Morgunblaðið - 20.01.1973, Page 2

Morgunblaðið - 20.01.1973, Page 2
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 1973 Húsnæöismálastofnunin: Hækkun á íbúðalánum NÝ hámarkslán Húsnæðismála- stofnunar rikisins til íbúðabygg- inga og kaupa á eldri íbúðum hafa tekið gildi, þar sem félags- málaráðherra staðfesti hinn 8. jan. sl. samþykkt húsnæðismála stjórnar frá 19. des. sl. um hækk un á lánunum. I fréttatilkynn- ingu frá Húsnæðismálastofnun- inni segir m.a.: „1. Hámarkslán úr Bygginga- sjóði ríkisins til smíði ibúða, sem bygging verður hafin á eft- ir 31. desember 1972, mega nema kr. 800.000.00 á hverja íbúð. 2. Hámarkslán úr Bygginga- sjóði ríkisins til smíði ibúða, sem bygging var hafin á fyrir árslok 1972, en verða ekki fck- heldar fyrr en eftir þann tíma, mega nema kr. 700.000.00 á hverja íbúð. í kjölfar þessa siglir einnig hækkun á ibúðalánum stofnun- arinnar vegna kaupa á eldri íbúðum, sbr. 29. gr. rgl. 202/ 1970. Mega þau nú nema á hverja íbúð, allt að hálfri fjár- hæð hámarksláns skv. 1. lið til- kynningar þessarar". Kindum náð úr hólma i Þjórsá Geldimgiaholti, 19. jan__ SEINT í haust sáust tvær kind- ur í hólma þeim í Þjórsá, er Við ey heitir, en í daglegu tali er nefndur Minna-Núpshólmi, og er austan við bæinn Minna-Núp í Gnúpverjahreppi. í gær fóru þrír menn úr sveitinni út i hólm ann á dráttarvél, þeir Runólfur Guðmundsson og Sigurgeir Run- ólfsson frá Skáldabúðum og Ó1 afur Jóhannsson, Stóra-Núpi. Var þetta alknikil glæfraför, því að áin er straumþung og aJll breið, og svo djúp var hún, að dráttarvélin fór næstum í kaf, þar sem dýpst var. Eti alflt fór vel, þó teiflt væri á tæpasta vað; mennirnir komust út í hólmamn, náðu kiindiunum og komust með þær í land. Kindurniar, ær með tveimur lömbum, voru frá Ham- arshieiði. Þær eru í ágætu standi og homahlaup á lömbuinum, enda mik tl gróður í hólmanum og hann allur vaxiinn skógi. — Jón. Brezkur togari til Reykjavíkur BREZKUR verksmiðjutogari, Seafridgé Skua, frá HuU, hafði í nótt boðað komu sína til Reykjavikur með veikan mann, en togarinn er á leið á Grænlandsmið. Hér er um að ræða nýjan verksmiðjutogara sem aðeins einu sinni áður hefur farið í veiðiferð í Hvita hafi. Er þetta önnur veiðiferð togarans og hefur hann ekld veitt við íslandsstrendur. Veiðitferð togarans miun taka langan tima — að því er Geir Zoega tjáði Mbi. í gær. Skipiverjinn, sem veikur er, er ekki hættulega veikur, en læknar hafa ráðlagt skipsitjór amtm að hætta ekki á neitf og skilja sjómaninimn eftir í Reykjavík. Veiðiferð togarans mun taka 5 til 7 vikur. Þetta er fyrsti brezki togarinm sem kemur í Reykjavíkurhötfn eft ir 1. sept. sl. Kæruleysi við tékkaútgáfu SKYNDIKÖNNUN hjá innláns- stofnunum í Reykjavik, Kópa- vogi, Hafnarfirði, Kefiavík