hæl að hann mætti þakka fyrir að tón- mennt væri yfirleitt kennd við Skólann, að kennarinn mætti m.ö.o. prísa sig saslan fyrir stöð- una og bugta sig og beygja i hvert sinn er að honum væri rétt tréspil eða tromima. Þvi miður er þetta ekM einsdæmd þótt aðstað an sé víðast hvar eitthvað skárri. Skðlastjórar okkar, sem flestir eru af „miMð lif- andi skeifdngar ósköp“ kyinslóð inni, eiga ákaflega erfitt með að skilja að tónmennt sé nokkuð aninað en vllkullegt húil'umhæ. 1 þeirra augum er þessi náms- grein, þegar allt kemur til alls, ekki nauðsynleg, ekki hagnýt og kennsIutæM annarra náms- greina þvi látin .sitja í fyrir- rúmi þegar á reynir. Persónulega vann ég það af- rek siðastliðinn vetur að kenna tónmennt við 9 skðlastofnanir, bæði í Reykjavik og úti á landi. Fyrirmyndar skólar að öðru leyti en þvi að engimn þeirra var búinn sérstákri tónkennslu stofu frekar en aðrir skólar yf- irieitt. Notazt var við hana- bjálka, loftdausa kjallara og sam komusali. Eiiíflega þurfti að hlaupa eftir kennslutækjum í allar áttir, ef viðkomandi skóli bjó þá svo vel að eiga einhver, og ekki ótitt að drösla þyrfti níðþunigum píanóbáknum (fölsk um) upp og niður og út um allt að morgni hvers skóladags. Við Slíkar aðstæður skynja kennar- ar og nemendur að engin áherzla er lögð á viðgang náms- greinarinnar. Við slikar aðstæð- ur næst eniginn ánamgur og kennslan er allt að þvi verri en erngin. 1 blaðagrein frá þvi i vor segir: „að tónmennt hafi hin'gað til verið óvinsælasta skólagreinin". Ef satt er, hverju sætir það? Eru tónmenntakenn- arar áhugalausari en aimennt gerist, eða er þeim fyrirmunað, sökum skilnings- og aðstöðuleys is, að sjá nokkurn árangur strits sínis? KF.NNSMTÍMI í dag er tónmenmtakenmurum ætluð ein kenniustund á vlku Skólahljómsveit Kópavogs. til að koma máld sinu á fram- færi, þ.e. fjörutíu mínútur. Raun verulega eru þessar f jörutíu min útur aðeins þrjátiu, ef frá er dreginn tíminn, sam óhjákvæmi- lega fer í að koma nemendum fyrir í kennslustofunni, kanna timasókn o.s.frv. Til samanburð ar má nefna að kennurum mynd íðar, leikfdmi og handavinnu er ætlaður helmingi lengri timd þ.e. tvær kennSiustundir á viku. Það bætir ekki úr skák að nemend- ur þurfa yfirleitt að gera sér sérstakar ferðir tdl að sækja þessa einu kennslustund. Eins og að líkum lætur mælist þetta fyrirkomiulag illa fyrir meðal nemenda og eykur sizt á vinsæld- ir greinarinnar. KENNSLUBÆKUR Nær engar kennslubækur fyr irfinnast í landinu og Mtið gert mér vi'tanlega til að bæta úr >ví. Notazt er við nokkrar úr- eltar og samhengislausar bækuir, svo sem Skólaljóðin gömHu, sem eitt sinn þótti bragð að. Því má bæta við að efcki ein einasta, segi og skrifa ekfci ein einasta, kennslu- eða nótnabók, hef- ur verið gefin út á Islandi tdl notkunar í gagnfræða- og mið- Skólum landsins. Þær örfáu bæk ur, sem til eru, eru ætlaðar yngstu kynslóðinni og venjuiega samdar af áhugasömum kennur- um, sem hvorM hafa haft tíma, aðstæður né fjánmagn til að vanda útgáfu þeirra sem skyldi. Hvernig hver ein stök kennslustund teksit er því algjörlega undir hugmyndafl'ugi kennarans komið og aðstöðu hans tii að viða að sér kennslu- efni, en eins og sést ai eftir- farandi er ekki auðhlaupið að >ví. MIÐLUNARSTOFNANIR Binhver nauðsynleguistu hjálp argögnin í tónmennt eru hljóm- platan og hljómffluitniingstæMð. Með einu handtaM má breyta hversdagslegri kennsiustofu i tónleiikasal eða óperuhús. 