Morgunblaðið - 03.12.1972, Síða 22

Morgunblaðið - 03.12.1972, Síða 22
MORGUNBLAÐIÐ, SU'NNUDAGUR 3. DESEMBER 1972 4 20.00 Fiéttir iíO.25 Veður oj* aujdýsingar 20.30 Ashton-fjölskyldan Brezkur framhaldsmyndaflokkur. 32. þáttur. Hinzta hvfld. Þýðandi Heba Júliusdóttir. Efni 31. þáttar: Heilsu Jean Ashton fer stööugt hrakandi. Hún er rugluö og minn- islaus og lifir æ melra í endur- minningum liðinna ára. Fjöl- skyldan ákveöur að halda veizlu á afmæli Philips, til þess aö hressa hana, en um kvöldið finnst hún ekki. Shefton Briggs kemur til veizlunnar, og hefur þær frétt- ir að færa af systur sinni, aö hún hafi fariö til læknis, en síöan lagt af stað heim á leið. Davíð er enn í Lundúnum hjá Grace, vinkonu sinni. Freda er komin i kunnings- skap við ungan lækni á sjúkrahús- inu, þar sem hún vinnur. 21.30 Hvað vildl ó«: nú sagt hafa? UmræÖuþáttur um móðurmáls- kennslu i skólum í umsjá Magnús- ar Bjarnfreðssonar. Aðrir þátttakendur: Árni Böðvarsson, menntaskólakenn ari, Baldur Jónsson, lektor, Einar Kristinn Jónsson, gagnfræöaskóla- nemi, Magdalena S. H. Þórisdóttir, kennaraskólanemi. 22.05 „Örlaga-sinfónfan** Nýja fílharmoniuhljómsveitin I Lundúnum leikur 5. sinfóníuna eft ir Ludvlig van Beethoven. Daniel Barenboim stjórnar. 22.40 Dagskrárlok. ^Vögué ^Ki I 1 \ll I I Vogue gíuggarnir bera doö um komandi liátíöar- og velz ihöld. — Kátustu jólasveinarnir í borginni eiga sér lítiö bjálkahús í einum glugganum. Þar hoppa þeír og skoppa daglangt og minna á jóla- annirnar, jólakátínuna og gjafa- gleöina. Við þennan jóiasveinaglugga eua börnin, meöan konurnar skoöa kyrralífsmyndir þær sem Ásgeröur hefur brugöiö upp af stílklæddum hefðarmeyjum fyrri alda. Vogue efnin gera það gott, að klæða bæöi þig og míg, hirömey Elizabethar I, 18. aldar hefðarmey frá Spáni og franska glæsikonu frá miðri 19. öld. Stemníngin er fín. Gluggarnir leiða glöggt í Ijós þá töfra sem leynast í fögrum litum og fíngerö- um vefnaði, samkvæmisefnanna. Alma seldi mér efni í jólakjólinn. Ég mundi biðija Ásgerði að næla því utan á mlg fyrir „jólabalMO" mitt, ef karlmönnum væri ekki eins bölvanlega við títuprjóna og mér er illa við kyrralífsböli. Vilji ég dansa, verð ég að sauma kjólinn. Það er líka leikur einn á þessum síðustu og beztu tímum. ( Vogue búðinni á Skólavörðustíg 12 er 'ullt af samkvæmisefnum, sem geta gert hverja Öskubusku að hefðar- konu, góð snið og allt 'til sauma. Það borgar sig að byrja strax — Ömmur og mömmur mega ekki heldur fara í jólaköttinn. — Gangi ykkur vel með jólakjólinn. 17.H0 Ameríkumaður í París Ballett eftir Vasil Tinterov, saminn við tónlist eftir George Gershwin. Upptaka í sjónvarpssal. Áður á dagskrá 22. maí si. 18.00 Stll luli n okkar Spjaiiað er um aðventuna, sýnd myndasaga og látbragðsleikur. Þar á eftir fer söngur og tiisögn i gerð Jólakorta, og loks verður sýnd mynd um Linu langsokk. Umsjónarmenn Ragnheiður Gests- dóttir og Björn Þór Sigurbjörns- son. 18.50 Lnska kiiattspyrnan 10.40 Hlé. 20.00 Fréttir Pianósnillingurinn og hljómsveitarst.iórinn Daniel Barenboim ásamt hinum l'ræga hljómsveitarstjóra sir Adrian Boult. Cr „Bnxnalaus ævintýrainaður". Lasse-Maja segir frá afrekum ÞRIÐJUDAGUR 5. desombor Framhaldsleikrit I þremur þáttum. 1. báttur. