Morgunblaðið - 20.01.1973, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 20.01.1973, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 1973 21 Sigríður Elísdóttir Minning Fædd 15. janúar 1905. Dáin 11. janúar 1973. Dygdug manns kona, er sú ein, eign sem af ftestum ber. Bliðlynd, þöTirumóð, hjartahrein, hússins sönn prýði er. Hvort getur hér noíkíkuð meira mein en missa hana úr faðmi sér? H.J. Þessi sönn.u saknaðarfuUu orð eru eftir Hjálmar á Bóiu eftir koniu hans látaia, og koona þau nú upp í huga mér, er ég með sárum trega sakna mininar kœru vinkonu, og samhtryggist mági mínum, Guðjóni Ejlíssyni, böm- um hans og ættingjum þeirra öli uim. Sigríður er fædd að Berserks eyri í Hei gafellssveit. Foreldr- ar hennar voru Gróa Lárusdóttir og Els Guðnason. Siigiríður var trúuð kona, og bar lotningu fyr ir lifinu. Hún elsíkaði af trúar- traustí h ugsjónir hins hæsta. Hennar MfsMst var í þvi fólgin að reekta hið góða og að vaxa í góðvilja og fegurð síns and- lega lífs, svo og í dagiegum verkum sínum. Þessir eiginleilk- ar sannrar konu eru leyndardóm ar þeirrar gáfu, að lifa liifi sín.u sér og öðrum til blesisunar. Það er margs að minnast. Eng inn var mér sem þú, en fyrir það átt þú fjársjóð á himmi. Já, það er skráð þar hinu fegursta letri. Elskulega vinkona min, hjartams þakkir fyrir góða sam fyilgd. Kæri mágur minn. Ég veit að söknuður þinn og barn- þar góðum dugna'ð’armanni, Guð- jóni Elíssyni frá Vatnabúðum í Eyrarsveit og hófu þau búsikap að Skallabúðum í sómu sveit. Ekki þótti Mfvaanlegt að byrja búskap þar, því mörgu þurfti að koma í lag og miikið á sig að leggja, en með sínum óvenjulega dugnaði fanniaðist þeim þar vel. Guðjón sótti sjóinn fast eins og hans forfeður gerðu og honum heppnaðist ávailt vel og færði björg i bú. En það þurfti líka að vera dugleg kona heima fyr- ir til þess að hugsa um búsikap inn og þar stóð framtaa mín öll- um konum framiar, hún var sá mesti duginaðarforkur sem ég hef þekkt, enda kunni Guðjón maður hennar vel að meta það og dáði hana mikið fyrir allit hennar framlag á búskaparárum þeirra. Þau eignuðust fiimm mannvænleg börn, eina dóttur og fjóra syni, og öli eru þau vel gift, fjögur þeinra búsett í Grafanniesi, en einín sonur býr í Stykkishóimi, og bamabömin eru orðin mörg sem nú syrgja elsikulega ömmu sína. Eftir að Sigga og Guðjón hættu búskap á Skailabúðum fluttust þau tii hins uppvaxandi staðar Grafarness við Gmndar- fjörð. Þar bjuggu þau vel um sig og eignuðust fallegt heinsíli og voru þar í návist siininia alsku- legu banna og bamabama. Ekki sat frænka rnin þar auðurn hönd- um frekar en áður, hún gerðdst virkur þátttaikandd í kvenfélagi staðarins og þótti þar góður liðsauki. Ég votta þér míne inndlegustu hluitteknin'gu Guðjón og ykk ur öllum, ég veit að þið hafið mássit mikið, en það er huggun harrni gegin,, að maðurinn lifir þótt hann deyi. Kveð ég þig els'k u frænka mím. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi og hafðu þökk fyrir ail t og ai lt. Jóhanna Stefánsdóttir. VIÐTALSTÍMI Alþingismanna og borgarfulltrúa anna er sér. En við skulum samt gera okkur grein fyrir því, að þótt við verðum að sjá &f ást- vinum okkar, getur enginn tek- ið af okkur það, siem þeir voru oikkur og gáfu okkur. Minnimg- in um Sigríði er dýrmeet eign. Látum fyrirheit Guðs um end urfundi og eidíft ldf sefa sorg- ina, og minnumst þess, að sér- hver góð gjöf kemur að ofam, frá föður ljósaaina. Látum þakk- tæti tii Siigríðar og eilifðarvon- ina verms hugann og greiða veg okkar fram til eilífðariandisins, þar