Morgunblaðið - 20.01.1973, Side 5
M OR.GUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 1973
5
Tilboð óskast
í 36 tonna tengivagn, er verður sýndur næstu daga.
Upplýsingar kl. 10—12 árdegis.
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri fimmtudag-
inn 25. janúar kl. 11 árdegis.
Sölunefnd varnarliðseigna.
Bókhald
Fyrirtæki — Iðnmeistarar — Húsféiög o. fl.
Tveir ungir menn með mikla bókhaldsreynslu, óska
eftir að bæta við sig verkefnum við bókhald (getum
einnig boðið vélabókhald), uppgjör, verðútreikn-
inga. o.þ.h. — Tilboð merkt: ,,Bókhald — 491 “ sendist
afgreiðslu blaðsins fyrir 25. þ.m.
NOTAÐI
VÖRU- EÐA VÖRUFLUTNINGA-
BILLINN
SEM ÞÉR LEITIÐ AÐ
FÆST I GLADSAXE.
HRINGIÐ í 01-916211 EÐA
SKRIFIÐ OG FÁIÐ VERÐIÐ
®MERCEDES
i Gladsaxe
BOHNSTEDT-PETERSEN GLADSAXE A/S
DYNAMOVEJ 7 2730 HERLEV, KBHAVN,
DANMARK.
RALEIGH
CHOPPER GÍRAREIÐHJÓL
Choppcrlnn eir vinsælasta reiðhjól síðustu í'rrattuga.
Nú fæst havn hjá okkur í skærum og fallegum litum.
FÁLKINN HF.
Suðurlandshmut 8.
RÍLASALA
Jóns
Sumarliðasonar,
bifvélavirkjameistara,
viö Miklatorg,
símar 18677 — 18675.
Búvélar, jarðvinnslutæki, vöru-
bílar, fólksbílar.
Vantar vörubíla 3ja — 5 tonna.
Opiö laugardag 10—16. Sunnu-
dag 13—16. Reynið örugga og
góöa þjónustu.
bCib vei. oo óoviít
t KAIPMANNAHÖFN
Alikið lækkuð \*-t ra ru.ioid.
Hotel Vikiiii; býður yður ný-
ti*ku herbergi með aðg-ang-i
að Itaði ogr herbergi með
baði. Símar í öllum her-
berirjum, fyrata fiokks veit-
inírasalur, bar-oe sjónvarp.
2 mín frá Amaiienborgr, 5
mln. til Kongens Nytorv og:
Striksins.
HOTEL VIKING
Bredgade 65, 1260 Kebenhavn K
TH. (01) 12 45 50, Telex 19590.
Sendum bækling: og verð
Iðnaðarhúsnœði
Vantar húsnæði um 80—100 ferm. fyrir innréttinga-
verkstæði, helzt í Hafnarfirði, Garðahreppi eða
Kópavogi.
Upplýsingar í símum 52428 og 52935.
Auðbrekka 55
BRIMBERG HF., heildverzlun er flutt að
AUÐBREKKU 55, Kópavogi. Símar 43622-42700.
Fyrirl iggjandi
Tréskrúfur, koparskrúfur, krómaðar koparskrúfur.
Stálskrúfur — Franskar skrúfur — Borðaboltar —
Maskínuskrúfur.
BRIMBERG HF„ heildverzlun.
Kjötbúð Árbæjar
|Hér0imhIéhih
RUCLÓSinCRR
(2(^22480
ÞORRABAKKINN inniheldur 16 tegundir.
Fyrsta flokks frágangur.
Pantanir í síma 81270.
Einnig þorramat í þorrablót.
Veizlumat í árshátíðir.
KJÖTBÚÐ ÁRBÆJAR,
Rofabæ 9 — Simi 81270.
BREIÐHOLTSBÚAR - AÐRIR BORGARAR.
„Löggæzla í Br eiöho Itshverf i“
Hverfissamtök Sjálfstæðismanna í Breiðholtshverfi boða til almenns fundar
í Glæsibæ í dag laugardaginn 20. janúar kl. 14.00.
Fundarefni:
„Löggæzla í Breiðholtshverfi"
Frummælendur: Magnús L. Sveinsson, Geitastekk 6
Birna Bjarnleifsdóttir, Brúnastekk 6.
A fundinum mæta og svara fyrirspurnum: Ólafur B. Thors, borgarráðsmaður.
Fulltrúi Dómsmálaráðuneytisins: Ólafur Walter Stefánsson, skrifst.stj.
Fulltrúi lögreglustjóra: Bjarki Elíasson, yfirlögregluþjónn.
Stjórn Hverfissamtaka Sjálfstæðismanna
í Breiðholti.
Munið helgarráðstefnu Æ.S.I. um utanrí kismál
Fulltrúar úr sendiráðum Bandarikjanna, Kína og Sovétrikjanna gera grein fyrir stefnu stjórna sinna í alþjóðamálum.
Björn Bjarnason, lögfræðingur og Ólafur R. Einarsson, sagnfræðingur ræða málefni Evrópu. Fulltrúar stjórnmálaflokkanna
gera grein fyrir stefnu þeirra í utanríkismálum.
Ráðstefnan hefst í Norræna húsinu kl. 1.30 laugardag og sunnudag. — öllum heimill aðgangur, frjálsar umræður.
ÆSKULÝÐSSAMBAND ÍSLANDS.