Morgunblaðið - 20.01.1973, Síða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 1973
fílk 1
f réttum
HESTAR í FRÉTTUNUM
Brúðargjöf Islendinga til
Margrétar, núverandi drottn-
ingar Danmerkur, og Hinriks
manns hennar vakti á sinum
ttma mikla athygli. Gjöf Islend
inganna voru tveir Islandshest
ar, Perla frá Markholti og
Stjama frá Sauðárkrókí. Ann-
að sJagið höfum við fengið
fréttir af þessum failegu hest-
uan og nýlega rákumst við á
frétt um þá í „Töiti“, biaði Is-
tendshestaeigenda í Danmörku.
Þar er greint frá því að
Perla og Stjama séu í stöð-
ugri notkun prinsanna í Friðr-
iksborgarhöll. Einn morgun-
inn, nú ekki ahs fyrir löngu,
kom dönsk kona að þar sem
verið var að búa Perlu til reið-
ar, konan segir þannig frá. —
Friðrik prins gekk strax til
Perlu og Jóakim yngri bróðir
*
HEF MAKGA GALLA
Jacqueline Onassis hefur nú
í fyrsta skipti lýst skoðun
sínni á nektarmyndum þeim
sem birtust í dag- og vikublöð-
tm og áttu að vera af henni.
Hún segir:
— Ég er alls ekki hrædd við
að heyra nakinn sannleikann.
Ég veit ég hef marga galia,
einnig líkamiega.
hans kom ekki langt á eftir og
bað Perlu afsökunar á því að
hann hefði ekki neinar gulræt
ur handa henní.
KARTHA KINMANA
Söngkonan Eartha Kitt
nýtur nú mikilla vin-
sælda í London, þar sem
hún leikur vændiskonuna
,.Bunny“, sem gerir eiramana
karlmenn hamingjiusama. Verk-
inu sem Kitt leikur í var ekki
vel tekið af gagnrýnendium, en
samt sem áður streyma áhorf-
endur á sýningar. Eartlha Ki'tt,
sem nú er 45 ára hefur komið
sér fyrir í íbúð við Regent
Park. Hún segist þó vera
mjög einmana þar, þegar 11 ára
dóttir hennar, Kitt, er ekki
þar. Eartha ver frítima sín-
um við skrifborðið við að
skrifa ævisögu sína. Hún seg-
ir:
— Ég er sterk, það hefur Hf-
ið kennt mér, en jaínvel sterk-
ar manneskjur geta verið ein-
mana. Ég vona umfram aHt að
dóttir min fari ekki út í
skemmtanaiðnaðinn, ég vi! að
hún verði haminigju-öm.
☆
„Ó COWARD"
Hirm þekkti brezki leikhús-
maður var fylgdarmaður leik-
konunnar Marlene Dietrich
þegar hún kom sdðastliðinn
sunnudag til sérstakrar sýndng
ar á söngleiknum „Ó Coward“,
sem nú er verið að sýna í New
York. Coward útsetti lögin í
söngleiiknum, sem er byggður á
lífi hans.
GIFTING?
Sidney Poit'er verður sífellt
vinsælli fyrir lelk sínn í kvik-
myndum og hér birtist mynd
af honum og vinkonu hans Jo-
ann Shimkus. Þau hafa nú
eignazt annað barn sitt, en
ekki bólar en á giftingar-
hringnum.
Sft. .ý.... ,. ....... t....... ,....^w
HIN KONA DAYANS
Þó svo að allt virðist liggja
ljóst fyrir um Mf og ástír hins
eineygða varnarmálaráðherra
IsraeLs, Moshe Dayans, þá hef-
ur sagan um fyrsta hjónaband
hans greinilega fallið í
gleymsku þar til núna. Jafnvel
Safotai Teveth, sem nýlega
skrifaði sþvis'ögu hams minnitiist
ekki á þetta hjónahand.
Ruth, önnur kona Dayans,
skildi við hann árið 1971. Hún
er nú að skrifa ævisögu sína og
verður bókin væntanlega gefin
út í vor, en þar opinberar hún
allt uim fyrsita hjónaband Day-
ans. Sagan um það er sériega
órómantísk. Nafn konunnar var
Wilhelmína, hún var þýzkur
Gyðingur, bjó í Haifa og var
vinkona vinkomi Rutasr.
Árið 1934 12 mámuðum eftir
að Hitier komst til valda var
dvalarieyfi hennar í Palestín.u
á enda og Bretar höfðu í
hyggju að senda hana altur til
Þýzkalands. Eina ráðið fyrir
HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiIliams
Hérna er pósthúsíð, frú, en við hefðum
getað sparað okkur tíma með því að
stoppa við póstkassa. Ég veit það, en ég
vil að þetta bréf komi fram á morgun.
(2. mynd). Vertu sæíl vinur, og fyrir-
gefðn. (3. myná). Ertu viss um að það
sé allt í lagi með þig, Jimbó? Angun í
þér eru . . . dáiitið einkenniieg. Já, það er
eins og þig Iaixgi til að kyrkja einhvern.
I>ú ættir að vera á leiksviðinn, Freddy.
Þú ert ágætnr hugsanalesari.
hána til að sleppa við að fara
til Þýzkalands var að giftast
Palestínu Gyðingi og verða þair
með brezkur ríkisiborgari.
Rut segir að lausn vanda-
málsins hafi legið í augum uppi
vinur hennar Moshe Dayan,
var mikili föðurlandsvimjr og
tilleiðanlegur. „Hann var ekiki
sériega ákafur,“ segir Rjut,
„hann hafði ekki áhuga á að
kvænast yfiriedtt. Hann haifði
aldrei séð Vilhelmiinu, sem var
ekki sériega aðlaðandi stúlka,
talaði aðeins þýzku og var 10
árum eldri en Dayan. Ég saigði
Moshe að þetta væru aukaaitr-
iði, það væri skylda hans að
kvænast stúlkunni. þetta væri
e:n leiðin til að þjappa þjóð
okkar saman.“
Að lokum féllsit Dayan á
þetta. Vilihelmína kom frá
Haifa, Rut þýddi af þýzku yfir
á hebresku og þorps pre.s turinn
gaf þau saman, Rut heldur
áfram. — Eftir vígsluna
kvöddust brúðhjónin og auð-
vitað þýddi ég kveðjuorðdn.
Fyrsta frú Moshe Dayan tók
strætisvagninn aftur tii Haitfa.
Aður en eitt ár var liðið bað
Dayan Rut um að gilftas-t sér,
en það var vitcn.lega ýmsuim
erfiðOeikum háð, þvi þau höfðiu
gleymt Vilhelminu. — Hvar
var hún? Mér tókst þó að hafa
upp á henni og hún hafði ekM
neitt á móti því að sikilja viið
mann sinn, segir Rufr