Morgunblaðið - 20.01.1973, Blaðsíða 16
16
MOHGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGÍJR 20. JANÚAR 1973
Skattframtal árið 1973
,'ú
Skattframtal árið 1973
söluhagnaðar eigna, en sú fjár-
hæð skal enn fremur sérgreind
á efnahagsreikningi.
Gæta skal þess sérstaklega,
að í rekstrarreikningi séu ekki
aðrir liðir færðir en tilheyra
þeim atvinnurekstri, sem reikn-
ingurinn á að vera heimild um.
Þannig skal t.d. aðeins færa til
gjalda vexti af þeim skuldum.
sem til hefur verið stofnað
vegna atvinnurekstrarins, en
ekki vexti af öðrum skuldum, og
ekki skal færa tii gjalda á
rekstrarreikning önnur persónu
leg gjöld, sem ekki tilheyra at-
vinnurekstrinum, þótt frádrátt-
arbær séu, svo sem lífeyris- og
líftryggingariðgjöld, heldur
skal færa þau í viðkomandi liði
í frádráttarhlið framtals. Sama
gildir um tekjur, sem ekki eru
tengdar atvinnurekstrinum, svo
sem eigin húsaleigu, vaxtatekj-
ur og arð. Þessar tekjur skal
færa í viðkomandi liði í tekna-
hlið framtals.
Tekjur af útleigu eða reikn-
aða húsaleigu af íbúðarhúsnæði,
svo og öll gjöld vegna hennar,
svo sem fasteignagjöld, fyrn
ingu, viðhald og vaxtagjöld, sem
tilgreind eru á rekstrarreikn-
ingi með áritun þar á eða gögn
með honum. Tekjur af íbúðarhús
næði og gjöld tengd þeim ber
að telja til tekna í tölulið 2 eða
3 í teknahlið framtals og til
gjklda í tölulið 1 og 2 í frádrátt-
arhlið framtais eftir því sem við
á.
Endurgjaldslaus afnot laun-
þega (og fjölskyldu hans) af
ibúðarhúsnæði i eigu vinnuveit-
anda ber að telja til gjalda í
rekstrarreikningi með 2% af
gildandi fasteignamati hlut-
aðeigandi íbúðarhúsnæðis og
tóðkr, en sömu fjárhæð ber fram
teljanda að teija til tekna í töiu-
lið 3 i teknahiið framtals. Sama
gildir, ef hiuti íbúðarhúsnæðis í
eigu atvinnurekanda ar nor xð-
ur vegna atvinnurekstrarins.
Rekstrarkostnað bifreiðr, sem
skráðar eru sem fólksbifreiðar,
ber að tilgreina fyrir hverja ein
staka bifreið. Láti vinnu-
veitandi starfsmönnum sinum i
té endurgjaidslaus afnot slíkxa
bífreiða, ber að láta rekstrar-
reikningi fylgjá uppiýsingar
þar um, sbr. skýringar um
útfyllingu launamiða. Hafi fram-
teljandi hins vegar sjálfur, f.jöl-
skylda hans eða aðrir aðilar af-
not slikra bifreiða, ber að láta
fylgja rekstrarreikningi upplýs
ingar um heildarafnot bifreiðar-
innár á árinu í eknum km og
umrædd afnot í eknum km og
draga gjöld vegna þessara af-
notá frá rekstrargjöldum, með
áritun á rekstrarreikning eða
gögn með honum.
Nú vinnur einstaklingur eða
hjón, annað hvort eða bæði eða
ófjárráða börn þessara aðila, við
eiginn atvinnurekstur eða sjálf-
stæða starfsemi, og ber þá
að geta þess með athugasemd á
rekstrarreikning eða gögn með
honum og tilgreina vinnufram-
lag framteljanda sjálfs, maka
hans eða ófjárráða barna haixs.
Laun reiknuð framteljanda sjálf-
um, maka hans eða ófjárráða
börnum hans, sem hafa verið
færð til gjalda á rekstrarreikn-
ingi, ber að tilfæra sérstaklega
á honum, aðskilið frá launa-
greiðslum til annarra launþega,
og gera viðeigandi úrbæfur, sbr.
3. mgr. þessa töluliðar.
Hreinar skattskyldar tekj-
ur skal síðan færa á framtal
undir 1. töiulið III eða rekstr-
artap undir 12. tölulið IV.
2. Hreinar tekjur af eigna-
leigu, þ.m.t. útleiga íbúðar-
húsnæðis samkv. meðf.vlgj-
andi rekstraryfirliti.
