Morgunblaðið - 20.01.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.01.1973, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 1073 KÓPAVOGSAPÖTEK Opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. SKATTFRAMTÖL — REIKNINGSHALD Hafið samband tímanlega. Sigurður Helgason hrl. Digranesvegi 18, sími 42390. SKATTFRAMTÖL Sigfinnur Sigurðsson, hagfr. Barmahl. 32, sími 21826, eftir kl. 18. SKATTFRAMTÖL — BÓKHALD Herbert Marinósson, Símar 26286 og 14408. NÝ BLIKKSMIÐJA Loftræstingar, þakrennur, kjöl ur, kantjárn, lofttúðwr. Reyn- ið viðskiptin. Blikkver h.f., Hafnarfirði. Sími 53050. MÁNAÐARGREIÐSLUR Fasteignabréf. Leitið upplýs- inga. Nóg er úrvalið. Bílagarður símar 53188 —.53189. VÖRUBÍLL 4ra tonna Bedford '63, til söliu. Ný dekk. Góðar sturtur og pallur. Vélarlaus. Upplýs- ingar í síma 50323. OPIÐ ( DAG til kl. 6. Bílar fyrir alla. Kjör fyrir alla. Bílagarður HörðuvöJlum v/Lækjargötu, símar 53188 — 53189. SENDIBIFREIÐ v Til sölu Mercedes Benz árg. '67. Með sætum fyrir 17 manns. Stöðvarleyfi og tal- stöð geta fylgt. Uppl. í sima 34986 e.h. á laugardag. LANDROVER DIESEL ’66 Fæst gegn fasteignatryggðum veðskuldabréfum, eða eftir samkomulagi. Bílagarður símar 53188 — 53189. ANTIK SÓFASETT til sölu. Einnig borðstofuborð og skenkur úr eik. Upplýsing- ar i síma 31224. SKATTFRAMTÖL Friðrik Sigurbjörnsson, lögfræðingur Harrastöðum, sími 16941. OPEL COMMANDORE ’68 Fæst gegn fasteignatryggðajm veöskuldabréfum, eða eftir samkomulagi. Bílagarður símar 53188 — 53189. TIL SÖLU Fallegur Moskvich, árg. '68. sími 14396. UNG STÚLKA óskar eftir atvinnu. Vön vél- ritun og bréfaskriftum á ensku og dönsku. Tiiboð send ist afgr. Mbl. merkt 489. ÍBÚÐ ÓSKAST Erlend hjón með eitt barn óska eftir íbúð sem fyrst, í Reykjavík eða nágrenni. Nán- ari upplýsingar hjá Szebesta Blómvallagötu 10A. BLOKKFINGUR óskast til kaups. Upplýsingar í síma 94-1380. SAFNARAR OG AÐRIR! Vikublaðið Fálkinn, allir ár- gangar, er til sölu á Þykkvabæ 10, Reykjavík. Til sýnis í dag, eftir hádegi, Til- boð óskast fyrir 25. jan. '73. HESTHÚS TIL LEIGU I Víðidal, Selási, til næsta vors. Upplýsingar í síma 43351, eftir hádegi á laugar- dag. TIL SÖLU 4ra herbergja íbúð í Foss- vogi. Tilboð merkt 25—935, sendist Morgunblaðinu fyrir 31. janúar. EINBÝLISLÓÐ Til sölu byggingalóð á mjög fallegum stað í borginni. Til- boð merkt 239, sendist afgr. blaðsins fyrir 24. jan. ÓSKA EFTIR að kaupa bíl, ekki eldri árgerð en '64, gegn staðgreiðslu. Upplýsingar í síma 85301. GRASLEPPUNET Áf sérstökum ástæðum eru til sölu nokkur hundruð af nýjum feldum grásleppunet- um. Uppl. í síma 92-7112 eða tilboð sendist Mbl. merkt: 700. BIFREIÐASKIPTI Óska eftir að skipta á VW bifreið 1302, árgerð 1972 og velmeðförnum Landrover diesel eða bensín, árgerð 1969—1970. Uppl. í síma 32298. TVÆR STÚLKUR 19 og 28 ára, vantar vinnu strax, við afgreióslu, út- keyrslu eöa annað, sem næst miðbænum. Upplýsingar í síma 22966 kl. 2—8 e.h. næstu daga. SKATTFRAMTÖL Veiti aðstoð við reikningsskil og skattframtöl einstaklinga og fyrirtækja. Jón Ó. Hjörleifsson, cand. oecon., endurskoðandi, sírn': 33313. FR AMT ALS AÐSTOÐ Opið kl. 9 til 21, laugardag 20. jan. Opið kl. 9 til 21 sunnudag 21. jan. Leiðbeiningar s.f., sími 20173 Garðastræti 38. LESIÐ l ggr_%wK,t,it fissa'- 1 Utaj™1-”"®3' « 6EZT ú £:a!vsa i f dag er laugardagrurinn 20. janúar. Bræðramessa. 