sem voröflin ein rikja. Þar verður unaður lífsins aldrei rof- inn. Ég kveð þig, vinkona kaer, með orðum séra F'riðriiks Friðr- ikssonar: Vér stömdum á bjargi, sem bifasit ei má, hinin blessaði f'reisairi lifir oss yATÆÆÆÆÆi TÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆ4 TÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆSÆÆf Alþingismenn og borgarfutltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til A viðtals í Galtafelli. Laufásvegi 46, á laugardögum kl. 14.00— \ 16.00 eftir hádegi. Laugardaginn 20. janúar verða til viðtals Gunnar Thorodd- A sen, alþingismaður Kristján J. Gunnarsson, borgarfulltrúi í og Úlfar Þórðarson, varaborgarfulltrúi. BLADBURÐARFOLK: Sími 16801. VESTURBÆR Tjarnargata frá 39 - Kvisthagi. AUSTURBÆR Hátún - Miðtún - Laugavegur 1-33 - Mið- bær - Freyjugata 1-27 - Þingholtsstræti Bergstaðastræti. ÚTHVERFI Sæviðarsund - Hjallavegur - Gnoðarvog- ur frá 48-88 - Rauðilækur frá 31-74. ÍSAFJÖRÐUR Blaðburðarfólk óskast strax. Upplýsingar í síma 3166. SAUÐARKRÓKUR Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni og af- greiðslustjóra Mbl., sími 10100. YTRI-NJARÐVÍK Blaðburðarfólk óskast strax. Afgr. Morgunblaðsins Ytri-Njarðvík. Sími 2698. KEFLAVÍK Blaðbera vantar í Suðurbæinn. Sími 1113o 1164. hjá. Hans orð eru líf vort og athvarf í neyð, hans ást er vor kraftiur í lífi og i deyð. Margrét Jónsdóttir. FORELDRAR Sigríðar voru Gróa Haninesdóttir og Elís Guðna.son, sem bjuggu á Ber- sierkseyri i Eyrarsveit og þar var Sigríður fædd. Við Sigga, eins og ég kallaði hana aiitaf, vorum systradætur og hjá móð- ur heninar var ég á hverju suimri öll mím bennsikuár og fannst hún vena mín ötnnur mamima. Mig setti hljóða þegar ég frétti lát Siggu fræmku, sem bar svo snögglegia að, en þegar kallið kemur, kaupir sér enginn fri. Við Sigga vorum á líku reki og lékum okkur miikið saman í æsku og áttum þvi margt sam- eiginlegt. Það voru l'ika mörg bemskubrekin, en tíðum fékk Sigga ákúrur en ekki ég, sem oft áttd þó upptökiin að öllu sam- an, etn þannig var mín kæra móðursystir, að hún meðihöndl- aði okkur sem systur með sin- um mjúku móðunhöndum. Það kcxma ótal minningar upp í hug- amn, þegar ég nú kveð mína kæru fræniku og huigsa um liðna bemsikudaga, sem voru bæði ijúfir og skemmtiiegir. En svo skildu leiðir, húin varð áfram í simnd sveit og giftist FÉLAGSSTARF i SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS T Fræðslufundir Verkalýðs- ráðs Sjálfstæðisflokksins og Málfundafélagsins Óðins Fyrsti fundur þessara samtaka á hinu nýbyrjaða ári, verðir haldinn mánudaginn 22. janúar í Miðbæ við Háaleitisbraut (norð-austur-endi) og hefst k!. 20.30. Umræðuefni: VERKALÝÐSHREYFIIMGIN OG efnahagsrAðstafanir. Framsögumaður: Guðmundur H. Garðarsson, formaður Verzlunarmannafélags Reykjavikur. Fyrirspumir og frjálsar umræður. Allt Sjálfstæðisfólk velkomið. Ráðstefna SUS SOCÍALISMI og SJÁLFSTÆÐISSTEFNA Akveðið hefur verið að efna til ráð- stefnu laugardaginn 20. janúar um „Socíalisma og Sjálfstæðisstefnu". Verð- ur ráðstefnan haldin að Hótel Loftleið- um, Víkingasal og hefst kl. 13.30. Jónas H. Haralz, bankastjóri og Jónas Kristjánsson, ritstjóri flytja er- indi og síðan hefjast alm. umræður og fyrirspurnir. Þrír umræðuhópar munu starfa undir stjóm Ellerts B. Schram, Markúsar A. Antonssonar og Skúla Sigurðs- sonar frá kl 16.00 — 17.00. Ráðstefnunni verður slitið kl. 18.30. Allt ungt Sjálfstæðisfólk er hvatt til að fjölmenna á ráðstefnuna og taka þátt í umræðunum. SUS.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.