Hafi framteljandi tekjur af
eignaleigu, án þess að talið
verði, að um atvinnurokstur sé
að ræða í því sambandi, ber hon
um að gera rekstraryfirlit, þar
sem fram koma leigutekjur og
bein útgjöld vegna þeirra, þ.m.t.
vaxtagjöld, sem eru tengd þess-
ari teknaöflun. Sé slíkra tekna
aflað í atvinnurekstrarskyni,
ber að gera rekstrarreikn-
ing skv. tölulið 1.
Hafi framteljandi tekjur af út
leigu íbúðarhúsnæðis. hvort
heldur hann telur það vera í at-
vinnurekstrarskyni eða ekki,
ber honum að gera rekstraryf-
irlit, þar sem fram koma leigu-
tekjur frá hverjum einstökum
leigutaka, svo og leigutímabil og
fasteignamat útleigðs íbúðarhús
næðis og hlutdeildar i lóð. Til
gjalda ber að telja • kostnað
vegna hins útleigða, svo sem fast
eignagjöld, viðhaldskostnað og
vaxtagjöld, sem beint eru tengd
þessari teknaöflun. Enn fremur
fyrningu húsnæðisins, sem nem-
ur eftirfarandi hundraðshlutum
af fasteignamati hins útleigða
húsnæðis:
íbúðarhúsnæði úr
steini 1,0%
hlöðnu úr steini 1,3%
úr timbri 2,0%
Frádráttarbær viðhaldskostn-
aður nemur eftirfarandi hundr-
aðshlutum af fasteignamati hins
útleigða húsnæðis:
íbúðarhúsnæði úr
steini 1,5%
úr timbri 2,0%
Hreinar tekjur eða rekstrar-
tap skv. rekstraryfirliti ber þvi
að leiðrétta um mismun gjald-
færðs viðhaldskostnaðar og frá-
dráttarbæra viðhaldskostnaðar,
með áritun á rekstraryfirlit, og
færa síðan hreinar skattskyldar
tekjur á framtal undir 2. tölu-
lið III eða rekstrartap undir 12.
tölulíð IV.
í þessum tölulið má ekki telja
tekjur af útleigðu íbúðarhús-
næði, sem framteljandi læt-
ur öðrum í té án eðlilegs endur-
gjalds, þ.e., ef ársleiga nemur
lægri fjárhæð en 2% af fasteigna
mati íbúðarhúsnæðís og lóðar.
Slikar tekjur ber að telja í töiu-
lið 3.
3. Reiknuð húsatóiga af íbúð-
arhúsnæði. sem eigandi
notar sjálfur eða lætur
öðrum í té án eðliiegs
endurgjíibls.
Af íbúðarhúsnæði, sem f"f m-
teljandi notar sjálfur, skal húsa-
leiga reiknuð til tekna 2%
af fasteignarnati íbúðarhixsnæð-
is (þ.m.t. bílskúr) og lóðar, eins
þótt um leigulóð sé að ræða. Á
bújörð skal þó aðeins miða við
fasteignamat íbúðarhúsnæðis.
Nú er íbúðarhúsnæði í eigu
sama aðila notað að hiuta
á þann hátt, sem hér um ræðir,
og að hluta til útleigu, og ska)
þá fasteignamati húss og lóðar
skipt hlutfallslega miðað við
rúmmál, nema sérmat i fasteigna
mati sé fyrir hendi. Á sama hátt
skal skipta fasteignamati húss
og lóðar, þar sem um er að ræða
annars vegar íbúðarhúsnæði og
hins vegar atvinnurekstrarhús-
næði i sömu fasteign.
Af íbúðarhúsnæði, sem fram-
teljandi lætur iaunbegum sínum
(og fjölskyldum þeirra) eða öðr-
um í té án endurgjalds eða læt-
ur þeim i té án eðlilegs endur-
gjalds (þ.e. gegn endurgjaldi,
sem lægra er en 2% af fasteigna-
mati íbúðarhúsnæðis og lóðar),
skal húsaleiga reiknuð til tekna
2% af fasteignamati þessa íbúðar
húsnæðis í heild, svo og af fast-
eignamati lóðar, eins þótt
um leigulóð sé að ræða. Á bú-
jörð skal þó aðeins miða við fast-
eignamat íbúðarhúsnæðis.
I ófullgerðum og ómetnum ibúð-
um, sem teknar hafa verið í notk
un, skal eigin leiga reikn-
uð 1% á ári af kostnaðarverði í
árslok eða hlutfallslega lægri
eftir því, hvenær húsið var tek-
ið í notkun og að hve mikiu
leyti.
