Morgunblaðið - 20.01.1973, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 1973
25
Varstu nú a5 rifast við eldabuskuna einu sinni enin.
Þeir hafa aðeins opið þegar Viltu gera svo vel að taka fót-
óg er í vimnurmi inn frá dyrunum, ég hef ekki
minnsta áhuga á líftryggingu
ykkar.
•. 'stjörnu
, JEANEOIXON spa
Hrúturinn, 21. marz — 19. april.
I*ú heflir tilhueÍBiiiBU til að vera of skynsamur. 1 kvöld skaltu
láta tilfinningarnar ráða.
Nautið, 20. april — 20. maí.
Lífið hefur verið a*ði tiiiireytinsaiítið undanfarið, nú er tími
til koniiim s»A lyfta sér upp.
Tvibumrnir, 21. maí — 20. júní
Iráttu ekki skanimdegisáhygKjurnar bera þig ofurliði, farðu í
ferðalag:.
Krabbinn, 21. júní — 22. júlí.
I. áttu vinnuna ekki ná of miklum tökum á þér, mundu að þú
átt einnÍK vini og: fjölskyldu, sem þarfnast þinnar hjálpar.
Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst.
I dag: lettirðu að ígrunda, hvort ekki væri rétt fyrir þig að
verjsv frítíma þfnum i eitthvað viturlegi;.
Mærin, 23. ágúst — 22. september.
Dagurinn hýður upp á ótal hættur, svo þér her að fara varlegra.
Vogin, 23. september — 22. október.
I dag ættir þú að skipulegg:ja næstu viku.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
Vinir þfnir koma þér á óvart í dsig:. Þú kemst að raun um að
þú ert meira metinn en þlg grunar.
Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
Þessi iaugardagur á eftir að verða þér mjög minnlsstæður.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
f dagr ættirðu ekki að taka þátt I neinu mikilvæg:u, það g:æti kom
ið sér illa.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
J. áttu streitu hins dag:leg:a lífs ekki ná tökum á þér, slappaðu af.
Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz.
Taktu uú á honum stóra þínum og; sýndu hvað i þér hýr. Enga
tauffaveiklun.
Guðjón Þór Friðriks-
son — Minning
Fæddur 30. nóvember 1953.
Dáinn 12. janúar 1973.
í dag verður vinur okkar og
leikfélagi Guðjón Þór Friðriíks
son, til moldar borinn, en hann
lézt í Landspítalanum 12. janú-
ar s.L
Ég ætla að leyfa mér að
skrifa um þig, Þór minn, nokkr-
ar fátæklegar setningar, ekki
æviágrip, heldur aðeins nokkr-
ar línur til að þakka og kveðja
góðan vin. Ekki var árunum ti'l
að dreifa, 19 ára hverfur þú á
braut, skilur eftir margar góð-
ar og ánægjulegar minningar,
sem ég mun geyma, en seirnt
gleyma.
Það er eins og það hafi gerzt
í gær, svo Ijóslifandi er það fyr
ir mér, er við fyrst kynntumst
6 ára gamlir Þá að byrja okk-
ar skólagöngu, siðan lágu sam-
an okkar leiðir frá einum skól-
anum til annars og nú síðast
samvera okkar í Iðnskólanum.
Það er erfitt að þurfa að sætta
sig við það, að þú 9ért horf-
inn, en þegar fregnin barst til
min, átti ég bágt með að trúa
því að við ættum ekki eftir að
sjást aftur. Ég sagði við Sig-
rúnu, þar hefi ég misst þann
bezta vin, sem ég hefi átt, þvi
eitt vissi ég ætíð, að þar sem
þú varst, áttá ég góðan og trygg
an samferðaíélaga. Fyrir það
þakka ég af heilum hug.
Við Sigrún sendiuan foreldrum
þínum og ættingjum okkar hug-
heiiustu samúðarkveðjuir.
Hafðu svo þökk fyrir allt og
allt.
Guð bLessi þig.
Gulli.
TEMPLABAHOLLIN
Loksins
Loksins
4*****+
SETJA FJÖR í GÖMLU OG NÝJU DANSANA
í KVÖLD FRÁ KL. 9-2.
S.K.T.
UNCÓ Keflavík
— Athugasemd
Framhald af bls. 11
birgða og séu þvi núgildandi
verðlagsákvæði í gildi aðeins til
28. febriiar n.k. og greiddu
þeír því álagningarskerðiug-
unni atkvæði sitt í trausti þess
að endurskoðtin til hækkunar
færi fram fyrir 1. niarz n.k.
Fulltrúar vinnuveitenda mót-
mæltu þessari skerðingu einnig
á þeim grundvelli, að hún ætti
ekki við nú, þar sem kaup-
greiðsluvisitalan væri látin
haldast óskert. Við fyrri gengis
fellingar hafa tekjur almenn-
ings verið skertar með því að
verðhækkanaáhrif breytinganna
hafa ekki verið látin fara irtn í
kaupgreiðsluvisitölune og verzl
unin um leið látin taka á sig
tekjuskerðingu með lækkun
álagningarinnar. Ef samræmi
væri i aðgerðum, hefði því ekki
átt að skerða verzlunarálagn-
ingu nú. Við vonum að upplýs-
ingar þessar skýri náner þá
möguleika, sem úr var að velja
fyrir jólin.
LOKAOBÐ
Félag islenzkra stórkaup-
manna harmar að áðurnefnd
grein Hjartar Jónssonar skuli
rituð á þann hátt að leiðrétt-
inga og skýringa sé þörf, en á
það má benda, að ef kvarta þarf
um lága álagningu eða skerð
ingu hennar hefði verið eðli-
legra að slik kvörtun hefði kom
ið fram opinberlega úr röðum
heildverzlunarinnar, þar sem
smásalan fékk nokkra leiðrétt-
ingu sinna mála á s.l. sumri en
heildsalan enga. Þá bauð F.l.S.
upp á samræmdi'r aðgerðir, sem
ekki fengu hljómgrunn hjá full-
trúum kaupmanna. F.I.S. telur
óheppilegt að skiptast á skoðun
uim um hagsmunamál verzlunar-
innar á opinberum vettvangi.
Heppilegra og vænlegra til ár-
angurs er að samræma aðgerðir
samtakanna og koma svo fram,
sem ein sterk heild. Þeir erfið-
leikar, sem verzlunin glímlr við
í dag eru ekkert einkamál Kaup
mannasamtakanna. Hagsmunir
verzlunarinnar eru sameiginleg-
ir og þetta þurfa forsvarsmenn
samtaka verzlunarinnar að skilja
því fyrr þvi betra.
Stjórn F.I.S. býður Kaup-
mannasiamtökunuim enn upp á
nánara samstarf til að vinna að
eflingu íslenzkrar verzlunar öll
um til hagsbóta.
(Frá stjóm FéLags isl. stór-
kaupmanna).
ROOF TOPS leika í kvöld.
Sætaferð frá B.S.Í. kl. 9.
Athugið það er einkasamkvæmi
í Stapa í kvö!d.
FESTI - CRINDAVÍK
i/in
Hijómsveitin HAUKAR sér um fjörið
í kvöld.
Komið og skemmiið ykkur í glæsileg-
asta félagsheimili landsins.
Sætaferð frá B.S.Í. kl. 9.