20. dagur ársins. Eftir lita 345 dagar. Ai'degisliáflæði i Reykjavík kl. 7.23. I»ví vizka er betri en perlur og engir dýrgripir jafnast á við hana. (Orðsk 8:11). Almennar upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu i Reykja vík eru gefnar í símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugaveg 42. Sími 25641. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 17—18. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir laekna•. Simsvari 2525. AA-samtökin, uppl. í slma 2555, fimmtudaga kl. 20—22. N áttúr ugripasafnið Hverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kL 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar verður lokað í nokkrar vikur. Ásgrímssafn, Bergstaðastraeti 74 er opið sunrrudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aogangur ókeypis. Messur á morgun Þessi mynd, sem teiknuð er af Magnúsi Heimi er af Víðimýr- arkirkju í Skag&firði, en Víðimýrarldrkja er ein af þeim fáu torfkirkjum, sem eftii eru á landinu. Prestur í Víðimýrar- kirkju er séra Gunnar Gíslason í Glaumbæjarprestakalli. Laugarneskirkja Messa kl. 2. Bamaguðsþjón- usta kl. 10.30. Sére. Garðar Svavarsson. Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra í>órir Stephensen. Messia M. 2. (Fjölskyldumessa) Séra Ósk- ar J. Þoriáksson. Bamasam- itoma kl. 10.30. í Vesturbœjar skólianum v. Öldugötu. Séra Óskar J. Þorláksson. Sunnudagaskóli kristniboðsfélagaima er í Álftamýrarsfeóla, kl. 10.30. ÖIl börn velkocnin. Árbæjarprestakall Bamaguðsþjón utsta í Árbæj arskóla kl. 11. Messa I skólan um M. 2. Séna Guðmundur Þorsteinsson. Hallgrímskirkja Messa kl. 11. Ræðuefni: Á að þegja eða tala? Foreldrar fermingarbama eru beðin að mæta með þeim tiil messu. Dr. Jakob Jónsson. Háteigskirkja Lesmessa M. 9.30. Bamaguffe þjónusta kl. 10.30. Séra Am- grimur Jónsson. Messa M. 2. Séra Jón Þorvarðsson. Sunnudagaskóli Almenna kristniboðsfélagsins í Mrkju Óháða sefnaðarins hefst hvern sunmudagsmorg- un M. 10.30. Fríkirkjan í Reykjavik Bamasamkoma M. 10.30. Friðrik Sehram. Messa M. 2. Séra Páll Pálssom. Hvalsneskirk.ja Barnaguðsþjónusit& M. 11. Séra Guðmundur Guðmunds- son. Útskálakirkja Bamaguðsiþjónusta M. 1.30. Séra Guðmundur Guðmunds- son. Ásprestakall Barnasamkoma í Laugarás- biói kl. 11. Messa á sama stað kL 1.30. Séra Grimur Grims- son. Fíladelfía Reykjavík Safnaðarguðsþjónusta M. 2. Almenn guðsþjónusta M. 8. Einar Gísiason Sunnudagaskóli Fíladelfíu Hvaleyrarholti og Herjólfs- götu 8, Hafnarfirði og Hátúni 2, Rvík, byrjar M. 10.30. Fíladelfía Selfossi Almenn guðsþjónusta M. 4.30. Hallgrimur Guðmanns- son. Fíladelfía Kirkjulækjarkoti Almenn samkoma M. 2.30. Guðni Markússon. Langholtsprestakall Bamasemkoma M. 10. Séra Áreiíus Níel'sson. Guðsþjón- usta kl. 11. (Útvarp) F.insöng ur: Ólöf Harðardóttir. Ath. breyttan messutíma. Séra Sig urður Haukur Guðjónsson. Óskastund bamanna M. 4. S.H.G. Hafnarfjarðarkirkja Bamaguðsþjómusita M. 11. Séra Garðar Þorsteinsson. Dónikirkja Krists konungs, Landakoti Lágmessa M. 8.30 f.h. Há- messa M. 10.30 f.h. Lágmesisa kl. 2 e.h. Fríkirkjan Hafnarfirði Bamasamkoma M. