Morgunblaðið - 03.12.1972, Síða 21

Morgunblaðið - 03.12.1972, Síða 21
SUNNUDAGUR S. desember 8.00 M«rsuna.ndakt Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir og veOurfregnir. 8.15 Létt morgrunlög Die Harzer Bergsanger, Paul Robe- son og hljómsveit James Lasts syníí.l a og leika. 9X10 FrétUr. Otdráttur úr forustu- greinum dagblaöanna. 8.15 Morguntónleikar. <10.10 VeOurfregnir) a. Sáimaforieikur nr. 2 i h-moll eftir César i'rantk. Flor Peters leikur á orgel. b. Sónata í h-moll fyrir flautu, sembal og víólu da gamba eftir Johann Sebastian Bach. Elaine Shaffer, George Malcolm og Am- brose Gauntlett leika. c. Hörpukonsert eftir Francois Adrien Boiidieu. Nicanor Zabaleta og Sinfóniuhljómsveit útvarpsins í Berlín Xeika. Ernst Marzendorfer stj. d. Missa Choralis eftir Frans Liszt. Einsöngvarar og Borgarkór- inn í Boumemouth flytja; Norman Austin stj. 11.00 Messa i Ncskirkju Prestur: Séra Jóhann HliOar. Organleikari; Jón Isleifsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veOurfregnir. Frétta- spegill. Tilkynningar. Tónieikar. 18.19 Halldór larnesi og verlt hans; — finunta erindi Ölafur Jónsson fii. kand. flytur eriKíiö, sem hann nefnir: Skáld i samfélagi. 14.00 Með lúórahljóini um Vestur- faeúa Gísli GuSmundsson segir frá ferð Eúðrasveitar Beykjavíkur á sl. sumri. Lúðrasveitin leikur nokkur lög. 15.00 Miödegistónleikar: Frá tónlist- arhátíð í Prag Flutt veröur tónlist eftir Antonín Dvorák. Fiytjendur: Wolfgang Scimeiderlian fiðlúleikari og Tékkneska fiiharmóníusveitin; Václav Neumann stj. a. „Carnival“-forleikur op. 92. b. Fiölukonsert í a-raoll op. 53. c. Sinfónia nr. 6 í D-dúr op. 160. 16.25 Myndlistarkeppni barna „Pétur og úlfurinn", verk fyrir hijómsveit og framsögn eftir Prokofjeff. Helga ValtýsdóUir seg- ir söguna. Sinfóníuhljómsveit Is- lands leikur; Václav Smetacek stj. 16.55 Veöurfregnir. Fréttir. 17.00 Framhaldsleikritið „Dandsins lultka" eftir (iunnar M. Magnúss Endurflutningur 7. þáttar. Leik- stjóri: Brynja Benediktsdóttir. 17.45 Sunnudagslögiu 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Pistill frá útlöndum Kristinn Jóhannesson talar frá Gautaborg. 19.35 Úr segulbandasafninu Jónas Jónsson frá Hriflu talar um tvö þingeysk skáld, Guðmund frá Sandi og Jón Trausta á 10 ára afmæii Þingeyingafélagsins 1 Reykjavik 1953. 20.00 Frá tónustarhátið í Cliimay í Belgíu Flyljendur sellóleikararnir Pierre Fournier og Reinhold Buhr. a. Concerto grosso op. 6 nr. 9 i F- dúr eftir Corelli. b. Tólf tilbrigði eftir Beethoven um stef eftir Hándel. c. Sellókonsert 1 B-dúr eftir Boccherini. 20.30 Af palestínskum sjónarkól Séra Rögnvaldur Finnbogason flyt- ur síOara erindi sitt. 21.15 Kvartett i D-dúr fyrir flautu, fiðlu, víólu og selió (K285) eftir Mozart Auréle Nicolet flautuleikari og Kehr-trlóið flytja. 21.30 Lestur fornrita: Njáls saga Dr. Einar Ól. Sveinsson prófessor les (7). 22.00 Fréttir 22.15 VeOurfregnir Danslög HeiOar Ástvaldsson danskennari velur. 23.25 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 4. desember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10J.0. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsm.bl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45: Séra Jóhann EQiðar flytur (alla v. d. vikunnar). Morgunleikfiml kl. 7.50: Valdimar Örnólfsson og Magnús Pétursson píanóleikari (alla virka daga vik- unnar). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Arnhildur Jónsdóttir heldur áfram lestri sögunnar um „Fjársjóðinn I Árbakkakasta^a" eftir Eilis Dillon (6). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Gísli Kristjánsson ritstjóri talar við Svein Jónsson bónda á Egilsstöð- um um holdanaut og fiskirækt. Morgunpopp kl. 10.40: Moody Blues leika og syngja. Fréttir kl. 11.00. Morguntónleikar: Vincent Abato og kammersveit undir stjórn Sylvan Shulmann leika Concertino fyrir saxófón og hljómsveit eftir Ibert. Tréblásara- kvintettinn í New York leikur Kvintett í þjóðlagastll eftir Villa Lobos. Vladimir Horowitz leikur tvær píanósónötur eftir Samuel Barber op. 26 og eftir Prokofjeff nr. 7 í B-dúr op. 83. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.15 Heilbrigðismái Ásgeir Karlsson læknir talar um taugaveiklun, einkenni hennar og orsakir (endurt.). 14.SÚ Siðdegissagan: „Gömul kyi»ni“ eftir lugunni Jónsdóttur Jónas R. Jónsson á Melum les (8). 