Morgunblaðið - 20.01.1973, Blaðsíða 7
MORjGUN’BLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. JANUAR 1973
7
Bridge
Hér fer á eftir spii frá leilkn-
niB miWi Svíþjóðar o.g Austurriik
is í Evrópurnótániu 1971.
Norður
S: K-7-2
H: G-9-7-4
T: 9-3-2
L: KA-2
Vestuir Austiir
S: 10-6-5 S:D-G-6-3
H: Á-8-5-3 , H: K-D-6
T: G-8-5 T: 10
L: 9 65 L: Á-D-G-7-3
Siaðuir
S: Á-9-4
H: 10-2
T: Á-K-D-7 6-4
L: 10-8
Sænsíku spilaramir sáitu A-V
oig Sipi'lErartnir frá Austurríki
N-S og seignir gengu þannig:
V. N. A. S.
p. P. 1 1. 2 t.
p. P. D. P.
2 hj. 3 gr. P. P.
D. P. P. P.
Austur lét út hjarta kóng, síð
an drottninguna og þá hjarta 6.
Vestur drap með ási og þeiss skal
getið, að þetta tók uim það bil
15 minútur því spiiaramir hugs
uðu sig uim í 5 mínútur við
hvem slag. Vestur hugsaði sig
lengi um og lét næst spaða og
þar með var spilið unnið og
sagnhafi fékk meira að segja yf-
irsiag og 950 fyrir spiMð.
Við hitt borðið sátu spilararn
ir frá Austurríki A-V og þar
voru sagnir ekki marger.
V. A
P. 1 1.
N. S.
P. A.P.
Sagnhafi fékk 9 slagi og aust
urrfeka sveitin fékk 110 fyrir
spiTið eða samaniagt 1060 eða
14 stig, en það nægði ekki til
siguris, þvi Sviiþjóð sigraði i
lei'knuim með 13 stigum gegn 7.
Þan.n 18. janúar s.l. varð fimirn
tugur HjáJmtýr Jónsson, síma-
verkstjóri í Keflavik. Hjálmtýr
hefur verið siimaverkstjóri í
Keflavík og nágreinni um árabiL
NÝIR
BORGARAR
Á Fapðingarheimilinu yið Eiriks
götii fæddist:
Eivu Guðmundsdóttur og
Gylifa Guðjónssyni, Fífu-
hvammisvegii 11, Kópavogi, sonur
þann 18.1. kl. 02.30. Hann vó
4280 g og mældist 53 sm.
Bergdáisi Sigurðardóttur og
Smára Sveinssyni, Nýbýiavegi
28 Kópavogi, sonur, þann 19.1.
kl. 03.45. Hann vó 3970 g og
mældist 51 sm.
Kristínu Mariu Baltíursdóttur
og Björgvin Björgvinssyni
Yrsufelli 11, Reykjavík, tvíbur-
ar, tvær stúlkur, önnur fædtíist
kfli. 06.10 og vó 2290 g og mnæid-
ist 43 sm, hin fæddist kl. 06.20
og vó 2180 g og mœltíist 44 sm.
DAGBÓK
MRMNIVA..
ALBERT
OG
H V ALURINN
EFTIR PAUL GILRERT
Hvalurinn var kyrr á meðan Albert klifraði á bak.
Svo rann hann eins og byssubrendur í áttioa að landi.
Stundarfjórðungi síðar só Albert Ijósin á ströndinni, og
mikið var hann feginn. Lokis straukst maginn á hvaln-
um við steinana í fjörunni og Albert steyptist á höfuðið
fram fyrir og lenti í grynmimgunum. Svo óð hann í land.
Þar stóð mamma hanis og fögregluþjónn og björg-
unarliðsmaður og mairgt annað fólk, sem var að leita
að honum.
„Guði sé lof,“ kallaði hún. „Hvar hefur þú verið. Það
er komið fram yfir miðnætti og ég hef verið að leita
að þér í marga klukkutíma.“
„Ég . . . ég ætlaði að fara til Hollands á . . . á hval,“
sagði Albert, „en hvalurinn sagði að ég hefði kitlað sig
og kafaði og kom ekki upp aftur fyrr en seint og sáðar
meir. Og hann borðaði allt brauðið mitt og kökumar
og hann hefði ekki flutt mig heim, hefði hann ekki
fengið tannpínu. Og nú verð ég að kaupa handa honium
tyggigúmmí.“
„Vitleysa,“ sagði mamma hanis. „Þú kemur strax
heim. Þú ert ískaldur og blár á vörumum. Og þú hefur
FRflMWlLÐS&R&HN
kvefazt. Sagði ég ekki.“
„Jú,“ sagði Albert. En áðux en hann fór heim, gaf
hamn Ebba tyggigúmmíið og hann sagði ekki svo miluð
seim svei þér.
Maxnma Alberts setti hann í heitt bað og gaf honum
kamillute að drekka.
„Og nú verður þú að lofa mér því að leggja ekki
aftur af stað í ferðalag til Hollands eða Finnlands á
hval,“ sagði mamma hans. „Heyrir þú það?“
Og Albert heýrði það.
SÖGULOK
HENRY
SMAFOLK
RAT^! lT'5 0NLVA LEAE! I TH0U6HT IT MI6HT BE UOOOÍTOCK.,
£ v'/X . ]] jh i! _S\\ —' íl
1 \ &
AW6E I 5H0DLD WALK OVER T0
5EE HIM...MAVBE WE CAN HAVE
A LITTLE TALK, AND 6ET „
THIN65 5ETTLED.„.|,LL PO ITÍÍ
— Ég heyri vængjaslátt.
— Skollinn. Fetta var bara
laitl'blað. Ég hélt að það gæti
verið Bibí . . .
— Kaimski að ?g bregði
mé.r yfir til Bibí . . . kannski
getiuni við talað svolítið sa.rn-
an og jjafnað nmálin . . . Ég
geri þaðl
FERDTNAXD