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. Leikrit þetta er byggt á heimild- um um einn frægasta afbrota- mann Svlþjóöar fyrr og síöar. Lars Larson Molins fæddist í sænsku smáþorpi áriö 1785. Snemma þótti hann hnuplgcfinn og brátt kom aö þvi, að hann varð að fara huldu höfði, og klæddist þá oftast kven- fatnaöi. Af þvi hlaut hann upp- nefnið Lasse-Maja. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 22.30 Að kvöldi dags Sr. Siguröur Sigurðsson á Selfossi flytur hugvekju. MÁNUDAGUR 4. desember 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Bókakynuing Eirikur Hreinn Finnbogason, borg- arbókavörður, getur nokkurra nýrra bóka. 20.40 Maiinhelnuir í mótun Franskur fræðsiumyndaflokkur. Blóm til beiðurs Búdda í þessari mynd er fjallað um Thai- land, eins og það kemur frönskum ferðalangi fyrir sjónir. Þýðandi og þulur Óskar Ingimars- son. 21.25 Heima Finnskt sjónvarpsleikrit. Höfundur Eija-Elina Bergholm. Þýðandi Kristín Mántylá. Aðalpersóna leiksins er Raia, fimm ára telpukorn. Lýst er lífinu á heimili hennar og sambandi henn- ar við fullorðna fólkið, sem hefur í mörgu að snúast og má sjaldan vera að þvi að sinna börnum. (Nordvision —• Finnska sjónvarp- ið). 22.40 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 20.25 t»að þolir enga hið Brezk mynd um líffæraflutninga. Deyjandi maður hefur gefið nýra til ígræðslu á sjúkling. f ljós kem- ur, að nýrað híefir ekki þeim, sem það átti að fá, og þegar í stað er hafin leit að sjúklingi, sem það gæti orðið til bjargar. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.15 Hörður Torfason Vísnasöngvarinn Hörður Torfason flytur frumsamin ljóð og lög i sjónvarpssal. Elínborg Sigurgeirs- dóttir og Guðmundur Víðir Vil- hjálmsson aðstoða. 17.00 Kndurtekið efni ísland — söiniiiii á landrekskeiin- ingunni? Kyikmynd eftir þýzka kvikmynda- gerðarmanninn Hans-Ernst Weitsel um jarðfræði íslands og rökin fyr- ir kenningunni um rek meginlanda. Þýðandi Kristján Sæmundsson. Þulur Jóhann Pálsson. Áður á dagskrá 12. nóvember sl. 21.30 Btixnalausi ævintýramaðurinn Fjölskylduskemmtun í Súlnasal Hótel Sögu, í dag sunnudaginn 3. desember, kl. 3 og 9 e.h. KL. 3 BARNASKEMMTUN. Kynnir: Pálmi Pétursson, kennari. Skemmtiatriði: 1. Telpnakór öldutúnsskóla. 2. Þórhallur S'gurðsson, skemmtir. 3. Halla Guðmundsdóttir og Hjalti Rögnvaldsson, skemmtiþáttur. 4. Dans. Ragnar Bjarnason og hljómsveit láta börnin dansa. Jólasveinar koma í heimsókn m/lukkupoka. öllum ágóða af skemmtununum verður varið til kaupa á hús- munum, vinnu- og leiktækjum til heimila féla-gsins. Á barnskemmtun Glæsilegt leikfangahappdrætti með 400 vinningum. Á kvöldskemmtun: Skyndihappdrætti, 250 vinningar þ. á m. flugferð til Kaupmannahafnar með F. I. Margir glæsilegir munir. Kl. 9 e. h. SKEMMTUN. Kynnir: Gunnar Eyjólfsson. Skemmtiatriði: 1. Ávarp: Frú Hulda A. Stefánsdóttir. 2. Sólskinsbræður syngja með undirleik Áslaugar Helgadóttur. 3. Róbert Arnfinnsson og Valur Gíslason flytja samtalsþátt úr „Sjálfstæðu fólki“. 4. María Markan og Tage Möller rifja upp gamla söngva. Aðgöngumiðar seldir laugardaginn kl. 2—4 ög við inngang inn. Borð tekin frá um leið. — Verð aðgönumiða fyrir börn 50,00 kr., fullorðna 100,00 kr. Kl. 9 aðgangur 200,00 kr. ATH. Aðgöngumiði kvöldsins gildir sem happdrættismiði. Dregið kl. 12. Vinningur: ,,Ferð til Mallorca". Ferðaskrifstofan Orval. Húsið opnað kl. 7 fyrir matargesti. Dansað til kl. 1. — Hljómsveit Ragnar Bjarnasonar. fjAröflunarnefnd STYRKTARFÉLAGS VANGEFINNA.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.