Morgunblaðið - 20.01.1973, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. JANTJAR 1973
29
LAUGARDAGUR
20. Janúar
7.00 Moreunútvarp
VeOurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik-
fimi kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
Helga Hjörvar leikkona endar lest-
ur sögunnar af „Skútu-Andrési
með tréfótinn" eftir JÖrn Birke-
holm I þýðingu Úlfs Hjörvar (4).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á
milli liða.
Morgunkaffið kl. 10.25: Páll Heið-
ar Jónsson og gestir hans ræða
um útvarpsdagskrána. Sagt verö-
ur frá veðri og vegum.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Óskalög sjúklinga
Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir.
14.40 Isleit'/.kt mál
Ásgeir Blöndal Magnússon cand.
mag. flytur þáttinn.
15.00 fiatau mín
Jökull Jakobsson gengur um Stað-
arhverfi í Grindavík í fylgd Ein-
ars Kr. Einarssonar; — fyrri hluti.
15.40 MG6ðann daginn, Grindvíking-
ur“
Sönglög eftir Sigvalda Kaldalóns.
16.00 Fréttir
16.15 Veðurfregnir
Stanz
Árni Þór Eymundsson og Pétur
Sveinbjarnarson sjá um þáttinn.
16.45 Síðdegistónleikar
a. Támas Vásáry leikur píanótón-
list eftir Liszt.
b. Gervase de Peyer og Gerald
Moore leika Stef og tilbrigði op. 33
eftir Weber.
c. Dietrich Fischer-Dieskau syng-
ur lög eftir Weber við skozk kvæði.
d. Janos Starker og Sinfóniuhljóm-
sveit Lundúna leika Sellókonsert
eftir Lalo; Stanislaw Skrowacz-
ewski stj.
17.40 Ótvarpssaga barnanna: „Ilglan
hennar Maríu“ eftir Finn Havre-
vold
Olga Guðrún Árnadóttir les (8).
18.00 Létt lög. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Við og fjölmiðlarnir
Einar Karl Haraldsson fréttamað-
ur sér um þáttinn.
19.40 A gerzkri grund
Þorkell Sigurbjörnsson ræðir við
Kristinn Hallsson og Láru Rafns-
dóttur um hljómleikaför þeirra um
Sovétríkin.
20.00 Hljómplöturabb
Guðmundar Jónssonar.
20.55 „iMirr augu, rauð“, smásaga
eftir Kósu Forsteinsdóttur
Þórhildur R. L. Riehter les.
21.25 Gömlu dansarnir
Andréw Walter leikur.
22.00 Fréttir
22.15 VeÖurfregnir
Danslög
23.55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
20. janúar
17.00 I*ýzka f sjónvarpi
Kennslumyndaflokkurinn Guten
Tag.
8. og 9. þáttur.
17.30 Skákkennsla
Kennari Friðrik Ólafsson.
18.00 fþróttir
Blak á Islandi.
Mynd frá skíöastökkskeppni 1
Innsbruck.
(Evrovision — Austurríska sjón-
varpið).
Umsjónarmaður Ómar Ragnars-
son.
Hlé.
20.00 Fréttftr
20.20 Veður og auglýsingar
20.25 Hve glöð er vor æska
Brezkur gamanmyndaflokkur.
Sannleikurinn er sagna beztur
Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson.
20.50 Vaka
Dagskrá um bókmenntir og list-
ir á líðandi stund.
Umsjónarmenn Björn Th. Björns-
son, Sigurður Sverrir Pálsson,
Stefán Baldursson, Vésteinn Óla-
son og Þorkell Sigurbjörnsson.
21.30 Ógnarlierferðin
(Experiment in Terror)
Bandarísk sakamálamynd frá ár-
inu 1962, byggð á sögu eftir Mild-
red og Gordon Gordon.
Leikstjóri Blake Edward.
AOalhlutverk Glenn Ford, Lee
Remick og Ross Martin.
I>ýðandi Jón Thor Haraldsson.
Ung stúlka, sem vinnur i banka
verður fyrir óvenjulegri árás. Ár-
ásarmaðurinn lætur hana ekki sjá
sig en segir henni, að vilji hún
ekki veita aðstoð við rán í bank-
anum, muni það kosta yngri systur
hennar lifið.
23.30 Dug.skrárlok.
OflSÍKVOU OFISÍXVÖLO OflS í KVÖLS
HÖT4L XA<iA
HLJÚMSVEIT RAGNARS BJARNASONAR
OG MARÍA BALDURSDÚTTIR
DANSAÐ TIL KLUKKAN 2
Borðpantanir eftir kl. 4 í síma 20221.
Gestum er vinsamlega bent á að áskilinn
er réttur til að ráðstafa fráteknum borðum
eftir kl. 20:30.
Dansleikur
íHafnarfirði.
Já, það er þrumudansieikur í Alþýðuhúsinu. Nýtt
Ijósakerfi, sem kemur öllum í stuð.
Hljómsveitin GADDAVÍR 75 leikur í kvöld.
UNGLINGADANSLEIKUR.
ALÞÝÐUHÚSIÐ HAFNARFIRÐI
★ OPIÐ FRA KL. 18.00.
★ BORÐAPANTANIR FRA KL. 15.00
( SÍMA 19636.
★ BORÐUM HALDIÐ TIL KL. 20.30.
MUSICAM A XIMA skemmtir
Svanfnóur
leikur. - Ofsastuð.
Aldurstakmark fædd '57 og eldri.
Aðg. kr. 175.- Nafnskírteini.
BO'RÐPANTANIR
í S/MA 17759
I
i
I
i
i'
(j
I
t
I
I
I
I
I
i!
i
I
t1
ii
i
t
\
í
\
X