15.06 Miðdegistónleikar Filharmóníusveit Berlínar leikur Brandenborgarkonsert 1 D-dúr nr. 5 eftlr Bach; Herbert von Karajan stj. Félagar 1 Filharmóníusveit Berlín- ar íeika Septett. S Es-dúr op. 20 eftir Beethoven. 16.00 Fréttir. 16J5 VeOurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphoruið Magnús 1». I>órðarson kynnir. 17.10 Famburðarkennsla I dönsku, ensku og frönsku. 17.40 Börnin skrifa Skeggi Ásbjarnarson les bréf frá bömum. 18.00 Létt löe. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.99 Fréttir. Tilkynningar. 19.39 Dasrlefft múl Páll Bjamason menntaskólakénn- ari Hytur þáttinn. 19.85 StrjálbýH — þéttbýU Vilhelm G. Kristinsson fréttamaO- ur leitar frétta og upplýstnga. 19.40 Um daginn og veginn I>orsteinn Matthíasson kennari tal- ar. 89.99 tslenzk tónlist a. Guðmundur Jónsson syngur lög eftir Steingrím Sigfússon viS undir leik Guðrúnar Krlstinsdóttur. b. Sinfóniuiiljómsveit Islands leik- ur lög eftir Emil Thoroddsen úr sjónleiknum „Pilti og stúlku"; Páll P. Pálsson stjórnar. c. Svala Nielsen syngur lög eftir Skúla Haildórsson vió undirleik höfundar. 20.25 Með aðventu Séra Sigurjón Guðjónsson fyrrum prófastur flytur erindi. 21.00 Einleikur á fiðlu Ruben Varga leikur Prelúdlu og fjórar kaprisur eítir sjálfan sig og stef og tilbrigði eftir Paganinl. 21.20 Á vettvangi dómsmálanna Björn Helgason hæstaréttarritari talar. 21.40 Islenzkt mál Endurtekinn þáttur Jóns ABal- steins Jónssonar cand. mag. frá sl. laugardegi. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir ■f tvarpssagan: „Strandið" eftir Hannes Sigfússon Erlingur E. Halldórsson les (2). 22.45 HLjómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.40 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 5. desember 7.00 Morgrunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kL 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Arnhildur Jónsdóttir endar lestur sögunnar um „Fjársjóðinn í Ár- bakkakastala“ eftir Eilis Dillon, í þýðingu Jóns G. Sveinssonar (7X. Tilkynningar kl. 9.30. t>ingfréttir kl. 9.45. Létt lög á milli liða. Við sjóinn kl. 10.40: Páll Ragnars- son skrifstofustjóri talar um breyt ingu á alþjóða siglingalögum. Morgnnpopp kl. 10.40: José Feli- ciano syngur. Fréttir kl. 11.00. HUómplöturabb (endurt. þáttur ]>. H.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Eftir hádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur. 14.30 Síðdegissagan: „Gömul kynni“ eftir Ingunni Jónsdóttur Jónas R. Jónsson á Melum les (9). 15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Gabriel Fauré Janet Baker syngur nokkur lög. Evelyne Crovjet leikur á planó bátsöngva op. 42, 44 og 66. Artur Rubinstein og félagar úr Paganini-kvartettinum leika planó konsert i c-moll. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphornið Þorsteinn Sívertsen kynnir. 17.10 Framburðarkennsla í þýzku, spænsku og esperanto. 17.40 íltvarpssaga barnanna: „Sagan hans Hjalta litla“ eftir Stefán Jónsson Gísli Halldórssön leikari les (19). 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill 19.35 Umhverfismál 19.50 Barnið og samféiagið Sigurjón Björnsson prófessor talar um misferli unglinga. 20.00 Lög unga fóiksins Ragnheiður Drífa Steinþórsdóttir kynnir. 20.50 lþróttir Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21.10 Á bókamarkaðinum Andrés Björnsson útvarpsstjóri sér um kynningu á nýjum bókum. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Uppruni lífs á jörðu II Páll Theódórsson eðlisfræðingur og Guðmundur Eggertsson prófess- or sjá um þáttinn. 22.35 Harmonikulög Þ»ýzkir harmonikuleikarar leika. 23.00 Á hljóðbergi „Læknirinn, sem allt vissí“ og fleiri rússnesk ævintýri. Morris Carnovský les I enskri þýðingu, sem gert hefur Amabel William- Ellis. 23.35 Fréttir I stuttu máli. VEITINGAHÚSIÐ íCLÆSIBÆ THE ROYAL POLYNESIAN REVUE HAWAil, SAMOA OG FIJI EYJUM. Sýning á heimsmælikvarða. Dansar frá TAHITI, Hljómsveit Hauks Morthens leikur til kl. 1. Opið í kvöld. Matur framreiddur fró kl. 19. Borðapantanir í síma 86220 fró kl. 16. ATH. Borðum ekki haldið lengur en »i! kl. 20.30. UÖTEL LOFTLEIÐIR RÆK JUCOCKT AIL — eða — KJÖTSEYÐI ALEXANDRA — eða — HEILSTEIKTUR GRÍSAHRYGGUR með blönduðu grænmeti, frönskum kartöflum. árstíðarsalati og rauðvínssósu. LÉTTSTEIKT NAIJTAKJÖT A LA WIODE NÝTT AVAXTASALAT MEÐ RJÓMA BORÐUM HALDIÐ TIL KL. 21.00 DANSFLOKKURINN TOREA FRÁTAHITl

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.