1 ná- grannalöndum okkar, í bæjum og borgum, eru yfirleitt starf rækt hljómplötusöfn þar sem kennarar geta nálgazt edinstakar og sérstaMega útbúnar hljóm piötur til notkunar við kennslu. Er þessi þjónusta óspart notuð enda verð á hljámplötum svo hátt að ógjömingur er fyrir hvern skóla að eiiga nema tak- markað magn. 1 Reyikjavik, höf- uðborg Islands, er ekkert um talsvert hljóinplötusafn, ef frá er talið hljómplötusafn Uppiýs ingaþjónustu Bandarikjanna Tónmenntakennurum er þvi uppálagt að nota sínar eigin hljómplötur, keyptar dýrum dóm um. Nótnasafn fyrirfinnst ekki heldiur og tómenntakennurum er þvi nauðugur sá kostur að grafa úr eigin fórum kómótur, píanónótur, lúðrasvedtamótur, flautunótur, almenn sönglög og svo framvegis með misjöfnum ár angri. Nótnaverzlun er engin, og þó að leiitað væri með logandi Ijósi um alla höfuðborgina vsari ógjöriegt að finna í verzlunum raddskrár frægustu verka tón bókmenntanna, svo sem sinfóni ur Beethovens, en það er i sjálfu sér áffika fáránllegt og ef ekM fyndist einták af Biblí- unni i kristnu landi. Það blandast nú vonandi eng- um hugur um að það er fyrr- greint aðstöðuleysi, sem háir tón mennt og fælir um leið áhuga- sama tónlistarnema frá þessari námsbraut og starfi. Eðli- lega hryllir þá við tilhugsun- inni um að eyða beztu árum æv- innar í svo vonlaust hálfkák. Og þa.r við situr. RAUNHÆFT GILDI TÓNLIST ARN ÁMS En hvað veldur? Stefán Edel- stein skólastjóri Bamamúsikskól ans skrifar: Tóniistin, hvort sem á hana er litið sem skólafag eða sem þjónustu við þjóðfélagið i formi skipulegs tónleikahalds, er enn álitin hálfgeirður miunað- ur, sem við höfum ekki ráð á; í bezta tílfeHi er hún látin ffljóta með til að friða vonda samvizku okkar. Þessi afstaða mótast að- aliega af þeirri staðreynd að þeir, sem við stjómtækán sitja (skólayfirvöld, fjárveitinga- valdið, opinberir stefnumótandi aðilar o.s.frv.) hafa hvorki gert sér grein fyrir því, i hverju hið raunhæfa gildi tónlistarmennt- unar liggur (sem e.t.v. ekki er hægt að ætlast til heldur . . .) né hafa þeir viljað leggja eyr- un við ráðleggingum og kröfum fagmanna um að betur sé búið að listuni i skólakerfinu í heild.“ Og hverjar eru t.d. ráðteggimig ar tónlistarmanna? Þær, að hverju einasta skólabami lands ins sé gefið tœkifsari til að iðka tónlist sér til þroska og ánægju. Bent er á fjöiþætt, jákvseð áihrif, vitsmunaleg og tilfinnmgaleg ein staMingnum sem félagsheildinni til heilla. 