og á Selfossi að kvöldi 17. þ. m. leiddi í ljós 643 tékka án fullnægjandi innstæðu. Tékkar þessir hljóð- uðu á samtals 4,2 millj. kr., sem reyndist vera 0,45% af veltu dags ins í ávísanaskiptadeild Seðla- bankans. Af þessum téMkurn reyndust 78% vera að fjárhæð fimtm þús- utnd krómur og lægri og 45% þeirra að fj árhæð eitt þúsiumd krótnur eða lægri. Segir í frétta- tilkyniningu Seðlabankans um þessa kömmiun, „að stór hluti téklkamisferlis í kömimum þessari er að kenma kæruleysi reibniings- hafa í meðferð þestsa greiðslu- slkjals.“ Fiskhöllin. Fiskhöllin seld Elzta fiskbúð Reykjavíkur hættir ÞAÐ kaupir enginn i soðið í Fiskhöllinni iengur, þvi í gær seldi fiskbiiðin Sæbjörg Fisk- höllina. Kaupandi er Sturlaug uir .Jónsson & Co., Vestur- götu 16, en með Fiskhöllinni fyigdi Vesturgata 18. Þeir Jón Guðmiaison og Stein grím'ur M'agnússon keypfcú FiS'khöllima 1932 og er hún elzta fiskvetrzlum bomgarinmar. Fyrir þremur árum keypti Sæbjörg FiskhöÍJSna, em Björg vin Jónsson í Sæbjöngu er sonu'r J'óns Guðna'sotniar. Steim grimur rak Fisiklhöllimiá einn síðustu árín á'ðúr etn Sæbjörg keypti. „Bliessað'ur vertu. Við emum bara að draga samatn segtin, ‘ sagði Björgvim í samtali v:ð Mbl. í gær. „Þetita er bölvuð píma að verta að reka fiskbúð. Við þurtffcum nú að láita frá ofekur tvæ-r fiskbúðir í fyrra. við Nóatún óg Skaftahlíð, og síðan þá hafia eig'emdaSkiivti við Nóatúrn otrðið fjó.um siran- um. Og nú seljum við Fisk- höllinia.“ Fiskhöllinni, Norðursfcig 4 (Trytgtgvagöfcu 2) fylgdi hús- eigtnítn Veturgata 18. Sturlaug ur Jónsston & C5o. á nú húsim 14, 16 og 18 við Vestburgötu, em Fitskhöllima sjálfa traun fyr irtækið séttúa að mota. „Síðasti bitinn“ seldur í Fiskhöliinni Ól. K. M.). í gær. — (Ljósm. Mbl.: Söfnunin til Hafsteins Jósefssonar: Tæplega 412 þús. kr. hafa borizt til Mbl. SÍÐDEGIS í gær höfðu skrif stofu Morgunblaðsins borizt yf- ir fjögur hundruð þúsund krón- ur í söfnunina til Hafsteins Jós efssonar og hefur strauniur fólks tii Morgunblaðsins verið að auk ast undanfarna daga. 1 gær bárust m.a. framlög frá fyrirtækjum og söfnunarfé frá starfsfólki ýmissa fyrirtækja. O. Johnson & Kaaber h.f. gaf 50 þús. kr. og starfsfólk fyrirtækj- anna O. Johnsons & Kaaber h.f., Heimilistæki h.f., Drangar h.f. og Kaffibrennsla O. Johnson & Kaaber h.f. gaf 38 þús. kr., en Hafsteinn var eitt sinn starfs- maður O. Johnson & Kaaber h.f. Starfsfólk Netagerðar Thor- bergs Einarssonar gaf 15 þús. kr., starfsfólk prentsmiðjunnar Odda h.f. gaf 25.600 kr., starfs- Skipastóllinn: Stækkaði um 3.034 brl. á árinu 19 72 93 skip í smíðum fyrir íslendinga um áramótin S-IÖTÍU og fimm skip; samtals 8.167 rúmlestir brúttó, bættust í skipaflotann íslenzka á árinu 1972. Það ár voru 19 skip; sam- tals 