4. Vaxtatekjur.
1 A-lið framtals, bls. 3, ber að
sundurliða vaxtatekjur af þar
framtöldum eignum. Enn fremur
skattskylda vexti af útteknum
innstæðum og innleystum verð-
bréfum á árinu. Hafi framtelj-
andi einungis taiið þar skatt-
skylda eign og skáttskyld-
ar vaxtatekjur, ber að færa sam-
tölu vaxta í kr. dálk skatt-
skyldra vaxta. Hafi fram
teljandi hins vegar talið fram
aliar innstæður og verðbréf,
ber að færa samtölu vaxta í þar
til gerðan dálk, draga síðan fxá
hlutfall skattfrjálsra vaxta og
færa niðurstöðu i kr. dálk skatt
skyldra vaxta.
í B-lið framtals, bls. 3, ber að
an heimilissveitar sinnar og
fékk fæðisstyrk (fæðispeninga)
í stað fulls fæðis, skal telja til
tekna þann hluta fæðisstyrksins,
sem var umfram kr. 190 á dag.
b. Launþegi, sem vann hvort
heldur innan eða utan heimilis-
sveitar sinnar og fékk fæðis-
styrk (fæðispeninga) í stað
hluta fæðis, skal telja til tekna
þann hluta fæðisstyrksins, sem
var umfram kr. 95 á dag.
Allt fæði. sem fjölskylda framtelj-
anda fékk endurgjaldslaust
(frítt) hjá vinnuveitanda fram-
teijanda, fjárhæð fæðisstyrkja
(fæðispenintga) þess í stað, svo
og hver önnur fa'ðishiunnindi,
látin endurgjaldsiaust í té, skal
telja til tekna á sama hátt og
greinir i )ið (1). Frítt fæði, sem
eigi teist fuíii fæði, látið þessum
sunduxliða vaxtatekjur af þar
framtöldum eignum og vaxtatekj-
ur af slíkum eignum, sem inn-
leystar hafa verið á árinu. Skatt
skylda vexti skv. A-lið, ásamt
vöxtum skv. B-lið, þó að frá-
dregnum vöxtum af stofnsjóðs-
innstæðum, ber að færa i kr. dálk
vaxtatekna og færa þá fjárhæð
í 4. tölulið III á framtali.
5. Arðxir af hlxitabréfiim.
Hér skal færa arð. senx framtelj-
andi fékk úthlutaðan á áiinu af
hlutabréfum sínum.
6. Laun greidd í peningum.
1 lesmálsdálk skal rita nöín
launagreiðenda og launaupphæð
i kr. dálk.
Ef vinnutímabil framteljanda
er aðeins hluti úr ári eða árs-
laun óeðlilega lág, skal hann
gefa skýringar í G-lið bis. 4. ef
ástæður koma ekki fram á ann-
an hátt í framtali, t.d. vegna
náms, aldurs, veikinda o.fl.
7. I,ann gi-eidd í blunnindunx.
a. Fa'ði:
Skattskyid fæðishlunnindi:
1) Fnilt fæði innan
heimilissveitar:
Launþegi, sem vann inn-
an heímilissveitar sinnar, skal
telja til tekna fullt fæði, sem hon
um var látið í té endurgjalds-
laust (frítt) af vinnuveitanda.
Rita skal dagafjölda i lesmáls-
dáik og margfalda hann með kr.
140 fyrir karlmann og kr. 112
fyrir kvenmann og barn, yngra
en 16 ára, og færa upphæðina
til tekna. Fjárhæð fæðisstyrks
(fæðispeninga) þess í stað skal
hins vegar teljast að fullu til
tekna. Sama gildir um hver önn
ur full fæðishlunnindi, lát-
in endurgjaldslaust í té, þau
skal telja til tekna á kostnað-
arverði.
2) Önnur skattskyld
fæðishlunnindi:
a. Launþegi, sem vann ut-
aðilum í té, skal telja til tekna
hlutfallslega af mati fyrir fullt
fæði. I þessu sambandi skiptir
eigi máli, hvort framteljandi
vann innan eða utan heimilis-
sveitar sinnar.
Fyrst tekinn:
frá 67 ár'a aldri
__68 — —
— 69 — —
— 70 — —
_ 71 — —
— 72 — —
Einstaklingar
kr. 82.272
— 89.268
— 99.600
— 109.860
— 123.396
— 137.454
b. Húsnæði: Hafi framtelj-
andi (og fjölskylda hans) afnot
íbúðarhúsnæðis, sem látin eru
honum endurgjaldslaust i té af
vinnuveitanda hans, skal fram-
teljandi rita í lesmálsdálk fjár-
hæð gildandi fasteignamats
þessa íbúðarhúsnæðis og lóðar
og mánaðafjölda afnota. Telja
skal til tekna 2% af þeirri fjár-
hæð fyrir ársafnot eða hlutfalls
lega miðað við mánuði.