1 hverju eru þessi já- kvæðu áhrif fölgim? Stefán Ed- elstein heldur áfram: „Á síðustu árum hafa farið fram at huganir og rannsófcnir, sem gefa til kynma, að kerfisbundin og vel skipulögð tóniistarkennsla hafi í för með sér viss yfir- færsluáhrif á önnur svið, sem eru sameiginlegur grumdvöllur fyrir allt náim.“ Það hefur m.ö.o. verið vísinda lega sannað í seinnd tið að tón- Hst á fylilega rétt á sér sem námsgrein, ekki aðeins fyrir þá sök að hún er burðarás félags- Hfs, og ekM aðeins fyrir þá sök að hún þroskar fegurðartilfinn- ingu þeirra sem hennar njóta, heldur einnig fyrir að þjálfa eiribeitingarhæfni, minni og eift- irtekt, undirstöður ails náms, á heilbrigðan og óþvinigaðan hátt. Og maður spyr sjálfan sig hvort íslenzk æska hljóti ekki að fára einhvers á mis. Vist er um það að tónlistarmenntun á ekki að vera séreign broddborgara, ekki stöðutákn, heidur abuenn- ingseign. Er hún ekM svarið við mörgum óieystum félagsvanda- málum skóla og uppalenda? LOFSVERÐAR FYRIRMVNDIR Kem ég þá loks aftur að til- efni þessara hugleiðimga. Hversu megum við ekki þakka það sem vel er gert.. Hversu meg- uim við ekM t.a.m. þakka Bimi Guðjónssyni Og bæjanstjóm Kópavogs og fleirum fyrir að stofna og stuðla að viðgan.gi Skólahljómsveitar Kópavogs. Með sameiginlegu átaki hefur nú verið komlð á fót tónlistaruppeldisstofnuin, sem með tið og tíma mun bera ávöxt, sem um munar. Ég leyffl mér fyr ir hönd tónleikagesta í Kópa- vogsbíói áð þakka þessu unga upprennandi UstafóIM fyrir ágætan tónlistarflutniinig og óska því góðs gemgis I framtiðimni. Mig langar einni'g í þessu sam- bandi að geta artnarra tónleika frá þvi í sumar, svipaðs eðiis. Á ég þar við ágleyimarílega'n sam sömg Stúlknakórs ÖldutúnsskóQa (Hafnarfirði) undir stjóm Bgáls FriðOeifssonar. Em mér sem öðr- um, er í fersfeu minmd sú natni og það Hstfengi, sem eirikenndi tónleikana frá upphafi til emda. Stuttu seinna bar þessi samrd stúlknakór hróður Islands affla leið til Túnis, þar sem hann tók þátt í alþjóðlegu kóramóti váð miMnn orðstir. Hvers er ekld frjósanmr jarðvegur megnugur. KRÖFUGANGAN Fram til þessa hafa hamdahófs kenmd vimmiubrögð íjárveiitimigia- valdsins, þá sjaldam öWar á þeim, miðað að þvi að skreyta toppimn á annars krækl ótbu tré. Við referum simfómáu- hljómsveit með ærnum tilkoistn- aði (heildarveltan er yfir 30 miHj. króna árlega) á sama tima og tónlistarskóiar landsinis berj ast i bökkum og bitast um þær fátæMegu 12 mifllj. króna, er hrökkva a-f borðum yfirvaldsins þeim táfl styrktar. Við höfl<ium stórkostlegar listahátíðir með til heyrandi orðagjáílfri á sama tima og afligjör vöntun er á nótna- safni, hljómpiötusafni og nótma- verzlum, svo ekki sé talað um kemmaraskortimm í landiniu. Mót- sagnimar eru fleiri og sýndar- mennskan meiri, en ég læt hér staðar nuimið í þeirri von að kröfugöngunni vaxá fiskur um hrygg þannig að hin „óréttfláta, óáþreifanlega forsjón, sem öfllu ræður en ekkert gerir“ sjáá sátt óvænna. Nýtt - Nýtt ITALSKAR ANGORAPEYSUR ULLARPEYSUR - DRALONPEYSUR BLÚSSUR FRA SVISS. GLUGGINN, Laugavegi 49.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.