4312 brúttólestir, strikuð út af skipaskrá. f ársbyrjun 1972 var skipastóll fslendinga 896 skip; samtals 143.085 brúttólest- ir, en var í árslokin 952 skip; samtals 146.119 brúttórúmlestir. Á árinu 1972 voru 54 skip endur mæid; 10 stækkuðu og 44 minnk- Inðii bannig að aukning skipa- stólsins á árinu nam samtals 3.034 brúttórúmlestum. Þessar upplýsingar koma fram í nýrri skipaskrá Siglingamálastofnunar ríkisins. Elzta skipið, sem á skrá er, er 15 rúmles'ta fiskiskip frá 1894 og er það eina skipið frá fyrri öld. Frá áruraum fyrir 1930 er 31 sktp á skrá og skip srníðuð 1930 —1940 eru 53 talsins. Ef litið er til meðalaldurs stærðarflokka, kemur i ljós að yngist eru af fiskiskipum stærðirnar 200—299 brúttólestir, — 8,7 ár, meðalald- ur fiskis-kipa 100—149 brí. er 9,2 ár og elzt eru fiskiskip 25—49 brl. — 20,1 ár. Meðalaldur fiski- skipa 50—99 brl. er 19,4 ár. Með- alaldur fiskiskipa ytfir 499 brl. lækkaði á síðasta ári úr 20,6 í 18,8 ár og á þessu ári mun meðal aldur þessara fiskis'kipa, sem flestf eru togarar, lækka veru- lega með til’komu nýrra skufctog- ara. Um síðustu áramót voru skip í smíðum og umsamin innan- Lands 60 talsins; samtals 2.801 brl. og erlendis 33 skip; samitals um 19.017 brL fólk Almennra trygginga gaf gaf 13.600 kr., starfsfólk Heklu h.f. gaf 50.000 kr„ starfsfólk Tryggingar h.f. gaf 12.350 og Trygging h.f. gaf 50.000 kr. Frá starfsfólki Plastprents bárust 9.100 kr. og frá starfsfólki Veit- ingahússins Nausts 7.800 kr. — Alls höfðu borizt til Mbl. siðdeg- is í gær 411.850. Ljóða- kvöld Akureyri, 19. jan. ÞINGSTÚKA Eyjafjarðar gengst fyrir ljóðakvöldi i Borgar- biói á afmadisdegi Davíðs skálds Stefánssonar frá Fagraskógi, sunnudaginn 21. jan. kl. 5.15 síð- degis. Jórunn Ólafsdóttir frá Söriastöðum flytur erindi um Davíð Stefánsson, Gunnfríður Hreiðarsdóttir og Jóhann Daní- elsson syngja lög við texta eftir hann og félagar úr Þingstúkunni lesa upp úr verkum hans. Öllum er heimill aðgangur að samkom unni. Stjórn Heimdallar: Skorar á Æskulýðs- nefnd Alþ.bandal. til kappræðu — um stefnu ríkisstjórnarinnar STJÓRN Heimdallar, kjördæm- issamtaka ungra sjálfstæðis- manna í Reykjavík, samþykkti á fundi sínum þann 12. jan. sl. að skora á Æskulýðsnefnd Al- þýðubandalagsins í Reykjavík til kappræðufundar nm „stefnu ríkisstjórnarinnar“. Hefur stjórn Heimdallar sent æskulýðsnefndinni bréf, þar sem m.a. segir, að stjóm Heim- dallar sé reiðubúin að hefja við- ræður um undirbúning fundar- ins þegar í stað, ef æskulýðs- nefnd Alþýðubandalagsins tekur áskoruninni. Vindlingum stolið BROTIZT var ihn í biðskýl'ið á horni Kleppsvegar og Dalbrautar í fyrrinótt og er talið,; að; stolið hafi verið um 40 lengjum af vindlingum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.