Hafi framteljandi (og fjöl-
skylda hans) afnot íbúðarhús-
næðis, sem látin eru í té
af vinnuveitanda hans gegn end
urgjaldi, sem er lægra, miðað við
ársafnot, heldur en 2% af gild-
andi fasteignamati ibúðarhús-
næðis og lóðar, skal framtelj-
andi telja mismuninn til tekna.
c. Fatnaður eða önnur hlunn-
indi: Til tekna skal færa fatnað,
sem vinnuveitandi lætur fram-
teljanda í té án endurgjalds og
ekki er reiknaður til tekna í
öðruim launum. Tilgreina skal,
hver fatnaður er, og telja til
tekna sem hér segir:
kr.
Einkennisföt karla 5.700
Einkennisföt kvenna 3.900
Einkennisfrakki karla 4.400
Einkenniskápa kvenna 2.900
Einkennisfatnað flugáhafna
skal þó telja sem hér segir:
kr.
Einkennisföt karla 2.850
Einkennisföt kvenna 1.950
Einkennisfrakki karla 2.200
Einkenniskápa kvenna 1.450
Fatnaður, sem ekki telst ein-
kennisfatnaður, skal talimn til
tekna á kostnaðaxverði.
Sé greidd ákveðin fjárhæð í
stað fatnaðar, ber að telja hana
til tekna.
Önnur hlunnindi, sem lát-
in eru í té fyrir vinnu, ber að
meta til peningaverðs eftir gang
verði á hverjum stað og tima og
telja til tekna i töluiið 7. c. III
á framtali. M.a. teljast hér sem
hlunnindi endurgjaldslaus af-
not launþega af bifreiðum, sem
skráðar eru sem fólksbifreiðar,
látin honum í té af vinnuveit-
anda. 1 lesmálsdálk skal rita af-
not bifreiðarinnar í eknum kíló-
metrum (þ.m.t. akstur úr og í
vinnu) og margfalda þann kíló-
metrafjölda með kr. 8,70 fyrir
fyrstu 10.000 kílómetraafnot,
eð kr. 7,35 fyrir næstu 10.000 kilö-
metraafnot og kr. 6,15 fyrir hver
kílómetraafnot þar yfir. Fjár
hæð þannig fundna ber að færa
í kr. dálk.
Fæði, húsnæði og annað íram-
færi framteljanda, sem býr í for
eldrahúsum, telst ekki til tekna
og færist því ekki í þennan lið,
nema foreldri sé atvinnurekandl
og telji sér nefnda liði
til gjalda.
8. Elli- eða örorkuiífeyrir
frá alni.trygg.
Hér skal telja til tekna elli-
lífeyri og örorkulifeyri úr al-
mannatryggingum.
Upphæðir geta verið mismun-
ndi af ýmsum ástæðum. Til dæm
is er ellilífeyrir greíddur
í fyrsta sinn fyrir næsta mánuð,
eftir að lífeyrisþegi varð fullra
67 ára. Heimilt er að fresta töku
ellilifeyris, og fá þá þeir, sem
það gera, hækkandi lifeyrí, eBt-
ir því sem lengur er fi'estað að
taka lífeyrinn.
Almennur ellilífeyrir allt árið
1972 var sem hér segir:
Hjón
kr. 148.086, þ. e. 90% af
Mfeyri tveggja einstaklinga,
sem báðir tóku lifeyri frá
67 ára alidri.
Ef hjón, annað eða bæði, frest
uðu töku lífeyris, hækkaði líf-
eyrir þeirra um 90% af aldurs-
hækkun einstaklinga. Ef t.d.
annað hjóna frestaði töku lífeyr
is til 68 ára aldurs, en hitt til
69 ára aldurs, þá var lífeyrir
þeirra árið 1972 90% af (kr.
89.268 + kr. 99.600) eða kr.
169.980.
Öryrkjar, sem hafa örorkustig
75% eða meira, fengu sömu upp-
hæð og þeir, sem byrjuðu að
taka ellilífeyri strax frá 67 ára
aldri. Þær greiðslur nefnast ör-
orkulífeyrir, og skal hann tal-
inn hér. Greiðslur til þeirra, sem
misst hafa 50%—75% starfsorku
sinnar, nefnast örorkustyrk-
ir, og skulu þeir taldir undir
tekjulið 13, „Aðrar tekjur“.
Sama gildir um örorkustyrk
til þeirra, sem stunda fullt starf,
en fá örorkustyrk vegna örorku
sinnar, svo og um örorkustyrk,
sem greiddur er vegna bæklun-
ar eða vanþroska barns innan
16 ára.
9. Sjúkra- eða slysabætur
(dagpeningar).
Hér skal telja tfl tekna
sjúkra- og slysadagpeninga. Ef
þeir eru frá almannatrygging-
um, sjúkrasamlögum eða úr