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Guð mundur Óskar Ólafsson. Kirkjnvogskirkja, Höfnnm Messa M. 2, Almennur saín- aðarfundur eftir messu. Séra Jón Árni Sigurðsson. KársnesprestakaJl BarnasamkoTna í Kársnes- skóla M. 11. Séra Ámi Páls- scm. Digranesprestakall Barnasemkoma i Vígtióla- skóla kl. 11. Guðsþjónusta í KópavogsMrkju M. 2. Sérá Þorbergur Kristjánsson. Ytr i-N j arðvikursókn Messa í Stapa M. 2. Séra Bjöm Jónsson. Keflavikurkirkja Barnagu ðsþ j ónus te. kl. 11. Séra Bjöm Jónsson. Innri-Njarðvíkurkirkja Bamaguðsiþjónusta M. i, Séra Bjöm Jönsson. Neskirkja Bamasamfcoma kl. 10.30. Séra Jóhann S. Hlíðcir. Guðsþjón- usta M. 2. Séra Frank M. Halldórsison. Seltjamames Barnasamkama í félagsheimili Seltjarnarness M. 10.30. Séra Frank M. Halldórsson. Garðakirkja Barnasamkoma M. 11 í skóla- saln.um. Guðsþjónusta M. 2, Séra Bragi Friðrilksson. Kálfatjamarsókn Sunnudagaskóli M. 2 i urnsjá Þóris Guðbergssonar. Séra Bragi Friðriksson. Heimatrúboðið Sunnudagaskólinn að Óðins- götu 6 a er kl. 14. Öll böm velfkomki. Aðventuki rkjan í Reykjavík 1 dag laugardag. Biblíuranin- sókn M. 9.45. Guðsþjónusta kl. 11. Sigurður Bjanmason prédikar. Sunnudagur: Lit- myndir frá Bibliulöndum sýndar M. 17. Bústaðakirkja Barnasamkoma kL 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Organist- inn leifeur í Mrkjunni frá M. 5.30 á þriðjud. Séra Ólafur Skúlason. : »,i Eliiheimilið Grund Messa kl. 10 á sunnudag. Séra Magnús Guðmundsson messar. Fíladelfía, Keflavík Sunnudagaskól i kl. 11. Guðte- þjónusta M. 2. Ungt fólk vitn ar og syngur. Hanaldur Guð jónsson. BreiðholtsprestakaU Messa M. 2. Barnaguðs'þjón- us'ta M. 10.30 í Breiðbolts- skóla. Séra Lárus Halldórssoh. U||llilllIllllllllilllllllillillHII)llilimiHllllllillllHliliilllillllllllimiilllUlllitIilitlUIIUIlUlillUHIIIIfl FRÉTTIR llliiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiuiiiiiiiiiiiiiuuiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiammiiiiniuiiiMiminiiiiiiiuumiiiiiillil Kvennad. Borgfirðingafélagsins Fundur verður mánudaginn 22. jan. M. 8.30 í Hagaskóla. Dr. Sigriður Kristj ónsdóttir annast dagskránna. Rædd félagsmál o. fl. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík Skemmtikvöld verður haldið, miðvikudaginn 24. janúar, kl. 8 e.h. í Tjarnarbúð. Spiluð verð ur félagsvist og fteira verður til skeramitunar. Konur takið með ykkúr gesti. Alllt Frikirkjufólk velkoimið. Kvenfélag Ásprestakalis Fél'agsvist verður spiluð í Ás- heimilinu, HóLsvegi 17, miðviku- dagskvöld 24. janúar M. 20.30. Kaffidrykkja og verð- laun veitt. Áheit og gjafir Breiðholtsfjölskyldan v. Hafsteins. Afhent Mbl: KGS 1000, Ómerkt 500, frá ónefnduim 1000, Sv&va Jóhanna 1000, SK 500, ÞK 1000, frá Ó 1000, KSHN 1200, NiN 500, G 1000, SS 1000, VÓ 1000, HÁ 400, N 1000, Bilstjóri í Ves'turbæm- utm 1000, JJ 100, Ilanna B. 200, Inigimundur GMason 1000, KS 1000, NN 1000, JJ 300, KJ 1000, NN 300, BR 1000, Hj 450, ÓJS 500, Jósafat Lyngdal 1000, SR 1000, Laufey Einarsd. 1000,, KN 5000, NN 500, Ónefndur; 500, Jenny 1000, Drífa og Mjöll 400, AHA 1000, ET 500, HS 1000, HF 500, Nemendur og kennarar; úr IIúS'm,æðr1 as-köla Rvík 1500;: iNN 500, NN + NN ,600, frá Aðafeteini Sigurðssyni 800, NN 5000, Fjöl- skyldan Klettahrauni 3 Hf. 5000, KM 1500, NN 1000, Hróbeng sf 2000, NN 5000, Gunnar I Þoimar 1000, ÞV 2000, FJ 100, Eyrún Inga Pétursd. 500, NN 500, Eriða Jóhannsd. 500, NN 1000, ,Ámi 1000, BG 1000, Koma við Diigra- nesveg ásamt 10 ára dóttur hennar, safnað á Digranesvegi Oig Lyngheiði Kópaivagi 8000.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.